Þjóðviljinn - 12.09.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.09.1958, Blaðsíða 5
■— Föstudagur 12. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Imesmingixr. óiás œð grelða Tékkar fordæma „sjórán44 vk; isia Brezkh togaraskipstjórar þreyffir á að toga árangurslaust \ landhelgt Grein í Gucle pravo, aðalmálgagni Kommúnistaílokks Tékkóslóvakíu f grein er nefnist „Nýtízku sjórán“ ræðir Rude pravo, Frásagnir brezku stríðsfréttaritaranna, sem eru meðjmiðum hafa valdið verðhækk aðalmálgagn Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, síðustu brezkum togurum og herskipum á íslandsmiðum, staö-! un á fiskmarkaðinum í Hull og atburði festa það sem áöur var vitað af taistöðvasamtölum milli | Grimsby. | Fordæmir blaðið harðlega af- rænin° jaskipanna; cngin V6i0i fæst mcö því móti að toga • I^öís.1 híEldtuu hcfur vakift stöðu brczku ríkisistjórnariniictr í hnapp undir hérskipavernd innan tólf mílná línunnar. I greinju flsksala, talsmaður; til ákvörðunar Islendmga að . j J.eirra sagði á mániidagmn. aðj stækka landhelgina og segir að Ramsden Greig, fréttaritari| era togararmr tort City, s 'P-;ekki llæg,; ne|nnj a5 láta' þjcðir heimsins muni ekki Beaverbrook-blaðsins Ev.ening: stjóri J. C. Emsley, Stoke i neyte;ldur borsa herkostnað! sætta sig við að sjórán sé tek- Standard, segir í skeyti frájCity, skipstjon S. M. Miller. j togaraeigenda. Þeir bíti höfuffið! ið upp sem stjórnarstefna af togaranum Aston Viila: j Baðir voru meo lelegan afla., &f skömminni með bví aðj heimsvaldasinnuðum rikjum. llargir skipstjórar í „vald- Þeir sógðu það stafaði af veðri,, hækka verg5ð áður en >>strlðs. j Blaðið segir að ekki skiptii foeitmgarflotanum“, sem á að en ekki þvi að vont væn að fiskurinn« væri Uominn rJ máli hvort þessi nýtízku rán-j íicka í „stíunum . Smarkaðinn. : skapur sé til kominn vegna; Fréttirnar af aflabrögðum; j græðgj j 0j;u> herstöðvar eða | brezku togaranna á Islands- Framhald á 11. síðu. I fisk. Hitt ‘er 'éa’ðaktriðið landhelgismáli íslendinga. fordæmd -sé hin grirnmúðlega framkoma að neita þjóðum um óvéfengjánlegan rétt þeirra. Grein þessi var birt i Rude pravo 4.' september. ffisica við Island í kvíum undsr flotavernd, óttast að það geti Eíortað J’á allt að 9000 pund Eivern um sig. „Ef enginn fiskur skyldi nú vera í „stíunum“,“ segja Jieir. „Þá töpum við Jirem veiðidög- um, og' góður dagur getur fært okkur 300 pund“. „Einn skipstjórinn heyrðist kvarta yfir ,,J’,y.í, ^ í t^Jstöðlng í dag, að hann væri búinn að ffiska á því ss'æði sem honum var iithlutað, og; hefði „ekld í'engið nokliurt kviltindi". Sliip- síjórar mega yfirgefa „stíurn- ar“ að þrem dögum liðnum, en þó því aðeins að þeir !ofi að ííska fyrir utan 12 mílna lín- mia. Rlargir Jseirra toga langt fyrir utan línu. Skipstjórinn á Aston Villa, segist geta feng- áð nógan fisk 25 mílur undan Bslandsströnd“. Vi'ja vera einir Fréttaritarar Reuters og United Press um borð í tog- urunum hafa eömu sögu að segjá og Greig. Þeir segja að ekipstjórarnir á togurunum eem látnir eru fiska í íslenzkri landhelgi kvarti yfir rýrum afla og vilji uppvægir komast á betri mið fyrir utan tólf mílna línuna. Walter Lewis, skipstjóri á togaranum Lord Beatty, sem etundaði landlielgisveiðarnar með breitt yfir nafn og númer, eagði: „Fiskurinn er smár, ög;hvað sem því iíður 'gezt níér betur að því að fiska einn míns liðs en í þvögu tylfta togara og fallbyssubáta11. „Það er ekki á hverjum degi’. . .“ Eini fréttaritarinn sem telur aflabrögð brezku landhelgis- brjótanna J>olanleg er Hugli Noyes, fréttaritari Times, sem er um borð í togaranum, Cape Campbell. Hann telur að afl- inn nemi 30 til 40 körfum í togi að meðaltali og það megi teljast sæmilegt á þessum tíma érs. Cape Campbell aflaði að . sögn . hans 400 k;"rfur fyrstu tvo sólarhringana. Þegar Þór og María Júlía renndu að Cape Campbell og stefndu skipstjóranum, Frank Pitts, sneri hann sér að Noyes og sagði: „Ég held að flestir skipstjór- arnir hafi hlakkað til þessa. Það er ekki á hverjum degi eem maður getur hagað sér eins og manni sýnist gagnvart falibyssubát“. Jfíækkandi fiskverð Fyrstu landhelgisbrjótarnir að i Einn mikilvægasti ávanguv sevn náðst hefuv