Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÖVIUINN •— Sunnudagur 18. maí 1958 Sumarsvipur Reykjavíkur Eramhald af 3. síðu. hann). Bráðum kemur þarna blórnaskrúð, og íslenzki loðvíð- irinn dafnar við hljð erlendra skrautrunna; en sitkagrenið teygir sig efst í garðshorni..— og vex óvíða hraðar en,. þar. Eldishesturinn og börnin Við fórum annars fram hjá Góðtemplarahúsinu, Þar var einu sinni snotur garðu'r. Þar hnípir nú ein björk, umlukin malbiki. Þar gl.iá bílastæði. Við gerUm enn háværari kröfur um bílastæði en barnaleikvelli. Þetta er gamalt hjá íslending- um, þeir hafa löngum svelt mjólkurkúna og börnin til þess að geta 'alið reiðhestinn. Ásmundargarður^ — og allir hinir .... . l.M.W.,, i ¦>-rfi. _•> (!!•'-'• Neðan Suðurlandsbrautarinn- ar stendur hvelfingin hans Ás- mundar Sveinssonar og um- hverfis hana listaverkin sem vissar manngerðir fá reglu- bundin æðisköst út af. Fer raunar vel á því að hafa þau á einum stað. Hafliði hefur mikinn hug á að skrýða þennan stað fleiru en höggmyndum. En það er of snemmt að tala um það. Enn höfum við ekki minnzt á ýmsa staði: brekkuna, þar sem járnsmiðurinn stendur, Arnarhólinn, lóð Laugarnes- skóla (sem enn er í sköpun) o. fl staði sem Hafliði lætur til sín taka, en við skulum hlakka ti), bíða og sjá hvað hann gerir í sumar. . . Og svo er það grasagarourinn Skólagarðarnir flytja af Miklatúni, en enn mun óvíst hvernig sá staður verður skipu- iagður. Máski dreymir þá hempuklæddu enn um að hrófla þar upp allsherjar prestahúsi, og góðborgarana' um að læða þangað inn villu. En upþaf Þvottalaugunum, allt upp á Laugárás, er fyrir- hugað að hinn langþráði grasa- garður komi. Reykjavík er eina höfuðborgin á Norðurlöndum — og máski eina höfuðborg í heimi — sem engan á grasa- garðinn. Á bæ landnemans Fyrir mörgum árum kom Svarfdælingur .vestan frá Ame- ríku. Sá hét' Eiríkur Hjartar- son, og var raftækjasali. Hann settist að í mýrinni í Laugar- dalnum. Ekki undi hann því einu að selja suðupotta og nátt- lampa, heldur bylti mýrinni og gróðursetti hinar fjárskyldustu trjáa- og biómaplöntur. Nú hef- ur bærinn fengið þennan stað. Þar er einn mesti - trjágarður bæjarins. Já Eiríkur var úr Svarfaðardal, Einar Helgason Eyfirðingur, og Hafliði er frá Vestfjörðum. En vart hefur lið- ið sá bæjarstjórnarfundur að íhaldið hafi linnt þar kjökrinu yfir þeirri skelfilegu plágu að óboðnir menn skuli setjast að í Reykjavík. Þetta er annað ár- ið frá því garðyrkjustöð bæj- arins fiutti í Laugardag. „Eg hef hugsað mér að láta verk Eiriks standa sem mest sem ó- brotgjarnan minnisvarða um brautryðjandastarf hans," segir Hafliði.. I gróðurhúsum (sem raunar munu hituð upp með olíu) eru ræktaðar allar plönt- Aðalfundur Sviffiugfélags íslands verður haldinn i dag sunnudaginn 18. maí kl. 2 e.h. í Aðalstræti 12. Stjórnin. SIGRÍÐAR-KAFFI Stjórn Minningarsjóðs Sigríðar Halldórsdóttur efnir til kaffisölu í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 3. Reykvíkingar. Drekkið síðdegiskaííið í G. T.