Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 1
VI u Miðvikudagur 4. júuí 1958 — 23. árgangur — 123. tölublað. Ankinn útflntningiir er meginatriði í ef nahagsmálnm þjóðarinnar Koma verBur föstu skipulagi á þjóðarbúskapinn, fjárfestingarmál og þróun afvinnuveganna Umrœðurnar Níu ára gamall drengur slasast Um fjögurleytið í gærdag varð 9 ára gamall drengtir, Þorvarð- ur Jónsson Nökkvavogi 15, fyr- ir vörubifreið á Langholtsvegi og slasaðist allmikið. Þorvarður var á reiðhjóli er slysið varð. Mun hann hafa misst vald yfir hjólinu, er hann mætti vörubílnum, lerit utan í annarri hlið bílsins óg senni- lega orðið undir öðru aftur- hjólinu, a.m.k. var greinilegt að hjólið á bílnum hafði far- ið yfir reiðhjólið og drengurinn var handleggsbrotinn og fót- brotinn. Rannsóknarlögreglan biður þá sem voru sjónarvottar að slysi þessu vinsamlegast að gefa sig fram. : „Við Alþýðubandalagsmenn viðui-kennum, að í efna- hagsmálatillögum stjórnarinnar eru ýms atriði sem við óttumst að kunni að leiða af sér meiri verðhækkun en auðvelt verður að ráða við. Við hefðum kosið að hafa ýms ákvæði laganna á annan veg, en samkomulag varð um að lokum". Þannig komst Lúðvík Jósepsson sjávar- útvegsmálaráðherra að orði í eldhúsumræðum þeim sem lauk í gærkvöldi. Luðvík hélt áfram: „Framkvæmd laganna mun ráða miklu um, hvernig þau reynast. Miklu skiptir um verð- lagseftirlitið, en þó meir um það, hvernig stjórn bankanna verður á peningamálunum og hvernig til tekst með skipulag þjóðarbúsins, fjárftestingarmál og þróun atvinnuveganna. Þáð er skoðun okkar, að tekjuöfl- unarfrumvörp eins og það, sem nú er nýlega orðið að lögum, komi að litlu gagni og aðeins skamman tíma, ef ekki tekst að auka útflutningsframleiðsl- una og þar með gjaldeyris- tekjur þjóðarinnar. Aukinn út- flutningur er það sem öllu skiptir í þessum efnum. Und- irstaða þess að svo megi verða, er stækkun landhelginnar, stækkun fiskiflotans, meiri vinnsla úr fiskinum og síðast en ekki síz't fleiri landsmenn að* framleiðslustörfum. „I>að má öllum vera ljóst að vaxandi fjárfesting með minnkandi útflutningi getur ekki gengið öllu lengur. Fjár- í gœrkvöld 1 umræðunum í gærkvöld tal- aði Karl Guðjónsson fyrstur af hálfu Alþýðubandalagsins. Rakti hann í upphafi mál þau, sem afgreidd hafa verið á þingi fyrir tilstuðlan verkalýðshreyf- ingarinnar, hirti síðan íhaldið eftirminnilega fyrir óheiðarleg- festmgin í landinu hefur ver- ^ málflutning og ræddi að lok- ið meiri síðustu árin, en gjald- eyrisþol þjóðarinnar hefur leyft. Hefðum við fjárfest 200 milljónum króna minna s.I. ár, eða áljka mikið og árið áður, og jafnframt beint þvi viiinu- lernámsliii á Vellinum r bilst jðra í ðvit Hernámsliðinn situr í gæzluvarðhaldi og bíður dóms — líðan bílstjórans eítir atvikum góð afli, sem þannig hefði losnað, í útflutningsframleiðsluna, þá hefðum við ekki þurft að greiða 35 milljónir í gjaldeyri til er- lendra sjómanna, og þá hefð- um við að ölluni líkindum ekki þurft að glíma við þá tékju- öflun sem nú var ráðizt í. Hernámsspillingin „Á s.l. sex árum hefur þjóðin Framhald á 10. síðu. um landhelgismálið, mikilvæg asta efnahagsmál þjóðarinnar Hannibal Valdimarsson var oþæginda af þeirra VOldum annar ræðumaður Alþýðu- bandalagsins og ræddi sérstak- Síðastliðið laugardagskvöld réðist bandarískur sjóliði á Keflavíkurflugvelli á íslenzkum leigubílstjóra, er hann var að vísa nokkrum hernámsliðum úr bíl sínum vegna lega um viðhorf verkalýðshreyf- ingarinnar til efnahagslaganna nýju. Síðast talaði svo Lúðvík Jósepsson. Svaraði hann röng- um málflutningi utanríkisráð- herra um landhelgismálið og skoraði á þjóðina að etanda saman um það örlagamál. Sérstaka athygli vakti það í umræðunum í gærkvöld hversu frámunalega lélegur málflutn- Lögreglustjórinn á Keflavíkur- velli skýrði Þjóðviljanum svo frá í gærkvöldi að þetta umrædda laugardagskvöld hefði verið beð- ið um leigubifreið um kl. 9.20 í klúbb EM og bílstjórinn beðinn að aka nokkrum ,,varnarliðs- mönnum" þaðan yfir í blokk 745 og 746. Þessir náungar voru góðglaðir og