Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. júli 195S — ÞJÓÐVILJINN — (5 Niðurstaða Evrópu-efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna: Aðeins í löndum sósíalismans fer framleioslan vaxandi f skýrslu efnahagsnefndsr Sameinuðu þjóðanna fyrir ríkjanna að taka þátt í ráð-( Evrópu segir að afturkippurinn í framleiðslunni í Banda- stöfunum til að draga ur &-■ rikjunum leiði af ser þnggja milþarða dollara tap arlega veltuféð á aíþjóðlegum mark„ fyrir. önnur lönd. Tveggja milljarða tap hlýzt af minnk- aði_ uðum innflutningi. Bandaríkjanna og einn milljarður i Ef gandaríkin vilja ekki taka! vegna minnkaðrar fjárfestingar Bandaríkjamanna er- þátt í slikum ráðstrfunum ber lendis ! að athuga gaumgæfilega, hvort ! ekki sé tímabært að hef ja j Hætta á stöðnun í fram- ,með því að leggja hömlur á sameiginlegar aðgerðir af hálfu leiðslu Evrópu 1 dollaragreiðslur, mun kreppan iðnaðarlandanna í Vestur-Ev- Heimsverzlunin hefur undan- hvorki hafa á.hrif á verzlunina rópu. til að halda við fram- farið dre°izt talsvert srman o" n® iðnaðarframleiðsluna utan leiðslunni og heimsverzfuninni er það “afleiðing bandarísku Bandaríkjanna. Það er því utan Bandaríkjanna. ' framleioslukreppunnar. í ram- leiðslan í Vestur-Evrópu hefur Hammarskjöld Framhald af 12. Síðu. staðnað og sumstaðar dregizt saman. í Sovétríkjunum og öðrum sósíalistískum ríkjum í austanverðri Evrópu hefur, í 8 klukkustundir pg varð mik- framleiðslan hinsvegar stöðugt aukizt. Minnkandi dollaratekjur, sem ið mannfall í liði kastalabúa. Þessi lönd era hvött til að mynda sérstakan sjóð af gull- og dollaraforða sinum með greiðslusamkomulagi, svo að helztu gjaldmiðlar í Vestur-Ev- rópu fái sama gengi. Það er ekki fvrr en í haust, að búast má við að framleiðsl- Þega.r fyrsti sox'é/.Id spúfcnikinn var sendur á loft í októþcr sl., var stigið stærsía skref sem stigið liefur verið i áttina tll geim- og var á það fallizt. Banzt er rétta við, segir í ekýrslunni. I l'erða. Áhu.gi a.lmennings inn alian heim fyrir gervihnötfuin er Fóru þeir þá fram á vopnahlé an j Bandaríkjun'um fari að leiða af hiömlunum, er settar áfram * eamla boiaarhlutanum, Pramleiðslukreppan er verri en geysilega milúll. Þeir hleyptu miklu fjöri í ímyndunarafl fólks. hafa verið á útflutning h^nda- rísks fjármagns, Icoma fyrst og fremst niður á löndum utan Ameriku og lýsa sér í auknum greiðsluvandræðum. Ef inneign- ir annarra landa en Bandaríkj- anna halda áfram að minnka vegna minnkandi dollaratekna, kemur að þvi, að gera verður ráðstafanir til að vernda inn- eignirnar. Gera má ráð fyrir að þessar ráðstafanir verði af- nám gjaldfrests eða víðtæk inn- flutningshöft og það þýðir minnkandi framleiðslu og efna- hagskreppu um allan heim. Þessi þróun er þegar hafin. Afnám greiðslufrestsins leiðir af sér minnkandi framleiðslu og verzlun í heiminum og þá einn- ig minnkandi útflutning frá Bandaríkjunum. Minnkandi doll- aratekjur er það fyrirbrigðið, sem fýrst gerir vart við sig í þessari þróun. Versta kreppa i 10 ár Ef önnur lönd hafa hinsveg- ar samvinnu um mótaðgerðir gegn bandarísku kreppunni en þar hefur verið barizt nærri á árunum 1953 látlaust í 55 daga. 49. Hersveitir drúsa undir for- ystu Djunglat hafa nú byrjað nýja sókn í áttina. til Beirut, en þeir voru hraktir til fjalla af stjórnarhemum á þriðjudag- inn. Djungiat sem er fyrrver- andi fjármálai’áðherra. er for- ingi sósíaldemókrataflokks Lib- anons. 54 og 1948- enda hafa þeir stórlega aukið mögnleikana á hnattferðiun. Slíkar ferðir verða þó aldrei neinar aimeimingsferðir. Nýtt íhalds- embætti Framhald af 3. siðu vaeri gæti hann ekki séð að svo stöddu. Guðmundur J. Guðmundsson flutti tiltÖgu um að fresta mál- inu og var bað fellt með 10 atkv. gegn 5 og siðan samþykkt tillaga íhaldsins um stofnun þessa ný.ia gæðingsembættis nieð 10 atkv. í- haldsins eegn 5 atkv, fulltrúa minnihlutaflokkanna. --------------- f------------- arnar m 3000 fyrírtæki framleiSa 7 hluta í uni 90 tegundir eldflauga í heiminum „Geimferöir veröa aldrei sumarleyfisferöalög fyrir hvem og einn. Þaö veröa aöeins örfáir, sem fara í slíkar feröir, líkt og til Suöurpólsins eöa upp á Mount-Everest. Al- menningur hefur þó geysimikinn áhuga fyrir öllum þess- um torsóttu ferÖalögum“. Það var þýzki vísindamaður-1 og eftir stríðið vann hann í inn Gröttrup, sem mælti á þessa leið nýlega í fyrirlestri um