Þjóðviljinn - 10.07.1958, Page 3

Þjóðviljinn - 10.07.1958, Page 3
Fimmtudagiir 10. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hringskonur hafa lagt íram 3 millj. kr, til barnadeildar Landspítalans Aöalfundur kvenfélagsins Hringsins var haldinn 22. maí s.l. Á s.l. ári safnað'i félagið 423 þús. kr. í Barna- spítalasjóðinn. Alls hafa Hringskonur nú lagt fram til nýbyggingar barnadeildar Landspítalans 3 millj. 147 þúsund krónur. Stjórn félagsins er óbreytt frá í f.yrra, en hana skipa: frú Soffía Haraldsdóttir, formaður, frú Gunnlaug Briem, varafor- maður, frú Margrét Ásgeirs- dóttir, ritari, frú Eggrún Arn- órsdóttir, gjaldkeri og frú Sig- iþrúður Guðjónsdóttir, með- stjórnandi. Varastjórn skipa: frú Guðrún Hvannberg, frú Dagmar Þorláksdóttir, frú Theódóra Sigurðardóttir. Herdís Ásgeirsdóttir og frú Fjáröflunarnefnd félagsins var kosin í fyrra til tveggja ára, en hana skipa frú María Bernhöft, formaður, Garða- stræti 40, frú Ragnheiður Ein- arsdóttir, Grenimel 1, frú Á- gústa Johnsen, Miklubraut 15, frú Ragnheiður Einarsdóttir, Grenimel 19, frú Dagmar Þor- Oáksdóttir, Skeiðarvog 69, frú Martha Thors, Vesturbrún 18 <og frú Guðrún Hvannberg, Hólatorgi 8. Félagið hefur orðið vel á- deildar Landespítalans þetta fyrsta starfsár, en deildin var opnuð þ. 19. júní 1957, hafa orðið almenningi hvatning til þiess að styrkja Barnaspítala- sjóðinn af mikilli rausn. Enn þarf þó mikið fé til þess að hin nýja Barnadeild verði full- gerð í nýbyggingu Landsspít- alans; en Hringkonur munu vinna ötullega að fjáröflun í þá byggingu, svo hún geti tekið til starfa sem allra fyrst. Heita Hringkonur á almenn- ing að veita þeim lið í þeirri lokasókn. Hr Barnaspítalasjóði var á árinu greitt til nýbyggingarinn- ar kr. 1.090.000 —, en alls hafa framlög sjóðsins til ný- byggingarinnar verið kr. 3.147. 000.00. Oagnkvæmar sýningar á verkum jap- anskra og íslenzkra skólabarna Hafið þér ákveðið aðal- f skemmtiferðina í sumar? Ferðaskrifstofa ríkisins býður ferð á hestum um eina skemmtilegustu öræfaleið landsins. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til stórglæsilegrar ferð- ar á hestum og í bifreiðum um Fjallabaksveg austur á Síðu og Fljótshverfi. Farið verður 24. júlí og þá' er ekur þeim um Síðuna og Teiknikennarafélagi fslands hafa nýlega borizt tilmæli frá japönsku listfræöslufélagi, Unesco Art Education League, um að félögrn skiptist á sýningum á myndlist isænzkra og japanskra barna. Stungið er upp á því, að sýningaskiptin hefjist með því að Tí sendi hinu japanska list- fræðslufélagi sýningu íslenzkr- ar barnarriyndlistar til þátttöku í alþjóðlegri myndlistarsýningu engt á síðasta starfsári, og barna, sem fyrirhugað er að hefur meginverkefnið verið eins ■og undanfarið að safna fé í Barnaspítalasjóð. í sjóðinn bættist á árinu um 423.000 kr. Var fjárins aflað með ýmsu móti, svo sem merkjasölu, s,"lu jólaskrauts allskonar, og með því að halda hazar í samhandi við kaffisölu í Sjálfstæðishús- 3nu. Auk þess að styðja þessa ýmislegu fjáröflun, styrkti al- menningur félagið mjög rausn- arlega, nú sem ávallt áður, ým- Ist með gjöfum, áheitum eða með því að kaupa minningar- epjöld Barnaspítalasjóðs. Nam sala þeirra um 116.000 kr. og íhefur aldrei áður numið svo Jiárri upphæð. Einnig voru á- heit og gjafir með mesta móti. Virðist starfræksla Barna- BöstuldÍHr á ísafirði fsafirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. f nótt var stolið hér bifreið ■ bæjarverkstjóra. Hafði þjófur- 5nn velt bílnum á hliðina á Silfurtorgi og hlaupið þar frá honum. Bíllinn