Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.05.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÖÐVILJINN — Sunnudaguir 18? maíll958;í/'- G í dag w suniiudagurinn 18. niaí — Eiríkur konungur — 138. dagur ársins — Rúmhelga vika — Nýtt tungl kl. 19.00 — Tiuigl í hásnðri kl. 13.15 — Ár- degisháflæði kl. '6.08 — Síðdegisháílæði kl. 18.25. UTVABPIÐ I PAG Klukkan 9.30 Fréttir -¦-- morg- •untónleikar: a) Konsert i C-dúi fyrir tvær knéfiðlur og strengja «veit eftir Handel b) Strengja- kvartett í F-dúr eftir Mozart c) Jennifer Vyvyan syngur ensk lög d) Fjórar myndir úr „Fjár- hættuspilaranum" eftir Proko- fieff. 11.00 Messa í Hallgríms- Mrkju. Séra Sigurjón Þ. Árna- eon. 13.15 „Spurt og spjallað": Umræðufundurinn ,,Þú eða þér" endurtekinn. 15.00 Miðdegistón- leikar plötur: a) „El Amor Brujö". 'tön'vérk fyrir' söngfödd og hljómsveit eftir de Falla. b) Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Tajaikowsky. 16.00 Kaffitíminn: a) Jan Morávek og félasar hans leika. b) „A Volgubrkkum": Guy Luypartes o£C hljómsveit hans leika vinsæl rússnesk lösr. 17.00 „Sunnudags- lö<?in". 18 30 Barnatími: Leik- rit: ..StóIHnn hennar ömmu". — Leiksticri: Helgi Skúlason. b) Upolestur og tónleikar. 19.30 Tónleikar: Frægi.r trompetleik- arar leika vinsæl lög. 20.20 •Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur. Stiórnandi: Hans Joaehim Wunderlich. a) Forleikur að ó- perettnnni „Allt fvrir Syh'íu" eftir Will Meisel. b) Ballettvals' úr ónerettunni „Sísraunastúlk- an" eftír Richard Stauch. c) Lagasvrua úr óperettunni: — „Frænrli Sminn góður" «ftií ^Eduard Knnneke. b) „Wien bleibt Wien". mars eftir Schraromel. 20.45 Frá bck- mennta kyn ningu stúdentaráðs 27. f.m.: Verk Magnúsar Ás- geirssoiar skálds. a) Erindi: -'(Sr. Sísrurður Einarsson). b) .UPDle~>t"r »r verkum skáldsins. 22.05 Danslög pl. 23.30 Dag- skrárlok. tJ T V A l? P I B A M O R G V N : 13.15 BíJnaðarfcáttur: Um menn insraratriði í bústörfum (Jónas PéturssonV 19.30 Tónleikar: — Lög úr kvikmvndnm. 20.30 Um daginn og veginn (Loftur Guð- mundsson). 20.50 Eins'ingur: Kristinn Hallsson svn?ur. 21.10 Skáldið o.e l.ióðið: .Tón úr Vör '(Knútur Bruun og Niörður Njarðvík sjá um báttinn^ 21.35 Tónleikar: Kol Israel hljómsveitin leikur: Georg Singer stiórnar. a) Overture Joyeuse, létttir forlei'mr eftir -Josenh Kaminsky. b) ísraelskir þ.ióðdansar fyrir streng.iasveit eftir .Aviasaf Barnea. 22.10 Er- indí: Fljúgandi diskar (Skúli Skúlas'on skrifstofumaður). — 22.30 Kammertónleikar: Tríó í B-dúr op. 97 (Erkihertogatríó- ið) eftir Beethoven. 23.10 Dag- skrárlok. Dagskrá Alþine;is: mánudflídnn 19. maí 1958, kl. 1.30 miðdegis. Efri 'leild; 1. Öskilgetin börn, frv. 2. Samvinnufélög, frv. 3. Útsvör, frv. .4. Skólakostnaður, frv. Neðri deild: 1. 2. 6. Tekjuskattur og eignask. 7. Sveitarstjórnarlög. 8. Sjúkrahúsáiög, frv. f MISLEGT Lúðrasveitin Svanur leikur í Tjarnargarðinum í dag kl. 4 síðdegis. Slym v& rðstof a n í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 1-50-30.. Mænnsóttarbólusetning í Heilsnverndarstöðinni Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4— 7 e.h. og laugardaga kl. 9—10 fyrir hádegi. Helgidagsvörður í Apóteki Austurbæjar í dag frá kl. 9 árd. til 10 e.h. Helgidagslækninf^r í dag Skúli Thoroddsen, Læknavarðstofan, simi 1-50-30. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund d. kvöld í Tjarnarkaffi, er hefst kl;>8.30 Að loknum aðalfundinunv verð- ur dansað til kl. 1 e.m. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Séra Ósk- ar J.. Þorláksson. (Ekki séra Jón Auðuns eins og áður var auglýst). Konur m^nið sérsundtíma ykkar þriðjudags- og funmtudags- kvöld kl. 9 í Sundhöllinni. Ó- keypis kennsla. < Sundfélag kvenna. Kaffisala í GT-hfisinu Undanfárin ár hefur stjórn Minningarsjóðs Sigríðar Hall- dórsdóttur efnt til 'kaffisölu í Góðtemplarahúsinu sjóðnum til tekna. Aðsókn hefur jafnan verið góð, enda til veitinganna sérlega vel vandað. í dag kl. 3 e.h. verður jþessi árilega kaffisala í GT-húsinu fyrir sjóðinn, og er þess vænst að Reykvíkingar f jölmenni þangað eins og áður og drekki þar síðdegiskaffi sitt. Munið inæðradaginn. — Kaupið mæðrablómin. Mæðrablómin verða afhent sölu- börnum frá kl. 9 f.h. í öllum