Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — I>riðjudagur- 13. maí 1958 /~ plÓÐVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýffu — Sðsialistaflokkurinn. — Ritstjórar Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Guðmundsson. — Fréttarltstjóri: J6n Biarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjóri: GuSgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustig 19. - Simi: 17-500 (5 llnur). - ÁskriftarverS kr. 25 á mán. í Reykjavík og nágrenni: kr. 22 annarsst. — LausasöluverS kr. 1.50. PrentsmiSja ÞJóðviUans. V.- Horf ið frá stöðvunarstefminni Um langt skeið hefur sívax- andi verðbólga verið ein- kenni á efnahagsþróuninni á Islandi. Þetta er ekkert eins- dæmi, verðbólga hefur einnig þróazt í löndunum í kringum okkur, en vöxturinn hefuroft- ast verið langtum örari hér en í nágrannaFndunum, og mörg árin höfum við notið þess vafasama heiðurs að hafa heimsmet í dýrtíðaraukn- ingu. Þessi þróun hefur vald- ið sívaxandi misræmi milli verðlagsins innanlands og þess verðs sem við fáum fvrir af- urðir okkar, og hað bil hafa stjórnarvöldin orðið að brúa með næsta stuttu millibili. Hefur tað einatt verið gert með kollstevpum, með beinum eða óbeinum geneislækkunum, sem j"fnuðu metin í bili, en buðu .iafnframt heim nýrri og vaxandi verðbólguþróun. Hér innanlands hefur þessi þróun haft m.iög alvarleg- ar afleiðingar. Mikið öryggis- leysi hefur verið í kaupmætti launanna og verklýðshreyfing- in hefur neyðzt til þess að heyja mjög harðvítuga kjara- baráttu til þess að reyna að halda í við þessa ' þróun. Verðbólgubróunin hefur bitn- að sérstaklega hart á spari- fjáreigendum, sem hafa ver- ið ¦ rændir æ ofan í æ, og þarf ekki að lýsa bvi hvert ör- yggísievsi það hefur haft í för með sér t. d. fvrir aldrað fólk sem hafði safnað sér ein- i hverju fé til elliáranna. Hins vegar hefur þessi þróun fært bröskurum og spekúlöntum hin stórfeldustu tækifæri upp í hendurnar, og einkanlega þeim sem hafa haft aðst^ðu til að fá lánsfé íbönkum og binda það í fasteignum. Með hverri kollsteypu hafa fast- eignir þeirra hækkað í verði en skuldirnar lækkað., Þetta hefur valdið óhóffegri eyðslu og fjárfestingaræði sem vart mun eiga sinn líka í öðrum löndum. Þeir menn sem þann- ig hafa hagnazt á verðbólgr- unni hafa einnig verið miklir áhrifamenn í st.iórnmálum og miðað efnahagsþróunina við eigin hag, oe: nægir þar að benda á braskarana sem ráða Siálfstæðisflokknum og for- ráðamenn Sambands íslenzkra sa.mvinnufélagra, en bað fyrir- tæki hefur tekið skefjalausan þátt í fjárfestingarkeppninni. Það var því sannarlega rík . ústæða til þess að verka- lýðssamtökin og Alþýðubanda- lagið beittu sér fyrir því að reynt yrði að stöðva verð- bólguþróunina og settu sér það mark að halda verðlags- ástandinu í landinu sem mest óbreyttu meðan unnið væri að því að auka framleiðsluna. Unnið hefur verið að fram- kvæmd þessarar stefnu nú um nærri tveggja ára skeið og árangurinn hefur orðið mik- 111; verðlag hefur verið stöð- ugra hér á þessu tímabili en í