eld- flaugar og geimferðir. Gröttrup vann að smiði V 2-eldfla.uganna í Peenmúnde á stríðsárunum, Ályktun Indverja um aS hœtt verSi fil- raunum visaS frá í gœzluverndarráSinu Gæzluvemdarráö Sameinuöu þjóöanna vísaöi fyrir nokkmm dögum frá tillögu frá Indverjum um aö allar kjarnorkiitilraunir skyldu bannaöar á svæöum, sem lúta yfirráðum ríkja.. Skönvmu áður hafði sovézki íulltrúinn dregið- ti) baka tillögu i svipaða átt og var í henni ó- tvírætt tekið fram að hinar 2000 eyjar, er lúla yfirráðum Bandaríkjanna, skyldu vera frið- aðar frá kjarnorkutilraunum. Fjórir greiddu atkvæði með ind- versku tillögunni, sjö voru á móti og tveir sátu hjá. íbúariiir i stöðugrt lífshættu Rökstuðningurinn með ind- versku og sovézku ályktununum €r só að bandarisk yfirvöld hafa breytt mörgum eyjum, sem áður tilheyrðu J.appnum, í hættu- fram tilraunir með kjamorku- vopn. Heilbrigði og lífi íbúanna á þessum slóðum er þar með stofnað í bráða hættu, og oft á tíðum eru þeir fluttir frá heim- kynnum. sínum. íbúar eyjarinnar Bikini voru fluttir með valdi til eyjar, sem hafði verið óbyggð og þar er ekkert skjól fyrir felli- byljum, sem oft geysa þama og valda miklu tjóni. íbúar eyjar- innar Eniwetok hafa sömuleiðis verið fluttir brott. Bandarísku yfirvöldin hafa lýst 1,5 ferkílómetra hættusvæði á gæzluverndarsvæði sínu. Á þessu víðáttumikla svæði eru svæði, þar sem stöðuet fara allar siglingar og fiskveiðar bannaðar og veldur það mat- vælaskorti meðal fólksins á þessum slóðum. Hluti af hinum upprunalegu íbúum býr aðeins 100 sjómílur fi'á þeim stað, sem kjamasprengingarnar fara fram. íbúarnir líða óbærilegar þján- ingar vegna geislaverkana eftir hverja sprengingu, og sjórinn og fiskurinn umhverfis er geisla- virkur og banvænn. Á þessu ári hafa Bandaríkin ein. sprengt tíu stórar kjama- sprengjur á Kyrrahafi. Hættan sem íbúurn Kyrrahafseyjanna er búin, eykst með hverjum degi. Þesskonar gæzluvernd af hálfu Bandaríkjanna er í engu sam- ræmi við sáttmála Sameinuðu þjóðanna né hið alþjóðlega gæzluverndar-fyrirkomulag. sprengjur. Hann laldi upp inarga möguleika: Drifvél, til að auðvelda flug- vélum að hefja sig til flugs, eldflaugar væru heppilegar til póstflutninga á langleiðum, þá mætti nota þær til fólksflutn- ... . * _ ,inga en hæpið væri að þær séu sjo ar að eldflaugasmiði i Sov- heppilegri en flugvélar til fólks„ etnkjunum en er nu forstjon flutninga á hinum stuttu fjar„ S’miö-^ST; írb"eta schaft". Hann þykir geta skýrt ^ úr *j4v“rháska og Zttir aldflaugatæknina mjog ræki ^ um hhltverk þeirra við að lega i fynrlestrum smum og koma fihnöttum út j geim. vakið ahuga almenmngs fynr -nn þessum vísindum. | ranní okna a tunglinu og Hann benti á það i áður- á Marz væri sjálfeagt að senda nefndum fyrirlestri að níu af mannlausar eldflaugar, með hverjum tíu milljónum marka sjálfvirkum tækjum, sem hljtu sem varið væri til flugvélasmiði að geta gert fullkomnari rann- í heiminum væri varið til smíði sóknir við þær aðstæður, heldur herflugvéla. en mennskir menn. Þá skýrði haim frá því að á,1 síðustu tíu árum hefðu útgjöld Bandaríkjamanna til eldflauga- smíði farið stöðugt vaxandi og væru nú orðin 3.6 milljarðar dollara á ári. Árið 1970 myndu þau vera orðin 20 milljarðar. Hann sagði að nú framleiddu 3000 fyrirtæki 76000 mismun- Morðingi gefur auga 22 ára gamall morðingi, sem var dæmdur til dauða var ný- andi hluta eldflaugar, og lega tekinn af lífi í borginni Raiford í Florida-fylki í Banda- ríkjunum og aflífaður í raf- magnsstólnum. Maður þessi hét George Lov.-- ell Everett og hann vann sér það til ágætis fyrir aftökuna að gefa blindum manni augu sín, og fékk sá sjónina á ný. Everatt va nn sér til ólífis árið 1955 og var siðar dæmdur til dauða fýrir að nauðga og myrða 21 érs gamla feg- urðardrottningu. Fanginn sagðist vilja létta eitthvað á samvizku sinnj fyrir deildi á bandarísku „Monte Carlo-aðferðina“, þ.e. að gera hundruð mismunandi tilraunir í þeirri von að með einni verði settu marki náð. í Bandaríkj- unum er nú unnið að því að smiða og endurbæta 37 tegund- ir eldflauga, i Vestur-Evrópu 25 og álika margar í Sovét- ríkjunum. Eru eldflaugar aðeins stríðstæki ? Að lokum svaraði Gröttrup þeirri spuraingu, hvaða gagn dauðann og vinna eitthvert góð- væri að eldflaugum annað en verk _ og hanu gaf blindum að nota þær til að flytja syn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.