Þjóðviljinn - 04.06.1958, Side 11

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Side 11
Miðvikudagur 4. júni 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 DOUGLAS RUTHERFORD: 5PÐ OSUÐINN 25. dagnr. ,,Já, vitaskuld, ef þú ert í skapi til að dansa.“ Hann ýtti stól sínum frá borðinu. „Nú þýðir það ekki neitt,“ sagöi Susan. „Mér þykir leitt að ég slcyldi segja þetta. Ef þér er sama, þá er ég að hugsa um aö fara í rúmið.“ Það varð stutt þögn þegar hún var farin. Svo sagði Gavin: „Mér finnst hún hafa alveg rétt fyrir sér. Rich- ard myndi ekki kæra sig um að við höguðum okkur eins og steingervingar. Eg ætla að setia klásúlu í erfða- skrá mína þess efnis að á kvöldi jarðarfarardags míns skuli verða veizla, þar sem allir verði augafullir — skilj- ið þið, berar dansmeyjar bornar um í risastórum kampavínsglösum — “ „í guðs bænum hættu!“ Fiona hélt um borðröndina. „Hvað ætlið þið skiljið þetta, neinn ykkar? Richard kærði sig ekki um að deyja. Hann vildi halda áfram að lifa. Haldið þið að hann hafi haft gaman af því að : brenna lifandi í bílnum sínum?“ Hún'náettist, "huldi"andl4tiö- í höndum sér og fór að gráta hljóðlaga. Tucker tók undir handlegg hennar og leiddi hana burt frá borðinu. Andlitið á Gavin var svipbrigðalaust, hann tók upp sígarettu og kveikti í henni. Hann tæmdi kaffibollann sinn, reis á fætur og án þess að segja orð gek.k hstóin út á svalirnar. Vyvian sat k-yrr andartaki lengur -en tautaði síðan einhver afsökunarorð og fór yfir á barinn. Martin var einn eftir til að íhuga þetta óþægilega atvik. Hvaða undarleg mara hafði lagzt yfh' Dayton liðið? Það var ekki aðeins það að éinn ökumannanna hafði farizt. Dauði Richards var afíeiðmg, ekki orsök spennunnar sem virtist gagntaka glla. í þessu and- rúmslofti gat allt mögulegt komið fyrir. Einhvers staðar undir yfirborðinu var ósýnilegi ormurinn aö verki. Hann pantaði sér sterkan konjaksjúss. Það var brot á keppnisreglunum en honum fannst hann hafa þess fulla þörf. Martin vaknaði snemma næsta morgun við það að sólin skein beint inn á andlit hans gegnum opinn glugg- ann. Þegar hann settist upp í rúminu sá hann hvérn- ig sólskinið glóði á vatninu. Nóttin hafði verið heit og molluleg og öldugjálfrið freistaði hans ósegjanlega. Hann fór í sundskýlu, vafði handklæði um hálsinn og stikaði beint út um gluggann sinn á neðstu hæð og niður að ströndinni. Hann var búinn að hengja handklæöið sitt á nagla sem stóð út úr staur og var á leið niður að sjónum, þegar einhver kallaði til hans.* „Hæ! Bíddu eftir mér!“ Það var Susan, fagurlimuð og ljðleg' í eldrauðum sundbol. Hann horfði á hana þegar hún hlióp yfir sandinn til hans og honum fannst hún hafa yndisþokka á við balletdansmey. „Eg gat ómögulega sofið í þessum hita. Mér datt , í hug að sjóbað fyrir morgunverð gæti' skolað burt 1 einhverju — “ Svo kom hún auga á ljótt,: óréglulegt örið sem lá þversum yfir bringu hans öðrú megin. „Fyrirgefðu,“ sagði hann. „Eg er ekki vanur að svna þetta stáss mitt opinberlega. Eg hélt ég hefði ströndina út af fyrir mig á þessum tíma sólarhtingsins.“ „Þetta er sár, er það ekki?“ „Eg þurfti að fara yfir japanskt land meðan á stríð- inu stóð. Einn vörðurinn pundaði. á mig nokkrum skotum á leiðinni. Eg er hræddur um að japanski skurðlæknirinn hafi ekki verið sérlega snyrtilegur." Hún sá að liann hafði vanmetakennd yfir þessu Ijóta öri. „Þú ættir að sjá botnlangaskurðarörið mitt. Það er tíu sinnum Ijótara. Komdu nú, ég ætla að bleyta mig á undan þér.