Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 4. júní 1958 — ÞJÓDVILJINN
(11
DOUGLAS,RUTHERFQRD:
W D1UÐ3NN
[25. dagur.
„Já, vitaskuld, ef þú ert í skapi til aS dansa."
Hann ýtti stól sínum frá borðinu.
„Nú þýðir það ekki neitt," sagði Susan. „Mér þykir
leitt að ég skyldi segja þetta. Ef þér er sama, þá
er ég að hugsa um aö fara í rúmið."
Það varð stutt þögn þegar hún var farin. Svo sagði
jiGavin: „Mér finnst hún hafa alveg rétt ¦fyrir sér. Rich-
iard myndi ekki kæra sig um að við höguðum okkur
¦reins og steingervingar. Eg ætla að setja klásúlu í erfða-
:skrá mína þess efnis að á kvöldi jarðarfarardags míns
pskuli verða veizla, þar sem allir verði augafullir — skilj-
l;ið þið, berar dansmeyjar bornar um í risastórum
| kampavínsglösum — "
: „í guðs bænum hættu!"
Fiona hélt um borðröndina.
i „Hvað ætlið þið skiljið þetta, neinn ykkar? Richard
kærði sig ekki um að deyja. Hann vildi halda áfram að
; lifa. Haldið þið að hann hafi haft gaman af því að
j brenna lifandi í bílnum sínum?"
i Hún'!s"ettist,'-huldi»^aiadJ'^' í höndum sér og fór að
: gráta hljóðlega. Tucker. tók undir handlegg hennar og,
I leiddi hana burt frá borðinu.
Andlitið á Gavin var svipbrigðalaust, hann tók1 upp
sígarettu og kveikti í henni. Hann tæmdi kaffibollann
sinn, reis á fætur og án þess aö segja orð- gekk hgmn
út'á svalirnar. Vyvian sat kyrr. andftrtaki lengur>*fen
tautaði síðan einhver afsökunarorð og fór yfir á barinn.
Martin var einn éftir til að íhuga þetta óþægilega
atvik. Hvaða undarleg mara hafði lagzt yfir Dayton
liðið? Það var ekki aðeins það að éinn ökumannanna
hafði farizt. Dauði Richards var affeiðíhs:, ékki orsök
spennunnar sem virtist gagntaka alla. í þessu and-
rúmslofti gat allt mögulegt komið fyrir. Einhvers staðar
: undir yfirborðinu var ósýnilegi ormurjnn ,að ,verki. :
v Hann pantaði sér sterkan konjaksjúss. -Það var brot
á keppnisreglunum en honum fannst hann hafa þess
fulla þörf.
Martin vaknaði snemma næsta morgun við það að
¦ sólin skein beint inn á andlit hans gegnuni opinn glugg-
; ann. Þegar hann settist upp í rúminu sáhann hvern-
ig sólskinið glóði á vatninu. Nóttin hafði verið "tíéit
og molluleg og öldugjálfrið freistaði hans ósegjanlega.
Hann fór í sundskýlu, vafði handkiæði um hálsinri
. og stikaði beint út um gluggann sinn á neðstu hæð
og niður að ströndinni. Hann var búinn að hengja
handklæðið sitt á nagla sem stóö út úr staur og var
. á leið niður að sjónum, begar einhver kallaði til hans.*
; „Hæ! Bíddu eftir mér!" . 11!
Það var Susan, fagurlimuð'og liðleg í eldrauðum
sundbol. Hann horfði á hana þegar; hún hlióp yfir
sandinn til hans og honum fannst hún hafa yndisþokka
á við bálletdartsmey. . :...
„Eg gat ómögulega sofið í þessum hita. Mér datt:
/ 1 hiig að sjóbað fyrir morgunverð gæti'skólað burt
4 einhyerju— " Svo kom hún auga a Tjétt;: óreglulegt
örið sem lá þversum yfir brin^u hans öðni' megin.
, „Fyrirgefðu," sagði hann. „Eg er ekM vanur að sýna
þetta stáss mitt opinberlega. Eg hélt ég hefði ströndina
út af fyrir mig á þessum tíma sólarhíingsins."
„Þetta er sár, er það ekki?"
„Eg þúrfti að fara yfir japanskt land meðan á stríð-
inu stóð. Einn vörðurinn pundaði. á mig nokkrum
skotum á leiðinni. Eg er hræddúr um að japanski
skurðlækniiinn hafi ekki verið sérlega srtyrtilegur."
Hún sá að hann hafði vanmetakennd yfir þessu ljóta
öri.
