Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 1
Inni í blaðinn Trönurnar fljúga — 7. síða.- I>að sem réð úrslitum 6. siða Ileimsmeistarakeppni n — 9. síða. Kreppan í Bandaríkjunuin 5. síða. Nýtt embætti — 3. síða. Sðóreignaskaltsskráin lögð fram á Skattstofunni í gær Þjóðviljinn mun birta nöfn þeirra sem bera 150 þús. kr. skatt og meira í gær var lögö fram á Skattstofunni stóreignaskatts- skrá, sem tilbúin var í marz s.l. Samkvæmt dómi Hæsta- réttar var skattstofunni gert að leggja fram skrána, og mun hún liggja frammi a.m.k. næsta hálfan mánuö. Eins og kunnugt er, þá er stóreignaskattur lagður á xnilljón króna eign og þar yfir. í dag og næstu daga munu verða birt eftir stafrófsröð nöfn þeirra sem bera yfir 150 þús. kr. skatt og meira og eru fyrst teknir ein- staklingar í Reykjavík. Alls mun stóreignaskatturinn nema um 135 milljónum á einstaklingum og félögum á öllu landinu. Ágúst Jóhannesson, Blönduhlíð 17 kr. 168.942 Andrés Andrésson, Suðurgötu 24 kr. 198.570 Anna Pálsdóttir, Vesturgötu 19 kr. 304.694 Arent Claessen, Laufásvegi 40 kr. 517.317 Arnbjörn Óskarsson Hagamel 40 kr. 180.286 Árni Einarsson, Bergstaðastr 78 kr. 283.090 Árni Jónsson, Vívivelljr, Sund- laugaveg kr. 245.207 Ársæll Jónsson, Hringbraut 63 Davið Ólafsson Mímisveg 8 kr. 235.126 Eggert Kristjánsson, Túngötu 30 kr. 2.741.474 Egill Vilhjálmsson, Laufásveg 26 kr. 2.174.117 Einar Ásmundsson, Hverfisg. 42 kr. 218.277 Einar Gíslason kr. 209.480 Einar Sigurðsson, Bárugötu 2 kr. 4.027.657 Eiríkur Hjartarson Reykjahl. 8 kr. 332.588 Eiríkur Ormsson, Laufásveg 34 kr. 477.869 Elín Sigmundsd. Drápuhl. 25 kr. 727.813 Elisabet M. Jónsdóttir Hávalla- Framhald á 3. síðu. Stöðugir samn- ingafundir Viðræður hófust loks fyrradag kl. 2 milli atvinnu- relienda og fulltrúa járn- smiða, bifvélavirkja og blikksmiða og lauk þeim aft- ur kl. 3 með því að niálinu var vísað til sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsonar. Sáttasemjari hefur síðan haldið nær óslitna funtli með deiluaðilum. Hófst fundur kl. 5 siðdegis í fyrradag og stóð liann til ltl. 5 í gær- morgun. Sáttafundur liófst aftur kl. 5 síðdegis í gær og stóð enn nokkru eftir miðnætti er Þjóðviljinn fór í pressu. Eggert Kristjánsson og stóreignaskatturinn Hér skal sýnt dæmi þess hversu einstaklingur kem- ur fé sínu fyrir í mörgum fyrirtækjum. Eggert Krist- jánssyni, Túngötu 30 er gert að greiða 2.741.474 kr. í stóreignaskatt. Hann er hluthafi í 18 fyrirtækjum, sem ber að greiða hluta af þessu. Mismunurinn á saman- lagðri upphæð fyrirtækjanna og heildarupphæðarinnar er sá sem Eggerti Kristjánssyni ber sjálfum að greiða. Upphæðin skiptist þannig á fyrirtækin: Eggert Kristjánsson og c/o h/f 989.646 Húseignin Steindórsprent. h/.f 47.809 Kexverksmiðjan Frón h/f 671.713 Kexverksmiðjan Esja h/f 529.680 Loftleiðir h/f 9.509 Blaðið Vísir h/f 1.946 Egill Skallagrímsson, ölgerð h/f 2.413 Hraðfrystihús Ólafsvíkur h/f 24.385 Mata h.f. 196.279 Bjarnarfjörður h/f 30.359 Fróði h/f, Ólafsvík 9.754 Iðnaðarbanki íslands h/f 4.87'7 Bananar h/f 31.299 Rauðará h/f 671. Desa h.f. 20.973 Almennar tryggingar h/f 8.610 Stuðlar h/f 2.018 Steindórsprent h/f 49.843 kr. 272.579 Ásbjörn Ólafsson Grettisgötu 2A kr. 998.723 Ásgeir Bjarnason, Ægissíðu 27 kr. 374.436 Ásgeir Jónsson, Hólav. 