höfðu frammi einhver þau ó- læti sem bifreiðarstjórinn gat ekki sætt sig við og vísaði hann þeim því úr bílnum. Virtist allt ætla að fara fram með spekt og ingur ræðumanna íhaldsins var. | gengu þeir út, en skyndilega vík- ur einn þeirra sér að bílstjóranum og greiðir honum svo þungt högg að hann féll við og missti með- vitund, Fólk 'sem var nærstatt kom fljótt til hjálpar og var maður- inn handtekinn og settur í gæzlu- varðhald, en með bílstjórann var farið í sjúkrahús og gaf hann fyrst skýrslu um málið í gær. Eitthvað greinir á um aðdraganda árásarinnar, en þetta eru höfuð- atriðin í málinu, sagði logreglu- stjóri. Líðan bifreiðarstjórans er eftir atvikum góð. llanzbandalagsríkin keppast nu við að lýsa yfir au muni ekki viðurkenna 12 mílna landhelgi St}órnir Frakklands og Belglu hafa þegar gert þaS, yfirlýsing frá brezku stjórninni er vœntanleg Bandamenn íslands í Atlanzbandalaginu keppast Síðustu fréttir: Bretar mótmæla Samkvæmt frétt'um frá Lond- on, sem blaðinu bárust seint í gærkvöld mun'brezka ríkisstjórn- in hafa lagt fram við íslenzku rík- , . isstjórninaformiegmótmæiigeítn nu við að lysa þvi yfir að þeir mum ekki viður- stækkun fiskveiðiiandheigi ís- kenna útíærslu íiskveiðilögsögunnar hér við land lands 112 miiur. | ^ virga kann V1g veiðum erlendra togara innan Brezka stjórnin aðvarar Is- , . , . , ¦, . iendinga að taka sér „óiögiega" umna nyju takmarKa- 12 milna landhelgi. | Parísarútvarpið sagði í gær aðTrekað af einum talsmanni franska Þá lýsir brezka stjórnin því yf- franska stjórnin myndi ekki við- utanríkisráðuneytisins. Hann ir „að henni beri sk^lda til að urkenna einkarétt nokkurrar [ sagði að franska stjórnin hefði koma í veg fyrir að íslendingar þióðar til. fiskveiða utan þriggja hindri brezk skip við veiðar á mílna lanrlhelgi. úthafinu." 1 ÞeUa var síðar um daginn ít- fund brezka landbúnaðar- og fiskimálaráðhe/rrar<s á morgun. Þar verða lögð á ráðin um við- brögð Breta við ákvörðun íslands um stækkun landhelginnar. Nánar er skýrt frá skrlfúm brezkra blaða um landhelgismál- ið í frétt á 12. síðu. 1 Nýiar verðhœkkanir dagleqa FrálivarfiS irá siöðvunarsteínunni Fráhvarfið frá stöðvunarstefnunni segir <nú til sín með nýjum verðhækkunum á degi hverjum. Þannig 'hafa bananar, 1. fldkkur, nú hækkað í verði úr kr. 26,20 kílóið í kr. 29.00 eða um rúm 10%. Kílóið af la.uk, hefui; hækkað i verði úr kr. 5,55 í kr. 6,35 eða ,um rúm 14%. í>á befur öl og gosdrykkir hækkað um 20—70 aurar flaskan, malt minnst en pDsnjer og bjór mest. Einnig hefur útseld vinna rafvirkja og bifvéla- verkstæða hækkað um ca. 2,00 klukkustundin. aPs ekki í hyggju að fallast á einhliða ákvörðun íslands um út- færslu landhelginnar í 12 mílur og bann við veiðum erlendra tog- ara innan hinna nýju marka. Hins vegar vaeru Frakkar reiðubúnir til að taka þátt í við- ræðum við aðrar þjóðir sem hér ættu hlut að máli, en þeir myndu kref jast málaloka sem allir gætu sætt sig við. Áður hafði borizt frétt um.að belgíska stjórnin hefði lýst yfir að hún myndi ekki viðurkenna hina nýju landhelgi íslands. Brezkir togaraeigendur á f undi i Tilkynnt var í London í gær að fulltrúar samtaka brezkra JTJltogai-aeigenda myndu gauga á Yíirlýsing forsætisráðherra: Eldílauga og k jarnorkuspreng ju- siivar verða ekki heimilaðar ¦ - ¦ . ¦-¦;'¦-"¦ - - 1 útvarpsumræðunum i fyrrakvöld lýsti Hermann Jónasson yfir því að eldflauga- og kjarnorkustöðvar yrðu ekki heimilaðar hér á landi. Försætisráðherrami sagði: „Eg hef lesið það í blöðum, að menn velta því fyrir sér, hvort leyfðar muni verða hér eldflaugastöðvar 6g atomspreogjur. Eg vil aðeins vekja átíiygli á því, að ég. hef sagfc það skýrt í svarbréfi til fyrrverandi for- sætisráðherra Sovétríkjanna, að stöðvar varnarliðsins hér era umsamdar varnarstöðvar. Þess vegna koma eld- flaugastöðvar eða atómsprengjustöðvar til árása á aðrar þjóðir ekki til greina." -----------i---------------- - - — r----—-----¦----------------rr ~ — — — —-----------------—-----------y *^~^--j--

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.