barnaskólum bæjarins, í skrif- stofu Mæðrastyrksnefndar á Laufásvegi 3 og barnaskólum Kópavogs. Bifreiðaskoðunin Á morgun, mánudaginn 19. maí, eiga eigendur bifreiðanna R-3901—R-4050 að koma með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartimi 7, opið kl. 9—12 og 13—16,30. Sýna ber fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bif- reiðaskatts og vátryggingarið- gjalda fyrir 1957. Styrkið bágstaddar mæður og börn til sumardvalar. — Kaupið mæðrablómin. Kvenréttíndafélag íslands Fundi félagsins, sem átti að vera 20. maí, er frestað til miðvikudagsins 28. þ.m. vegna útvarpsumræðna. SKIPIN Skipadéild SlS: ' Hvassafell væntanlegt ¦¦ til a Fá~ skrúðsfjarðar $ fyrramálið frá Ventspils. Arnarfell fór frá K- höfn 16. þm. á leið til Rauma. Jökulfell fór frá Riga 16. þm. áleiðis til íslands. Dísarfell fór frá Riga 13. þm. áleiðis til Norðurlandshafna. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Akureyri. Helgafell væntanlegt til Riga í dag. rHamrafeil fór um Gíbralt- ar 15. þm. á leið til Rvikur. Eimskip: Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Hamborg, fer þaðan til Ham- ina. Goðafoss er í Nevv York Gullfoss fór frá Rvík i gær til Thorshavn, Leith og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 14. þm. til Halden, Wismar, Gdynia og K-hafnar. Reykjafoss fór frá Hamborg 16. þm. til Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. þm. til New York. Tungu- foss fór frá Akuréyri í gær til Ólafsfjarðar, Húsavíkur, tsaf jarðar, Þingeyrar og Rvik- u». Bæjarbókasafnið Reykjavíkur Þingholtsstræti 29 A er opið til útlána alla virka daga kl. 14:—22 nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—19. Utibúið Hólmgarði 34 er opið til útlána fyrir fullorðna mánudaga kl. 17— 21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 16—19. Útlán fvrír börn eru mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 17—19. „Eg var búinn að segja þér, að það vœru engar sardínur í skápnum." „Þetta er ágætis matsölustaðtu*, en <i*eitingakon- an er dálítið forviltín." 2»J GESTAÞRAUT Þið sjáið hér uppdrætti af nokkrum eyjum og vötnum, en þau eru ekki öll í réttumstærð- arhlutföllum og éru ýmist prentuð svört eða hvít. H,yáð þekkið þið mörg þeirra? Lausn á 8. síðu. iiuloiíi 4'il»\*> Landhelgin Framhald af 1. síðu. skiptingu þjóðarteknanna méð árangri að þær haldi áfram áð aukast. Landhelgismálið er stórmál, hliðstætt fullveldi ís- iands og stofnun lýðveldis; sú stjórn sem stækkar landhelgina mun lifa í sögunrii; sú kynslóð sem hrindir því máli í fram- kvæmd mun hljóta þakkir þeirra sem óbornir éru......• & hverju stenclur? En eftir hverju er þá beðið? Núverandi ríkisstjórn hét því í stefnuyfirlýgingu (Binnii að stækka landhelgina. Hún hefur samþykkt það formlega að stækka þegar að Genf arráðn stefnunni lokinni. Allir þeir embættismenn sem um. málið hafa fjallað á erlendum vett- vangi eru komnir heim fyrir löngu, og það er ekki vitað úm neinar torfærur sem geri okkur erfitt fyrir. Við vitum að vísu, að erléndar ríkisstjórnir undir forustu Breta og Bandaríkja- manna standa gegn lífsnauðsyn okkar, en sízt eiga þeir, sem bezt trúa vináttu þessara þjóða að ímynda sér að þær beiti. okkur örþ.rifaráðum. Enginn, þarf að hugsa sér að þær af- hendi okkur rétt okkar á silfur- bakka hann verðum við að sækja siálf — en um leið og við 'höf- um diörfung tíl að sækia hann. verður hann ekki af okkur tek- inn. En á hver.iu stendur þá? Svari þeir sem tef ja. ;:RII K A Tekjuskattur og eignask. Sala áfengis, tóbaks o. fl. til flugfarþega, frv. .3. Utflutningur hrossa, írv, 4. Sveitarstjórnarkosningar. fí. Aðstoð. við vangefið fólk. Þeir stígu.um borð pg voru böggul, er einna mest líktíst reknir, niður í, þwHgan Wefa vekjaraklukku í láginu. ,^Þeg- -og 4m*Snni- vmdytgit fcesfc á a? þö yfirgefur þá á bátuum, rtíftíi:c4>eini.^1n*a»iiiþvííeWíi, <¦xamsba. eítir að siyðja, á ' þegar - Jóhannii --rétti -^Maríó hnappiijpi, pg hálftíina«ífliir þá . . ,"j sagði hán um leið. Að svo mœltu; lagði Qrion af stað: méð.,:. smábát í iogi, en Jóhanna stóð við borðstokk- ¦inn á skútunni og horfði é Jiann fjarlægjast. Unti^isirif' 'M hennar,, lék> hæ$rijsgloWt/ r?:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.