í viðlcitni til að dvaga úv hinum ægi- lega vígbúnaði ev samkomulag pað sem vavð meðal vísindamanna úv austvi og vestri um að hægt vœvi að hafa óyggjandi eftirlit með kjavnaspvengingum. Samkomulag þetta vavð á sjö vikna váðstefnu vísindamanna í Genf og ev myndin tekin á síð- asta fundinum. Þav takast í lienduv dv. James Fisk fvá Bandaríkjunum (til vinstvi) og prófessov Évgení Sedoff fvá Sovétríkjunum. treysta éklci Dönum le Málgagn danskra kommún-j eyinga og íslendinga. Blaðið ista, Land og Fo!k, birti á bætir við: laugardaginn enn eina forystu-! „í stað þess að verða við grein um landhelgismálið, en ákvörðun íæreyska Lögþings- blaðið hefur oft lýst yfir full- um stuðningi við málstað ís- lands og hefur þar skorið sig úr öðrum dönskum blúðum. Forystugreinin heitir: „Ó- sjálfstæði og kák“ og er þar átt við afstöðu og aðgerðir dönsku stjórnarinnar í land- helgismáiinu. Greinin er skrif- uð í tiiefni, þeirrar ákvörðun- ar danskra stjórnai’valda að samningurinn frá 1955 varð- andi Færeyjar verði felldur úr gildi“. I.and og Folk segir að þessi málaleitan sýni bara enn bet- ur en áður ósjálfstæði og kák H. C. Hansens forsætisráðherra hafa nú landað í Englandi. Það í þessu lífshagsmunamáli Fær- ins um að lýsa jafnhliða Is- landi — 1. september — yfir 12 mílna landhelgi umhverfis Færeyjar til verndar afkomu- grundvelli færeysku þjóðarinn- ar, lagði H. C. Hansen til að „rætt yrði við“ Bretland, en brezka stjórnin hló aðeins að þeirri tillögu. í stað þess að styðja' hina íslenzku frændur okkar og mótmæla kröftuglega vopnaðri árás Breta gegn þessu litla landi, lagði H. C. Hansen ti! að NATO-ráðið yrði kallað saman, eins og að fiskveiði- U'gsaga íslands og Færeyja kæmi NATO eitthvað við! Nú þegar verið er að leiða máiið til lykta, þegar Islend- sei koia i® „Ef ísienzku varðskipsmenn- irnir reyna að koma um borð þá ættum við að buna á þa heitp vatni“. Þetta hefur brezka blaðið Sunday Ðispatc’h eftir skipstjóranum á landhelg- isbrjótnum Viviana, en sá heitir Jim Gamble. Og blaða- maðurinn bætir við að hana hafi brosað fólskuiega I Sunday Tiines er haft eftir brezkum togaraskipstjóra að reyni islenzkt varðskip að taka hann í landhelgi muni hann sigla á það. Blaðið bætir við að ekki séu þó allir brezkir togaraskipstjórar jafnharðir í horn að taka og þessi. Þeir séu þvert á móti hræddir við það sem framtíðin kunni að bera í skauti sínu. Augljóst sé að veiði 1 samfloti sé engin. lausn, en hins vegar sé alltaf hættulegt að veiða í landhelgi án verndar herskipa. Ensk rödd frá íslandi Ensk kona sem dvelur á Is- landi, Uisula Brown, hefur skrifað Manchester Guardian eftirfarandi bréf um landhelg- isdeiluna, sem birtist á mánu- daginn: „Fáir munu. telja framkomu okkar í deilunni við- Island vit- urlega, og margir • munu vera ingar eru að sigra í réttlátri msr sammála um að hún. baráttu sinni, þegar hin litla s® löðurmannleg. Islendingum færeyska þjóð er komin á finnst tilraun okkar einna til fremsta hlunn með að rjsa upp að halda togurum innan við gegn ósjálfstæði og pólitísku 12 mílna línuna með vopnavaldi káki dönsku stjórnarinnar er hlálegur tuddaskapur. Ég þess ‘ aftur farið á leit við vona að Þeir fai ekki ástæðu Bretland að „hafnar verði við- fii að feiM hana neitt verra. ræður um afsögn samningsins Þeir eru sérfræðingar í þrjózku, frá 1955“, sem reyndar hefur °S aðgerðir okkar verða tii aldrei verið samþykktur af Þess eins að »era llf enn stað- Færeyingum“. Land og Folk segir enn- fremur: ráðnaðri i að hopa hvergi. Er fólki í Englandi ljóst, hve mjög sjómenn okkar i „Það er því miður ástæða þessum fjarlægu miðum em til að ætla að bæði hinir ís- háðir Islendingum? Hvert ann- lenzku frændur okkar og þá að geta togararnir leitað, þeg- enn fremur hin litla færeyska ar veikindi eða slys ber að þjóð muni hafa glatað síðustu höndum? Nú er verið að út;- ieifunum af trausti til Dan- loka þá frá allri aðstoð og merkur og danskrar utanríkis- fyrirgreiðslu sem Island get- stefnu — og að það geti leitt ur veitt, svo ekki sé minnzt til þess að Færeyingar dragi á vináttu þessarar hjartahlýju rökréttar ályktanir af því“. þjóðár“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.