Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.07.1958, Blaðsíða 11
jú'H'Kn Föstudagur 4. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 DOUGLAS RUTHERFORD: 40. dagur útur. Eg var alveg' að tapa mér. Eg hélt — jæja, það er sama hvað ég-hélt. Veiztu hvað klukkan er?“ „Nei. Hvað er klukkan?“ „Fjórðung' yfir tólf“. „Hamingjan góða! Eg hef sofið í átta tíma“. Fyrsta hugsun hans var að Susan hefði veriö á fót- um í marga klukkutíma og væri sennilega farin út án hans. Hann var fokreiður sjálfum sér. Nick sagði: „Þú ert sjálfsagt ekki farinn að borða neinn morgunverð“. „Nei. En mig langar ekki í neitt. Ertu búinn að fa'ra niður á verkstæðið? Er allt í lagi?“ „Ekkert óðagot! Meðan þú hefUr sofið á bitt græna eyra, hefur sumt fóik verið að vinna. Drífðu þig í fötin og 'éf skal Táta séndá kaffi’ hinga.ð uþp“. N;ck hringdi í herbergisþjónustuna og gekk síðan um eins og leynilögreglumaður meöan Martin var að raka sig. Hann tók eftir vasaklút undir koddanum, sem bar augljós merki þess að hann hafði komizt í snertingu við varalit. „Meðal annarra orða, þá veit ég ekki hvað gengur að honum Vyvian okkar. Hann er eins og ljón með tann- pínu, rífur alla í sig sem koma nálægt honum“. Óskiljanlegt muldur innan úr baðherberginu. „Hann hefði þó átt að vera í góðu skapi. Susan er komin aftur“. „Einmitt það?“ Martin reyndi að gera rödd sína kæmleysislega. „Vertu ekki aö þessu, Martin“. Martin sneri sér frá speglinum og sá að Nick veifaði vasaklútnum hans óg virti hann vandlega fyrir sér. „Nú jæja. Já, ég hitti hana í gærkvöldi“. Nick lagði vasaklútinn frá sér á rúmiö. „Það lítur út fyrir það. Jæja, ég ráðlegg þér að forð- ast Vyvian. Eg vil ekki að þú komist í geðshræringu fyrir aksturinn“. Martin þurrkaði sér í framan og setti tannkrem á 16 RAMON Maserati 4 ASHWORTH Ferrari 34 CHEVALLER Gordini UPPHAF KEPPNI 22 32 BRENDEL TORELLI Mercedes 26 GRAPASONI Lancia 20 54 . TEMPLER Dayton 14 PIMENTO Ferrari 56 Romalfa 2 MARONI Ferrari 16 RITTER DONATO FITZGERALD Mercedes Maserati Dayton „Þetta verður mjög kröpp keppni“, sagöi Nick. „Það er langt síðan ég hef séð svona margar mismunandi teg- undir í fremstu röð. Gavin ók skrambi vel í gær, svo að ég ætla að halda fast við upphaflegu ráðageröina. „Já, auðvitað“. Martin hnyklaði brýrnar og reyndi aö leggja á minnið hverja hann ætti í höggi við í upp- hafi. „Við verðum að hafa auga með Mercedes, Romalfa, Ferrari, Maserati, Gordini og Lancia liöunum, að ég nú ekki nefni fáeina hættulega einstaklinga. Eg geri ráð fyrir að Torelli, Maroni og Ramon reyni að hanga í þér hvað sem þú gerir, en þú hefur það fram yfir þá að hafa léttari benzínbirgðir. Þú hugsar fyrst og fremst um þaö að ýta undir hraðann. Eg ætla svo að búa Gavin undir hlutverk hans“. „Hefurðu séð hann í morgun?