Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 18. Biaí 1958 — 28. árgangur — 111. tölublað Stœkkun landhelginnan Mikil- vœgasta efnahagsmál íslendinga «,------------------------------------- Eftir hverju er verið að bíðct? Láviðslysií malargryf ju Blönduósi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Nýlega vildi það til þegar ver—*» ið var að hreinsa malargryf ju þar sein taka átti steypuefni að verkamaður grófst undir stórri malarfyllu. Með aðstoð jarðýtu er þama var tókst fljótlega að ná mann- inum lítt meiddum, en mjög hef- úr legið nærri að hann kafnaði. Læknir var kallaður á staðinn og flutti hann manninn í sjúkra- hús til frekari rannsóknar, en leyfði honum síðan að fara heim til sín. .'¦¦ Um allt land er þess nú beðið með eftirvæntingu að birt verði reglugerð um stækkun fiskveiðilandhelginnar í 12 mílur. Daglega berast ályktanir frá bæjarstjórnum, hreppsnefndum, verkalýðsfélögum, sýslunefndum, ung- mennafélögum og öðrum samtökum, þar sem þess er krafizt að landhelgin verði stækkuð án tafar. Og fólk spyr með dagváxandi ugg: eftir hverju er verið að bíða — ekki sízt þar sem vitað er að erlend stórveldi reyna nú allt sem þau megna til að koma í veg fyrir stækkUn landhelginnar, og sumum íslenzkum stiÓTnmálamönn- um er annað betur gefið en að standast slíka ásókn. borgin Hull því fisk fyrir 216 milljónir króna — samkvæmt hinu skráða gengi — á miðun- um næst Islandi, og þaðan er þó aðeins gert út brot af þeim erlendu togurum sem veiða um- hvei'fis landið. Hverniq íór íyrir Færeyingum? Allir Islendingar vita hvernig ásókn hinna erlendu skipa hef- ur gerhreytt miðunum umhverf- is landið og þurrkað stór svæði af fiski; þar sem forðum voruj fengsæl mið sést nú varla branda enda eru hin erlendu skip stundum eins og veererur frá landi að sjá. Og sérfróðir menn telja að það sem helzt hafi þjargað til þessa séu heimsstyrjaldirnar tvær — meðan þær stóðu voru ís'end- ingar mikið til einir á miðun- um og þá jókst fiskigeugdin til muna í bæði skipt.in. Hvern- ig ofveiði getur leikið þjóðir má t.d. s.já í Færeyjum; þar s"rguðu brezkir togarar þar t'il allt var upourið — og nú verð- nv fltór hóour af hinum dug- r^'klu færeysku fiskimönnum að í'/r^ ian(j árlega, m.a. hmgað *n T-'nnric; fii þess að afla sér ifs¦¦•viðurvaeris. Þau örlö'g gætu "Það er augljóst að í augum Islendinga er stækkun land- helginnar mál málanna um þessar mundir. Svo alvarlegt sem . efnahagsmálafrumvarpið ' er, er almenningi fjóst að land- 'helgismálið er miklum mun stórfellara. Í5f bað verður ekki leyst kann fliótlega svo að fara að ekki verði um stórar upp- hæðir að deila á Alþingi Tslend- ' inga og skortuiinn verði sá skömmtunarstjóri sem öllu ræð- ur. Undirstaðan Fiskímiðin umhverfis landið eru dýrmætustu anðlindir Is- lendinga. Allt að 97% af út- . flutningsverðmætum Islendinga ¦ eru sjávarafurðir. S.iómenn okkar eru langsamlega afkasta- • mestu fiskimenn sem sögur fara af, og útgerðin hefur tryggt fslendingum lifskiör sem eru einhver hin jafnbeztu í heimi. íslenzkur siávarútvegur er ein- hver arðbærasti atvinnuveerur sem um getur, engin stóriðja skilar þvílíkum ,arði í saman- burði við fiárfestingu. Því hljóta - Islendingar ali+pf- sð leggja megináherzlu á f:,1"'eið- or í atvinnulífi P!.'"i. V-H ^ð siálfsögðu beri smát^ og smátt að hagnýta aVp rrftwi mögu- leika sem okkur bjóðast. brátt verið búin íslendingum eúmig ef ekki verður að gert án tafar, Islendingum einum tryggð yfirráð yfir miðum sín- um og veiðarnar þannig tak- markaðar til muna. Tím líí eða dauða að teíla I þessu máli er sanharlegá um líf eða dauða þjóðarinnar að tefla. Því aðeins geta Is- lendingar lifað menningarlifi í landi sínu að þeir ráði yfir auðsuppsprettum sínum og geti tryggt að þær þorni ekki. Því aðeins geta Islendingar sótt fram og aukið veiðiskipaflota sinn með árangri að erlendum ránsskipum verði bægt af ís- lenzkum m'iðum. Því aðeins myndlist- Landslagsmyndin hér fyrir ofan er eftir Magnús A. Sýningu Félags íslenzkra myndlistannanna í Listamannaskál- anum lýkur í kvöld. Eins og áður hefur vérið geiáð er sýn- ingin hin fjölbreytilegasta og birtir Mnar ólíkustu stefnur í verður