sem er með hoddýi er mikið skemmdur. Sökudólgurinn' er úr Reykja- vík, en er hér á handfæra- skipi þaðan. halda í öllum helztu borgum Japans næsta haust. Stjórn teiknikennarafélags- ins hefur mjög mikinn áhuga á, að úr þessum sýningaskipt- um geti orðið, og vill því hér með beina þeim tilmælum til allra skólastjóra, kennara, for- eldra og barna, að þau stuðli að framkvæmd þessa áforms hennar með því að hlutast til um að félaginu berist sem fjöl- a) Fullt nafn höfundar. b) Aldur hans. c) Utanáskrift skólans sem hann var í síðastliðinn vetur. d) Nafn myndarinnar. 4. Myndirnar skulu sendar til Teiknikennarafélagsins fyr- ir 23. þ.m. — Utanáskrift fé- lagsins er: Teiknikennarafélag íslands, Njálsgötu 94 — Reykjavík, sínii: 12-404. Teiknikennarafélagið getur ekki tekið að sér áð endur- senda myndir nema þeim fylgi áritað og frímerkt umslag til endursendingarinnar. Þótt ekki beri að líta á þessa sýningu sem samkeppni, breytilegast safn mynda eftir ■ þá hefur verið ákveðið að börn um allt land. i sæma minnispeningum höfunda Hér fara á eftir þátttöku- þeirra mynda, sem valdarverða skilyrði sýning'arihnar: 1. Þátttakéndur skulu vera piltar og stúlkur á aldrinum 10—15 ára. 2. Verkefni: Daglegt líf og eða skólalíf. Myndirnar eiga á einhvern hátt að lýsa ein- hverjum atriðum úr daglegu lífi barnanna eða 6kólalífi. Þetta ákvæði gefúr' börnunum mjög frjálsar hendúr uifl verkefnaval, því í hugtakinu „daglegt líf“ felzt að sjálf- sögðu að einhverju leyti allt það sem þau sjá og gera yfir daginn. Myndirnar mega vera gerðar með hvaða hætti sem börnin helzt kjósa: Teiknaðar, málaðar, límdar saman úr mis- litum pappír o. s. frv. 3. Á bak hverrar einustu myndar skal skrifa með prent- stöfum eftirfarandi fjögur upplýsingaatriði: til birtingar í japönskum blöð- Framhald á 10. síðu. ekið austur að Keldum á Rang- árvöllum. Þar bíða sunnlenzkir gæðingar ferðafólksins. Hinn góðkunni hestamaður Stefán í Kirkjubæ útvegar reið- skjótana. Hefst þá sex daga ferð á gæðingunum um eina fegurstu og tilbreytingaríkustu leið sem til er á Islandi — og er þá mikið sagt. Fyrst er far- ið um uppsveitir Rangárvalla- sýslu og nágrenni Heklu, síð- an inn á Landmannaleið og sem leið liggur að baki fjalla allt austur að Kirkjubæjar- klaustri. Öll er leið þessí ægi- fögur og stórbrotin. Ekki skulu talin mörg örnefni. Rétt nefnd örfá þekkt nöfn: Rangárbotnar, Landmannahellir, Loðmundur, Landmannalaugar, Kýlingur, Eldgjá o.fl. o.fl. Loðmundur er grasi gróinn upp á topp og mjög hægur upp- göngu, en þaðan er vitt og s'tórfenglegt útsýni. Leiðin er öll mjög greiðfær á hestum og sums staðar ákjósanlegir reið- vegir. Dagleiðir verða stuttar til að forðast þreytu. Þátttakendum er séð fyrir fyrsta flokks 'fæði, svo að pipar- sveinar og grasekkjumenn þur.fa engar áhyggjur að hafa af því. Verður með í ferðinni útlærður matreiðslumaður. Mat- ur, tjöld, svefnpokar og annar farangur verður flutt á bíl, svo að ekki verður það hestamönn- unum til óþæginda eða tafar. Þegar af fjöllunum kemur og til Kirkjubæjarklausturs tekur við ferðalöngunum bíll, Skátaiuót í Þjórsárdal Skátafélag' Reykjavíkur mun halda skátamót í Þjórs- 'árdal dagana 6. til 13. ágúst í sumar. Aðalíundur Kvenréttindaíélagsins: Heimilishald og barnauppeldi virð- mæt og þýðingarmikil störf Sjötti fulltrúafundur Kvenréttindafélags íslands sam- þykkti eftirfarandi: ,.Fundurinn lýsir yfir því, a'ð hann telur störf húsmóð- urinnar og' barnauppeldi eins verð’mæt og' þýðingarmikil fyrir þjóðfélagið og hvert það starf, sem þjóðarbúið bygg- ist