“ „Já. Hann fór á bílasýninguna með Fionu og Wil- fred. Það eru viðbrigði að sjá þau þrjú saman aftur“. Hafrannsókna- Framhald af 1. siðu. smíði á sliku skipi. Lengi hefur verið rætt um nauðsyn þess að íslendingar eignuðust hafrannsóknaskip, og birtist m.a. grein hér í blaðinu um nauðsyn þess fyrir skömmu eftir Ingvar Hallgrimsson fiski- fræðing. Einnig hafa verið fluttár ýmsar tillögur um mál- ið á þingi, én það er ekki fyrr en nú sem fé hefur verið lagt til framkvæmda, Er því öruggt að fiskifræðingar okkar munu, áður en langt um líður, fá stórbætt skilyrði til rannsókna sinna, og er það mikið ánægju- efni, enda höfuðnauðsyn fyrir íslenzkan sjávarútveg. Andrúmsloftið var svo gagntekið spennu fyrir kapp- aksturinn að næstum var hægt að skera í það. Of- tannburstann sinn. Hann sneri sér við og brosti breitt frama í Nick. „Það er eins gott þú vitir það. Við Susan ætlum að rugla saman reitum okkar“. „Það þykir mér gott að heyra“, sagði Nick með ákefð. „Og mér er alvara, Martin. Þið tvö virðist bók- staflega vera sköpuö hvort handa öðru“. „Þakka þér fyrir. Satt að segja er ég dálítið ánægður yfir því“. Ánægjan lýsti líka af andliti Martins. Samtalið lá niðri meöan hann burstaði í sér tennurnar, gretti sig óskaplega og frussaði og puðraði með munninum. Þetta gekk fram af Nick og hann foröaði sér inn í svefnher- bergið. „Þú veröur að gera eitthvað í þessu þegar þú gift- ir þig“. væni áhorfendanna var geypilegt eftir hraðan æfinga- alcstur Martins og 'aílt virtist benda til þess að brezk- ur bíll ætlaði að þjarma að ítölsku og þýzku bílun- um. Færustu ökumennirnir, sem vanir voru að hafa sig fram, gerðu sér ljóst að þeim var ógnað úr nýrri og óvæntri átt. ítalirnir stóðu nú saman eins og vegg- ur í stað þess að vera hver upp á móti öðrum. Þrumuveðrið kvöldið áður hafði hreinsað loftið og veörið var afbragös gott. Allan morguninn hafði fólkið verið að þvrpast að áhorfendasvæðinu, karlmennirnir snöggklæddir, konurnar í fjörlegum sumarkjólum. Allir vissu að Spcrtbílakeppnin hafði aðeins veriö forleikur að aðalkappakstrinum. Yfir Daytonliöinu hvíldi óttinn viö það að ekki væru öll kurl komin til gx*afar enn í sambandi við óhöppin. Ekki bætti það úr skák hvað Vyvian Dayton var í slæmu skapi og það í’eyndi sannarlega á jafnlyndi Nicks. Gavin var kominn á stæðið rúmri klukkustund áður en aksturinn átti að hefjast og lét Martin um að koma Umferðalög Framhald af 12. síðu. 3. Miklabraut frá Stakkahlíð að Kringlumýrarvegi. 4. Suðurlandsveétfr ‘fi'S' Lauga- vægi^að ,vegamótum Vesturlands- ,yegar og Suðurlandsvegar. 5. Skúlagata. ,,Hvei’ju?“ „Þessari tannbui’stun. Það lætur í eyrum eins og’ Andrés önd í baði“. Það kom undrunarsvipur á Martin og hann teygði sig eftir skyrtunni sinni. „Hvað, um þriöja bílinn? Ætlar Hopkins að taka hann?“ „Já. Mér tókst að fá keppnisstjórnina til að sam- þykkja það. Hann verður að byrja í öftustu röð, því að hann tók engan þátt í æfingunum“. „Það verða viöbrigöi fyrir hann að aka Daytoninum eftir Kieftinn”. „Eg veit það. Við fórum með bílinn upp að höll de Parterra markgreifa og létum hann aka kringum hana í hálftíma. Þaö var býsna skemmtilegt. Eg hef veriö þar í allan morgun“. Martin fór í buxui’nar og stakk fótunum í inniskó. „En hvað segiröu þá um þessa keppni, Nick?