hægt að takast á um Arnason og Framhald á 2. síðu. síðu blaðsins f jallið í dag. er. Búrfell. Grein um sýninguna á 7. Bandaríkin óttasf um fram tíð Atlanzbandalagsins Ráðamenn í Bandaríkjunum eru mjög uggandi yfir? síðustu þróun mála í Frakklandi og óttast að atburð-' irhir þar síöustu daga geti riðíð Atlanzbandalaginu og ' samstarfi vesturveldanna að fullu. Fréttaritari 'sænska útvarps- ins í Bandaríkjunum, Arne Thor- én, sagði þetta í fyrradag. Hann sagði að í Hvíta húsinu í Washington og bandaríska utan- ríkisráðuneytinu væri fylgzt með atburðunum í Frakklandi með sí- vaxandi áhyggjum. Otti nm framtið Atlanzbandalagsins Að sögn hans er . bandáríska stjórnin sérstaklega uggandj yfir því að de Gaulle kunni að taka Nánari fréttir af siðustu at- burðum í Frakklandi eru á 12 síðu. völdin í Frakklandi. Að vísu vilji embætti«menn stjórnarinnar ekkert' láta hafa- eftir sér um þetta 'má'.'en enginn vafi leiki Framhald á 5. síðu. Hundruo milljóna á ári En því aðeins geta IileTli*10:- ar lifað gcðu vg batnandi lífi af fiskimiðum sínum 'nð þe:m verði ekki rænt frá b?>rn. En ræningjana þslfkja allir ís'end-' ingar. Á móti hverjum í'fiun íslenzkum togara sera veiðir á miðunum umhverfii landíð eru tugir erlendra togara, sém láta greipar sópa um auðlindir okk- ar og skeyta því engu þótt þeir gangi svo nærri stofninum að hann eyðist. Hversu stór- fellt rán hinna erlendu togara er má marka af því t.d. að forezka þorgin Hull ein saman tekur mánaðarlega á land fisk 'fyrir 1 milljón sterlingspunda, en af.því magni eru 40% tal- in koma af svæði því sem er innan við 12 3jómilna mörk um- hverfis ísland. Arlega hirðir T'piinn biríir í gær forustu- p.Tein þar sem hann heldur þvi t*yyn að sú öflvg:a andstaði pes:a himim nýju efiiahagsaðgerð\irn í,"ti fríim hefur komiff b^á veikaiýðEhreyfingunni, hjá Ein- ali O'ffeirssyni formanni Sósial- isteflokksins og hér' í Þjóðvili aii"m sýni að þessir a'ðiljar vilji núverandi stjórn feiga. Þao er gott að Tíminn vekur raá's á þessu: hverjir vilja ríkisstjóm- ina feiga? I»eir yinstri menn sem gag-n- rýr.a tekjuöflunarleiðir *tjórn- arinnar gera þá kröf u til henn- ar, að hún standi við J»au lof orð sin að lialda dýrtiðinni í skef jwn, að tryggja lifskjör al- menningB og leysa efnahagsmál- in á kostnaff þeirra sem mest fjárráff hafa. Efnahagsmála- i'rumvarplð er í augljósustu andstöðu við þessi fyriiiheit; það hleypir af stað nýrri og stórfe'ldri verðbólguskriðu sem rýiir veiS?,iídi krór/wrmfrr;og kaupmátt launanna tíl mikilla mUna en bætir hag skuidnkónga og verCboJgu'.þraskara. Eh' er það ckki augljóst mál, að það' eru þeir menn, sem knýja fram slíka lausn, sem vil.ia rík;s- stjörnina feiga, en ekki hintr sem krefjast þess að ríkisstjóin in standi við stefnu sína. Og þótt efnahagsmálin séu alvarleg era þau því miður ekk- ert einsdæmi. Man tíminn eftir ioforðinu um brottför hersins. Mennirnir sem hafa svikið það fyrirheit vilja ríkisstjórnina feiga. Man Tíminn eftir loforð- inu um kaup áv!5 hýjum stórum togurum? Mennirnir sem hafa komið í veg fyrir að það fyrir- heit væri efnt vilja ríkisstjórn- ina feiga. Man Tíminn eftir lof- orðinu um stækkun landhelg inuar? Þeir menn sem tefja efnir á því fyrirheiti vitja líkissíjórnina sannarlega feiga. Vinstri stjórn er hvorki orð né áróður; hún stendur eða fell- ur með verkum sínum og. engu öðru. Því aðeins gat vinstri samvinna styrkzt og- borið á- rangur aff staðiff væri við lof- orðin og þau framkvæmd af festu og heiðarleik. En ráða- menn Frafsóknar virðast ekkert mark taka á fyrirheitum sinum; þeir virðast aSelns hafa viljað láta kalla stjórn sina vinstri stiórn í orði; þar er aS finna andstæSyhiga vinstri samvinnu Jacques Soustelle Soustelle faríiui út Parísarborg! Sú frétt barst frá París í gær að Jacques SousteJle. fyrrverandi landstjóra í Alsír og leiðtoga gaullista, heföi tekizt að komast frá Paiís og væri á leið til Al- geirisborgar um Spán. Parísarlögreglan hefur gætt hans síðan uppreisn herforingj- anna í Alsír hófst á þriðjudag- inn. Vörður hefur vérið hafður um heimiii hans í Paris undir því yfirskini að líf hans væri í Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.