Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 1
Akureyri. Frá fréttaritara. 17. júní hátíðahöldin fóru hér fram í ágætu veðri, en þó nokk- uð köldu, einkum er leið éí kvöldið. Mun fleiri sóttu nú há- tíðahöld dagsins, einkuni að deg~ inum til, heldur en áður hefur verið. Fimmtuoagur 19. júní 1958 — 23. árgangur — 134. tölublað. Á Austurvelli — Aðalhátíðahöldin 17. júni fóru fram á Austurvelli, par sem forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, lagði blóm- sveig að styttu Jóns Sigurðssonar. Myndin að ofan er tehln þegar Hermann Jónasson, forsætisráðherra, flytur pjóðinni rœðu af svölum Alpingishússins. •> (Ljósm. Þjóðv.) Mokkur skip fengu síldarofla í gærdag Saltað í 1300 tunnur á Siglufirði í gær Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttar. Þjóðviljans. Nokkur skip hafa komið hingað með síld og var salt- að í samtals 1300 turmur í dag á fjórum söltunarstöðvum ur skip fengið síld í dag. VitatS Samkvæmt upplýsingum síld arleitarinnar í kvöld hafa nokk- seni|oi Samkomulag hefur náðst milli stjórna Frakklands og Túnis um brottför franskra hermanna úr öllum stöðvum í Túnis nema flota- og flugstöð- inni Bizerte. Bfeð einbeitni, rökum og óbif an- iegrl festu náum við markinu Ummœli forsœtisráoherra í rœSu af svölum Alþingishússins á þióohátíBardaginn „Með einbeitni, rökum og óbifanlegri festu mun okkur auðnast að ná settu marki", sagði Hermann Jónasson íorsætisráðherra, er hann ræddi um stækkun fiskveiöi- landhelginnar i ræðu sinni af svölum Alþingishússins á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. : - I upphafi ræðu sinnar minnti j okkar, þrátt fyrir reynslu ald- forsætisráðherra á hversu mikil þrekraun siglingar forfeðranna á smáfleytum hingað til lands hefðu verið og kraftaverk að þjóðin skyldi ekki fara sömu leiðina og íslenzka þjóðarbrotið í Grænlandi. „Eg dreg upp þessa mynd úr sögu þjóðarinn- ar", sagði forsætisráðherra, „vegna þess að ég tel, að hún staðfesti að ef einhver þjóða á einhvern blett á þessari jörð, þá eigum við Islendingar þetta land. Og við Islendingar viljum anna og þótt hafísinn sé stund- um á næstu grösum". 95% íást íyrir iiskafurðir. í síðari hluta ræðu sinnar vék forsætisráðherra að land- helgismálinu: „Því miður varð það ekki Holland eitt, sem taldi sér hag í því að sækja á íslandsmið, og nú er þessi veiði hin síðari ér sótt svo fast af stórum fiskimið eiga eða hálfeydd vegna eigin ofveiði halda fast við 3 mílur? Námur íslendinga — Við íslendingar getum ekki borið virðingu fyrir þess- ari tegund af réttlæti. Landið er naumast byggiiegt, sagði hinn spaki Englendingur. Það Framhald á 3. síðu. NATO ræðir MýQiuriEiálið Að beiðni Spaak, ¦ fram- kvæmdastjóra A-bandalagsins, frestaði brezka stjórnin birt- ingu tillagna sinna um framtið Kýpur frá þriðjudegi þangað til i dag. í gær var tilkynnt í London að enn yrði 2000 manna lið flutt til Kýpur og eru þá komnir þangað 20.000 brezkir hermenn. Miðstjórnarfund- u r í Moskva Fréttaritari Reuters í Moskva segir að miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna sitji nú á fundi og megi búast við tilkynningu um fund- arstönfin í dag. var að Hrafn Sveinbiarnarson hafði fengið 500 mál, Guðbjörg. 400, Jökull 500. Einnig "var vitaS að Rifsnes hafði fengið síld en ó- víst hversu mikið. Tjaldur fékk mjög stórt kast og varð að fá hjálp til að 'ná því, en ekki var vitað hvort það hafði heppnazt. Ágætt "veður er á miðunum og aðstoðar síldarleitarbáturinn Rán skipin við að finna sildina, þvi að hún veður lítið sem ekkert. Fullt er orðið af norskum síld* arskipum á veiðisvæðinu. Annríki er mikið hér í bænundt við undirbúning síldarsöltunar, því að síldin er nú fyrr á ferS* inni en nokkru sinni áður. j r~—"*—-----------------------'---------¦% Dagsbrúnar- i funduriiin er í kvöld Dagsbninarmenn eru miiintir á félagsfwwflinn í IBNÓ í kvöld. Kætt verður uni samn- inga fílagsins. Fundurinn hefst H. 8.30 og þurfa félagar að sýna skirteini vi® inn- ganginn. dvelja í þessu landi þrátt fyrir f'skiflotum margra þjóða og það, þótt sumarið