-húsinu. Stjóntin. ur í skrúðgarða bæjarins. Enn er stöðin bænum ekki nóg með tré, en stefnt er að því að svo verði. „Það var gerbylting á starfsskilyrðum okkar að kom- ast hingað", segir Hafliði. í fyrra voru ræktaðar þarna 90 þús. plöntur í skrúðgarða bæj- ..arins, í ár munu þær verða 100 þús. Til munu þeir ráða- menn og skattgréiðendur sem þykir slíkt fjársóun mikil. En Gunnar borgarstjóri á það til að vera smekkmaður, — og hefur dálæti á blómum og músík. Þess njóta Reykvíkingar (raunar þarf hann alltaf að fá kommana til að bjarga sér og músíkinni í bæjarstjórn- inni). Fénu til skrúðgarðanna er vel varið. Borg án almenn- ingsskrúðgarða er snauður staður og leiður. Við þurfum fleiri almenningsgarða, miklu fleiri og stærri. Og það á ekki að kúldra þeim niður í ein- hverju óræktarskoti áratugum eftir að byggt hefur verið nýtt hverfi. Þeir eiga að yera sjálfsagðir 'í hverju nýju bæj- arhverfi. 3QTii£7t Og bráðum koma .gtúíku'rnár hans Hafliða út og áímenníngs- svæði Reykjavíkur fá sumar- svipinn. J. B. Ferðafélag lslands Ferðafélag íslands fer þrjár 2V2 dags skemmtiferðir um Hvítasunnuna. Á Snæfellsjökul, í Þórsmörk og i Landmanna- laugar. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austur- velli. Farmiðasala hefst á mánudag í skrifstofum félags- ins Túngötu 5, sími 19533. Æ SKIPAUTGCRB RIKISINS Skjaldbreíð vestur til Flateyjar á Breiða- firði hinn 22. \xm. Tekið á móti flufningi til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Skarðsstöðvar, Króksfjarðar- ness og Flateyjar á mánudag. Farseðlar 'seldir á miðvikudag. — Forsfofuherbergi til leigu í Hófgerðj 1, Kópa- vogi. Upplýsingar í síma 2-28-15. f Sumarbúðir þjóðkirkjunnar \} ao Loiigumyri Fjórir flokkar munu dvelja þar ísúmar; 30. júnlí til 12 júlí, drengir 9 til 11 ára, \ 'i. 14. júlí til 26. júlí, drengir 11 ára og eldrt ' - \\ 28. júlí til 9. ágúst, telpur 9 tii ll.Jira. .... : . '•¦ 11. ágúst til 23. ágúst, telpur 11 ára og eldri. Þátttakendur munu taka þátt í biblíulestri, söng, íþróttum, gönguferðum, föndri, garðyrkju og gr'asa- tínslu, sundi og ýmsum leikjum. Þátttöktigjalö"~ kr. 450.00. Þátttaka tilkynnist sóknarprestum eða BÍsk- upss'krifstofunni í Reykjavík fyrir lok maír"¦' - ; '" : Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar DRATTARVELIN er tneð 26 ha f jórgengis díesel vél Um 13000 slíkar dráttarvélar eru nú á Norðurlöndum og hefur reynslan gefi'ö þessum tékknesku dráttarvél- um hvarvetna hin traustustu meðmaéli. Dráttarvélin er fáanleg með öllum landbúnaðartækj- um. Hún hentar vel við öll landbúnaðarstörf, by.ggingT arvinnu o. fl. Einnig eru mjög hentug og léttbyggð hús fáanieg með ZETOR 25 A. Bændur, við getum afgreitt þessar vélar með'mjögí skömmum fyriryara og útvegum öll nauðsynleg Jeyílj-. Aðeins mjög takmarkað magn fæst innflutt tillands- ins í 6r. Hafið sambárid við okkur strax og leitið nánáíi upp- lýsínga. Kyimið ykkur hagkvæmasta verðiS og Itezttt; greiðsluskilmálana EINKAUMBOÐ: EVEREST TRADING C0MPANY Garðastræti 4. — Sími 10969. Innilegt þakklæti fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti •á sextugsafmæli mínu. Kristinn Sigurðsson Grettisgötu 57 B.. . ~~—-mo___—~> Strax og hagstæðan byr gaf lyfti Atlantic akkerum og sigldi burt. En, hvað varð um Þórð? Hónum varð það til lárts, ihve aparnir voru forvitnir. Þeir þyrpt- ust í kringum hatm til þess að skoða hvaða fyrír- bæri þetta væri og slitu birtdið frá munni hans, svo að horium várð léttara um.iandardráttinn,,Og flug- maðurinn á þyrilyængjuriSni sá að eitthyað .óyenju- legt var á seyði, þegar aparnir sinntu því engu, er bann kom með matinn handa þeim. Hvítasunnuferð á Snæ- fellsnes. I Ferðaskofstefa Fáls Arasonar, Hafnar- stræti 8, sími 17641. Ótbreíðið Þjoðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.