Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 12
pfðfnnijfNN * Miðvikudagur á. júní 1958 — 23. árgangur — 123. tölublað. fum við Islani Um allt Frakkland hafa verið haldnir fundir og kröfugöngur til að mótmæla vaidatöku de Gaulles. Myndin er af járn brautarverkamönnum í útborg Parísar, » » u völd sem hann fér fram á að fá Hefur fengiS alrœSSsvold i sex mánuSS, mun fljúga fil Algeirsborgar S dag Herská ummæli höíð eítir Pétri Sigurðssyni í brezku blaði Brezka blaSið Daily Express hefur eftir Pétri Sigurðs- syni, forstjóra iandhelgisgæzlunnar, að vélbyssuskothríð úr flugvélum verði beitt til að verja tólf mílna fisk- veiðilögsögu við ísland, ef þörf gerist. Ðaily Express ef eitt af þeim brezku blöðum, sem sent hafa fréttaritara hingað til að skýra lesendum sínuiii frá landhelgis- málinu. Blaðið birti 30. maí svo- hl.ióðandi skeyti frá fréttaritar- anum, dagsett í Reykjavík: ;,Pétur Sigi|i^sson skipherra, yfirmaður 'ísléhzku landhelgis- gæzlunnar, sagði ósköp blátt á- fram í dag: — Enginn skyldi halda að við séum að gera að gamni okkar. Við munum vopna flugvélarnar okkár og skjóta í sundur sérhvern togara, sem hlýðir okkdr ekki, Jiegar búið er að færa út fisk- veiðilögsöguna. Þessi hógláti skiphérra muh að miklu leyti beitá flugvélunl' til að verja línuna, sem færa á út í 12 mílur 1. september. Sem stendur er aðeins ein ald- urhnigin Katalína sjóflugvél að lita eftir veiðiþjófum. Ríkisstjórn- in hyggst kaupa fleiri flugvélar og vopna þær vélbyssum. Sigurðsson skipherra, sem ræddi við mig í skrifstofu sinni með útsýn til hafsins, sagði að togara sem staðinn væri að veið- um innan línunnar yrði fyrst gef- ið ljósmerki og skipað að sigla til næstu hafnar. Framhald á 10 síðu Enda þótt nokkur andstaða kæmi fram á franska þinginu gegn kröfum de Gaulle um alræðisvöld og um tíma liti út fyrir að þingið ætlaði að þrjóskast við að ganga að þeim öllum, fór svo, sem búast mátti við, að það lét í minni pokann. De Gaulle flýgur til Algeirs- borgar í dag og mun dveljast í Alsír til vikuloka. Síðasta ágreiningsatriði þings- ins og de Gaulle var sú krafa hans að þingið afsalaði sér rétti til að fjalla um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskránni sem yrðu lagðar beint undir þjóðina. Kosningalaganefnd þingsins hafði viljað vísa þessari kröfu hans frá, en svo fór að lokum að þingið samþykkti hana með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða, 350 gegn 169, og hafði de Gaulle J>á fengið öllum kröfum sínum framgengt. forsætisráðherrabústaðinn Hotel Matignon, ræddi einnig í gær við sósíaldemókratann Robert Lac- oste, fyrrum Alsírmálaráðherra, og ,,gaullistann“ Leon Delbecque, sem var einn helzti forsprakki uppreisnarinnar í Alsír á dögun- um. Sigurhátíð i Algeirsborg Þeir Saían, Delbecque og félag- ar hans flugu aftur til Algeirs- borgar í gær og munu taka á móti de Gaulle þar í dag. Mikill viðbúnaður er í borginni til að taka á móti de Gaulle; upp- reisnarforingjarnir fagna unnum sigri. Dagurinn verður almennur frídagur. De Gaulle boðaði í gær á sinn fund leiðtoga frönsku verklýðs- sambandanna þriggja, alþýðu- sambandsins CGT og sambanda sósíaldemókrata og kaþólskra. Stjórn CGT tilkynnti þó að hún myndi engar viðræður eiga við hershöfðingjann en búizt var við að stjórnir hinna sambandanna myndu taka boði hans. Mikill greiffsluballi Frakkland rambar nú á barmi gjaldþrots. Birt var í gær skýrsla sem sýnir að greiðsluhalli Frakk- lands gagnvart útlöndum nam í síðasta mánuði 76 milljónum dollara, en það er mesti hallinn ■^ramhald á 5. siðu. Sjálfstæðisflokksins að neita að skýra frá stefnu sinni í öllum brýnustu hágsmunamálum þjóð- arinnar. Flokkurinn hefur ekki gétað borið fram eina einustu tillögu í efnahagsmálum, og í landhelgismálinu er sömu sögu að segja. Ólafur Thors skýrði frá því í útvarpsumræðunum að Sjálfstæðisflokkurinn hefði á sín- urq tíma gert samþvkkt um land- helgismálin, en flokkurinn vildi ekkert segja um efni þeirrar sam- þykktar ,,en mun strax og hann telur fært, í samræmi við hags- þykkt þá, er, áður greiniiv1 Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá var það efni samþykkt- arinnar að Sjálfstæðisflokkurinn væri efnislega andvígur stækkun fiskveiðilandhelginnar í 12 míl- ur og einnig andvígur þeirri máls- meðferð