Þjóðviljinn - 10.05.1958, Blaðsíða 7
. ¦ „ u.ipw
Laugardagur 10. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN -r- (7.
Leikfélag Reykjavíkur:
NOTT YFIR NAPOLI
eftir Eduardo de Filippo
Leikstjóri: Jón SigurbjÖrnsson
"Þvi ber áð fagna er íslenzk
Ieikbús leita á ókunnar slóðir
og færa út sjónhring gesta
sinna, og það gerir Leikfélag
Reykjavíkur í þetta sinn. 1
Napólí, hinni blóðheitu borg,
ihefUr að sögn verið grósku-
mest leikhúslíf á Italíu frá
fornu fari, og þar eru heim-
kynni leikarans og skáldsins
Eduardo de Filippo og syst-
kina hans. hrnna víðfrægu og
vrnsæhi ljstamanna. En „Nótt
yfir Nápóli", höfundurinn og
það ólgstndi líf sem lýst er
í leikriti hans er mér áður
óþekkt, og sönn ánæsria að
kynnast honum og öllu bvi
fólki.
Leikurinn er bersöaul,
mersriuð osr framar öllu grát-
hlægileg lýsinsr átthaga og
ömurle^!? en litauðugs þ.ióð-
lífs, alþvðlegt verk og ofið
úr mörgum báttum, brungið
háði og kímni. gáska og
d.iúnri a'yöru e'ns og lifið
sjálft. Mikið skáldverk er bað
ekki. enda e'r höfundurinn
sagður srtiallari leikari en
ekáld. en hann kann miög
vel til verks osr stendur. föst-
um fótnm á srrunni ítalskrár
leikhp^T. íim bað vitnar ekki
sízt h'ð ko|atnlft(ra atriði beg-
ar hftímiiiflfaðírinn snarar sér
í líkklf»ðin til að forðnst
hnýsni lösrreerbinnar, en f.iöl-
skvlda og vmir raða sér
kringum d^narbeðinn og
gráta hástöfum, biðja og
kveina.
Sagan gerist í síðasta
stríði á heimilí örfátæks spor-
vagnsstióra. í leikbyriun er
hörmulegt ástand í Napólí,
fasistar ráða enn lögum og
lófiím með hataðan her naz-
ista að baki, bað er sár skort-
ur á brýnustu nauðsynjum,
drepsóttir geisa og loftárásir
bandamanna daglegt brauð.
Allt er kevpt og selt á svÖrt-
um markaði, og þeir sem séð-
astir eru og ófyrirleitnastir
biarga sér eftir föngum. Ári
siðar er borgiri fallin í hehd-
ur bandamanrta, íbúunum til
mikils ¦; husrarléttis, ög þá
kemst braskið og verðbólgan
fvrst í algleyming: sumir sem
áður áttu vart málungi mat-
ar græða á tá og fingri, ungu
stúlkurnar iverða hinum er-
lendu hermönnum að auð-
veldri bráð.. spillingin og
blind fégræðgin færist sífellt
í aukana, marsrir láta alla ráð-
vendni og manndóm lönd og
leið, svifást' einskis, ræna og
stela. I>essi jsrá.tbroslegi dára-
dans er meginefni leiksihs,
höfundurinhsegir löndum sín-
um vægðarlatist til svndanna
og er .ÓTnvrkur í máli. Heil-
brigð ádeila hans á eigi sizt
erindi hineað til lands, s.iálf
höfum við tekið bátt í svip-
uðum dansi osr gerum enn;
„stríðinu er ekki lokið", eíns
og sösruhetif>n kemst svo spá-
mannlesra að orði.
1 leikritinu er niælt að
Napóirbafi' á sér verra orð
en aðí*ar borsrir, og víst er
það. h«lfpferður lausingjalýður
s^m birtist.,f> sviðinu, betta
fólk skevtír fæst vm skðinm
eða heiður. 'siðferðið er í. litt-
asta lági. Eri einn sker sig úr
hopmim, og þáð er söguhetj-
an sjálf, hinn atvinnulausi
sporvangsstjóri Gennaro Jov-
ine, talsmaður skáldsins.
