Þjóðviljinn - 12.09.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.09.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÖÐVILJINN — Föstudagiir 12, september 1958 í dag' er föstudaguriim 12. september — 261. dagur árs- ins — Maxltninlis — Tungl í hásuíri ki. 11.28. Árdegishá- flæcSi kl. 4.16. Síðdegisháflæði kl. 16 36. ^ áÖTVARPII I D A G 1 Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagnkrá næstu viku 19.30 Tónleikar: T é^t lög (pl) 20.30 Erir'iTi: Orustur um Is- landsmið 1532 og sátta- f’mdurinn í Segeberg; I: B^sendaorustan (Björn Þorsteinsson sagnfr.). 20.55 Is'enzk tónlist: Tónverk eftir Karl O. Runólfsson (n’ftur). 21.30 Útvarpssagan: „Einhyrn- ingurinn" eftir Sigfried Siwertz; I. (Guðmundur Frímann skáld). 22.00 Fréttir, íþróttir og veður- fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Presturinn __ á VökuvöllumT eftir Oli- ver Goldsmith; IV. (Þor- steinn Hannesson). 22.35 Sinfónískir tónleikar: 2 tónverk eft.ir Sergé Pro koieff (pl). a) ,.Kije liðs- foringi", sinfónísk -svíta on. 60 (Filharmoníska ” híjómsveítin í Pkrís leik- ur: Jascha Horenstein stjórnar). b) Píanókon- surt nr. 3 í C-dúr op. 26 (Emil Gilels og sinfóníu- hljómsveit rússneska út- varpsins leika; Kondras- hin stjórnar). 23.20 Dngskrárlok. ÍJtvarp’ð á morgun Laugardagur 13. september: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 TJmferðarmál. 14.10 ..Laugardagslögin". 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). 19.30 Samsöngur: Karlakórinn í Köln s.yngur; Wilhelm Pitz etjórnar (plötur). 20.30 Raddir skálda: ,,Og jörð- in snýst", kafli úr skáld- verki eftir Jóhannes Helga (Höf. les). 20.50 Tönleikar: Robert Shaw kórinn syngur (nlötur). 21.00 Leikrit: „Kvöldið fyrir haustmarkað“ eftir Vil- helm. Moberg. Þýðandi: Elías Mar. — Leikstjóri Haraldur Björnss. Leik- endur. Valdimar Hel ga- son, Hildur Kalman, Em- ilía Jóna'-dóttir og Har- aldur Björnsson. 22.10 Danslög (plötur). S K T P I N Ríkifsk'.?): Rotterdam til Hamborgar og Riga. Litlafell er í Reykjavík.! Helgafell er á Raufarhöfn fer þaðan til Húsavíkur og' Siglu- j f jarðar. Hamrafell fór 2. þ. m.! frá Batum áleiðis til Rvíkur. ! Ý M 1 S L E G 1 | Sl.vsavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- j in allan sólarhringinn. Lækna-' vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá ki. 18--8, sími -------—, — Næturvarzia í þessari viku. er í Vesturbæjar- Apoteki, símí 2 22-90. LKID R É T T í N G: Sú missögtt varð í blaðinu í gær í frétt af kirkjudegi Óháðaj safnaðarins að sagt var að á! kirkjudeginum í fyrra hefðu' safnazt 7 þúsund krónur i kirkjubyggingarsjóð. Þetta erj rangt. I sjóðinn söfnuðust nær 50 þúsund krónur en hins veg- ar söfnuðust í hann við söfn- un eftir messu meðal kirkju- gesta um 7 þúsund krónur. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á þessu mishermi. Kvenfélág óhíða safn&ðarins minnir á kirkjudag safnaðar- ins næstkomandi sunmtdag og biður kontir vinsamlegast að gefa kaffibrauð eins og uni- an farin ár, kökunum verður veit móttaka í Kirkjubæ á laugardagskvöld og sunnu- dagsmorgun. Marlinus flytur fjórða erindi sitt í kvöld kl. 20.30 í bíósal Austurbæjar- skólans við Vitastíg. Nefnist það: Uin tilverusvið alheimsins — lífið eftir danðann: Ríki kærleikans. (Hið fullltqntna | samfélag. Ríki vizkunnar. | He;mnr Guðdómsins. Ríki sæl- | unnár. Endurkoma til jarðlífs. * -sai : sj . ilí is»- 5 immæ mmí mm mé Þetta er hús Sveins Egilssonar við Hlemmtorg. Á annarrí hæð þess er Rrunabótafélagið ‘til húsa. Brunabótafélag Islands flytur í nv húsakynni Hefur keyct hæð í húsinu Laugavegi 105 Um sl. mánaöarmót flutti Brunabótafélag íslands í ný húsakynni aö Laugavegi 105, húsi Sveins Egilssonar viö Hlemmtorg, en félagið hefur keypt eina hæð í því. Er þaö í fyrsta sinn í sögu félagsins, að þaö býr í eigin húsnæöi. Þótt Brunabótafélag íslands sé orðið rösklega 40 ára, en það tók til starfa. 