„Þú ættir að sjá botnlangaskurðarörið mitt. Það er
tíu sinnum Ijótara. Komdu nú, ég ætla að bleyta mig
á undaji þér."
Hún þaut í áttina að ánni og hélt áfram þar til hún
missti fótanna ög skall á andlitið niður í vatnið. Létt-
ur í bragði hljóp hann á eftir henni og stakk sér á mag-
ann út í ána. Vatnið var ískalt.
„Við skuluin koma út í sjóinn," sagði Martin. Þar er
vatnið híýrm."
Þau syntu niður ána á milli steinarina þangað til þau
lagðist hann á bakið og léfc sig íljóta. Hann horfði \
á morgunbjarmann á klettunum og sá þá að hann
barst hratt frá ströndinni, þótt hann hreyfði sig ekkert.
Hann hafði lent í straumi.
Hann sneri sér við til að synda til baka og sá -Spsan
koma í áttina til hans á fremur ófimlegu. bringúsliridi.
„Susan," hrópaði hann. „Farðu til baka! Það er
straumur hérna."
Hún virtist ekki heyra hvað hánn sagði, heldtir tíló
og hélt áfram. Með skelfilegum hraða barst hún út
til hans, þar sem hann reyndi að þoka sér í áttiha
til lands.
„Susan!".Hann greip um úlnlið hennar og reyndi að
koma henni í skilning um að hætta væri á ferðum. „Við'
höfum lent í straumsogi. Þú verður að synda að landi
eins og þú frekast getur."
Hún tók andköf og fór að synda við hliðina á hon-
um. Þau syntu í svo sem mínútu, en Martin sem horfði
á klettana, sá að þeim miðaði ekkert áfram. Nokkrar
stórar öldur völdu þennan tíma til að koma að landi
og brotnuðu með hvítu löðri yfir útsogið. Hver alda
af annarri færði þau í kaf og á eftir var útsogið enn
sterkara. Þau náðu ekki til botns,
„Eg get þetta ekki."
Hún leit á hann með skelfingarsvip. Jafnvel núna
fannst honum ótrúlegt að þetta yrðu endalokin, að dá-
lítil morgunstund fyrir morgunmatinn gæti borið þau
. út í bláa gleymskuna. Sjálfur hefði hann getað boriztj
með straumnum og "synt-að landi utar við ströndina.
En þegar svbha stórar öldui* komu hvað eftir annað,
yissi;hann að'hann gat ekki haldið höfðinu á Susan
.upp úr vatninu. Það var augijóst að hún var ekki sér-
lega þblin á'sundi.
„Taktu um axlirnar á mér og sparkaðu með fótun-
um."
Hann synti af eins miklu afli og hann gat, lét öld-
urnar færa sig í kaf til að geta haldið henni uppi.
Ströndin var ótrúlega nærri en hún færðist ekkert nær.
Vatnið hélt þeim föstum með óhugnanlegu aflí.
'Hahn reyndi að draga hana, lá á bakihu eins og
vera bar og hélt báðum höndum um höfuð henni, en
öldurnar færðu hana í kaf um leið og hann og brátt
voru þau farin að súpa hveliur.-Þau voru orðin of
móð til að tala. Hún var mjög hrædd, en hún missti
ekki stjórn á 'sér, heldur treysti því að hann gæti
bjargað henni. Hann vissi að kraftar hans voru næst-
um á þrotum í baráttunni við þetta stríðnislega, ban-
væna vatn, og næði hann ekki fótfestu innan' skamms,
myndu þau bæði drukkna. Því að harin hafði ekki í
hyggju að fara að Iandi án hennar. ,
Hann greip um úln'Mð hennar og synti á"hiið gegn-
um vatnið, dró hana á eftir sér með aflinu einu. Táin
á honum kom við sand pg hann náði fótfestu. Stór
alda hafði ýtt þeim örlítið fram á yið. Nú voru þau
í útsoginu eftir hana og yatnið sogaðist til baka til að
Þegar keyptur er blómavasi
og blómum raðað er rétt að
hafa í huga
Hægt er að stífa
Paper-nælon
Millipils úr papar-nælon
missa með timanum stífinguna
og ungu stúlkurnar harma það
mjög. En það er vel hægt að
stífa þau aftur úr C. M. C.
sterkju, með því að fara vand-
Iega eftir leiðarvísinum og
hengja siðan pilsið ðfugt til
þerris; þ:e.a,s. með líninguna
komu að HtilU sandvík, sem öldurnar gjálfruðu við.
