Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 12
59 nemendur Ijúka brott
préil frá
*m
mmnumm
\ .,., ....... ¦ ___________________________________________^________________________________ '_____________
i Þriðjudagur 13. ihaí 1958 — 23. árgangur — 107. íölublað.
<3 I;
5 "
¦i :-¦:-.¦¦¦ m
19 úr farmannadeild, 40 úr fisk^mannadesld
Stýrimannaskólanum var slitið sl. laugardag. Aö þessu
sinni iuku 59 nemendur brottfararprófi, 19 úr farmanna-
deild 02 40 úr fiskimannadeild. Áður höfðu brautskrað'st
64 menn með hinu minna fiskimannaprófi, bseði vi'ö skól-
ann og á námskeiðum hans á Akureyri og í Vestmanna-
eyjum, og 4 menn með skipstjóraprófi á varðskipum
ríkisins.
Hæstu einkunn við varðskipa-'amim á næstunni sýningarvél
prófið hlaut Benedikt Alfons-1 fyrir kvikmyndir ásamt upp
son Reykjavík 7.25, við far-
mannaprófið Sveinn Valdimars-
eon Reykjavík 7.25, við fiski-
mannaprófið Jón Pálsson Seyð-
isfirði 7.38 og við minna fiski-
mannaprófið Vilhjálmur Ein-
arsson Reykjavík 7.31.
Að skýrslu sinni lokinni á-
varpaði skólastjóri, Friðrik Ól-
afsson, nemendur og afhenti
þeim sk>teini. Einnig afhenti
hann Jóni Pálssyni og Sveini
Váldimarssyni verðlaun úr
Vérðlauna- og styrktarsjóði
PáJs Halldórssonar skólastjóra,
Guðmundur Oddsson skip-
Stjóri hafði orð fyrir eldri nem-
éndum skólans, árnaði skólan-
um og hinum nýju stýrimönn-
lum heilla og tilkynnti fyrir
Ihönd skólafélaganna frá árinu
1933, að þeir myndu gefa skól-
Ósk®3 effir
vif ni að slysi
29. apríl s.l. varð það slys
á Skólavörðustíg rétt ofan við
Laugaveg, að kona varð fyrir
eendiferðabifreiðinni R-8720.
Samkvæmt framburði vitna
munaði mjög litlu, að maður,
er var á eystri gangstéttinni,
yrði einnig fyrir bifreiðinni.
Maður þ'essi var farinn er lög-
i«glan kom á vettvang og hef-
Hr ekki náðzt samband við
hann. Þar sem framburður
Iians getur skipt miklu við
raunsókn málsins, er hann beð-
inn að hafa samband við rann*
sóknarlögregluna hið fyrsta.
Af kastar 12 maniia
verki
Meinleg missögn varð í frá-
aögn af þýzkri flatningsvél í
síðasta blaði. Rétt er að vélin
afkastar 12 manna verki. Við
Siana vinna hinsvegar 2 menn.
Þjóðverjarnir sem vélina
smíðuðu reyndu hana rækilega,
unnu með henni í viku sam-
fleytt, og gekk hún alltaf jafn
ðrugglega. Þeir eru nú nýfarn-
ír til Þýzkalands og munu
befja framleiðslu á henni þar.
Mun hún verða komin á mark-
aðinn fyrir næstu vetrarvertíð.
Um verð vildu þeir ekkert segja
fyrr en þeir hefðu gert kostn-
aðarreikninga heima í Þýzka-
landi.
tökutæki.
Skólastjóri þakkaði . gestum
komuna og hina ratisnarlegli
gjöf og sagði síðan skólanum
slitið fyrir þetta skólaár.
Hér fara á eftir nöfn þeirra,
sem luku prófi frá skólanum á
þessu skólaári:
Fisldmanhapróf:
Albert Stefánsson, Reykjavik
Ástþór Guðnason, Vestm.eyj-um
[Bjarni Guðmundsson
Hafnarfirði
Eyjólfur Halldorsson Reykjav.
Finnbogi Guðmundur Kjeld
Iimri-Njarðvík
Fi'iðrik Jóhannesson, Fáskii'iðs-
firði
Friðþjófur Kristjánsson
Hafnarfirði
Gestur Gestsson, Garði
Guðjón G. E. Sigtryggssbn.
Isafirði
Guðmundur Andrésson,
Norðurfirði
Hafsteinn Guðnason, Sandg.
