Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 12
Bærilnn hækki lán fil Si rtið- hás@íbú@cs wlð Réttarholisveg móii jafnháu auknu láni frá Iiusnæðismálastjórn SuðoviumN Föstudagur 4. júlí 1958 — 23. árgangur — 146. tölublað. Ingi R. I-Ielgason flutt: eftirfarandi tillögu á bæjar- stjórnarfundi í gær: „í tilefni af bréfi húsnæðismálastjórnar dags. 27. júní s.l., þar sem skýrt er frá þeirri ákvörðun hennar að hækka um 12 þús. kr. lán eftir 4. kafla húsnæðislag- anna til 99 raöhúsaíbúða i Réttarholtshverfi, samþykkir bæjarstjórnin að hækka sín lán út á sömu íbúöir um jafnháa upphæð“. í framsöguræðu gat Ingi þess að 45 íbúðanna í raðhúsun- um hefðu orðið 24 þús. kr. dýr- ari en hinar 99 íbúðirnar, og þar sem jöfnunarverð væri á íbúðunum hefði þetta reynzt töluverður viðbótarbaggi fyrir kauúendur þessara íbúða. Hefði félag íbúanna, Ásgarður, ósk- að þess við húsnæðismálastjórn að fá upphæðina lánaða samkv. ákvæðum 4. kafla laganna um húsnæðismál. Húnæðismála- stjórn hefði orðið við þessu, skrifað bæjarstjórn Reykjavík- ur og boðið 12 þús. kr. við- ibótarlán á hverja hinna 45 í- búða. Ingi kvað bæinn nú ekki mega láta sinn hlut eftir liggja, en lögin geri svo ráð fyrir að jafnmikið komi frá bæ og ríki. Ingi skýrði frá að raunveru- leg útborgun í Gnoðav.húsunum væri 141 þús. kr. Væru húsin byggð samkvæmt lögum um útrýmingu heilsuspillandi hús- næðis en með svo hárri útborg- væri hætta á að ýmsir þeirra sem í slíku húsnæði búa yrðu að hætta við að kaupa íbúð- irnar og yrðu því jafnilla sett- ir og áður, en ibúðirnar lentu hjá mönnum er síður þyrftu þeirra með, — nerna lán á í- búðirnar væru hækkuð. Framhald á 6. síðu. . -..' < ■■■ FjiMylda sfendnr uppi siypp og snauð sfiir mikinn bruna í gærmorgun kom upp eldur í litlu húsi að Rauðarár- stíg 23 og urðu þar miklar skemmdir. Einstæðingskona og börn hennar þarfnast hjálpar bæjarbúa. 1 gærmprgun um kl. 9.20 var um slökkviliðið kvatt að Rauðarár- stíg 23, sem er litið hús og er það kom á vettvang var kominn upp mikill eldur og reykur. Á rumum klukkutíma tókst slökkviliðinu að ráða niðurlög- Rannsókn lokið á ólögleg- um veiðum í Fiskivötnum Lögreglan hefur nú lokið rannsókn sinni á hinum ó- löglegu veiðum í Fiskivötrum, sem Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá, og mál um 40 manna hafa veriö send dómsmálaráðuneytinu, sem tekur ákvörðun um frekari aðgerðir. Þarna var um að ræða tvo starfshópa sem stunduðu skak í Fiskivötnum án þess að hatfa leyfi til þess. Skýrði rannsókn- arlögreglan Þjóðviljanum svo frá í gær að menn hefðu við- urkennt veiðiskapinn og hver um sig hefði tálið sig hafa veitt 5—25 fiska. Bað rannsóknar- lögreglan Þjóðviljann að geta þess að eftirleiðis yrðu veiðar í Fiskivötnum teknar fastari tökum, myndi sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu gera upptækt afla og veiðarfæri, ef út af væri forugðið og myndi ríkislögregl- an verða honum til aðstoðar ef á þyrfti að halda. Þessar veið- ar eru algerlega bannaðar, og er sérstök ástæða til að vekja athygli fólks, sem fer í sum- arleyfisferðir á þessar slóðir á þessari staðreynd. eldsins, en þá voru skemmdir orðnar mjög miklar á húsinu og innbúi fjölskyld- unnar, sem í húsinu bjó. I húsinu bjó einstæðings- kona með börn sín og var allt óvátryggt í eigu hennar og standa þau uppi slypp og snauð. Rauði krossinn kom þegar til hjálpar til bráða- birgða, en heitið er á fólk að ieggja þessu fólki lið með gjöfum, peninga eða fatnað, eftir efnum og ástæðum. Rauði kross Islands mun veita gjöfum móttöku í dag kl. 1—5 í Thorvaldsensstræti Fúabryggjur Heykjavíkurhafnar Það fer nú að verða lífs- hættulegt að aka bílum með þungu hlassi um bryggjurn- ar hér í Reykjavíkurhöfnnni. í gær var verið að landa karfa úr togara, sem lá við svokallaða togarabryggju, sem liggur rétt við kolakran- ann. Þessi stóri vöruflutn- ingabíll á myndinni var bú- inn að taka fullfermi af karfa, er bryggjan brast und- an vinstrj afturhjólum og sat ■ hann fastur í bryggjunni og varð að moka öllu af honum. Á að bíða með að gera við bryggjurnar Þar til meirihátt- ar slys hlýzt af? 7000 tunnur á land í gær Siglufirði í gærkvöldi; frá fréttaritara Síðan á miðnætti í nótt hafa 20 skip fengið afla, samtals um 6.900 tunnur. Eftirtalin skip höfðu yfir 300 tunnur; Auður 400, Trausti 400, Svanur KE Eiipr sðnnanir fyrir íhlutun Samein aða Arabalýðveldisins i Libanon SkæSir bardagar eru háðir í landinu en samið vopnahlé í Tripoli Hammarskjöld framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna hefur sagt aö engar sannanir liggi fyrir um það að kvörtun Líbanonstjórnar um stórfellda íhlutun af hálfu Sameinaða Arabalýðveidisins í borgarastyrjöldinni i Líbanon, sé á i’ökum reist. 