að neita að semja um landhelgismálið við Atlanzhafs- bandalagið. Það er ekki að íundra þótt flokkurinn sé hikandi við’ að birta slíka samþykkt, eftir að samsæri hans og utanríkisráð- herra mistókst að fullu. Siálfstœðísflokkurinn felur ekki fœrt að birta stefnu sina i lancUielgismálum Það er nú að verða einkenni ’ muni þjóðarinnar, birta sám- Þingið sent heim Hann hefur fengið alræðisvald til að stjórna landinu næstu sex mánuði og þingið hefur verið sent heim og mun ekki koma saman fyrr en í október í haust. Löggjafarvald fær það þó fyrst aftur að þessum sex mánuðum liðnum. Forseti þjóðþingsins. le Trocq- uer, sagði þó að hugsazt gæti að þingið yrði kvatt saman ef mikið lægi við. Enn er reynt að knýja íslendinga samninga um fiskveiðiiögsöguna A-bandalagsríkin við sama heygarðsSiornið, segja brezk blöð Birting Þjóðviljans a samkomulagi ríkisstjórn- arinnar um landhelgismálið í síðustu viku mun torvelda „hóísömum" íslendingum að höría írá útfærslu fiskveiðilögsögunnar í tólf mílur, en samt sem áður leggja stjórnir A-bandalagsríkjanna kapp á að fá íslendinga til að ganga til samninga á svæðisráðstefnu, segja brezk blöð. De Gaulle fer til Alsír De Gaulle mun í dag fara með flugvél til Algeirsborgar. Hann tekur með sér nokkra ráðherra sína, þ. á. m. sósíaldemókratann Max Lejeune, sem nú hefur verið skipaður ráðherra fyrir Sahara, og íhaldsmanninn Jacquinot. Auk þess verður í för með hon- um Paul Ely hershöfðingi, sem í gær var aftur skipaður í embætti sitt sem formaður franska her- ráðsins. Ely sagði af sér því emb- ætti fyrir hálfum mánuði af til- litssemi við uppreisnarforingjana í Alsír. Búizt er við að de Gaulle og fé- lagar muni dveljast í Alsir þang- að til í vikulok og munu þeir heimsækja Oran og Constantine auk Algeirsborgar. Salan, yfirmaður franska hers- ins í Alsír, kom í gær til Parísar að beiðni de Gaulle. Með honum var herráðsforingi hans Dulac og yfirmaður franska flughersins í Alsír, Jouhaux. De Gaulle, sem nú er fluttur í Stjórnmálafréttaritari Grims- by Evening Telegraph skýrir frá fyrirætluimm brezkra stjórnarvalda og útgerðar- manna í blaði sínu 29. maí. Honum farast m.a. svo orð: „Bretland og önnur A-banda- lagsríki leggja fast að íslenzku ríkisstjóminni að taka þátt í svæðisráðstefnu urn landhelgi og fiskveiðalögsögu áður en 12 mílna landhelgi íslendinga kem- úr til framkvæmda 1. septem- ber.“ „llmrás“ talin óráðleg Brezka ríkisstjómin og út- gerðarmenn velta stöðugt fyrir sér, ihvernig bregðast skuli við útfærslu fiskveiðilögsögunnar við ísland „eða hvaða refsiað- gerðum skuli beita“, segir fréttaritarinn. „Það er almennt viðurkennt að „harðhentar" aðgerðir — til dæmis algert viðskiptabann eða „innrás“ brezkra togara undir vernd herskipa á haf- svæðið sem íslendingai’ hafa helgað sér — myndi verða til þess eins að hrekja Island í arma kommúnista og út úr A- bandalaginu“. Griinsby Evening Telegraph hefnr eftir starfsmönnum i brezka utanríkisráðuneytinu, að þar hafi vérið „mikið um að vera og miklar skeytasend- ingar“ eftir að kunnugt varð um ákvörðun ís’.enzku stjórn- arflokkanna að -færa út fisk- veiðamörkin, en þeir hafi var- izt allra frétta af því sem verið var að gera. „Það gæti spillt árangrinnm, ef við segðum hvað við erum að aðhafast“, sagði talsmaður ráðuneytisins. Þrír stjórnarfundir Brezku bloðin fullyrða að fyrirætlanir íslendinga í land- helgismálinu hafi verið ræddar á þrem fundum brezku ríkis- stjómarinúar á einni viku. Sú ályktun- er dregin af því að Manningham-Buller, aðalfull- trúi IBreta á Genfarráðstefn- unni um alþjóðalög á hafinu, og flotamálaráðherrann, Sel- kirk lávarður, sátu alla fund- ina, þótt þeir eigi ekki sæti í ráðuneytinu. Blöðin telja að ríkisstjórnin sé staðráðin í að vera við öllu búin og hafi þegar ákveðið, hvernig mæta skuli ákvörðun Islendinga. Togaraútgerðarmenn leggja mikið kapp á að koma skoð- unum sínum á framfæri við stjórnmálaflokkana í Bretlandi. Samband togaraeigenda hefur boðið fis'kveiðanefndum beggja stóru þingflokkanna til véizlu í London 11. júní til að túlka Framhald á 10. síðu. •••••••••••••••••••••••< • J Þjóðviljann vantar xmgling • til blaðburðar við : Sólvallagötu • S Talið rið afgreiðsluna. I Sími 17-500 »•••••••••••••••!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.