Halldór Stefán Pétursson
Reykjavik
Hans J. S. Kristinsson,
. Reykjavik
Haraldur Gottfreð Kristjónsson
Reykjavík
Haukur Helgasón, ísafirði
Helgi Björn Einareson
Hafnarfirði
Ingvi Rúnar Einarsson
Reykjavík
Jóliajm Gunnar Jónsson
Hafnarfirði
Jáhann Björgvin Sigurgeirsson
Rej'kjavík
John Rasmussen, Reykjavík
Framhald á 2. -síðu.
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna a Akureyri:
Stœkkun landhelginncir
má oíis ekki slá á f resf \
Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Á fiindi fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna á Akureyri,
sem haldinn var 9. þ.m. var eftirfarandi ályktun ein-
róma samþykkt: .....
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna á Akureyii lítur svo
á aM útfærsla fiskvéiðitakmarkanna og verndun griúin-
miða kringum landið sé svo aðkallandi nauðsynjamál
að þyí megi alls ekki slá á frest lengnr en orðiðier.
Fulltrúaráðið skorar því á ríkisstjórnina að sétja riú
þegar reglugerð um friðun landgunnsins og verði þár
miðað við 12 mflna fiskveiðilögsögu. Fulltrúaráðið álít-
Hr að æsMlegt væri að hin nýja reglugerð gengi í gildi
17. júm nJk. og að minnsta kosti ekki síðar."
Miðbik Moskvia
•endurskipula
Tassfréttastofan hefur skýrt
frá því, að 25 ára áætlun hafi
verið gerð um endurskipuiagn-
ingu miðhluta Moskvuborgar.
Samkvæmt hinni nýju skipu-
lagningu á að flytja allar stjórn-
arskrifstofur frá Kreml, sem síð-
an verður «ert að þjóðvinjasafni.
Skrifstofur og ráðuneyti verða
síðan flutt í ný hverfi í útjaðri
Moskvu. Ýmsum gömlum bygg-
ingum verður rutt brott úr mið-
biki borgarinnar og stórir
skemmtigarðar staðsettir þar í
staðinn.
A - H.I.F. 24:17
Hek-FH33á4
Urslit handknattleiksleikj-
anna í íþróttahúsinu að Há-
logalandi. í gærkvöld urðu þau,
að Ármannsstúlkurnar sigruðu
þær dönsku með 24 mörkum
gegn 17, en í karlaflokki sigr-
aði lið Helsingör FH með 33
mörkum gegn 24.
Til stuðningsmanna Þjoðviljaiis
^ Eins og að vanda er fjárhagur Þjóöviljans erfiður,
ogf er- sumartíminn jafnan verstur viðureignar. Þegar
svo er ástatt er œfinlega eitt tU bjargar: að leita tU þe-irra
égœtu stuðningsmanna sem jafrianhafa hlaupið undir
bagga og varið blaðið fyrir öllum. áföllum. Útbúnar hafa
verið sérstakar kvittanir handa peim sem geta lagt fé
af mörkum, og er tekið við framlögum á skrifstofu blaðs-
'ins, Skólavörðustíg 19, og á skrifstoýum Sósíalistaflúkks-
ins, Tjarnargötu 20.
Haukur Snorra-
son ritstjóri
ímans látinn
Haukur Snorrason ritstjóri;
Tímans lézt í Hamborg sl. laug-
ardag. Hafði hann verið á ferða-
lagi um Þýzkaland í boði vestur-
þýzkra stjórnarvalda, mun hafa
veikzt á föstudag. og andaðist
daginn eftir.
Haukur Snorrason var fæddur
á Flateyri við Önundarfjörð 1.
júlí 1916 og voru foreldrar hans
Snorri Sigfússon námstjóri og
kona hans Guðrún Jóhannsdótt-
ir, sem látin er fyrir nokkru.
Hann lauk gagnfræðaprófi á Ak-
ureyri, fór skömmu síðar til
Bretlands og lauk prófi í brezk-
um samvinnuskóla. Eftir það
starfaði hann um skeið hjá
Framhald á 9 . síðu.
iklar óeirðii* eru í Líbanon
wgíia aðgerða stjórnariííitór
Bókasaín bandarísku upplýsingaþiónlistúnnár
brennt til ösku. — Olíulleiðslur sprengdar .
f Líbanön hefur óánægja fólksins með ríkisstjórn lanct's-
ins, sem mjög er háð Vesturveldunum, brotist út í niikl-
um óeirðum, sem staðið hafa undanfarna dága og íara
stoðugt vaxandi.