“ Nick setti upp viðskiptasvip, kveikti sér í sígarettu og tók blað upp úr vasa sínum. „Já. Ég þarf ekki að taka það fram að þú komst í fremstu röð á startbrautinni, Hérna eru bílamir í fyrstu þrem rööunum. Þeir hafa fjóra bíla í. röð, þótt mér þyki vegurinn heldur þröngur til þess. Þú ættir aö leggja þetta á minnið“. Doppur eru mjög í tízku í ár eins og í fyrra, ekki sízt á léttum sumarkjólum og ljós- um dragtarjökk'um. Þessi skemmtilegi ungverski sumarkjóll er úr skemmtilega doppóttu bómullarefni. Kjóll- inn er kornblár í grunninn, doppurnar hvítar og rendurn- ar rauðar. Feriiyrnda hálsmál- ið er hvítdoppótt og er í, skemmtilegu samræmi við dúkana sex í pilsinu sem eru með djúpum ópressuðum föll- um. Takið skóna til athugunar Áður en nýir skór eru tekh- ir í notkun er gott að búa þá með ljósum skóáburði.; Vatns- dropar geta blettað ljósa skó, ef ekki hefur verið borinn á þá áburður fyrst. Gamlir skór verða oft fit- ugir og leiðinlegir útlits, og þá má hreinsa með tetra- klórkolefni. Vökvanum er nú- ið um allan skóinn með tusku (en farið varlega, hann er eitráður). Of mikil sverta get- ur eyðilagt leðrið. B. GO km. á klukkustund. 1. Suðurlandsvegur frá vega- mótum Suðurlandsvegar og Vest- urlandsvegar að takmörkum lög- sagnarumdæmisins að austan. 2. Vesturlandsvegur ’frá vega- mótum Vesturlandsveg'ar og Suðurlandsvegar að takmörkum lögsagnarumdæmisins að norðan. ■3. Gufunesvegur frá Vestur- landsvegi að Áburðarverksmiðju. 4. Miklabraut frá Kringlumýr- arvegi að Suðurlandsvegi. II. Að eftirtaldir veg'ir njóti að- albrautarréttar .með þeim hætti, að ökumenn, er koma frá hliðar- vegum. skuli skilyrðislaust nema staðar, áður en þeir aka inn á aðalbriutina og sýna ýtrustu varúð, áður en þeir aka áf stað aftur, sbr. 2. og' 5. mgr. 48. gr. umferðalaga nr. 26, 1958: 1. Hringbraut frá Miklatorgi að Melatorgi. 2. Reykjanesbraut frá Mikla- torgi að takmörkum - lögsagnar- umdæmisins. , 3. Miklabraut frá Stakkahlíð að Suðurlandsvegi. 4. Suðurlandsvegi frá Lauga- vegi að vegamótum Suðurlands- vegar og Vesturlandsvegar. 5. Skúlagata. III. Að bifreðastöður verði bannaðar sem hér segir: 1. Á Skúlagötu norðan megin götunnar. 2. Á Hringbraut milli Mela- torgs og Mik'.atorgs. *. 3. Á Suðurlandsvegi frá Lauga- vegi að Vegamótum Vesturlands- vegar og Suðurlandsvegar. 4. A Revkjanesbraut frá Miklatorgi að takmörkum lög- sagnarumdæmisins. Upp með fæfurna Eftir langvarandi stöður eða rand fram og til baka við vinnuna fá margir bólgna og þreytta fætur. Krossviðar- þlata með hæfilega háum lis&s, undir, veitir þreyttum fótum þægilega fróun. Platan getur líka gefið þægilegan stuðning við höfuð og bak ef maður fer snemma 1 rúmið með bók eitthvert kvöldið. :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.