Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. júni 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 t>|S' DOUGLAS RUTHERFORD:■ af stólnum. Stúlkan í svarta pilsinu lyfti brúnum til ' hans um leið og liann gekk til dyra, en hann þáði ekki boð hennar. Hann gekk út í nóttina og hélt enn í áttina að gömlu Þrír aukaleikir Framhald af 10. síðu. 37. clagiir ’ in til náða. Alls staðar var hátíðasvipur. í einum skemmtigarðinum var flugeldasýning í þann veginn að hefjast. Svarblár himinninn fylltist af grænum og rauð- 'um stjörnuhröpum. Smellirnir og skellirnir gerðu Tuek- ef feginn því að hann var ekki að reyna að sofna. Hann gekk yfir götuna fyrir framan ,,Splendide“ og gekk hæs't af stað eftir gangbrautinni í áttina að gömlu höfninni í austurhluta borgarinnar. Hann gat rétt heyrt og séð í sjónum til hægri handar. sem niðaði lágt við ströndina og stöku öldur földuðu hvítu í bjarm- anum frá borgarljósunum. Einhver kom út um hótelhliðið á eftir honum og fór að ganga með sama hraða hinum megin á veginum. Tucker hafði orðið miög snortinn af gjöf F-ionu. Hann hafði haft áhyggjur af henni og verið að velta því fyr- ir sér hvort hann hefði verið henni ráðhollur. En hún og Wilfred virtust nú raunverulega hamingiusöm. Það var ánægjuleet að horfa á þau, vitandi bað að hann hafði haft dálitla hönd í bagga með að leiða þau sam- an aftur. Röð af skrevttum bílum kom út úr einni hliðargöt- unni og beygoi niður á strandveginn á móti honum. Á eftir þeim kom hópur hlæjandi og svngiandi fólks. Hann stóð á gangstéttarbrúninni og horfði á það ganga framhjá. Sumar stúlkurnar í enda göngunnar gáfu þessum hávaxna, einmana manni auga og vögguðu miöðmunum til hans um leið og þær fjarlægðust. Tucke’- horfði kímileitur á eftir þeim. Svo fékk hann áhuga á baríjósum handan við götuna. Hann gekk yfir- um. tyllti sér á einn háa stólinn og pantaði bjór. Dökk- hærð, frönsk stúlka í þröngu svörtu pilsi vfir myndar- legum mjöðmum og blússu sem virðist verða að hanga niður af annarri hvorri öxlinni, Ivgndi á hann augun- um yfir grænan Perrier-Mente vökvann í glasi. Tucker virti hana fyrir sér íhugandi á svip eins og hann værí að brióta heilann um það hvort það tæki því að reyna við hana. Bareigandinn virtist hafa mikinn áhuga á kappökstr- um. Á veggjunum voru allmargar áritaðar mjmdir af frönskum og ítölskum ökumönnum. „Hver heldurðu að sigri á sunnudavinn?" „Romalfa eða Gordini“, sagöi eigandinn án þess að hika. „En Daytonarnir?“ „Davton?“ Hann fussaði fyrirlitlega. „Geta Englend- ingar búið til nothæfan kappakstursbíl? Hvemíg var með B. R. M?“ „Það er longu liðið“. Frakkinn yppti öxlum og fór að afgi’eiða viðskipta- vin. Tucker lauk viö bjórinn sinn og renndi sér niður Móoir pkkaí', PETRÍNELLA PÉTURSDÓTTIK verður jarðsungin frá Grindavikurkirkju laugardaginn 21. þ.m„ og hefst athöfnin að heimili hennar, Borg, kl. 1.30 siðdegis. — Bílferð úr Reykjavik verður frá B.S.l. kl. 12 á hádegi. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á að láta Grindavikurkirkju njóta þéss Svavar Árnason og.systkíni höfninni. Allure höfnin hafði næstum fallið í gleyhisku þegar borgin hafði orðið nýtízku skemmtistaðúr. Hún hafði kunnáttu að blöð halda því fengið rothöggið í loftárásunum og engum hafði fundizt fram að sjálfur Matthews það svara kostnaði að byggja hana upp. Tucker roíti um ■ að .segja i saman- meðfram hafnargarðinum. Það var flóð og fáeinir smá- báttai’ vögguðu við akkeri. Öldurnar gjálfruöu við slím- ugá, græna steinana. Tucker stóð barna og horfði niður, sá litskrúðuga flugeldana speglast í sléttu, -kolsvörtu vatninu. Fyrir aftan hann þokaði maður sér í áttina til hans í skugga hafnarveggsins. Þegar Tucker sneri við, hörf- aði hann. Tucker gekk framhjá honum án þess að sjá hann. bví að um leið var skotið upp nýjum flugeldum sem blinduðu hann sem snöggvast. Þröngu göt-urnar í gamla fiskiþorpinu vöktu athygli Tuc.kers. Eins og Bandaríkjamönnum er títt hafði hann mikinn áhuga á öllu sem var reglulega gamalt, og hann bevgði því inn í þessa krákustiva. Hann gekk eftir bröttum, steinlögðum gjötmn. með„húsjn þétt á báöar henduv Göturnar voru illa upplýstar og ekki laust við óbef. íbúarnir voru annaðhvort farnir í rúmið eða voru að horfa á flugeldana. Enginn sást á ferli. Hann beygði niður stíg sem hann vonaðí að lægi niður að ströndinni, en sá fljótlega að hann lokaðist af byggingu sem orðið hafði fyrir sprengju fyrir tíu árum og var enn með ummerkjum. Hann gekk til baka. Þegar hann kom fyrir hornið og beygði inní götuna. rakst hann næstum á mann sem var að bevg'ia inn i blindgötuna. Ljósker var fest í vegg- inn vfir höfðum þeirra. ,.Hæ“, sagði Tucker brosandi. „Þú gerðir mér hverft V’Ö. Ég hélt ég væri eina mannlega veran í þessu hverfi. Hvernig stendur á því að bú ert hér?“ ,.Ég — ég gat ekki sofnað. Það var svo mikill hávaði í bessum árans. flugeldum. Og ég fór út að genva. Mér fannst ég bekkja á þér baksvipinn. Ég ætlaði að reyna að ná þér“. Tucker sagði: „Ertu nokkuð lasinn? Mér finnst þú svo fölur“. „Mér líður ágætlega. Það er sennileva birtan". „Ég var að revna að rata til baka niður á strandveg- inn. Hér er ekki mikið að sjá. Við erum eiginlega í miðiu holræsakerfinu þeirra“. „Má ég ekki vera samíerða þér?“ ..Þó bað nú væri. Komdu. Þessi stigur er blindur, en það hlýtur bráðum að koma annar.“. Mennimir tveir gengu stundarkom áfram eftir ó- jafnri vötimni. Eftir svo sem hundrað metra komu beii’ að mjóu sundi milli húsanna. Fiölmargar tröppur lágu niður á við op neðst grillti í Ijósin á strandvesrinum. ..Hvað segirðu um þetta?“ sagði Tuckér. „Dálítið skuvvalegt". „Við skulúm revna". Tucker lagði af stað niður þrepin, hinn var rét.t r eftir honum Skuggalegir, gluggalausir húsveggimir gnæfðu yfir há báðum megin. „Gættu að hvar bú stigur“, sagði Tucker aðvarandí. „Hér er býsna óslétt“. ,.