Martin gekk út í sjóinn og var brátt kominn á nokkurt ^SS? S^f^t ^í^ °g
dýpl. Hann lagðist til sunds og synti litla stund. Svólffi? Wrtur "**' tafitoga
að létt og fíngerð blóm, grös
og greinar f ara bezt í gler-
vösiun
að stór og sterkleg blóm eins
og til dæmis krýeantemur
og þéttir vendir eru falleg-
astir í vösum úr sterklegu,
- ógegnsæju efni
að næstum ómögulegt er að
láta bíóm fara vel í vösum
með mjög viðu opi og
mjóum botni
að alltaf er gott að eiga lát-
lausar krukkur og hylkis-
laga vasa, bæði háa og
lága
að einu blómi eða lörfáum
blómum jneð háum stöngl-
um er bezt að koma fyrir
í háum, mjóum vÖsum með
litlu opí
að oft er auðveldara að raða
blómum fallega með hjálp
„broddgaltar", glerkúlna
í mismunandi etærðum eða
búts af finriðnu hæsna-
neti.
Minningarathöfn
Framhald af 6.. síðu. t|
¦ allir prestvígðir, hafi komicT"
til. ,.prestastefnu ,-, á. Alþingi.
'1760 iög i'géngið-'-|.i>. LÖgbergs-
hempuklæddir.
Sér Þorvaldúr Böðvarsson. ¦
er svo kunnur maður, að ekki
er ástæða til þess að rekja
hér æviferil hans og störf.
Hann var vinsæll og virtur af '
sóknarb'irnum sínum, en það
er til marks um; hve hann
var í miklum metum meða.1^
kennimanna samtíðar sinnar
og læn'sveina, að honum
fylgdu til grafar 12 prestar
og nokicrir stúdentar þrátt'
fvrir erfiðar samgöngur um
hávetur.
Séra Þorvaldur var þr-í-
lcvæntur. Fyrstu konu sína>
Rannveigu Stefánsdóttur-.
prpqts á Breiðabólstað í
Fljótshlið Hös:nasonar, niisstl
hann eftir þriggja ára eam-
búð. Önnur kona hans yar
Guðrún Einarsdóttir lögfeftu-
manns í Þrándarholti HafÍiSa-
sonar. Hana missti hann eftir
17 ára sambúð. Þriðja köna
*éríí""^tírválds' var Kristín
Biörnsdóttir prests i Bólstað-
arhlíð Jón^sonar. Þau.bjugg4J
saman i 32 ár. og lifði hún
séra Þorvald. Hún var hús-
móðir í Holti bau ár, sem
hann var nrestin þar.
Með konum ct-<iun átti séra
Þorvaldur 20 börn og auk
bess e;"n ¦ son utsn hjóna-
bands. Hann hpfnr os; orðið
mjöa: kvnsæll í landinu og
munu niðjar hans nú skipta
þúsundum.
Ii. H. Bl.
--------------------.------------------.^g
Nemendaf jöldinn
Framhald af 3. síðu.
við fyrsta áfanga Réttarhölts-
skóla og 3 millj. kr. til áð
byggja 8 almennar kénnslu^
stofur í Vogaskólá.
Þá hefur verið sótt um fjár~
festingarleyfi að auki sem-hér
segir: 4.2 millj. kr. til býgg-
ingar 8 kennslustofa í Hlíð- >"
um, 3.4 millj. til að halda aá-
fram byggingu Hagaskóla ög
4.2 millj. kr. til að hef ja smíðí
skóla við Laugalæk. Svör hafá
enn ekki borizt við þessum. leyf-
isbeiðnum.
Gagnkvæm skipti
norskra og ísl;. .";'
skógræktarmaniía
í gærkvöld kom hópur
norskra skógræktarmanna hing-
að til Reykjaví.kur með Sólfajat
Flugfélags íslands, en flugvélin
hafði flutt hóp íslendinga til
Noregs fyrr um daginn. Norðr
mennirnir munu vinna að skóg-
ræktarmálum hér til 17. júní
n.k. og Islendingarnir jafnlengi
í Noregi.
mót Akyr-
eyrar
Akureyri. Frá fréttarttara
PjóðvÖjans.
Akureyrarmóti í badminton
er nýlokið.
1 einliðaleik kvenna sigraði
Elín Sigurjónsdóttir. 1 einliða-
leik karla Gunnar Hjartarson,
1 tvenndarkeppni Elín Sigur-
jónsdóttir og Gísli Bjarnason
og tviliðaleik karla Einar
Helgasön og. Gísli Bjamasón.
ip gíl-
ÍÍSl ¦
.,