Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 2
2)"‘'ÍjÖiKaLJINN — F^studagitr''jnlí 195S' ^ □ '1; ilag er fí'stutlagiirinn 4. ; Júli 1,83. dagiir árs,ins — Martfeinn bisknp — þhd. Bandaríkjanna or Filipps- evja — Síðustu gajdra- brennur á Islandi 1085 — í hásuðri kl. 2 55 — Á r’pfösháflæði kl. 7.24 — Síí' legisháflæði kl. 19.44. 19.30 Tónleikar: Létt ’"g pl- 20.30 Erindi: Þroskaleiðirnar þriár; III. Vegur viljans (Orétar Fells rith.). 21.00 Is’enzk tónlist: Sönglög . ertir ýmsa höfunda. 21.30 Tj t varpssagan: Sunnufell. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Garðyrkjuþáttur: Heim- • sókn til garðvrkjubænda að Laugarási í Biskups- tungum. (Edwald B.-~ i-u Malmquist). 22.30 Frægar hljómsveitir: — Goncertgebouwhljóm- sveitin leikur Symponie Fantastique op. 14 eftir Berlioz; Eduard van Beinum stjórnar. 23.20 Dagskrárlok. títvai-pið á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laugardagslögin. 19)30 Samsöngur: D'iíhcan- svstur -sj'ngjá' (plötur). 20.30 "Báddir "skáida :' „Far á; sl<ýjum“ eftir Stefán Jónsson (Höfundur les). 21.00 Tónleikar: a) Ensk þjóð- lagasvita eftir Vaughan j IVilliams, útsett fyrir hljóm.sveit af Gordon Jacob. b) Lög eftir Rudolf Friml. E’nsöngvarar og kór flytja. 121.30 79 af stöðinni : Skáld-: saga Indriða G. Þor-! steinssonar færð í leik- ■ form af Gísla Halldórs-1 svni, 1. kafii, flvtjendur Gisii Halldórsson o.fl. 22.10 Danslög. S K I P I N H.f. Eimskipafé’.ag Islands Dettifcss er í Revkjavik. Fjall- foss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Revkjavíkur. Goðafoss fer frá New York um.. 9- þ.m. til Pev’-iovíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Warnemiinde í gær til Álaborg- ar og Hamborgar. Reykjafoss er í Revkjavík. Tr"llafoss fór frá New York 26. f.m. til Revkjavíkur. Tungufoss fór frá Rotterdám í gær til Gdvnia, Homborgar og Reykjavíkur. SkipadeiM SlS Hvassafell er í Reykjavík Arn- arfell fór frá eLningrad 1. þ.m. ■ áleiðis til Austfjarða. Jökulfelþ er 1 Reykjavík. Dí.sarfell fór frá Antwerpen 2. þ.m. áleiðis til Gautaborgar og Reykjavík- ur. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er í Reykjavik. Hamrafell er í Reykjavík. Loft’.eiðir h.f. Hekla er væntan’.eg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Glasgow og Stafangurs. Edda er væntanleg kl. 19 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New oYrk. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Ilornafj. Isafjarðar, Kirkju- bæjarkíausturs, Vestmannaej'ja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, .EigUsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), og Þórshafnar. Flugfélag Islands h.f. Millilandaf lug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 i. dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 i kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- KvöSdfsrðalö? um názrenn Æskulýðsfylkingin liefur tekið upp þá nýbreytni í félags- starfsemi sinnj að fara :í stutt kvöldferðalög, og verður fyrsta terðiu farin annað kvöld frá Tjarnargötu 20 kl. 8 stundvís- lega. Farið verður á einhvern stað í ná.grennimi, sem áliveð- inn verður um leið og iagt verður af stað. Hægt verður að fá veitingar í ferðinni. Kotnið verður aftur í bæinn um miðnættk Þátttaka tillcynnist skrifstofu ÆFR, opið 6—8, sími 17513. Myndin að ofan er úr -ÆFR-ferðalagi. mannahafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. Millilandaflug- vélin Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 21 í lcvöld frá Lundúnum. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahgfnar kl. 8 í fyrramálið. Árbæjarsafnið opið alla daga nema mánudaga klukkan 14—18. Listasafn Eiisars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið dag- lega frá 1.30 til 3.30 frá 1. júní að telja. Þórður sjóari Funkmann skaut upp kollin- um og von bráðar var búið að draga hann upp úr sjónum skjálfandi á beinunum, en ó- skaddaðaa. „Hvað^er með Jó- hönnu?“ 1 þessu bar að lög- regluforingjann, og hann varð steini íóstinn er Funkmann lýsti því hvernig þeir hefðu tekið hana til fanga. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 1-50-30. Næturvörður er í Laugavegsapóteki alla þessa viku. verður eftirleiðis í sunmr aðeins opinn á þriðjudags-, föstudags- og sitnnudags- kvöldum ld. 20 til 23.30. Skrifstofa ÆFR er sem áð- ur opin alla virka daga niilli klukkan 6 og 7. Y M I S L E G T HVAÐ KOSTAR XJNDIR BRÉFIN? Brighton læddist nú til baka. Hans ráðagerð var að komast að rnastrinu sem var miðskips og honum tókst að skjótast þangað óséður. Ef hann nú aðeins næði í tækið sem stjórnaði bómunni, þá myndi hún falla niður á eyjarskeggjann. Brighton heyrði að eyjar- skegginn var að skipa Þórði að kalla á hinn hvíta manninn. Að lokum tókst honum að ná taki á tækinu og nú féll bóman niður með brauki og branrli. . . . Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00 Innanlands og til útl. (sjóleið- is) 20 gr. ‘kr. 2,25 Flugbréf til Norðurlanda, nqrð- vestur og mið-Evrópu 20 gn kr. 3,50, 40 gr. lcr. 6,10 Flugbréf til suður og austur Evrópu 20 gr. kr. 4,00, 40 gr. kr. 7,10. Flugbréf til landa utan Evrópu 5 gr. kr. 3,39, 10 gr. kr. 4,35, 15 gr. kr. 5,40, 20 gr. kr. 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. Frank og Rikka, sem höfðu komizt í. skjól á réttu andar- taki, lcomu nú fram og urðu að sneiða hjá brotum úr skip- inu er þau gengu fram að borðstokknum. „Funkmann, Funkmann“, hrópaði Frank og það var kvíðahreimur í rödd hans. En allur ótti var á- .'Syeðulaus því nú sást hvar fíY- Aðalstræti 8 — Laugaveg 38 — Snorrabraut 38 — Garðastræti 6. 20 úr lamaskinni (svínasldnni) N ? K 0 M N1R R I K K A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.