Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. maí 1958 Bírnf 1-15-4* Dans og dægurlög (The Best Things In Liíe Are Free) Bráðskemmtileg ný amerísk músíkmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Gordon MacRae Ernest Borgnine SheiTe North Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bíml 22-1-40 Heimasæturnar á Hofi (Die Mádels vom Immenhof) Bráðskemmtileg þýzk litmynd, er gerizt á undurfögrum stað í Þýzkalandi. Aðalhlutverk: Heidl Briihl Angelika Meissner-Voelkner Þetta er fyrsta kvikmyndin, sem íslenzkir hestar taka verulegan þatt í, en í mynd- inni sjáið þér Blesa frá Skörðngili, Sóta frá Skugga- 'bjorgum, Jarp frá Víðidals- túðgtl, Crána frá Utanverðu- r.esi: og Rökkva frá Laugar- vatni. Kftir þessari mynd hefur ver- ið beðið með óþreyju. Sýnd kl. 5, 7 og 9.' Hafnarfjarðarbíó Slml 50240 Gösta Berlings Saga Hín. sígilda hljómmynd sem gerði Gretu Garbo fræga (þá 18 ára gamla). *£ Dragið ekki að sjá þessa sérstæðu mynd. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Vaggr og velta Sýnd kl. 7. Austurbæjarbíó Sími 11384. Saga sveitastúlkunnar (Det begynte í Synd) Mjög áhrifarík og djörf, ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni frægu smásögu eftir Guy de Maupassant. — Danskur texti. Ruth Niehaus, Viktor Staal, Laya Raki. Bönnuð böinum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm 3.-31-91 Nótt yfir Napólí (Napoli milionaría) eftir Eduaro Filippó 3; Sýning miðvikudagskvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. HAFNARRRÐÍ iími 5-01-84 6. VIKA. Fegursta kona heims Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 7 og 9. ÍRÍPÓLIBIÓ Sími 11182 Svarti svefninn (The Blaek Sleep). Hörkuspennandi og hrollvekj- andi, ný, amerísk mynd. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklað fólk. Basil Rathbone Aklni Tanunroff Lon Chaney John Carratline Bela Lugosi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. •I! BtóDLEIKHÚSID FAMRINN eftir August Strindbcrg Sýning miðvikudag kl. 20. Leikritið .verður aðeins sýnt 5 sinnum vegna leik- ferðar Þjóðleikhússins út á land. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning fímmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalen opin frá kl. 13.15 til 20. Teki« á móti pönt- unam. Sími 19-345. Pantanir sækfst í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag armars seld- ar öðrum. flUml X-14-7S BoðiS í Kapríferð (Den falche Adam) Sprenghlægíleg þýzk gamanmynd. Rudolf Platte o. fl. — Danskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjöi Sími 18-936 Menn í hvítu Hrífandi ný kvikmynd um líf og störf lækna. Raymond Pelligrin. Sýnd kl. 8. Arás mannætanná (Cannibal attack) Spennandi ný frumskógamynd um ævintýri frumskóga Jim. Johnny Weissmuller. Sýnd kl. 5 og 7. Bímf 3-20-73 Lokað um óákveð- inn tíma vegna breytinga eímf 1-64-44 Orlagaríkt stefnumót (The Unguarded Moment) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Esther WiUiams George Nader og John Saxon. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjólbarðar og slóngur frá. Sovétríkjunum l'yrir- liggjandi. Stærðir: 500x16 600x16 650x16 750x16 825x20 1000x20 1200x20 Mars Trading Company, Klauparstíg 20» •— sími 1 73 73. Miðnæturskemmtun. Hallbjörg \jarnadóttir skemmtir í Austurbæjarbíói í kvöld — briði'udag 13. maí, kl. 11.30. Neotríóið aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói og Bóka- búð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Barnaskoli Hafnarfjarðsr Börn fædd 1951 (7 ára fyrir næstu áramót) — komi í skólann á morgun —t miðvíkudaginn 14. maí kl. 2 eftir hádegi, ti] innritunar. Skólastjóri. Pölar h.í Bæjarfógetaskrifstofan í Kópavogi verður lokuð miðvikudaginn 14. og föstudaginn 16. þ.m. vegna flutnínga. — Opnað á Álfhólsvegi 32 (ný bygging Kaupfélags Kópavogs) laugardag 17 þ.m. Bæjarfógetinn í Képavogi K.F.U.K. K.F.U.K. Yindáshlíð Dvalarflokkar í sumar verða sem hér .segir: 1. 5. júní til 12. júní 9—12 ára 2. 12. júní til 19. júní — — — 3. 19. júní til- 3. júlí — — — 4. 8. júlí til 17. júlí — — — 5. 17. júlí til 24. júlí 13 ára og eldri 6. 24. júlí til 31. júlí------------------- 7. 31. júlí til 14. ágúst 9—12 ára 8. 14. ágúst til 21. ágúst 17 ára og eldri 9. 21. ágúst til 28. ágúst------------------¦ Umsóknum verður veitt móttaka frá og með 12. maí n.k. Nánari upplýsingar gefnar í K.F.U.M. og K.-hús- inu, Amtmannsstíg 2B, kl. 4.30—6.30 aUa virka daga nema laugardaga. Sími 23310. Verið velkomnar í Vindáshlíð! STJÖRNIN. Lausn á þraut á Z. síou. RflNklN ymtom-^&métfflM&m safeffim I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.