Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.05.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 18. maf 1958 — 28. árgangur — 107. tölublað. Ríkisstjórnin beitir sér fyrir breyt- ingu ákvæða um skattgreiðslu hjóna M/ðcr breyfingarnar oð því ao koma i veg fyrir þann mikla munsem er á skafflagningu hjóna og einstaklinga írá Krúsiieff Krústjoff forsætisráðherra Sovétríkjanna hefur ritað Eisen- hower Batidaríkjaforseta bréf, þar sem hann fellst á tillögur Bandaríkjamanna um að tækni- sérfræðingar verði látnir athuga tillögur Bandaríkjanna um sam- komulag um að hætta ti'raunum með kjarna- og vetnisvopn. Krústjoff kveðst ekki vena trúaður á að þess konar athug- anir myndu bera árangur, en kvað Sovétstjórnina vilja reyna -1-alla möguleika til samkomulags. í gær voru lagðar fram á Alþingi tillögur, sem ríkis- stjórnin stendur að, varðandi skattgreiðslu hjóna. Til- lögurnar eru miðaðar við að koma í veg fyrir þann mikla mun sem er á skattgreiðslu hjóna og einstaklinga með því að: 1. Að hœkka persðnufrádrátt aUra hjóna svo að hann v,erði jafnhár persónufrádrœtti tveggja einstaklinga. 2. Að heimila konu, sem vinnur utan heimilis, að draga 50% frá skattskyldum tekjum eða télja fram sérstaklega tU skatts..... 3. Að heimila að meta út úr hreinum tekjum hjóna hlut konu, er vinnur með manni sínum að öflun óað- greindra, skattskyldra tekna, og draga 50% frá peim hlut, áJður en skattur erlagður á tekjur hjónanna. Tillögur þessar eru fluttar af fulltrúum vinstriflokkanna í fjárhagsnefnd neðri deildar, eft- ir tilmælum ríkisstjómarinnar, sem breytingatillögur við frum- varp það til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og eigna- skatt er nú liggur fyrir þinginu. Tillögur þessar voru samdar af sérstakri nefnd, sem var falið að athuga skattamál hjóna á sl. ári, én í nefndinni áttu sæti Adda Bára ; Sigfúsdóttir Veður- fræðingur, Guðmundur Þorláks- sön loftskeytamaður, Karl Kristj- ánsson aíþingismaður,. Magnús .Guðjónsson. iögfræðingur og Val- borg Bentsdóttir skrifstofustjóri. Frádráttur — sérsköttun Meginákvæði tillagnanna eru svohljóðandi: „Nú vinnui4 gift kona, sem er samvistum við ínami sinn, fyrii skattskyldum tekjum, og eiga þá hjónin rétt á því, að dregin sén 50% frá þeim tekjum henn- ar, áður en skattgjald er Iagt á tekjur hjónamia, enda sé tekn- anna ekki aflað hjá fyrirtæki, sem hjóhin — annað hvcrt eðá bæði — eða ófjárráða börn.þeirTa eiga eða reka, að verulégu leyti. Pflimlin repir stjéraarmymlitö Pflimlin, forsætisráðherrn efni Katólska flokksins í Frakklandi lét í gær í ljés þá von sína, að hann mimi geta lagt fram ráðherraliVa sinn fyrir þingið í dag ög beð- ið traustsyfirlýsingar. Alsír-málið er enn sem fvrr aðalvandamálið. Pflimlin hefur gefið í skyn að hann sé því fylgjandi cð Frakkar haldi á- 'fram baráttunni i Als;r, en íhann vill nota hvert tækifæri sem gefst, til að ná samkomu- iági 'um vopnahlé. ¦Samtök hægri mnnna í Frakklandi hafa boðað til fjöldafunda í París og í Alsírr borg í dag, til þess að mótmæla stefnu Pflimlins í Alsír-málinu. Þegar gift kona gengur til verka að atvinnurekstri með manni síiium — og atvinnurekst- urinii er að verulegu leyti eign þeirra — aniiars hvors eða beggja — eða ófjárráða barna þeh-ra, eiga þa« rétt a þvi, að mettinn sé hlutur konunnar af sameiginlegum hreinum tekjum Brezk blaðaum- mæli um land- helgismálið Á 5. síðu Þjóðviljans eru í dag birt nokkur ný firezk blaðaummæli varðandi land- helgismálið, m.a. viðtal brezks blaðamanns frá Man- chester Guardian við Her- mann Jónasson forsætisráð- herra. hjónanna — núðað við beint vinnuframlag hennar við öfjun teknanna — og dregin 50% frá hlut hennar, áður en skattgjald er lagt á hinar sameiginlegu tekjur hiánanna. Aldrei kejnur þð hærri hlutur til greina sem frádráttarstofn en sem iJemur tvöföldum persónufradrætti kon- unnar. Ef einstæðir foreldrar eða aði*- ir einstaklingar halda heimili og framfæra þar skylduómaga sína, mega þeh* draga frá skattskyld- um tekjum upphæð, sem nemur hálfum persónufi-ádrætti hjóna og þríðjungi af persónufrádrætti ómaga á