Þjóðviljinn - 05.06.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.06.1958, Blaðsíða 8
g) __ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. júnj 1958 flímJ 1-15-44 [ Konan r með járngrímuna f, (Lady in the Iron Mask) í Hin geysi spennandi, akemmtilega æfintýramynd í litum. L6.8alhlutverk: Louis Hayvvard og ratricia Medina. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Síml 50249 jacinto frændi (Vinimir á Flóatorginu) "MfiRCEUM'-ORÍNGÍN* ö PABLiTO CAWO | HAFNARFtRÐí __T 1 l LADISLAOVAJDA'S,^ VlDUNDÍRUMMISURVfcRK Vgr Ný spönsk úrvalsmynd, tekin af meistaranum Ladislao Vajda. Aðalhlutverkin leika, litli drengur óviðjafnanlegi, Pablito Calvo, sem allir muna eftir úr „Marcelino" og Antonio Vico Sýning kl. 7 og 9 StjörnuKó Sími 18-9a.> Fótatak í þokunni (Fooísteps in the fog) T'ræg ný amerísk kvikmynd i Technico^or. Kvikmyndasagan hefur komi sem framhaldssaga í Familie Journalen. Aðalhlutv. leikin af hjónunum Stewart Granger og Jean Sinunons. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Síálhneíinn Hörkuspennandi kvikmynd Humphrey Bogart Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára Simi 2Z-1-40 Kóreu hæðin (A Hill in Korea) Hörkuspennandi brezk kvik- mynd úr Kóreu stríðinu Byggð á samnefndri sögu eftir Max Catto. Aðalhlutverk: George Baker Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 e.h. *ími 6-01-84 9. vika. Fegursta kona heims «, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9 Allra síðasta sinn Allt á íloti Skemmtilegasta gamanmynd ársins Alastair Sim Sýnd kl. 7 Austnrbæjarbíó Sími 11334. Liberace Ummæli bíógesta: Bezta mynd, sem við höfum séð í lehgri tirna.. Dásamleg músik. Mynd, sem við sjáum ekki aðpiris einu sinni, heldur oft og mörgum sinnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRÍPÓLIBÍÓ Sími 11182 Spilið er tapað (The Killiug) Hörkuspennandi og óvenju- lega vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd, sem fjallar um rán úr veðreiðarbanka. Sterling Hayden Colcen Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • -Bönnuð innan 16 ára. ig; taKJAYÍKDg Nótt yfir Napolí Sýning föstudagskvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun Sýningin er haldin til ágóða fyrir minningasjóð Soffíu Guðlaugsdóttur, 'leikkonu og á 60. fæðingadegi hennar. Sýningin alls ekki endurtekin Simi 1-64-44 Næturgesturinn (Miss Tulip stays the night) ¦ Bráðskemmtileg og spennandi ný ensk saka- málamynd. Diana Dors Patrick?! Holt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Landhelgi o\ Ænal einanagsi rnál ¦iwl 1-14-7S Um lífið að tefla (The Naked Spur) Bandarísk kvikmynd James Stewart' Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl.4 Bönnuð innan 16 ára &m MÖDLEIKHUSID DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn KYSSTU IMIG KATA Sýningar föstudag og laugar- dag kl. 20. Aðgongumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sínii 19345. Pantanir sækist i siðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrum. Lausn á gestaþraut á 2 síðu. Ferðafélag lslands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. 1 Þórsmörk V/z dags ferð, lagt af stað kl. 2 á laugardag. Hin ferðin er gönguferð á Skjaldbreið, lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorgun- inn. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins til kl. 12 á laugardag. Gróðursetningarferð í Heiðmörk í kvöld (fimmtu- dag) kl. 8 frá Austur- velli. OtbreiSiS ÞióSviliann Framhald af 7. síðu. flokkur landsins, Sjálfstæðis- flokkurinn, gegn verðstöðvun- arstefnunni og ögraði þeim stéttarfél'gum, sem ekki fóru út í verkföll og hrinti þeim félögum út í kauphækkunar- baráttu, sem hann' hafði getu til. Verðstöðvunarstefnan skil- aði þó miklum árangri. í árslok 1957 þegar samn- in.s:ar hófust að ný.iu við s.iáv- arútveginn, kom í Ijós að ekki þurfti að breyta bóta?;re:ðsl- unum vegna hækkunar á reksturskostnaði. Samið var um litla hækkun útflutnines- bóta c g eingöngu vegna liækk- unar á kaupi sjómanna og vegna minnkandi aflamagns. Gengislækkun heimtuð En árið 1957 hafði reynzt lélegt aflaár hjá sjávarútveg- inum. Þrátt fyrir fleiri báta, sem veiðarnar stuhduðu og þrátt fyrir miklu lengri út- haldstima og meiri tilkostnað í útbúnaði en áður, varð afl- inn þó minni og gjaldeyris- tekiurnár læg'ri, en árið áður. Þetta mikla aflaleysi bæði báta og togara hlaut að seg.ia til sín og skapa nýja erfið- leika. Vegna minni gjaldeyr- istekna fór það svo, að inn- flutningur.