Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. júni 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 feídara aS feri Dregið úr margháttaðri skrifíiimsku vegna flutninga á bílum milli landa og vöraflutningar auðveldaðir Ýmsar ráöstafanir, sem geröar hafa veriö í þeim til-"] gangi aö auðvelda mönnum aö ferðast milli landa í bif- reiðum sínum, hafa nýlega verið samþykktar fyrir til- stuölan Efnahagsnefndar Sameinuðu þjcöanna fyrir Ev- lópu (ECE). Á þetta við bæði einkabifreiðar og lang- íerðavagna, sem notaöir eru til skemmtiferðalaga. Samkomuiagið um einfaldari formsatrið} við landamæri var gert á fundi, sem haldinn var með t.ollstjórum eða fuiltrúum þeirra frá 22 þjóðum Evrópu. Fundurinn var ha'dinn í Genf dagana 16. — 23. maí. Var þetta í rauninni framlialdsfund- ur umferðarmáianefndar ECE, sem kvatt hafði til skrafs og ráðagerða sérfræðinganefnd í tolla- og umferðamálum í þeim tilgangi, að rej’na að draga úr skriffinnsku og skjalaskyldu í sambandi við bifreiðaakstur milli landa í Evrópu og vöru- flutninga á akvegum. Átta þjóðir afnema toll- skjalaskyldu Hin síðari árin hafa margar Evrópuþjóðir dregið mjög úr kröfum sínum til bifreiðaeig- enda, sem koma erlendis frá með vagna sína í tímabundnar Iieimsóknir. Áður fyrr var íkrafist margskonar tollskír- teina, fjártrygginga og auk þess var eftirlit með erlendum bifreiðum allstrangt víðast- hvar. En nú þegar hafa átta Evrópuþjóðir afnumið þessi formsatriði með öliu og það er lítil sem engin fyrirhöfn að aka bifreið jíir landamæri fjölda Evrópulanda í dag. Þær átta þjóðir, sem ekki lengur krefjast tollskírteina af erlend- um bifreiðaeigendum eru: Aust- urríki, Belgía, Danmörk, Hol- land, Luxemburg, Sviss, Sví- þjóð og Vestur-Þýzkaland. Aðr- ar þjóðir í Evrópu hafa til- kynnt, að þær séu í þann veg- inn að afnema tollskírfeina- ekylduna eða muni gera það í framtíðinni. Enn aðrar þjóðir hafa tekið upp einfalt og um- stangslítið eftirlit með erlend- um bifreiðum, sem koma inn fyrir landamæri þeirra. Þannig hafa Frakkar þann einfalda sið, áð líma miða á forrúðu er- lendra vagna um leið og þeir Ikorna til landsins. I Júgóslav- íu fá menn afhent einfalt skil- ríki, sem liostar ekki neitt og engra fjártrygginga er kraf- ist. Hve lengi má aka vögnum eriendis Það er nokkuð breytilegt frá einu landi til annars, hversu lengi erlendum bifreiða- eigendum er leyft að nota vagna sina án þess að greiða af þeim skatta og skyldur á sama hátt og borgurum í við- komandi landi er gert að greiða af sínum farartækjum. í Dan- mörku, Beneluxlöndunum, Sviss og Svíþjóð er mest frjálsræði í þessum efnum. Þar er leyft er að hafa bifreiðar á erlendum númerum í eitt ár. 1 Frakk- landi er tíminn sex mánuðir og i Þýzkalandi eru engin á- kveðin timatakmörk sett enn- þá. /• / 1103 mÚOr. Fyrir „venjuisgcr konur'' er kraíizt peninga- upphæðar, sem samsvarar um 9000 ísl. kr. Samkvæmt siðum innfæddra j 800 krónur, og segir Adam í á þessum slóðum, verður ung-! greininni að margur maðurinn ur maður, sem vill fastna sér verði að aura saman i áratug konu að