heimilinu. Nú aíilar kojua MkaUskylílra tekna með vinnu sinni utan fyr- irtækis, er hjónin annað hvort eða bæði — eða óf járráða börn þeiira eiga eða reka að verulegu leyti, og hagfelldara er fyrir hjóniii, að þær tekjur séu sér- staklega skattlagðar1, en að frá- drátturinn sem j-liður 10. gr. heimilar, gildi um þær, og geta þá hjónin krafizt þess, að skatt- gjald þeirra verði lagt á skv. 6. gr. I. a. Sé það gert, skiptist sameiginlegur ómagafrádráttur til helminga milli hjónaima «>- Frá éeirðunum í Líbanon 4 myndinni sjást angir Líbanon- búar ráðast gegn einum af skriðdrekum stjórnarinnar. Enda þótt fólkið sé óvopnað, lætur það sig ekki muna um að ráðast gegn bryndrekum með grjótkasti. — Sjá frétt á 12. síðu.. Lög um bráðabirgðastöðvun á tollafgreiðslu samþykkt í gær í gær voru samþykkt á Alþingi lög þess efnis, að frá Annar frádráttur en per^ÓJJuleg og með d inum j ^ fram á laugardag skuli toUstofn- anir ekki taka við skjölum til tollaafgreiðslu á aðfluttum vörum. gjöld konunnar og persónufrá- dráttur telst við útreikninginn hjá eiginmanninum.". Mikið ósamræml í greinargerð segir nefndin, sem samdi fiiimvarpið m.a.: Framhald á 3. síðu. Efnahagsniálafmiiivarp- ið verður lagt fram í dag Frumvarp ríkisstjórnarinnar um nýjar aðgerðir í efnahagsmáliun mun koma fram á Albingi í dag. Þetta er mikill fruinvarpsbálkur, sem gerir í senn ráð fyrir breytingum á uppbótum til útflutningsatvinnuveganna og auknuni t«kjiun í ríkissjóð, ásamt nokkriun fleiri jítriðiini. Fnunvarpið kemur til fyrstu umræðu í neðri cleild á inorgun. Svohljóðandi athugas. fylgdiþriggja umræðna í efri deild og lagafrumvarpimi, sem var lagt fyrir neðri deild þingsins í gær: „Þar sem gert er ráð fyrir að næstu daga verði sett lög, sem meðal annars fela í sér hækkan- ir á aðflutningsgjöldum, þykir með tilvísun til 10. gr. laga nr. 90 1954, um tollskrá o.fl., rétt að setja ákvæði um bráðabirgða- stöðvun á tollafgreiðslu, og er frftmvarp þetta þess vegna bor- ið fram". Við 1. umræðu málsins i neðri deild mælti Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra fyrir frum- varpinu í örstuttri ræðu og Ólaf- ur Thors sagði nokkur orð, en síðan var málið tekið fyrir á aukafundum til annarrar og þriðju umræt5u í deildinni os samþykkt sem lög. Uní hélgina voru stöðugir furídir um laudhelgismál- ið, bæði innan ríkis- stjórnarinnar og- með land- Iielgisiiefndinni og embætt- mönnuin þcim sem tóku bátt í ráðsteíhuuni í Geni'. I landhelgisnet'ndinni eiga sæti einn fulltrúi frá hverjum þingflokki, Karl Guðjónsson frá Alþýðubandalaginu, GuðV mundur I. Guðmundsson frá Alþýðuflokknum, Gís.i Guð- munds%on l'rá Framí.-ókiiar- flokknuin og Magnús Jóusson frá Sjálfstæðisflokknum (sem varamafur Sigurðar B.jarna- sonar sem hefur dvalizt er- lendis að undanföriju), og er það eitt verkefni nefndarinn- ar að freista þess hvort ekki sé unnt að fá algera sam- stöðu allra þingflokka um Ferð Vorosiloffs var frestað Utanríkisráðuneyti Júgóslavíu tilkynnti formlega í gær að fyrirhugaðri heimsókn Vorosi- loffs foi-seta Sovétríkjanna tif Júgóslaviu hafi verið fresta5 um óákveðiim tíma. Orsök vajf elkki tilgreind. Heimsókn Vorosíloffs átti að vera endurgjald fyrir heimsóka Titos foi-seta Júgóslavíu til Sovétrikjanna. fyrir tveim ;ár-«. um. Mikill kosninga- sigur kommúnista Fregnir hafa nú borist af kosningunum í Laos í Indó- kína, en kosningar fóni þar fram fyrra sunnudag. Komm- únistaflokkurinn, Neolao Hak- sat, ihefur nnnið mikinn kosn- ingasigur. Miklar líkur eru fyr- ir þvi að flokkurinn liljóti, hreinan meirihluta á þingi, en ótalið er enn í nokkrum kjördæmnm; Flokkinn várítar nú aðeins tvö þingsæti til að stekkun landhelginnar í 12 mílur. I gærdag héldu þing- l'Iokkarnir aliir fund um landhelgismálið. 1 gærkvöld \ :t i- svo enn fundur innan rlk- isstjórnarinnar um málið. Væntanlega verða lolia- ákvarðanir um framkvæmda- atriði teknar í dag «ða ájfá hreinan meirihluta. Fóringi morgiln og reglngerðin birt kommúnista er Souphanáuyong: ettir fáeina daga. Iprins, frændi kpnungsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.