Ég fer -varlega“, sagði maðurinn fvrir aftan hann. Blóðið baut fyrir evrum hans. Hann leit, um öxl og sá að enginn kom á eftir þeim. Strandvegurinn fyrir neð- an bá virtist mannauður. Hann tók upp úr vasa sínum snkk fvlltan af málmbútum — skrúfum, boltum ög járnstykkjum.m. Höfuðið á Tucker var fyrir framan hann og neðan. Hann sveiflaði vopninu og lét það falla með óhupnanlegu urghlióöi niður á höfuð Tuckers. Tucker riðaði við og féll niður fimm brep. Hann revndi að brölta upp aftur. en morðinginn elti hann, sló aft- ur og aftur með æðisgengnu afli. Svo velti hann hreyfingarlausum manninum við og horfði á andlit hans. Hann leitaði í vösunum og tök upp [ . komu rneð vinstri útherja.sem ýndi svo mikla Ieikni og burði við hann. Hann var sá sem með „galdrabrögðum“ sínúm tókst 'hvað eftir ann- að að koma'st innfyrir rúss- nesku vörnina ov rue?a hana. Allir beittu Brasilí.umenn- ir undrsvérðri leikni, hraða og samleik og við þessu gátu hinir ágæt.u og sni"llu sov- ézku knattspyrnumenn ekki séð og réðu þeir ekki við þe«sa ,.galdrameon“. Þeir' urðu næstum staðir. Þó börð- ust þeir eins og h°tiur við bessar „eldinvar“. Það var þó ekki svo að Rússar hefðu ekki möguleika til að skora, þeir á,tt,u mörg áhlaup en þau. heppnuðUst aldrei og sluppu Brassar naumlega á 36. mín- útu, þegar Iva^off akaut og mQrkma.ður hálfva.rði. Sem ábæti á þennan frábæra. leik fengu áhorfendur smá ,.senur“ úti á vellinum eftir að mörkin voru sett. Vava 'se— -’-oraðí varð endilega að hlaucn inn í markið og hanva í netmöskvunum og rykkja þeirn til. Ennfremur '""í svo mikill mannlraugur. ef svo mætti segja. að sagt var að einn leikmaður P^silíu hefði meiðrt á hné í þessum fagn- aðarlátnm. Leikurinn var samt frá upp- hafv prviður og vel leikinn, og eftir leikinn sögðu Bra.silíu- mennirnir að beir hefðu búizt v;ð bví að Rússar léku fast- ara en i’avm varð. Snm blöðin &"gðvv í dag að betta hefði verið bezt leikni Ieikurinn sem leilbnn hefði verðið til þessa í Svíþjóð. Erlenc! tíðindi Framhald af 9. síðu. til Líbanons til.að skipuleggja starf eftirlitssveita SÞ. í þeim eru að svo stöddu aðeins 20 menn, flest Norðurlandamenn, en Hammarskjöld hefur farið 'þéss 4 leit við 14 rík'i að þau Irggi til manhafla svo að hsegC' vérði að kcrria' úpp bftirliti méð- fr'am ölbim iandamœrum Liíb- önori, en þau eru um 300 km lö'ng og liggja víða um fjall- lendi. SÞ geta ekki sáttmála önum samkvæmt haft bein af- ~kipti af innanlandsófriði eins r-íi þeim sem geisar í Líbavion, erv það er í verkahring samtak- anna að ganga úr skugga um hvort erlend íhlutun á sér stað. Búast má Við að Hammarskjöld geri óformlegar tilraunir til að sætta Líbanonsmenn, enda sýn- ir viðbúnaður Vesturveldannai að innan1andsófriður þeirra getur fyrr en varið orðið milli- ríkjamál og það æði alvarlégt, Saeb Saalam, foringi uppreisn- armanna í Beirut, hefur lýst yfir að Hammarskjöld sé ævin- lega velkominn á sinn fund. M.T.Ó. Ót'vfi í kvöld kl. 8.30 hefst íyrsti leikur íslaridsriiötsins á Melavellinum 4 ■.•.'v . trííftVj.v; Þá leika AKRANES og HAFNARFJÖRBEIR Dórnari: Heigi Helgason. — Línuverðir: Páll Péhirsson og Gunnar AoaisSeinsson. Spennaiidí út á völl. —- , Mótanefndin; - . ' ; - , miÚplTAÍf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.