borga tilvonandi tengdaforeldrum háan brúðar- toll (,,lobola“) áður en brúð- kaupið fer fram. Oftast er upp- hæðin greidd í reiðu fé, en einnig má borga með álitlegri hjörð búfénaðar. áður en hann geti kevpt sér konu. I greininni er skirskotað til skynsemi og -framfara og skorað á yfirvöldin að hlut- ast til um að brúðartollurinn verði ákveðinn eftir gæðura kvennanna, menntun og menn- Einfaldarj vörufhitningar á landi Það, sem að framan segir á eingöngu við um pínkabifreið- ar og almenningsvagna á skemmtiferðum einsog áður er sagt. En ECE-nefndin vinnurj # ^ nú að.því að. .einnig. YP.rði gert ( i ckllÍl" 31 lífÍ auðveldara en nú er að aka kaupvögnum milli landa. Þyk- ir vera gott útlit fyrir að þetta takist. Allvel menntaður kennari, ingarstigi. Hann kveður úrvals Adam Onjimch að' nafni, ritaði kvenfólk svo sem hjúkrunar- nýlega grein í negrablað í Sal- j konur, kennslukonur, mat- isbury og segir að „fyrir venju- reiðslukonur með evrcpska legar konur“ sé nú krafizt upp- j menntun, vera fullborgaðar með hæðar sem samsvarar um 9000 4000 krónum. krónum. Nú eru laun negra1 í Uganda var langur le’ðari í Rhodesíu ekki nema 500 til í einu negrablaðinu he'gaðnr brúðartollinum. Þar er skorað Framhald á 8. síðu ikill iiiárilluíi Ijóða viil ai fund- m æðstu eianna verði haidinn I 16 vestrænum löndum eru 70 prósent íylgjandi íundinum, en aðeins 10 prósent á móti. Danska blaðið Berlingske Tidende skýrir frá því aö Gallup-stofnunin hafi látið fara fram skoöanakönnun í stórborgum 16 landa varöandi fund æðstu manna. Nið- urstaöan var sú, að 70 prósent voru fylgjandi því að slíkur fundur yröi haldinn en aöeins 10 á móti. íbúar Nýju De'.hi voru hlynnt- astir fundinum allra stórborgar- búa. 90 prósent vildu að fundur- inn yrði haldinn og aðeins 2 pró- sent voru á móti. í Vestur-Ber- lín voru 87 prósent fylgjandi og 5 prósent á móti, og samsvhrandi tölur í Kaupmannahöfn 68 og 12 prósent. í Bretlandi var skoð- anakönnunin framkvæmd um allt landið, þar vildu 81 prósent að fundur æðstu manna yrði hald- inn en 7 prósent voru á móti. Þrátt fyrir áróðurlim gegu stór- veldafundi. Það kemur ekki á óvart að Indverjar skuli vera hlynntastir fundinum. Athyglisverðara er, að jafnvel i Vestur-Berlin. í Bret- landi og i stórborgum Bandarikj- anna skuli vera svo mikill meiri- hluti fylgjandi fundinum. í þess- um löndum hefur verið rekinn vægðarlaus áróður gegn fundi æðstu manna, og það sama kom einnig fram á fundi Atlanzhaís- bandalagsins, sem nýlega var haldinn í Kaupmannahöfn. Það eru líka ekki nema nokkr- ir dagar síðan Dulles, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi: „Það er engin ástæða til að halda fund æðstu manna, þó að Sovétríkin heimti slíkan fund“. Meirihluti ahra þjóða á vestui'- löndum er tvímælalaust fylgj- andi fundi æðstu manna, þar með talin bandaríska þjóðin. Framhald af 12. síðu menningur telji dómgna yfir Nagy og félögum hans makleg málagjöld. Népszabadság. aðalmá’gagn Verkamannaflokks Ungverja- lands, sesir i ritstjórnargrein að Nagy og félagar hans hafi ekki verið dæmdir