3 208.726 Áslaug Benedikts Fjólugötu 1 kr.. 2.164.662 Baldvin Dungal Miklubraut 20 kr. 379.021 Benedikt Gröndal, Bergst.str. 79 kr. 662.754 Bergur Gíslason, Laufásveg 64A kr. 412.822 Bemhard Petersen, Flókag. 25 kr. 362.489 Bjami Jónsson Laufásveg 46 kr. 1.292.710 Björn G. Björnsson Laufásv. 45 kr. 314.195 Bjijrn Hallp.rímsson, Reynimel 25A kr. 170.648 Björn Ólafsson, Hringbraut 10 kr. 807.050 Bprghilldur Björnss. Fjólug. 7 kr. 762.739 Carl Olsen, Lauf. 22 kr. 404.182 undirbúningur að jsvi að Islend eignist fiskirannsékaskip 4 síðasta þingi var tryggð f járöflun í því skyni Hafinn er undirbúningr.r að þvi aö íslendingar eign- málinu verði hraðað eftir því ist hafrannsóknaskip, eftir að síöasta alþingi gekk frá íjáröflun til byggingar eöa kaupa á slíku skipi. Lúðvík Jósepsson sjávarút-5 fiskideildar Atvinnudeildar há- Novotni forseti kominn til Moskvu vegsmálaráðherra beitti ser fyrir því á síðasta þingi að tek- in yrði upp sérstök fjáröflun til byggingar eða kaupa á fiski- rannsóknarskipi. Var sú tillaga samþykkt og eru árlegar tekjur í þessu skyni áætlaðar rúmlega ein milljón króna. Sjávarútvegsmálaráðherra hefur þegar hafið undirbúning að framkvæmd málsins og m.a. óskað eftir samstarfi við fiski- fræðinga okkar með bréf; til skólans og lagt yéherzlu á að Novotny forsteetisráðherra Tékkóslóvakíu og nokkrir tékk- neskir ráðherrar era nú staddir í Moskvu og ræddu þeir við leið- toga Sovétríkjanna í Kreml í sem kostur er á. Er áformað gæi' Krústjoff sagði við komu að menn fari brátt utan til að Tékkai™a tU Moskvu að sovézk- leita fyrir sér um kaup eða ir ráðamenn myndu ræða við Þá I um almenn samskipti þessara Framhald á 11. síðu. tveggja vinaþjóða. Eitt síðasta sameigirdega afrek Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins var að leggja niður Grænmetis- einkasölu ríkisins og stofna í staöinn Grænmetisverzlun landbúnaðarins. Var þe-ssi ráðstöfun einkum rökstudd með fjandskap þessara flokka við ríkisrekstur, og tóku þeir sem dæmi í blöðum sínum að Grænmetiseinkasalan hefði stundum vanrækt að tryggja fólki nægar kartöfl- ur á sumrin. Mátti vissulega færa rök að þeirri gagn- rýni, en þó hefur ástaridið aldrei fj-rr verið eins ömur- legt að þessu leyti og nú, þegar engar kartöflur eru fá- anlegar langtímum saman. Er það ástand vægast sagt óþolandi hneyksli, að algengasta neyzluvara almenn- ings sé ekki á boðstólum vikum og jafnvel mánuðum saman, og hafa „umbæturnar“ í grænmetissölumálum sannarlega orðið til ibs eins. ni v* r % Brasilíumennirnir hágráta af gleði eftir unni7in sigur í heimsmeist— 1/lCÖIItlI arakeppninni í knattspyrnu, og raunar voru þeir byrjaðir að gráta áður en dómarinn flauta&i í leikslok. —Frimann Helgason, ípróttaritstjóri Þjóð- viljans, kom heim frá Svíþjóð í fyrrakvöld, og hamr segir frá úrslitalcikjunurn tveimur, baráttunni um 1. og 2. sætið og baráttunni um 3. og 4. sœtið, á íþróttasíð unni í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.