flestum nálægum löndum og trú almennings á verðgildi peninganna hefur aukizt eins og birzt hefur af aukinni sparifjármvndun. Hins vegar •hefur mikið verið reynt til þess að torvelda framgang þessarar stefnu og kollvarpa henni. Nægir þar að minna á framferði íhaldsins, sem m.a. hefur levft sér hið fráleit- asta lýðskrum í verkalýðs- hrevfingunni og notíð til þess aðstoðar hluta af Alþýðu- flokknum. Einnig hefur það unnið alvarleea gegrn þessari stefnu að Framsóknarflokk- urinn héfur ekki fengizt til þess að trygsria skynsamlega fjárfestingarstiórn í landínu, hefur þár ríkt mikið skipu- lagsleysi og óhófleg fiárfest- ing, ekki sízt £ landbúnaði. Og enn ber að benda á hinn óhemiulesra vKxt ríkisbákns- ins, fiáriösin bólgna ár'-frá ári í höndum Eysteins Jóns- sonar, aleeriesra óháð því hveriar bióðartekiurnar eru og fiármálaástandið í heild. AHt hefur þetta unnið geeu verðfestinpwrstefnunni; hún hefur p-oldið hess að stefna verkalvðshrevfing-arinnar og Albvðubandalasrsins hefur ekki notið eíniæes stuðnings Fram- sóknarfokksins og Alhvðu- flokksins, en bá vandasömu stefnu var aðeins hæsrt að framkvæma með fullum ár- ane-ri ef unnið var saman af heilindum osr festu. Og svo er nú komið að sam- starfsfiokkar Albvðubanda- lasrsins hafa ekki léð máls á því að halda verðstöðvunar- stefnunni áfram og erera þær ráðstafanir sem óhjákvæmi- lesrar voru til að trvsrs:ia framsrang hennar, niðurskurð á fiárlögum osr skvnsamlega stefnu í fiárfestinsrarmálum. pr''-"«»- nt'n'ii faií-TiiöfTimarráð- stafnir eru fráhvarf frá stöðv- unarstefnunni, þær munu hafa í f"r með sér verulesrar verð- hækkanir, gert er ráð fyrir að núsrildandi visitala muni hækka um 14—16 stig beg- ar allt er komið fram. Verð- bólsruskriðan er sem sé komin í gang á nýian le'k. Að vísu eru þessar ráðstafanir mikið brevttar frá því sem upphaf- leera var lagt til, bær munu hafa mun værari áhrif á lí.fs- k.iör alþvðufólks, en gensris- lækkun sú sem barizt var fvr"- ir, osr tryp-frt er að lífskiörin skerðast ekki hæ^tu mánuði. Engu að síður hlióta Albýðu- bandalaerið og verkalvðshreyf- ingin að líta þessa þróunmjög alvarles-um aue:um; í henni felst fráhvarf frá þeirri stefnu sem skynsamlesrust var og hagkvæmust alþýðu manna; og hér er aðeins um bráða- birgðalausn að ræða, verð- bólguþróun sem óhjákvæmi- lega kallar á aðrar ráðstaf- anir eftir tiltölulega stuttan tíma. Stofnun sjálfstœ búskapa Það sem mest af öllu hef- ur einkennt íslenzkan þjóðar- búskap nú í nærri tvo ára- tugi er það, hve' mikið fé okkur hefur borizt í hendur auk hinnar eðlilegu tekju- lindar, þ.ióðarframleiðslunnar sjálfrar. Þetta tímabil hófst um vorið 1940 með hernáml brezka hersins. Með því hófst hin geysimikla hernámsvinna, sem áfram hélt iöll stríðsárin, einnig eftir að Bandaríkin tóku við af Bretum. Svo miklar voru tekjurnar af setuliðsvinmmni á þessum árum, að talið var að inneign- ir okkar erlendis í lok styrj- aldarinnar, sem námu hátt á siötta hundrað millj., hefðu frá henni stafað, þannig að tek.i'urnar af