Hann er ekkert glæsimenni
þessi hversdagslegi, lotni og
horaði erfiðismaður, hann er
vægast sagt lítils metinn af
sif jaliði sínu og ekki laust við
að nágrannarnir skopist að
honum. En hann er engu að
síður sannur málsvári ráð-
vendni, bræðraþels ög heii-
brigðrar skynsemi, hann íhug-
ar málin, kann ekki að hraéð-
ast og lætur aldrei bugast;
og það er hjartahlýja hans og
trú á manninn sem sigrar Eð
lokum. Látlaus, mannleg og
raunsæ túlkun Brynjólfs Jó-
hannessonar sæniir hlutverk-
inu sem bezt má verða. Hami
nær að vísu ekki fullkomnum
tökum á áheýrendum í fyrsta
þætti, enda stundum erfitt að
fylgjast með bollaleggingum
hans og löngum orðræðum, en
eftir það á hann leikinn, hef-
ur hlutverkið í öllu á sínu
valdi. Gennaro kemur heim
til sín aftur flóttamaður úr
fangabúðum nazista og hefur
lifað ofurmannlegar þjáningar
og ógnir í meira en ár; á
heimili hans ríkir hin nýríka
spilling, hann pekkir ekki aft-
ur hús sitt og ástvini. Svo
vel lýsir Brynjólfur undrun
hans og sárum vonbrigðum,
hryggð hans og gleði, karl-
mennsku og góðsemi að öll-
um hlýtur að hlýna um
hjartarætur, og svipbrigðum
hans er hann gerir upp reikn-
ingana við kohu sína og lags-
martn hennar mun torvelt að
gleyma.
Helga Valtýsdóttír leikur
hina óhugnanlegu húsmóður
af ósviknum þrótti og nýtur
sín bezt í fyrsta þætti, hún
er nornaleg ásýndum, augna-
ráðið nístandi og kalt, svip-
brigðin tala skýru máli. Síð-
ar er leikurinn varla eins heil-
steyptur og sannfærandi í
öllu, og nokkurrar áreynslu
verður vart á stöku stað, enda
er hlutverkið ærið vandasamt
og margslungið, Ofsalegri fé-
græðgi Amálíu lýsir Helga
jafnan af miklum ágætum,
harðýgði og kuldi þessarar.^
konu verður okkur minnis-.
stæðari en ástamál hennar
eða iðrun í, lokin.
Sigríður Hagalín er dóttír-
in unga, alvariegt hlutverk og
ánægiulega ólíkt behn sem
hún hefur áður túlkað. Hún
reynist vandartúm vaxin, leik-
ur af skilningi og brótti, og
lýsir vel óholi og gremju hinn-
ar ungu stúlku í fyrstaþætti:
hún getur ekki sætt sig við
hölvun örbirgðarinnar. Stein-
dór H.iörleifsson er sonurinn
sem lendir á refilstigum, og
að vonum fátt nýtt í leik
hans, hann hefur oftar en
eimf f?inni lýst ístöðulitlum
unglingum með miklum ágæt-
um'. En svo eðlilegur er hann
og raunsannur að manni
kemur aldrei tíl hugar að
hann sé að leika,
¦Þáð er ærið gestkvæmt á
heimili Gennaro. við kynn-
umst ekki færri en tíu ná-
•grönnum hans að meira levti
eða minna. Að minu viti ber
hinn hrjáðiv" endurskoðaftdi
Guðmundur Pálsson af þeim
öllum, vel klæddur borgari
þegar hann birtíst fyrst, síð-
an bókstaflega rúinn inn að
skyrtunni. Djúp innlifun og
sönn tilfinning einkenna leik
Guðmundar, við skiljum þenn-
an hógværa mann allt frá
fyrstu stundu, vandkvæði
hans gánga okkur til hjarta.
Árni Trjrggvason ávaxtar
prýðilega sitt litla pund, hann
er góðlátlegur lítilsigldur al-
múgamaður sem aldrei getur
grætt grænan eyri, heima-
gangur í Napólí og Reykjavík
og um allar jarðir. Þegar
hann skýrir með örfáum orð-
um frá skyndilegum dauða
konu sinnar í, loftárás kveður
vð hlátur í salnum, en ein-
mitt þannig er leikrit hins ít-
alska skálds. Gerfi og lát-
bragð Knúts Magnússonar
Helga Valtýsdóttir og
Sigríður Hagalín.
hæfa vel braskaranum og
nautnaseggnum Errico, hann
er uppskafningslegur og
seyrður á svip eins og hann á
að vera. Knútur hefur tæp-
ast leikið jafnvel áður, bótt
stundum vanti óneitanlega
skerpu og skýrleik í túlkun.
hans.
Bílab.iófurinn er eðlilesrur í
meðförum Valdimars Lðrus-
sonar, einkum er. skemmtíleg-
ur slióleiki hans ög algert
skilrtingsleýsi er hann ræðir
við Gennaro um þrá sína eftír
einveru — eflaust bezti leik-
('Efri myndin) Helga Valftýsdóttir, Brynjólfur Jóhannes-
son, Guðmundur Pálsson og Theódór Halldórsson. (Neðri
myndin): Brynjólfur Jóhannesson og Valdimar Lárusson
ur Valdimars fram að þessu.