á þeim vörum sem mestar tekjur áttu að gefa Útflutnings'sjóði og ríkissjóði wrð miklu minni en árið áð- ur. Þannig lækkaði innflutn- ingur hátollavöru úr 254 milljónum króna ðrið 1956 í 174 millj. króna 1957, eða um 80 milljónir króna. Þetta þýddi tekjumissi fyr- ir útflutningssjóð og ríkissjóð, sem nam yfiJ- 100 milljónum króna. Um síðast liðin áramót stóðu sakir því svo, að ó- hjákvæmilegt var að afla þyrftí nýrra tekna til stuðn- ings framleiðslunni. íhaldsmenn flýja land Eins og jafnan áður voru skiptar skoðanir um hvaða leiðir skyldi fara til lausnar vandanum. Sú kenning hefur lengi ver- ið uppi, að leysa ætti vanda efnahagsmála okkar með nægilega mikilli gengislækk- Un. Hefði sú leið verið farin nú, hefði þurft að hækka hið skráða verð á erlendum gjald- eyri, um að minnsta kosti 130%, til þess að hægt hefði verið að gera ráð fyrir bótum og þeim launagreiðslum, sem miðað er við í efnahagsmála- tillögum ríkisstjórnarinnar. Slik gengislækkun hefði leitt af sér um 50 stiga hæklt- un á vísitölu. Þessi gífurlega breyting hefði orðið stórtæk- ust á nauðsynjavörum og foitnað meir á Iáglaunafólki en nolíkrum öðrum. Þessari leið var hafnað. Þar sem fyrir lá, að almenn- ar kauphækkanir myndu verða á þessu ári að öllum líkindum og ekki hafði tekizt að ná samkomulagi um neina niðurfærslu, var augljóst að nægileg tekjuöflun án verð- hækkana var ekki möguleg, enda skortur á skilningi á nauðsyn stöðvunarstefnunn- ar. Af þessum ástæðum var sií milli- og samkomulagsleið valin, sem nú hei'ur verið lög- fest. Höfuðgalli þeirrar leið- ar er að dómi okkar Alþýðu^. bandlagsmanna, að hætt er við, að verðhækkanir verði meiri en auðvelt verður við v að ráða. En auðvitað ræður hér miklu,. hversu tekst með framkvæmd þessara nýju til- lagna. Hinar nýju efnahagsmála- tillögur hafa verið affluttar af stjórnarandstöðunni á svo purkunarlauisan hátt að al- ^lört einsdæmi má telja. Þetta er því furðulegra sem þess er gætt, að stjórnarand- staðáti hefur ekkert sjálfstætt til málanna að leggja, engar tiUöírur getur hún flutt um málið. en afsakar sig helzt með því að hana vanti upp- lvsi"p;ar og viti þv?. ekki við hvaða vanda er að glima. Secriast ekkert vita! Framkoma stjórnárandstöð- unnar hefur verið með fádæm- um í þessum efnahagsmálum, ábyrgðarleysi og vítverð rang- færsla" hefur einkennt vinnu- brögðin. Það er athyglisvert, að stærsti flokkurinn á Alþingi, Sjálfstæðisflokkurinn, skuli ár eftir ár standa eins og þvara, tillögulaus og úrræðalaus, þegar vandamál atvinnuveg- anna eru til afgreiðslu á Al- þingi. Er hægt að hugsa sér aumari frammistöðu, en til- burði Ölafs Thors, formanns Sjálfstæðisflokksins og ann- arra foringja flokksins við afgre^ðslu efnahagsmálanna nú að þessu sinni. Þar sem hann hefur ekkert jákvætt til málanna að .Jeggja, aðeins nei- kvætt nöldur. Biarni Bene- diktsson 1. þ.m. Reykvíkinga sá í hvert óefni stefndi fyrir flokknum með þessum vinnu- brögðum og hann kaus því að stinga sér úr landi, á meðan efn3,hagsmálin voru til af- gre'ðslu á AlbinRÍ. Jóhann Hafstein fór ^að dæmi hans osr stakk sér líka út. Bjarni hefur legið og sól- að sig suður við Miðjarðar- haf, en Jóhann fór til Amer- íku. ReiSur þessara íhaldsfor- ingja bera. að. vísu ekki vott um mikla ábyrgðartilfinningu, þegar vitað var, að stórmál eins og landhelírismálið og efnahagsmálin lágu fyrir þinginu,—en þeim er vorkunn eins og stef"a — eða stefnu- leysi þeirra flokks er í þessum málum. Logið til um tölur Ein höfuðafsökun íhalds- foringjanna fyrir því,, að þeir þora engar tillögur að leggja fram til lausnar á efnahags- vandamálunum, er sú, að þeir vita svo lítið um þau mál. Þá vantar skýrslur og upp- Framhald á 10. síðu. /•-.'XJ.x.-x::'". N fl N Kí N mRten-^&iHséfé*te& KHRKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.