framleiðsu þjóð- arinnar þessi ár, hefðu nægt henni til lífsframfæris. Nvju atvinnutækin, sem kevnt voru eftir stríðið (ný- sköpunartogararnir o. fl) voru keypt fyrir bessar inn- stæður svo sem kunnugt er, og hafa staðið undir gjaid- evrisöflun þ.ióðarinnar að veruleeru levti síðan. Skal enn fremur bent á það, að miðað við núverandi gensri, hefði fcetta verið miklu hærra að' krónutali. Þetta má bví tel.ia' fvrsta tímabil þeirra fiárhasrs- leem aðdrátta sem engin bióð getur reiknað með til lengdar. II. Um leið og þessu lauk.i hófst annað tímabil bessara óeftlileem fiárhagsaðdrátta. Það var tímabil Marhall- hiálnarinnar. Þetta tímábil náði yfir árin 1948—1955, að vísu miög lítið tvö hin síð- ustu. Á þessum árum fengum við Marshallaðstoð, er nam 660.7 mill.i. kr. Gefur það ausraleið, að samanborið við þióðartekiur, einkum giald- evristekiur er hér um mikið fé að ræðá, sem þjóðin vinn- ur ekki fyrir nema að sára- litlu leyti. m. Ekki skanaðist jafnvægi í efnahasskerfinu við að dæla þessu f jármagni inn í landið, heldur þvert á móti. Árið 1950 einmitt meðan þessi að- stoð stóð sem hæst, var framkvæmd gensrislækkun. — Upp úr því virðist ,svo, sem þávérandi forráðamenn þjóð- arinnar hafi verið í þann veginn að gefa upp allar von- ir um að hægt væri að reka siálfstæðan þ.ióðarbúskap á Islandi, eða að þ.ióðin gæti lifað góðu lífi af eigin fram- leiðslu einni saman. Því í byriun maímánaðar 1951 var gerður samninsnir um nýtt hernám. Er erfitt að verjast þeirri hugsun, að fyrir þeim mönnum, er það verk unnu, hafi engu síður yakað sá fjár- hagslegi ávinningur, sem' af því mundi leiða að þeirra dómi, en gildi þessa hernáms fyrir „varnir" landsins, þótt þvi s.iónarmiði hafi eingr>ngu verið haldið fram. Með þessu nýja hernámi hófst þriðja tímábil þessarar óeðlilegu fjáröflunarsögu sem haldizt hefur síðan, þótt úr hafi mjög mikið dregið nú undanfarið, einkum s.l. ár. Þar sem þetta tímabil ligg- ur nú næst okkur í dag, skal hér gerð nokkur frekari grein fyrir þessari hlið þeirra mála eins og hún hefur verið undan farin ár. Síðast liðin sex ár hafa gjaldeyristekjur þjóðarinnar, auk fastra lána, verið eins og taflan sýnir. 30% af öllum gjaldeyristekj- um þjóðarinnar. IV. Framangreindar tölur sýna það enn fremur, að síðustu árin h"fum við að verulegu leyti losað okkur undan á- hrifamætti þessara ;óeðliiegu og óheilbrigðu fiáraflaaðferða. Auðvitað hefur bað haft í för með sér fjárhagslega erfiðleika á ýmsum sviðum. Og mark- miðið þarf að yera a?S efla ís'eii/.ka framleiSsIu svo að hún ein geti st«íPð undir s.|41fstæðum þ.ióðarhúskap, er einn getur jafnframt tryggfc þjóðinni fullt pólitískt s.jálf- Gjeldevrisöííun 1952- -19S7 aukláma í þús kr. Útflutn- Duldar Tekjur af Gjafa- Samt.hern ingur tekjur herliðinu fé oggjafafé 1952 639 804 166.000 92.000 75.100 167.400 1953 706.254 184.200 268.000 103.800 371.800 1954 845.912r 192.800 266.000 12.500 278:500 1955 847.853 233 000 278.300 3.500 281.800 1956 Í030.957 256.000 221.500 221.500 1957 986,618 256.500 133.200 ' 133.200 ——:------1 Á þessum árúm höfum við því fengiðvnókkuð ;hátt á 15. hundrað milljónir k.r, í her- námstekjur og gjafafé. Auk þessa má telja, í viðbót u.