1. janúar 1917, hefur það fram að þessu orðið að búa í leiguhúsnæði með starfsemi sína. Mun það alls hafa verið til húsa á sex stöðum þau 22 ár, sem það hefur starfað, nú síðast í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Langt er síðan forráðamenn félagsins fóru að ráðgera bygg- ingu eða kaup á húsnæði fyrir það, en af framkvæmdum varð ekki fyrr en 30. desember 1955, að fest voru kaup á annarri hæðinni í húsi Sveins Egils- sonar við Hlemmtorg. Flæðin er alls 645 fermetrar, en fé- lagið mun fyrst um sinn leigja. út rösklega helming hennar. Er húsið var keypt, var það bundið af leigusamningi til 1. apríl í ár, en strax og það losnaði var hafinn undirbún- ur að flutningi skrifstofanna þangað. Sá Tómas Vigfússon byggingameistari um fram- kvæmd á viðgerð og endurnýj- Framhald á 1.1. siðu. Nr. 23/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum i smásölu: ■.Franskbrauð, 500 gr. ................ Kr. 4,00 Heilhveitibrauð, 500 gr................ — 4.00 Vjnarbrauð, þr. stk. .................. — 1,10 ( Kringlur pr. kg. ...................... — 11,80 Tvíbökur, pr. kg..................... . . — 17,65 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, s'kulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. Heimilt er þó að selja 250 gr. franskbrauð á kr. 2,05, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum, Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við há- marksverðið. Revkjavík, 11. sept. 195S. \ ERÐLAGSSTJÓRINN. T ilkynning Nr. 22/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá inn- lendum kaffibrennslum. I heildsölu ................... Kr. 36,44 í smásölu ...................... —■ 43,00 Reykjavík, 11. sept. 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. — Einhvern veginn finnst mér að hér sé dáliítið undarlegt fólk . . . Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi aústur um larrl til Eskifjarðar. Skjald- breið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akurevrar. Þyrill er á Skagafjarðarhöfn- um. Skaftfellingur fer frá Rvik í dag til Vestmannaeyja. SMpedeild S.l.S,: Hvassafell átti að fara í gær 'frá Flekkefjord áleiðis til Faxa- flóahafna. Arnarfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Hels- ingfors og Ábo. Jökulfell fór 8. ■þ. m. frá Rvik áleiðis til New pfork. Dísarfell fór í gær frá Omar bauð Volter að ganga í tjald sitt. Þegar þeir höföu hagxætt sér sagði Omar: „Ef þér viljið koma mér og konu minni til Persíu, þá skuluð þér fá það ríkulega launað!“ Volter skotraði augunum til fjársjóösins. „Er þetta allt og sumt sem var í skipinu,“ spurði hann sak- leysislega. „Uss, þetta er ekki meira en þriðj- ungur af því, sem var í skipinu, en stýrimaður- inn var sá eini, sem vissi um nákvæma stöðu flaksins og hann er nú dauöur.“ Á meöan að þeir kumpánar ræddu um frekari möguleika á björgun, stóð maður og horfði á skipið undan ströndinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.