7 merk gegn 1 1 gær kepptu Akurnesingar og Valur í Islandsmótinu og fóru leikar á þann veg að Ak- urnesingar unnu með 7 mörk- um gegn 1, eft;r fyrri hálfleik stóðu leikar 6:0. Hammarskjöld sagði þetta á blaðamannafundi í New York í gær. Hann sagði einnig að það væri komið undir niður- stöðu eftirlitsliðs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon, hvort á- stæða þætti til að kalla Ör- yggisráðið aftur saman til fundar. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Beirut skýrði frá því í gær að foringi stjórnarhersins í Líbanon hafi tekið tilboði Lýsa yfir ánægju með út víkkmi laiidhelginnar Siglufirði í gær. Frá fréttaritara. - Eftirfarandi ályktun. var gerð á fundi í Verlcamanná- félaginu Þrótti í gærkvöldi: „Fundur í Vehkamannafé- laginu Þrótti haldinn 2. júlí 1958 lýsir ánægju sinni yfir útgefinni reglugerð um stækkun fiskveiðilögsög- unnar og treystir því að framkvæmd hennar verði fylgt ifram af festu og engin erlend áhrif nái að hafa áhrif á endanlega lausn má!sins“. uppreisnarmanna um vopnahlé hafnarborginni Tripoli, en stjórnarherinn haíði þá tvo þriðju hluta borgarinnar á sínu valdi. Harðir bardagar voru í borginni í gærmorgun. Yfirhershöfðingi stjórnarhersins í Tripoli segir að stjórnarher- inn hafi beitt stórskotaliði gegn uppreisnarmönnum, sem höfðust við í kastala borgar- innar. Var skotið á kastalann Framhald á 5. síðu 500, Keilir 300, Ásgeir 50Ö, Svanur AK 300, Hrafn Svein- bjarnarson 450, Snæfell 300, Faxaborg 500, Sæljón 300, Víðir II. 800, Búðarfell 300, Hafþór 400, Arnfirðingur 500. Tvö ,af þessum skipum, Ásgeir og Svanur fengu aflann siðdegis í dag en hin skipin fengu haun í nótt og í morgun. Síldin á Grímseyjarsundi er enn að fitna og er með meðal- fitumagn um 18,5%. Enn er kol- svarta þoka á miðunum, en logn og sléttur sjór. Flotinn er nú dreifðari en áður. Allmörg skip eru komin vestur á Stranda- grunn. Talsvert var saltað hér í nótt og í dag, sennilega um 3— 4000 tunnur. Heildarsöltun á Norðurlandi var á miðnætti s.l. 80.020 tunnur og skiptist þannig á söltunar- staðina: Dalvík 8500, Hjalteyri 1111, Hrísey 1280, Húsavík 6023, Ólafsfjörður 5062, Siglufjörður 56.604, Skagaströnd 249, Bol- ungavík 644 og Súgandafjörður 547. Ný ákvæði um hámaskskraða cg aðalhrauiarréit 35 krn hámarkshraði iimaiihæjar nema 45 km á 5 götum og 60 á hhita af götu Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær tillögur um- feröarnefndar um breytingar á 46. gr. lögreglusamþykkt- arinnar, hámarkshraða, aöalbrautarrétt o.fl. Nauðsynlegt er fyrir alla veg- ustu varkárni, þegar skuggsýnt farendur að kynna sér ræki- lega þessi nýju ákvæði og eru því samþykktir þessar birtar. sem heild, , « „Ökuliraða bifreiða skal á- vallti niiða við gefð og ástand ökutækisins, staðhætti, færð, veður og umferð og haga þannig, að aksturinn valdi ekki hættu eða óþægindum fyrir aðra vegfarendur né gerir þeini óþarfa tálmanir. Sérstök skylda hvílir á öku- manni að aka hægt og sýrta ýtr- er, skyggni lélegt eða útsýn er takmörkuð að öðru leyti, í beygj- um, við vegamót, við biðstöðv- ar almenningsvagna, þar sem mikil umferð er eða börn eru á eða við veg eða gera má ráð fyr- ir, að börn séu að leik, hálka er á vegi eða önnur hætta. Þegar bleyta er á vegum, skal aka þannig, að ekki slettist á aðra vegfarendur né hús. Á svæðinu vestan Elliðaánna má eigi aka hraðar en 35 km á klukkustund, enda séu umferð- O arskilyrði góð. Austan Elliðaáa má með sama skilorði aka allt að 45 km hraða á klukkustund. Bæjarstjórn er þó heimilt að á- kveða annan hámarkshraða á einstökum vegum.“ Ennfremur samþykkti bæjar- stjóm að hámarkshraðf verði á eftirtöldum vegum sem -hér seg- ir: . . A. 45 km á klukkustund: 1. Hringbraut frá Miklatorgi að Melatorgi. 2. Reykjanesbraut frá Mikla- torgi að takmörkum lögsagnar- umdæmisins. Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.