Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudag-ur 19. júní 1958 •lml 1-15-44 ,,Bus stop“ Sprellfjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverkið ieikur Marilyn Moiu'oe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafearfjarðarbíó Sími 50249 Lífið kallar (Ude blæser Sommervinden) MtMltREí ÆmCAMU/SIl6mSS OIISTIGÍ ~==. yypf SlÆttJt rtm mí oín rm KfSMHío Ný sænsk- norsk mynd, um sumar, sól og ,,frjálsar ástir". Aðalhlutverk: Margret Carlqvjst Lars- Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 7 og 9. StjörnuMó Sími 18-936 Heiða og Pétur Hrifandi ný lit- mynd eftir hinni heims- frægu sögu Jó- hönnu Spyri og framhaldið af kvikmyndinni Heiðu. Mynda- ságan birtist í' Morgúnblað- inu. Sýncá kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. •Unl 1-64-44 Tálbeitan .Redkead from Wyoming) Spennandi ný amerísk litmynd. Maureen O’IIara . Alex Nicol. Eönnuð innan 1-6 ára. Sýnd kl-. 5, 7 og 9. 1 fiíml 22-1-40 Hafið skal ekki hreppa þá (The sea shall not have themj Afar áhrifamikil brezk kvikmynd, er fjallar um hetjudáðir og björgunarafrek , úr síðasta stríði. Danskur texti. Aðalhlutverk: Antiiony Steel Dirk Bogarde Micluei Redgrave Sýnd kl. 5, 7 og 9 Með frekjunni Kefst það (Many Rivers to Cross) Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk kvikmyrid í litum og CinemaScoi>e. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFlRÐf Sími 5-01-84 íi. viKA. Fegursta kona Keims Liberace Síðustu forvöð að sjá þessa vinsælu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gina Lolobrigida. Sýnd kl 7 og 9. Allra síðasta sinn. Austurbæjarbíó Síml 11334. KYSSTD MIG KATA Sýningar föstudag og laugar- dag kl. 20. Næst siðasta vika. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19345. Pantanir sækist í - síðasta iagi daginn fýrii' sýningardag, anna'rs seld- ar öðrum. / r . r W0LÍ810 Sími 11182 I skjóli réttvísinnar (Shield for murder) Ovenju viðburðarík og spenn- andi, ný, amerísk sakamála- mynd, er1 fjallar um lögreglu- mann, er notar aðstöðu sína til að fremja glæpi. Edmond O’Brien Marla English. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Spretthlauparinn Gamanleikur í 3 þáttum eft- ír Agnar Þórðarson. Sýning föstudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 báða dagana. Sími 1-31-91. ... % Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Orður 17. júní Forseti íslands liefur eftir til- lögu orðunefndar sæmt eftir- talda Islendinga heiðursmerkj- jum hinnar ísl. fálkaorðu í dag, 17. júní. Jónas Kristjánsson, lækni, stórriddarakrossi, fyrir störf að heilbrigðlsmálum. Bjarna M. Gíslason, rithöfund, riddarakrossi fyrir ritstörf og landkynningu. Finn Jónsson, listmálara, riddarakrossi fyrir störf sem listamaður. Guðmund Einarsson frá Miðdal, mynd- höggvara, riddarakrossi fyrir störf sem listamaður. Jakob Jóhannesson Smára, rithöfund, riddarakrossi fyrir ritstörf og fræðistörf. Nínu Sæmundsson, myndhöggv'ara, riddarakrossi, fyrir störf sem listamaður. Sig- urð Birkis, söngmálastjóra, riddarakrossi, fyrir störf í þágu sönglistarinnar. Ambáttarbekkur Framhald af 7. síðu. ist. Það er alltaf til fólk, sem lifir og hugsar aftur á bak. en það látum við sem vind um eyrun þjóta. Og ef konur halda vel á sínum rpálum geta þær horft fram á þann dag, að sá óskadraumur rætist, að kar.l og kona L þessu landi geti gpng- ið „götuna fram eftir veg“, ,sem tveir jafn réttháir og frjáls- bornir félagar og vinir. Sífellt auðveldara Framhald af 5. síðu. Árið 1949 var gerð bráða- birgða milliríkjasamþykkt á vegum Efnahagsnefndar Sam- einuðu þjóðanna fyrir Evrópu um vöruflutninga með bifreið- um milli landa. Með þessari samþykkt vajc gert mjög ein- faldara . en áður hafði verið fyrjr menn að senda vörur með bifreiðum milli landa. Nú var t.d. ekki krafist tollskoðunar við hver . landamæri, þar -sem vagninn kom, lieldur aðeins þegar komið var til ákvörð- unárlandsins. Nú þykír hafa fengist svo góð reynsla fyrir kostum og göllum þessarar samþykktar, að tímabært sé að semja nýja til frambúðar. Iíefur ECE í hyggju, að gera uppkast að slíkri milliríkjasam- þykkt, sem mun ekki ein- göngu fjalla um vöruflutninga milli landa eftir þjóðvegum, heldur og með flugvélum, á fijótum og öðrum vatnavegum. Gert er ráð fyrir að sam- þykktin verði tilbúin til und- isskriftar þegar á þessu ári. (Frá upolýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna). l’erkamannafélagið Dagsbrún F é 1 a g s f u ii d ii r verður í Iðnó, fimmtudaginn 19. þm., kl. S.30 e.h. FUNDAREFNI: SAMNINGARNIR Félagar. Sýnið skírteini við innganginn. STJÓRMX Fiskverkun að Gelgiutanga Konur og karla — fullorðið fólk —- vantar tii vöskunar og annarar fiskvinnu við Fiskverkunar- stöðina á Gelgjutanga við Elliðaárvog nú þegar. Ef nægileg þátttaka fullorðins fólks fæst verður stöðin starfrækt, annars ekki. Nánari upplýsingar um ráðningu og annað, er þetta varðar í síma 1-59-57, eingöngu á tímanum frá kl. 7.20 til 17 aMa daga til helgar. BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUB Kvenréttíndafélag íslands verður haldið i Sjálfstæðishúsinu 19. júní kl. 8.30. Guðrún Á. Símonar syngur einsöng. Einnig verða .fleiri skemmtiatriði og frjáis ræðuhöld. Öllum vestur-íslenzkum konum, sem staddar eru í bænum, er boðið í hófið. ALLAR KONUR VELKOMNAR. Pantið aðgöngumiða á skrifstofu félagsins, sími 18156 og í síma 1437'4 og 13607 sama dag. Einnig seldir við innganginn. KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS Síldarstólkur vantar til söltunarstöðvarinnar Sunnu, Siglufirði. Gott húsnæði. Fríar ferðir. Kauptrygging. Upplýsiugar á skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar, Hafnarlivoli. Sími 1-15-74. Auglýsing um lögtak á ógreidduin gjaldíollnum útsvörum og fasteignagjölduin til Bæjarsjóðs Akraness Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í fógetadómi Akraness í dag, fyrir árið 1958 (50% af útsvörura ársins 1957), svo og fasteignagjöld öll til Bæjar- sjóðs Akraness, þ.e. fasteignaskattur, vatnsskattur og lóðaieiga, lögtakskræf, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, að Mðnum 8 — átta dögum '— frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akranesi 10. júní 1958. ÞÓRHALLUR SÆMUNDSSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.