á, og gerir því eftirfarandi kröfur; Fljótshverfi og loks hina þekktu, fögru leið til Reykja- víkur. Ferðin öll tekur átta til tiu daga. Með ferð þessari gefst mönn- um einstakt tækifæri til að kynnast og njóta fegurðar og stórfengleiks islenzkrar náttúru í byggð og óbyggð, um leið og þeir eiga kost þeirrar unaðs- semdar, sem flestu öði'u tek- Ur fram — ferðast á islenzkum góðhestum. Ferðaskrifstofa rikisins veit- ir allar nánari upplýsingar um þessa ferð. Iðnþingið sett ísafirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Iðnþing íslendinga var sett í gær á ísafirði. Mættir vor« 50-60 fulltrúar. Tveir þeirra, Guðjón Magnússon skósmiður í Hafnarfirði og Helgi Her- mann Eiríksson fyrrv. skóla- stjóri, Ivafa setið öll iðnþing frá uppha.fi. Forseti þingsins var kosinn Daníel Sigmundsson formaður Iðnaðarmannafélagsins á ísa- firði, fyrsti varaforseti Helgi Hermann Eiríksson og annar varaforseti Guðjón Magnússon. Ritarar: Finnur Finnsson á Isafirði og Halldór Þorsteins- son frá Akranesi. Kosið var í fastar nefndir. Á dagskrá þingsins eru þessi mál: upptaka nýrra sam- bandsfélaga, nýjar iðngreinar, iðnfræðsla og iðnskólar. efling Iðnlánasjóðs, skatta- og t.olla- mál, Iðnaðarbankinn, sýningar- mál og fnnur mál. Þingið er haldið hér i. tilefni af 70 ára afmæli Iðnaðarmauna félags Isfirðinga. 1 Landssam- bandi iðnaðarmanna eru 53 fé- lög með 2135 meðlimum. Iðn- skólar á landinu eru 18 og iðn- ráð 12. I fundarlok ávarpaði Birgir Finnsson forseti bæjar- stjórnar ísafjarðar þingfull- trúa og bauð þeim í nafni bæj- arstjórnar til hádegisverðar n. k. föstudag. Mótið munu sækja um 50 er- lendir skátar frá Bandaríkjun- nm, Englandi og Þýzkalandi og .þar að auki um 150 skátar frá ýmsum skátafélögum á Suður- úandi,. Mótið verður haldið í hinum -fagra Skriðufellsskógi og munu Éikátarnir verja mótstímanum til að iðka alls kyns skáta- íþróttir og tjaldbúðarstörf. Auk þess verða farnar gönguferðir um nágrennið og skoðaðir jnns- ir fagrir staðir, svo sem Hjálp' í Þjórsárdal, Þjófafoss, Tröll- konuhlaup, Háifoss, iGjáin og Stöng. Framhald á 10. síðu. 1) að konur, sem vinna séu skráðar framfærendur á manntölum, 2) að álmannatryggingalög viðurkenni heimilisstörf og umönnun harna sem hinn venju lega framfærsluhlut mæðra á móti peningaframlagi feðra, í samræmi við hjónabands- og sifjalagabálkana, og veiti þau bætur eftir því, 3) að við samning nýrrar stjórnarskrár verði felld úr 33. .grein þessi setning: „Gift kona telst fjár síns ráðandi, þótt hún eigi óskilið fjárlag með bónda sínum", 4) að konur séu vel á verði og mófcmæli ýmiskonar_ óvið- eigandi orðalagi, er felur í sér þá skoðun, að konur séu ekki jafningjar karla.“ ðtsvör á Akranesi 1IJ tniHjén krénur sem jafnað er á 1170 gjaldendur Akranesi. Frá fréttaritara. Útsvarsskráin hér var lögð fram 1. júlí. 10.6 milljónum er jafnað niður á 1170 gjaldendur. Niðurjöfnun útsvara á Akra- nesi er lokið fyrir nokkru og var útsvarsskráin lögð fram 1. júlí. Alls var jafnað niður 10,6 milljónum á 1170 gjaldendur og er það aðeins 2,3% hærri upp- hæð en í fyrra. Lagt var á eft- ir svipuðum útsvarsstiga og undanfarin ár, nema útsvar á barnafjölskyldur var lækkað verulega með stighækkandi persónufrádrætti. Þessir gjaldendur bera lvæst útsvör: Haraldur Böðvarsson og co. kr. 511.310. Fiskiver h.f. 156.460 Vélsmiðjan Þorgeir og Ellert 89.460 Hraðfi'ystist. Heimaskagi li.f. 74.770 Frí.ða Proppé lyfsali 49.850 Axel Sveinbjörnsson h.f. 49.680 Sigurður Hallbjamarson li.f. 48.400.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.