Þjóðviljinn - 24.04.1958, Síða 7
Milli lágra ása norSarlega í
Thiiringen stendur Sömmerda,
rúmlega 13.000 rnanna bær.
Fæstir íslendingar munu hafa
heyrt staðarins getið, þó!t
framleiðsla þaðan hafi mjög
rutt sér til rúms hérléndis á
síðari árum. í Sömmerda er
nefnilega verksmiðjan Rhein-
metall, sem framieiðir einkum
skrifstofuvélar. Ritvélar og
reiknivélar frá Rheinmetall
munu nú vera í notkun á flest-
um íslenzkum skrifstofum og
ferðarítvélar þaðan eru aígerjg-
ar í íslenzkum skólum og á
heimilum.
Rheinmetallverksmiðjan í
Sömmerda á sér langa sögu
eins og bærinn sjálfur. Gamli
bærinn er þétt hvirfing húsa,
flestra frá 18. og 19. öld, bak-
við foman borgarmúr. Sá rammi
um byggðina er nú löngu
sprunginn, einbýlishús á rúm-
göðum lóðum og sambjdishús
setja svip á úthverfin.
Fyrsti vísirinn að því sem
nú er Volkseigene Betrieb
(Fyrirtæki í þjóðareign) Rhein-
metall varð til árið 1817. Þá
var tekið að framleiða kald-
smíðaðan málmvarning i verk-
stæði i Sömmerda. Þegar leið
fram á 19. öldina og Bismarek
tók að byggja Stór-Þýzkaland
af blóði og járni, áttu prúss-
nesku herimir sigra sína ekki
sízt að þakka afturhlaðningun-
um, sem Nicholaus von Dreyse
fann upp og lét smíða í Sömm-
erda. Lengi stóð á aðaltorginu
í bænum myndastytta af því
sögulega augnabliki, þegar von
Dreyse afhenti Vilhjálmi I.
keisara fyrstu byssuna af þess-
ari gerð, fullkomnasta - hand-
vopn síns tíma. Frá dögum
von Dreyse og fram til loka
heimsstyrjaldarinnar síðari var
verksmiðjan í Sömmerda hiekk-
ur í keðju þýzka hergagnaiðn-
aðarins. Þar voru smiðuð vopn
sem beitt var í styrjöldunum
við Dani, Austurríkismenn og
Frakka á 19. öld, og í heims-
styrjöldunum báðum.
Seint á 19. öld kom nafnið
Rheinmetall til sögunnar. Hóp-
Ur fjármálamanna og iðnrek-
enda í Rínarlöndum og Ruhr
stofnaðj Rheinische Metallwar-
en- und Maschinenfabrik AG,
sem gekk brátt unðir nafninu
Rheinmetali. Þetta var sam-
steypa vopnaverksmiðja og
henni tilheýrði verksmiðjan í
Sömmerda. Alræmdasti mann-
drápamangari heimsins, sir Bas-
il Zaharoff, útvegaði fyrirtæk-
inu heimild til að hefja smiði
maximvélbyssunnar. Rheinmet-
ali leigði einkaleyfi sín vopna-
verksmiðjum í Frakklandi,
Belgíu, ftalíu, Englandi, Nor-
egi, Austurríki, Ungverjalandi.
Sviss og Bandaríkjunum. í
Búastriðinu beittu Englending-
ar fallbyssum og sprengjukúl-
um frá Rheinmetall. Eigendur
fyrirtækisins horfðu ekki í að
verzla við óvini sína, í heims-
styrjöldinni fyrri skutu Frakk-
ar á þýzka hermenn af falJ-
byssum frá Rheinmetall, sem
seldar voru til Frakklands fyr-
ir miUigöngu leppa í Sviss. Eft-
ir 1918 átti að heita að Þýzka-
land væri afvopnað, en allir
Vita hvemig framkvæmdin var.
Rheinmetall tók fullan þátt í
leynivigbúnaði þýzku hernaðar-
sinnanna, það kom upp vopna-
verksmiðjum í Hollandi og Sviss,
á Spáni og itaiíu, þar sem
smíðuð voru vopn og gerðar til-
Pimmtudagur 24. apríl. 1Ö5S — ÞJÖÐVILJINN : ^ ;‘(7'
- Kjarninn. í starfsliðinu hjá
Rhéinmetall eru - iðnaðarmenn.
sem unnið hafa á þesum stað
áratugum saman, séð skrif-
stofuvélaframleiðsluna .vax'a
svo að nú er framleitt' meita
á einum degi en á mánuði fyr-
ir þremur áratugum. Meðal
þessara gömlu verkamanria eru
nokkrir, sem börðust í "s'tétfa-
átökunum eftir heimsstýrjöld-
ina fyrri, en þá var Thúririgeri
eitt helzta virki hinnar rót-
tæku verkalýðshreyfingar í
Þýzkalandi. í borgum og þorp-
u-m standa nú minnismerki um
verkamennina, sem létu líf sitt
í borgarastyrjöldinni, bæði þá
sem féllu í bardögum og fang-
ana sem sveitir afturhaldsins
brytjuðu niður í hefndarskýni
að unnum sigri.
