Þjóðviljinn - 18.05.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 18.05.1958, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. miií 19D8 □ f daa," er suji»udagu.rinn 18. maí — Eiríkur konungur — 138. dagur ársins — Rúsnlie'.ga vika — Nýtt tungl kl. 19.00 — Tungl í hásuðri kl. 13.15 — Ár- degishátlœði kl. 0.08 — Síðdegisháílæði ki. 18.25. ÍITVARPIÐ I DAG Klukkan 9.30 Fréttirraorg- ’untónleikar: a) Konsert í C-dúi fyrir tvær knéfiðlur og strengja sveit eftir Hándel b) Strengja- kvartett í F-dúr eftir Mozart c) Jennifer Vyvyan syngur ensk lög d) Fjórar myndir úr „Fjár- liættuspiiaranum“ eftir Proko- fieff. 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju. Séra. Sigurjón Þ. Árna- eon. 13.15 „Spurt og spjallað": Umræðufundurinn „Þú eða þér“ endurtekinn. 15.00 Miðdegistón- leikar plötur: a) „E1 Amor Brujó“. töiíkérk fyfir söngfödd og hljómsveit eftir de Falla. b) Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Tajaikowsky. 16.00 Kaffitíminn: a) Jan Morávek og félagar hans leika. b) „A Volguh"kkum“: Guv Luypartes og hljómsveit hans leika vinsæl rússnesk lög. 17.00 „Sunnudags- lögin“. 18 30 Barnatími: Leik- rit: ..Stóllinn hennar ömmu“. — Leikstjcri: Helgi Skúlason. b) Upolestur og tónleikar. 19.30 Tónleikar: Frægir trompetleik- arar leika vinsæl lög. 20.20 ■Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik iir. Stiórnandi: Hans Joachim Wunderlich. al Forleikur að ó- perett.imni „Allt fvrir Sylvíu“ eftir Will Meisel. b) Ballettvals úr ónerettunni „Sígaunastúlk- an“ effir Richard Stauch. c) Lagasvrpa úr óperettunni: — „Frændi -minn góður“ eftií Eduard Kimneke. b) „Wien bleibt Wien“. mars eftir Schrarnmel. 20.45 Frá bck- menntakyn ningu stúdentaráðs 27. f.m.: Verk Magnúsar Ás- geirssonar skálds. a) Erindi: ■CSr. Sigurður Einarsson). b) Upple -tur úr verkum skáldsins. 22.05 Uanslög pl. 23.30 Dag- skrárlok. Ú T V A R P I Ð Á M O E G II N : 13.15 Búnaðarfcáttur: Um menn inearatriði í bústörfum (Jónas Pétursson). 19.30 Tónleikar: — Lög úr kvikmvndum. 20.30 Um daginn og veginn (Loftur Guð- mundsson). 20.50 Einsöngur: Kristinn Hallsson svngur. 21.10 Skáldið og ljóðið: Jón úr Vör (Knútur Bruun og Niörður Njarðvík siá utn báttinnt 21.35 Tónleika r: Kol Israel hljómsveitin leikur: Georg Singer stiórnar. a) Overture Joyeuse, léttúr forleii'tir eftir -Joseph Kaminsky. b) ísraelskir tþjóðdansar fvrir strengjasveit eftir Á viaqaf Barnea. 22.10 Er- indi: Fljúgandi diskar (Skúli Skúlason skrifstofumaður). — 22.30 Kammertónleikar: Tríó í B-dúr op. 97 (Erkihertogatríó- ið) eftir Beethoven. 23.10 Dag- skrárlok. 6. Tekjuskattur og eignask. 7. Sveitarstjómarlög. 8. Sjúkrahúsalög, frv. f MISLEGT Lúðrasveitin Svanur leikur í Tjarnarga.rðinum i dag kl. 4 siðdegis. S1 y sa va rðsto fa n í Heilsuverndarstöðinni er op- in alian sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—-8, sími 1-50 30.. Mænusóttarbólusetning í Heilsuverndarstöðinni Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4— 7 e.h. og laugardaga kl. 9—10 fyrir hádegi. Helghlagsvörður í Ajráteki Austurbæjar í dag frá kl. 9 árd. til 10 e.h. Helgidagslæknúver í dag Skúli Thoroddsen, Læknavarðstofan, sími 1-50-30. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund í. kvöld i Tjarnarkaffi, er hefst kl. 8.30 Að loknum aðalfundinum verð- ur dansað til kl. 1 e.m. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Séra Ösk- ar J. Þorláksson. (Ekki séra Jón Auðuns eins og áður var auglýst). Konur 'mi’nið sérsundtíma ykkar þriðjudags- og fimmtudags- kvöld kl. 9 í Sundhöllinni. Ö- keypis kennsla. Bifreiðaskoðunin Á morgun, mánudaginn 19. mcí, eiga eigendur bifreiðanna R-3901—R-4050 að koma með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartúni 7, opið kl. 9—12 og 13—16,30. Sýna ber fullgild ökuskírteini og skilriki fyrir greiðslu bif- reiðaskatts og vátryggingarið- gjalda fyrir 1957. Styrkið bágstaddar mæður og böm til sumardvalar. — Kaupið mæðrablómin. Kvenréttmclafélag Islands Fundi félagsins, sem átti að vera 20. maí, er frestað til miðvikudagsins 28. þ.m. vegna útvarpsnmræðna. SKIPIN Skipadeild SÍS: ' Hvassafell væntanlegt tii -i Fá- skrúðsfjarðar í fyrramálið frá Ventspils. Arnarfell