öeirðir þessar hófust fyrir
þremur dögtun, þegar ritstjóri
biaðs ,eins sem bérst fyrir
sámeiriingu Líbanons við Sam-
einaða Arabalýðveldið var
niyrtur, og er talið að það hafi
verið að undirlagi Bandaríkja-
mariririá. ,,
1 óeirðunum undanfarna þrjá
daga, haf a um 20 manns beðið
bana. pa5 eru stjórnarandstæð-
ingar, sem.hafið, hafa öfluga
ba,ráttu gegn stjórninni. AIIs-
hérjarverkfall er í tveimur
stærstu borgum landsins, höf-
úðborginni Beirut og í Tripolis,
og var boðið til verkfallanna
vegna ögrunaraðgerða stjórnar-
innar, sem mætt hefur kröf-
Kosningarnar í Grikklandi:
Sameiningarflokkur vinstri
manna tvöfaldar fylgi sitt
Er arítaki 'hins bannaða Kommúnistaílokks.
— Radikali ílokkurinn íékk meirihluta
Radikali flokkurinn undir fönistu Karamanlis, hlaut
hlaut hreinan meiri hluta þingsæta í þingkosningunum,
sem fram fóru í Grikklandi í fyrradag. Hlaut flokkurinn
173 þingsæti af 300. SameinaSi lýðræðisflokkur vinstri
aflanna, sem er arftaki hins bannaða Kommúnista-
flokks hlaut 78 þingsæti og tvöfáldaði atkvæðamagn sitt.
Hin mikla sókn vinstri aflanna
um fólksins méð hervaldi. Rík-
isstjórnin hefur sétt herlög 1
þessum borgum, og allar vérzl-
anir eru lokaðar í þeim.
Fjölmennar kröfugöngur hafa
verið farnar til að kref jast þess
að Chamoun forseti og ríkis-
stjórnin segi af sér. Kröfu-
göngufólk hefur einnig krafizt
þess að Líbanon gerist aðili að
Sameinaða Arabálýðveldinu.
Stjórnarandstæðingar hafa lýst
því yfir, að verkfallinu vérði
ekki aflýst fyrr en Chamoun
forseti biðjist lausnar.
1 óeirðunum hefur einnig
m.i"g borið á óvild til Banda-
ríkjanna. 1 gærmorgun var
bókasafn bandarísku upplýs-
ingaþjónustunnar í Belrut
brennt til ösku. Sterkur her-
vöi'ður er nú um bandaríska
sendiráðið og bandaríska skól-
,anum í borginni hefur verið
lokað.
Olíuleiðslur sprenetfar
Stjörnarandstæðingar hafa
sprengt olíuleíðslur Irak-olíufé-
lagsins nálægt sýrienzku laiida-
mærunum. Olíuleiðsla þessi
liggur til ' hafnarborgarinnar
Tripolis. Olíufélagið hefur gef-
ið skipum sínum fyrirskipun
um að halda til borgarinnar
Framhald á 5. síðu.
í Grikklandi vekur mikla at-
hygli. Kommúnistaflokkur lands-
ins hefur verið bannaður í all-
mörg ár, og hafa kommúnistar
sætt ofsótoum. Sameiningar-
flokkur vinstri aflanna, sem er
arftaki hans, hlaut nú rúmlega
22 prósent greiddra atkvæða, og
er -orðinn næststærsti flokkur
Grikkkmds. í kosnmgabaráttunni
barðist flokkurinn gegn því, að
eldflaugastöðvum og kjarna-
vopnastöðvum yrði komið upp
á vegum Atlanz-
eins og fyrirhug-
í Grikklandi
bandalagsins,
að er.
Radikali flokkurinn, sem er
hægri flokkur, hlaut hreinan
meirihluta, eins og áður er sagt.
Hann íékk 42 prósent greiddra
atkvæða. ...
Frjálslyndi fíokkurinn, undir
forystu Veniselos fyrrverandi
forsætisráðherra, hefur undan-
farið verið annar stærsti flokk-
ur landsins. Sá flokkur hlaut
nú aðéins 36 þingsæti.
Kviknar í húsi
við Blesugróf
Kl. 15.44 í gær var slökkvi-
liðið kvatt að húsinu nr. 6 við
E-götu í Blesugróf. Er það
timburhús eign Óskars Guð-
mundssonar. Er slökkviliðið
kom á vettvang stóð eldur upp
úr þaki hússins. Var rofið gat
á þakið og tókst fljótlega að
ráða niðurlögum eldsins, sem
hafði breiðzt allmikið út. TJrðtt
skemmdir af völdiun haris talis*
vérðar.