I Rheinmetall eins og á öðr-
um vinnustöðum í Þýzkalandi
er áberandi, að kárlmennirn-
ir í starfsliðiriu''filheyra flest-
ir tveim skýrt aðgreindum
aldursflokkum, kynslóð sém
komin er yfir fimmtugt og ann-
arri um og yfir tvitugt. Fátt
er manna frá þrítugu fram á
fimmtugsaldur, þann aldurs-
flokk bruddi heimsstyrjöldin
síðai'i í hít sína. Sjónarfnun-
urinn á aldursflokkaskipting-
unni fær staðfestingu i hag-
skýrslum. Árið 1956 voru i
Austuf-Þýzkalandi um 40.000
karlmenn á 38. til 40. aldurs-
ári hverju um sig en 140.000
manns voru 55 ára gamlir og
160.000 á 18. og 19. ári hvoru
um sig. Á öllu aldursskeiðinu
yfir hálfþrítugt eru konur í
miklum meirihluta. Til dæmis
eru 37 ára gamlar konur þrem
fjórðu fleiri en karlar á sama
stjórnarvalda þar töldu stjórn-
inni’ þó að minnsta ko.sti eiít
til gildis, algert fráhvaif frá
hernaðar- og landvinningastefn-
unni, sem á þessari ö!d heíur
tvisvar steypt Þýzkalandi í ó-
gæfu. Fó'ki sfendur megn
stuggur af kröíum s jórnar
a-r~ j-tj yf-'rráca yfir
AuRtur-Þvzkalandi oy hivdum
af Póllandi og Tékkóslóvakíu.
Hiá ýmsum Austur-Þ.io.vcrj-
um, sem í íljótu bragði geta
v i rzt s t j ó r n a r a n d s t æ ö i r g a r,
vekur úlþenslustefna sf.iorr'ár-
innar í Bonn slíkán ge:g, að
þeim finnst þegar al t k.; mur
til alls .að þeim bevi að leggja
sitt af mörkum fit e.ð efla
Þýzka lýðiíkið og sýná því
hollustu.
í Sömmerda fy'gjast menn
með þróun þess hluta, Rhein-
métall, sem enn er við lýði í
Vesturi-Þýzkalandi, og gezt litt
að. Fý'rst eftir styrjöldina var
Rheinmetall AG í Dússeldorf
undir stjórn hernámsyfirvalda
Vesturveldanna, sem afhentu
það ríkisstjóminni i Bonn. Hún
hefur nú leigt verksmiðjuna
Hermann Röchling, iðnrekanda
sem á sínum tíma hlaut dóm
fyrir stríðsglæpi, og veitt hon-
um 200 milljón marka lán til
að hefja þar vopnaframleiðslu
flTrir vesturþýzka herinn. í
þjónustu sinni hefur Röchling
sérfræðinga í vopnasmiðum,
sem á sínum tíma störfuðu í
Rheinmetall i Sömmerda, þar
á meðal þá sem settust að á
Spáni fjrrst eftir stríðslokin og
smíðuðu vopn fyrir Frarco.
Verkfræðingur að nafni Kog'in
var sendur til Austur-Þýzká-
lands til að reyna að fá verk-
Innvolsið í hálfsjálfvírkri faktúrureiknivél er æði flókið. í
þessari vél frá Rheinmetall eru á tólfta þúsund hlutar.
raunir. sem ekki þóttu tök á landi og því mikið kapp lagt
að vinpa á laun heima í Þýzka- á að létta störfum af manns-
landi. Et'tir að nazistár komust höndinni og færa þau yfir á
til valda og hófu ódúibúinn : vélámar. Þetta á ekki sízt við
vígbúnað, var Rheinmetall inn- 1 um nákvæmnisiðnað eins og
limað í vopnahringinn mikla, þann sem unninn er hjá Rhein-
sem bar nafn Hernianns Gör- metall. Sem stendur eru 40 af
ings. hundraði starfsliðsins i verk-
Verksmiðjan í Sömmerda var smiðjunni faglærðir iðnaðar-
ein af fáum í Rheinmetall- menn og það hlutfall fer jafnt
hringnum, sem ekki v.ar að öllu og þétt hækkandi. Verksmiðj-
leyti lögð undir vopnafram- an hefur iðnskóla fyrir ung-
leiðs'una. Árið 1923 hófst þhr linga og að auki er haldið uppi
smíði skrifstofuvéla, fyrst í
smáum stíl en jókst smátt og
smátt.