fór frá K- höfn 16. þm. á leið til Rauma. Jökulfell fór frá Riga 16. þm. áleiðis til íslands. Dísarfell fór frá Riga 13. þm. áleiðis til Norðurlandshafna. Litlafell er á leið til Rvikur frá Akureyri. Helgafell væntanlegt til Riga í dag. Hamrafell fór um Gíbralt- ar 15. þm. á leið til Rvíkur. Eimsldp: Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Hamborg, fer þaðan til Ham- ina. Goðafoss er í New York Gullfoss fór frá Rvík i gær til Thorshavn, Leith og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 14. þm. til Halden, Wismar, Gdynia og K-hafnar. Reykjafoss fór frá Hamborg 16. þm. til Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. þm. til New York, Tungu- foss fór frá Akureyri í, gær til Ólafsfjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Þingeyrar og Rvik- m. Bæjarbókasafnið Reykjavíkur Þingholtsstræti 29 A er opið til útlána alla virka daga kl. 14—22 nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—19. Útibúið Hólmgarði 34 er opið til útlána fyrir fullorðna mánudaga kl. 17— 21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 16—19. ÚtJán fvrir börn eru mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 17—19. Sundfélag kvenna. Kaffisala í GT-húsiuu Undanfarin ár hefur stjóm Minningarsjóðs Sigríðar ‘Hall- dórsdóttur efnt til 'kaffisölu í Góðtemplarahúsinu sjóðnum til tekna. Aðsókn hefur jafnan verið góð, enda til veitinganna sérlega vel vandað. í dag kl. 3 e.h. verður þessi áilega kaffisala í GT-húsinu fyrir sjóðinn, og er þess vænst að Reykvíkingar fjölmenni þangað eins og áður og drekki þar síðdegiskaffi sitt. Munið mæðradaginn. — Kaupið mæðrablómin. Mæðrablómin verða afhent sölu- börnum frá kl. 9 f.h. í öllum barnaskólum bæjarins, i skrif- stofu Mæðrastyrksnefndar á Laufásvegi 3 og barnaskólum Kópavogs. „Eg var búinu að segja þér, að það vteru engar sardínur í skápnum." GESTAÞRAUT Þið sjáið hér uppdrætti af nokkrum eyjum og vötnum, en þau eru ekki öll í réttum stærð- arhlutföllum og eru ýmist prentuð svört eða hvít. Hvað þekkið þið mörg þeirra? Lausn a 8. siðu. .......yji i „Þetta er ágætis matsölustaður, en weitingakon- an er dálítið forvitin.“ Landhelgin Framhald af 1. síðu. skiptingu þjóðarteknanna méð árangri að þær haldi áfram að aukast. Landhelgismálið er stórmál, hliðstætt fullveldi ís- lands og stofnun lýðveldis; sú stjórn sem stækkar landhelgina mun lifa í sögunni ; sú kynslóð sem hrindir því máli í fram- kvæmd mun hljóta þakkir þeirra sem óbornir eru. Á hverju stendur? En eftir hverju er þá beðið? Núverandi rikisstjóm hét því í stefnuyfirlýsingu jsinni að stækka landhelgina. Hún hefur samþykkt það formlega að stækka þegar að Genfarráð- stefnunni lokinni. Allir þeir embættismenn sem um málið hafa fjallað á erlendum vett- vangi eru lcomnir heim fyrir löngu, og það er ekki vitað um neinar torfærur sem geri okkur erfitt fyrir. Við vitum að vísu, að erlendar ríkisstjórnir undir forustu Breta og Bandaríkja- manna standa gegn lífsnauðsyn okkar, en sízt eiga þeir sem bezt trúa vináttu þessara þjóða að ímynda sér að þær beiti okkur örþrifaráðum. Enginn þarf að hugsa sér að þær af- liendi okkur rétt okkar á silfur- bakka hann verðum við að sækja siálf — en um leið og við höf- um diörfung tíl að sækia hann verður hann ekki af okkur tek- inn. En á hverju stendur þá? Svari þeir sem tefja. RIKKA Bagskrá Alþingis: mánudaainn 19. maí 1958, kl. 1.30 miðdegis. Efri dftild: 1. Öskilgetin hörn, frv. 2. Samvinnufélög, fr\r. 3. Útsvör, frv. 4. Skólakostnaður, frv. Neðri deild: L. Tekjuskattur og eignask. 2. Sala áfengis, tóbaks o. fl. til flugfarþega, frv. ?. Útflutningur hrossa, írv. L. Sveitarstjómarkosningar. i. Aðstoð- við vangefið fólk. Þeir stigu um borð og voru reknir niður þ þröugau klefa ‘Og hurðinni vandlega læst á eftir þeim: Þeir sáu því ekki, þegar ðútuuma rétti -Maríó böggul, er einna mest líktist vekjaraklukku í laginu. „Þeg- ar þú yfírgefur þá j. bátuum, manstu ettir að styðja. á hnappipn, og hálftímasíðpr þá . . sagði hún nm leið. Að svo mæltu lagði Orion af stað méð smábát í togi, en Jóhanna stóð við inn á skútuiuii c ihauu fjarlægjast. bennar lék hæðni

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.