Valdimar hefur oft reynzt lið-
tækur í aukahlutverkum, og
hið sama má segja um Karí
Sigurðsson sem fer þokkalega
með hlutverk lögregluforingj-
ans. Nína Sveinsdóttír er ein
af nágrannakonunum, f.iör-
mikil og skýrmælt og á heima
í bessu umhverfi; Guðrún
Stephensen virðist tílvalin
frænka hennar og lýsir vel
heimsku hennar og hlátur-
mildi, bótt nokkur viðvanings-
bragur sé k leiknum. Margrét
Masmúsdóttir er ástands-
stúlka búin ágætu gervi, en
fer ekki nógu vel með hin
fáu en fvndnu tilsvör; Aurpru
Halldórsdóttur bregður aðeins
fvrir í urmhafi leiksins. Theó-
dór Halldórsson er gervilegur
maður og geðfelldur, en lækn-
islegur er hann ekki.
Þegar á allt er litið er
góður heildarsviour á bessari
svningu. Jpn Sigurbiörnsson
hefur sem. áður revnzt vand-
vírkur oe- dugandi leikst.ióri.
Hann þekkir liið ítalska þjóð-
líf af eigin raun, leggur rika
áherzlu á rétt gervi og allt
umhverfi þessa fólks, hefur
vakandi auga á hinum smæstu
atriðum;' og misjafnlega
reyndir áhugamenn njóta sín
auðsæilega vel undir stjcrn
hans. Bezt nýtur sín alvaran
í leiknum og nægir að minna
á heimkomu Gennaro, leilcs-
lokin og skipti endurskoðand-
ans og húsmóðurinnar. I arn-
an stað eru sum hinna fi'il-
mennu gáskafullu atriða ÖUU
lausari í reioum, skortir nokk-
uð á léttíeika og suðræna
glóð, en Napólingar eru krll-
aðir hávaðapnmari og fenur-
lesrri öðrum ítölum, og er þá
mikið saet, Sviðsmyn lir
Masrnúsar Pálssonar eru ágæt
verk, unnin af gerhygli og
mikilli nákvæmni; tíl sannrar
fvrirmvnHar er hin raunsæja
og hnitmiðaða lýsing eymd-
arinnar i fvrsta bættí. H"rður
Þórhallsson þýddi leikritið úr
frummálinu, hinni napólísku
mállýzku.
A. Hj.
Slíkum stadreyndium
verður ekki haggað
Það er mjög á takmörkun-
um að unnt sé að eiga orða-
stað við leiðarahöfund Al-
þýðublaðsins, þann sem hélt
því fram fyrir skemmstu að
það væri ósk og von Þjóð-
viljans að Sovétríkin dræpu
alla íslendinga með kjam-
orkuspréngju. Slíkur málflutn-
ingur sýnir í senn alger rök-
þrot og það sálarlíf sem vart
verður flokkað ímdir heil-
brigði. Engu að síður heldur
leiðarah^fundurinn áfram
hliðstæðum skrifum í gær og
reyrtir nú að færa eftirtalin
rök 'fyrir máli sínu:
ijÞjóðviljihn veit ofuivel, að
varnartíð Bandárikjanna er
hér ekki í árásarskyni. Hann
veit einnig. að Islendingar Ijá
ekki máls á því, að kjarn-
orkuvoþn séu staðsett á ís-
landi. Þar af leiðandi er hót-
unin um kjarnorkuárás alger-
lega út j hött, nema Þjóðvilj-
inn telji Rússa þá rtíðiriga, að
þeir mnni ráðast 'á' Island og
Islendiriga !: áð- tileföislausu
með stórvirkustu drápstækj-
um nútímans".
Allar hersitððvar f héhni eru
kallaðar „varnarstöðvar", áll-
ir herir í heimi eni: kallaðir
„varnarlið". Ef slíkár nafn-
giftir einár ætíu að vera-skjól
í styrjöld væru vandamálin auð-
leyst; :og hvec^staður á heims-
byggðinni gæti talið sig ó-
hultan. Hins vegar kunna
herfræðingar ekki að gera
greinarmun á vörn og árín í
nútímahernaði; og er þess
skemmst að minnast hvernig
bandaríski „varnarherinn",
sem sannarlega hyggur ekki
á árás að s"gn Alþvðublaðs-
ins hefur sent flugflota sína
æ ofan í æ búna helsprengj-
um í áttína að landamærum.
Sovétríkianna — t.d. ef go;sa-
flokkar hafa valdið hreyfingu
á radartækium hersins. Þessir
helsprengiuflokkar hafa flog-
ið yfir norðurskautssvæðið og
m;á. notíð aðstoðar herstöðv-
arinnar á Islandi.
Bn „Islendingar ljá ekki
máls & því" segir Alþýðublað-
ið, „áð kjarnorkuvopn séu
staðsett á Islandi"; rn.ö.o.
Guðmundur I. Guðmundsson
... .v, .. Framhald á 10 síðu