Eftir lok heimsstyrjaldarinn-
ar síðari létu sovézku her-
námsyfirvöldin rífa vopnaverk-
smiðjuna í Sömmerda til
grunna, í samræmi við ákvæði
Potsdamsamningsins, en með
honum ákváðu Sovétríkin og
Vesturveldin, að ö’lum her-
gagnaiðnaði skyldi útrýmt úr
Þýzkalandi. Vopnasérfræðingar
og yfirmenn verksmiðja Rhein-
metall í Sömmerda héldu tií
Vestur-Þýzkalands eða a’f iandi
brott til Spánar. Skriístofu-
vélavsrksmiðjan var þjpðnj’tt
og ákveðið að auka framíeiðslu
hennar sem mest, til að sjá
fólkinu sem áður hafði starf-
að í vopnaverksmiðjunni fvrir
atvinnu. Þegar vopnafram-
leiðslan v.ar á hámarki störf-
uðu 13000 rnanns i verksniiðj-
um Rheinmetall í Sömmerda.
í árslok 1945’ stöffuðu 3000 '
mann í þjóðnjHtu verksmiðj-
unni að smíði skrifstofuvéla.
Síðan hefur fram'eiðslan auk-
izt stóriega og hlutfallslega
mun rneira en mannahald, þótt
nú vinrii á tiunda þúsund
manns í verksmiðjunni. Fram- ;
leiðslutækninni liefur fleygt
fram, búið. er að koma fyrir
fýrstu sjálfvirku vé’asamstæð-
unum, sem, leysa marga menn
frá starfi. Skortur á v.innuafli-
er verulegur í Austur-Þýzka-
námskeiðum fyrir fulltíða
starfsfólk, sem ekki átti þess
kost í æsku sinni að öðlast
fagmenntun en fýsir nú að
ráða bót á því.
Eins og gefur að skilja fæst
ekki starfslið í 9000 manna
verksmiðju i 13.000 manna bæ.
Verkafólkið hjá Rheinmetall er
miklu víðar að en úr Sömm-
erda, það kernur úr 160 þorp-
um'og byggðarlögum í nágrenn-
inó fneð járnbraut og áætlun-
arbiltim til að vinna hjá Rhein-
metall. Sumt á svo langt að
að það verður að fara á fæt-
ur klukkan hálf fjögur á næt-
urnar til að vera komið til
vinnu klukkan sjö að morgni.
í verksmiðjunni er unnið á
tveim eða þrem vöktum, mis-
jafnt eftir því hve einstök-
um deildum. berast miklar
pantanir. Vinnutíminn er sjö
og hálfur klukkutími á dag,
45 klukkutímar á viku. Skrif-
stofuvélar eru enn sem fyrr
langstærsri liðurinn í fram-
Jeiðslunni. en á síðari árum
hefur verið bætt við nýjum
deiiduni; sem framleiða mynda-
vé’ar og hreyfla i skellinöðrur.
Öll framleiðslan á það sam-
eiginlegt að þar er um ná-
kyæmnisiðnað að ræða, á þýð-
ingarmestu hlutunum, sem í
framleiðsluvörurnar fara, má
'ékki skeika meiru en einum
þúsundasta úr millimetra
frá ákvéónu máli,
Séð yfir einn af samsetningarsölum ritvéladeildarinnar í Iíhein-
metallverlvsmiðjunni í Sömmerda,
aldursári, rúmlega 140.000 tals-
ins á móti 80.000. Geta má
nærri að þetta misræmi í ald-
ursskiptingu landslýðsins og
greiningu hans milli kynjanna
er mikið þjóðfélagsvandamál,
eitt af mörgum sem styrjöldin
hefur látið eftir sig.
Þeir menn sem ég hitti í
Austur-Þýzkalandi andvíga
ýmsu í starfsháttum og. stefnu
fræðinga og iðnaðarmenn frá
Rheinmetali í Sömmerda til að
fara vesturum og hjálpa Röchl-
ing við vopnaframleiðsluna.
Þessi sendiferð bar engan
árangur. Þeir fj’rstu sem Koglin
sneri sér til kærðu hann fyrir
j’firvöídunum og dómstóll í
Erfurt dæmdi hann í 16 mán-
aða fangelsi. Stavfsmenn VEB
Framhald á 9 . síðu.