“ Hún þaut í áttina að ánni og hélt áfram þar til hún missti fótanna og skall á andlitið niður í vatnið. Létt- ur í bragði hljóp hann á eftir hemii og stakk sér á mag- ann út í ána. Vatnið var ískalt. „Við skulum koma út í sjóinn,“ sagði Martin. Þar er vatnið hlýn*a.“ Þau syntu niður ána á milli steinanna þangað tll þau lagðist hann á bakið og lét sig fljóta. Hann horfði ’ á morgunbjamiann á klettunum og sá þá að hann barst hratt frá ströndinni, þótt hann hreyfði sig ekkert. Ifann hafði lent í straumi. Hann sneri sér við til að synda til baka og sá Spsan koma í áttina til hans á fremur ófimlegu bringusúndi. „Susan,“ hrópaði hann. „Farðu til baka! Það er straumur hérna.“ Hún virtist ekki heyra hvað hann sagði, heldur hló og hélt áfram. Með skelfilegum hraða barst hún út til hans, þar sem hann reyndi að þoka sér í áttina til lands. „Susan!“ Hann greip um úlnlið hennar og reyndi að koma henni í skilning um aö hætta væri á ferðum. „Við höfum lent í straumsogi. Þú veröur að synda að landi eins og þú frekast getur.“ Hún tók andköf og fór að synda við hliðina á hon- um. Þau syntu í svo sem mínútu, en Martin sem horfði á klettana, sá að þeim miðaði ekkert áfram. Nokkrar stórar öldur völdu þennan tíma til að koma að landi og brotnuðu með hvítu löðri yfir útsogið. Hver alda af annarri færði þau í kaf og á eftir var útsogið enn sterkara. Þau náðu ekki til botns. „Eg get þetta ekki.“ Hún leit á hann með skelfingarsvip. Jafnvel núna fannst honum ótrúlegt að þetta yrðu endalokin, að dá- lítil morgunstund fyrir morgumnatinn gæti borið þau út í bláa gleymskuna; Sjálfur hefði hann getað borizt með straumnum og synt aö landi utar við ströndina. En þegar sv'ona stórar öldur komu hvað eftir annað, vissi hann að hann gat ekki haldið höfðinu á Susan . upp úr vatninu. Það var augljóst að hún var ekki sér- lega þolin á sundi. „Taktu um axlirnar á mér og sparkaðu með fótun- um.“ Hann synti af eins miklu afli og hann gat, lét öld- urnar færa sig í kaf til að geta haldið henni uppi. Ströndin var ótrúlega næí’ri en hún færðist ekkert nær. VatniÖ hélt þeim föstum með óhugnanlegu afli. Hann reyndi aö draga hana, lá á bakinu eins og vera bar og hélt báðum höndum um höfuð henni, en öldurnar færðu hana í kaf um leið og hann og brátt voru þau farin að súpa hveljur. Þau voru orðin of móð til aö tala. Hún var mjög hrædd, en hún missti ekki stjóm á sér, heldur treysti því aö hann gæti bjargað henni. Hann vissi að kraftar hans voni næst- um á þrotum í baráttunni við þetta stríðnislega, ban- væna vatn, og næði hann ekki fótfestu innan skamms, myndu þau bæöi dmkkna. Því að hann hafði ekki í hyggju að fara að landi án hennar. Hann greip um úlnbð hennar og synti á hlið gegn- um vatnið, dró hana á eftir sér með aflinu einu. Táin á honum kom við sand og hann náði fótfestu. Stór alda hafði ýtt þeim örlítið fram á viö. Nú voru þau í útsoginu eftir hana og vatnið sogaðist til baka til að Minningarathöfn vasa Þegar keyptur er blómavasi og blómum raðað er rétt að hafa í huga Hægi er að siífa Paper-nælon Millipils úr papar-nælon missa með tímanum stífinguna og ungu stúlkurnar harma það mjög. En það er vel hægt að stífa þau aftur