fyrir að að- hyllast endurskoðunarstefnu heldur fyrir landráð og fjand- skap við alþýðuna. Alþýðudagblaðið í Peking kemst svo að orði að það séu góðar fréttir að Nagy, forsprakki gagn- byltingarinnar í Ungverjalandi, hafi verið látinn sæta dauðarefs- ingu. Omögulegt sé að kom- ast hjá að tengja mál Nagy þeim þætti sem júgóslavneska endur- skoðunarstefnan hafi átt í at- burðunum í Ungverjalandi. At- burðirnir þar hafi staðfest til fuils að endurskoðunarstefnan 5é skæðasti óvinurinn innan hinnar alþjóðlegu verkalýðs- hreyfingar. Blöð í Júgóslavíu og Póllandi viku ekki að máli Nagys og félaga hans í ritstjómargreinum í gær. Að minnsta kosti 18 manns biðu bana í fyrrinótt þegar hálfbyggð brú yfir sund nærri Vancouver í Kanada hrundi. Brúin átti að verða hálfur þriðji kílómetri á lengd. Menn sem af komust telja að brúin hafi brostið undan 180 lesta krana. á alla negra gæzluverndarsvrað- isins að greiða „]obola“ ekki lengur rneð kvikfénaði. svo sem. uxum, kúm, geitum og fiður- fé, heldur í einfaldara formi t.d. i pundseðlum eða tékkum. 1 leiðaranum var e;nnig rekinu áróður fyrir mismunandi veröi á konum eftir gæðum. Stórt myndablað í Jrhann- esarborg skoraði á fore'dra að innleiða hagkvæmara lcerfi á brúðarmarkaðinum og gera mönnum kleift að kaupa sér konur með afborgunum. Svissneska þingið hefu>’ sam- þykkt stjórnarskrárbreyiir.gu á þá leið að kor.um skuli nú veitt- ur kosningaréttur í landinu. Þessj ákvörðun þingsins öðlast þó því aðeins gildi, að hún verði sam- þykkt við þjóðaratkvæðagreiðslu. Hingað til hafa allar tillögur i þessa átt verið felldar í þing- inu. Kólerufaraldur og hitabylgja í Asíu í siðustu viku létust 300 manns úr kóleru í Nepal og álíka margir í Thailandi. Kóleran geys- ar í enn fleiri löndum þar evstra t. d. í Burma og Indókína. Mörg hundruð mahns hafa öáið af völdum . hennar í Pakistgíi und- anfarinn mánuð. Yfir 300' manns hafa látizt af völdum hita í Indlandi síðustu vikurnar. Hitinn hefur sums- staðar komist upp i 52 gráður á celsíus. Dauir lofa Framhald af 1. síðu. Eclendur Patursson. foringi Þjóð- veldisi'lokksins færeyska, sé á leið til Islands. Erlendur hefur manna rriest beitt sér fyrir útfærslu fiskveiðilandhelginnar við Fær- eyjar og segir blaðið að erindi hans til íslands munr vera að leita sambands við islenzka skoð- anabræður sína í því máli. Blaðið 14. seplember, málgagn Þjóðveldisflokksins, segir að Lloyd, utanríkisráðherra Bret- lands, eigi hugmyndina um svæð- isráðstefnu um landhelgismál, en hann hafi fengið H. C. Hansen „þægt verkfæri Englendinga“, til að bera fram tillögu um fund A-bandalagsríkja til að útiloka Sovétríkin, sem styðja útfærslu íiskveiðilandhelginnar. A myndinm sést eiu af mörgum veggáletruniun sem málaðar voru stóru letri á liúsveggi í París í þaun mund sem de Gaulle var að taka völdin þar í laiuli. Á vegginn er letrað; „Fasisminn skal ekki brjótast í gegti“, en það ^slagorð var mjög baft á lofti á fjöldafundiun og kröfugöngum, sem haldnar voru af andstæðingum de Gaulle.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.