þ.b. 70 millj., samtals í tekjur af flutningum innanlands f yrir árin 1952—1956. En síðasta árið ^-957, eru þær innifaldar í hinni; tilgreindu heildartölu 133 millj., kr,, Þannig verða liþetta yfir 1500 millj, kr. á ,sex árum. , Á þessu. getur hver maður i séð í hve stórkpstlega hættu var stefnt með efnahagslífið, ef, áfram, héldi á svipaðri braut. : V. , Auðvitað, hefur ekki getað , hjá þyí farið að þessar ó- ven.iulegu aðstæður settu sitt mark, bæði á lífsvenjur þjóð- arínnar og viðhorf hennar allt til þessara mála og annarra. Af þeim aðilum, sem staðið hafa í v^-rn fyrir betta ástand, hefur mjög verið bent á Rildi þessara tekna, o^ slegið á strengi féhygsríunnar einnar, eins og hún væri höfuðaflvak- inn til að trve:síia heilbrigt og s.iálfstætt bióðfélag í land- inu. Það er gramla sagan um hinn gullklyfiaða asna. En sem betur fer er vax- andi með þ.ióðinni sá skilning- uf. að ef þjóð vill tryggja sér sjálfsteða og óMÍFa framtíð þá verður hún að vinna fyrir þörf um sínum með því í að nytja þser náttúmauðiindir, sem land hennar eða fiskimið hafa á boðstólum. Allt annað skapar henni þá geigvænlegu hættu, að verða nýlenduþ.iónn annarrar sterkari og auðugri. Framangreindar tölur sýna, hve. geigvænlega langt við vorum komin á þeirri braut þau árin sem þessar óeðlilegu tekjur voru mestar, og svo miklar áð þær námu u.þ.b. stæði. Og þótt það kosti viss óþægindi að skinta þannig um á meðan á bvi sténdur, þá mun allt heilbrigt hugsandi fólk skil.ia, að þáu óbægindi verður að sætta sig við fram- tóðarinnar vegna. Hér er því í raun og veru ekki um neitt val að ræða, því það getur enerin þ.ióð, sem tryggia vill niðium sinum ó- skorað siálfstæði levft sér að verzla með landsréttindi sín fyrir fjármuni í stað þess að bvggja upp heilbrisrt atvinnu- líf á grundvelli eigin náttúru- gæða. Að bvgg.ia upp s.iálfstæðan þjóðarbúskap á grundvelli eig- in framleiðslu, er hví stærst«' sjálfstæðismál þjóðarinnar í dag. VII. Nú er einmitt þannig á- statt, að möguleikar til þess að ná þessu marki fara batn- andi. Með útfærslu landhelg- innar skapast möeuleikar til að láta íslenzka fiskimenn og þar með íslenzku þióðina eina njóta þeirra auðlinda sem fel- ast í fiskimiðunum. kring um landið. Hve mikla þýðingu þetta kann að hafa fyrir efnahags- lega afkomu hennar á kom- andi tímum er máske erfitt að gera sér grein fyrir til fulls, en engum kemur til hug- ar að efast um að sú þýðing sé geysimikil. Enda þarf ekki annað en að b',ta á þann mikla erlenda fiskiflota sem stundár veiðar á íslandsmiðum og hef- ur gert um lengri tíma. Er fullkunnugt að sá floti er mörgum sinnum stærri én floti íslendinga. Þessi tvö mál, myndun ísl. stjálfstæðs þjóðar- búskapar, sem ekki hefur ver- ið rekinn hér í nærfellt tvo áratugi, og stækkun landhelg- Framhald á 11.'síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.