úr C. M. C. sterkju, með því að fara vand- lega eftir leiðarvísinum og hengja síðan pilsið öfugt tU þerris, þ.e.a.s. með líninguna komu að lítilli sandvík, sem öldumar gjálfruðu við. , , , Martín gekk út í sjóinn og var brátt kominn á nokkurt JJJjJ wrðí? Stur hífiiegf dýpi. Hann lagðist til sunds og synti litla stiind. Svo |stíft að létt og fíngerð blóm, grös og greinar fara bezt í gler- vösum að stór og sterkleg blóm eins og til dæmis kxýsantemur og þéttir vendir eru falleg- astir í vösum úr sterklegu, ógegnsæju efni að næstum ómögulegt er að láta blóm fara vel í vösum með mjög víðu opi og mjóum botni að alltaf er gott að eiga lát- lausar krukkur og hylkis- laga vasa, bæði háa og lága að einu blómi eða örfáum blómum með háum stöngl- um er bezt að koma fyrir í háum, mjóum vösum með litlu opi að oft er auðveldara að raða blómum fallega með hjálp „broddgaltar4*, glerkúlna í mismunandi stærðum eða búts af fínriðnu hæsna- neti. Framhald af 6. síðu. • allir prestvígðir, hafi komið til. prestastefnji.... á. Alþingi. 1760 ‘ óg ígÍágiáÍgl. Logbergsr hempuklæddir. Sér Þorvaldur Böðvarsson er svo kunnur maður, að ekki er ástæða til þess að rekja hér æviferil hans og störf. Hann var vinsæll og virtur af sóknarb"rnum sínum, en það er til marks um, hve hann var í miklum metum meðal kennimanna samtíðar sinnar og lærísveina, að honum fylgdu til grafar 12 prestar og nokkrir stúdentar þrátt fvrir erfiðar samgöngur um hávetur. Séra Þorvaldur var þrí- icvæntur. Fyrstu konu sína., Rannveigu Stefánsdóttur prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð Högnasonar, missti hann eftir þriggja ára eajn- búð. Cnnur kona hans yar Guðrún Einarsdóttír iögrcttu- manns í. Þrándarholti Hafliða- sonar. Hana missti hann eftir 17 ára sambúð. Þriðja köhá 'Mra ^"’ÞHrýálds var Kristín Biörnsdóttir prests í Bólstað- arhlíð Jón=sonar. Þau bjuggii saman i 32 ár. og lifði hún séra Þorvald. Hún var hús- móðir í Holti bau ár, sem hann var orestm þar. Með konum '-:-'um átti séra Þorvaldur 20 vörn og auk bess e’nn son utsn hjóna- bands. Hann hefnr og orðið m. iög kvnsæll í landinu og munu niðjar hans nú skiptá þúsundum. Lu H. Bl. ■■ -— .*-« Nemendafjöldinn Framhald af 3. síðu. við fyrsta áfanga Réttarholts- skóla og 3 millj. kr. til að byggja 8 almennar kennslu- stofur í Vogaskólá. Þá hefur verið sótt um fjár- festingarleyfi að auki sem-hér segir: 4.2 millj. kr. til býgg- ingar 8 kennslustofa í Hlíð- • um, 3.4 millj. til að halda já- fram byggingu Hagaskóla og 4.2 millj. kr. til að hefja smíði skóla við Laugalæk. Svör hafa enn ekki borízt við þessum lejT- isbeiðnum. Gagnkvæm skipti lorskra og ísl. skógræktarmanna í gærkvöld kom hópur norskra skógræktarmanna hing- að til Reykjavíkur með Sólfaxa Flugfélags Islands, en flugvélin hafði flutt hóp íslendinga til Noregs fyrr um daginn. Norð- mennirnir munu vinna að skóg- ræktarmálum hér til 17. júní n. k. og íslendingarnir jafnlengi í Noregi. Badminton- mót Akur- ’ eyrar Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Akureyrarmóti í badminton er nýlokið. í einliðaleik kvenna sigraði Elín Sigurjónsdóttir. í einliða- leik karla Gunnar Hjartanson. 1 tvenndarkeppni Elin Sigur- jónsdóttir og Gisli Bjamason og tvíliðaleik karla Einar Helgason og Gísli Bjamason. iP gíl-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.