sé stundum með svo fullkomnum tækjum, tregt til að koma hingað til Skjaldborg og klðeösksrameis arar hafa samiS- Samkvæmt upp'ýsingum er blaðið fé'kk hjá skrifstofu Fu'l- 'trúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík hafa samningar tek- izt milli Félagsins Skjaldborg- ar og Klæðskerameistarafélags Reykjavikur. Samningaumleitanir höfðu staðið yfir alllengi^ og leystist deilan aðfarandi nótt sl. mánu- dags fyrir milligöngu ríkis- sáttasemjara, Torfa Hjartar- sonar. Sanúð var «m að Idæðskera- sveinar fengju 4% grunnkauns-' ir fyrir ofan hafsbotninn, þótt hækkun. Kaup stúlkna á 1. f 1.1 hann sé veiddur með því að saumastofum hækkar um 8% ekafa hann með botnvörpu? og 611 ákvæðisvinna, sveina og Og hvers vegna skyldu ein- stúlkna, hækkar uni &%. 1 mitt bær stórþjóðir, tsem léleg tillögu sinni að vísindamenn innlendir og er- lendir hafa ' sannað, að fiski- stofninn við strendur landsins er að eyðast. Við getum og bent á, að mestur hluti eða um 95% af þvl, sem v:ð þurf- um að kaupa frá öðrum l"nd- um, er keypt fyrir fiskafurðir. Við getum sannað með þessu og • vitnisburðum gleggstu manna erlendra og 'innlendra, að naumast er lifvænlegt fyr- ir þjóðina nema hún njóti allra gæða, sem landinu tilheyra, þar Fylg^ir fram kröl'unni á meðal verndaðra fiskimiða. | um 12 mílur Hvernig geta sumar stórþjóðir tekið sér 12 mílna landhelgi? Hvers vegna fá aðrar þjóðir að slá eign sinni á hafsbotninn allt að 200 mílur frá strönd- um út, og hvers vegna á smá- þjóð þá ekki fiskinn, sem synd- Dcum* lofa Fære^jnnt iiillflngL svæðismðsfefna úr sögunni Lange vill alþíóðasamning ,(sem fekur filA iif til réftmœfra krafna allra landa" 4 Danska stjóruin hefur heitiö að styðja kröfu Færey- ing-a um 12 mílna fiskveiðilögsögu og þar með fallið frá um svæðisráðstefnu um landhelgismál. I tilkynningu um viðræður sendinefndar Færeyinga við H. C. Hansen, forsætisráðherra Dan- merkur, segir að Færeyingarnir hai'i bent á að Færeyingum sé nauðsyn að hafa ekki þrengri i'iskveiðalandhelgi en íslending- ar. Hansen lýsti yfir að danska stjórnin væri sammála því að stækka þyrfti landhelgi Færeyja og hún ætti að vera tólf mílur. Danska stjórnin væri reiðubúin að fylgja þessari kröfu eftir og myndi því taka upp viðræður við Breta. Dönsk blöð segja að danska stjórnin sé sama sinnis og áður að æskilegast væri að svæðisráð- stefna fjallaði um landhelgismál ríkja viö norðanvert Atlanzhaf. Hún telur þó að komið hafi í Ijós að sk'ilyrði séu ekki. fyrir , hendi til að efna til slíkrar ráð- stefnu og mun því láta málið niður ialla. Kaupmannahafnar- blaðið Iní'ormation segir að stjórn ¦ ir fleslra A-bandalagsríkja hafi I sýnt mikinn áhuga á svæðisráð- ; stefnu en ísland hafi engu svarað i málaleitun um það efni og af- I staða þess ráði úrslitum. I Norðmenn kunna að hefjast handia Halvard Lange, utanríkisráð- herra Noregs, svaraði í gær á þingi fyrirspurn um hvað norska stjórnin hygðist gera með tilliti til ákvörðunar íslendinga um að færa fiskveiðilandhelgina út í 12 mílur. Lange svaraði að ef al- þjóðlegt samkomulag tækist ekki um fiskveiðilandhelgina, kynnu Norðmenn að sjá sig tilneydda að gera ráðstafanir til að verndíá fiskimiðin við strendur sínar fya»* ir ásókn togara frá ýmsum þjó®« um, sem yrðu útilokaðir af mdð* um sem þeir hefðu sótt hingaðl til. i Lange kvaðst vilja leggja Sr herzlu á að norska stjórnin skildi sjónarmið íslendinga. Nú væri eftir að vita hvort ísland, og Dan-»! mörk fyrir hönd Færeyja og$ Grænlands, væru tilleiðanleg til að taka tillit til fiskveiðihags-* muna Norðmanna eins og þeiid væru fúsir til að taka tillit til ráðstafana þeirra til að íryggjaí af komu sína. Skoðun norsku( stjórnarinnar væri að þessir hags-< munir væru bezt tryggðir me'ðl því móti að fyrirhugaðar breytx ingar á landhelgislínu yrðu ger'S-« ar innan ramma alþjóðlegs sam- komulags þar sem tekið væri tillif til réttmætra krafna allra landa. ¦ »1 \ rieiiuur á leið til íslands Införmation skýrir ivk því a^ Framháld a "5. síð\|< j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.