Þjóðviljinn - 12.09.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.09.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. september 1958 OR og KLUKKUR Viögerðir é úrum og klukk- um. Valdlr fagmenn og íuli- komlö verkstæði tryggj* ftrugga þjónustu. Afgreiö- um gegn póstkroíu. m «*• t' Jón Spunisson Skartprcpovsr/lun MINNINGAK- SPJÖLD DAS Minningarspjöldln fást hjá: Happdrætti DAS, Vestur- veri, síml 1-77-57 —■ Veiðar- færav. Verðandi, slmi 1-3786 Bergmann, Háteigsvegi 52, — Sjómannafél. Reykja- víkur, sími 1-1915 — Jónasl sími 1-4784 — Óiafi Jó- hannssyni, Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leifs* götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssyni guilsm., Laugavegi 50, siml 1-37-69 — Nesbúðinni, Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á posthúsinu, simi 5-02-67. J VIOTAUAVINNUSTOFA oo VIDTÆUASAU Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 "SAMOÐAR' KORT Slysavamafélags íslands kaupa ílestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. í Reykjavík í hann- yrðaverzluninni Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstofu féiagsins, Gróíin 1. Afgreidd í síma 1-48-97. Heítið é Slysavamafélagið. Það bregzt ekki. OTVARPS' VIÐGERÐÍR o* viðtækjasala RADÍÓ Veltusundi 1, cími 19-800. Höfum flestar tegundir bifreiða til sölu Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Rifreiðasalan Aðstoð v. Kalkofnsveg, sími 15812. af&kmíA auglýsingar auglýsinga- bókakápur myndir i baekur ‘ mi KMRTAN 6VWÓNSS0N sími 14096. Geri við húsgögn Síminn er 12-4-91 LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala hæstaréttarlögmaður og Ragnar ólafsson löggiltur endurskoðandi VtjUiÍAtyÓZ ÓUPMUmSON £œ/iJízs)ói. b — tStmí 239/0 / NNHE/MTA LÖGFR/ZQtSTÖnF FERÐAMENN Önnumst allar bílaviðgerðir. Vélsm. LOGI Patreksfirði. Annast hversKonar STÖRF LÖGFRÆÐI- Ingi R. Helgason Tökum raflagnir og breyt- ingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir 4 öllum heimills- tækjum. SKINFAXI h.f Klapparstig 30. Sími 1-6484 Nú er tími til að mynda barnið. Laugaveg 2. Sími Heimasími 34980. Túnþökur vélskornar óðviljans BARNAROM Húsgagna- búðin h.fj Þórsgötu 1. KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Þorvaldur Ári Árason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustíg 38 r/o Póll Jóh Þorleifxson h.f. — Pósfh 621 Símor 15416 og 15411 — Simnefns Asi Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BfL liggja til okkar BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson ZOilaócdcm cl^uerliógctu 34 ■ Sími 23311 BORNiN Eí?U BRAGPNÆM HéhaíA BUÐIKöA íiggur leiðin NIÐURSUÐU VÖRUR L—ítið á merkin Ó—hætt er að treysta T—empó U—ndir öllum kringumstæðum S—-máfólkið þarf sitt: B—arnafatnaður Ú—tifatnaður Зa I—nnifatnaður. N—ánar að sjá í Flogmálastjóri sæmdor IieiSors- viðorkenningo Stjórn alþjóðasambands flug- málafélaga hefur sæmt Agnar K, Hansen flugmálastjóra hinni svonefndu Paul Tissander heið- ursviðurkeihningu, en hún er veitt þeim, sem getið hafa séí orð á einn eða annan hátt á sviði fluglistar og flugmála yfir- leitt. Er Agnar K Hansen fyrsti íslendingurinn, sem hlotið hefuc þessa viðurkenningu. Happdrættaíarganið — Smáhanpdrættin — LítiL íjörlegir vinningar — Dregið á langinn að draga, N. N. SKRIFAR: „Það má spila í þessum happdrættum orðið heita daglegur viðburð- ur, að manni séu boðnir til kaúps hæppdrættismiðar, og meira en boðnir, þeim er iðu- lega þriingvað upp á mann. Það er orðin tízka hér að efna til happdrættis í fjáröflunar- skyni fyrir ólíkustu málefni, s.s. kirkjubyggingar, fótbolta- velli, ýmisk. líknarstarfsemi, pólitíska flokka og fleira og fleira. Til skamms tíma hefur aðalvinningurinn í hinum meiri háttar happdrættum verið bíll, en nú orðið þyldr það lítilf jörlegt bappdrætti sem ekki býður upp á a. m. k. þriggja herbergja íbúð sem aðalvinning og bílinn þá í öðru sæti. Ef til vill eru þetta áhrif frá DAS-happdrættinu, en kannski líka bara afleið- ing af sívaxandi kröfuhörku tímanna. (Hvers konar fyrir- tæki er annars þetta DAS? Það virðist hafa yfir ótak- mörkuðu fjármagni að ráða). Segjum nú að allt sé í lagi með þessi stóru happdrætti, sem bjóða upp á jafn-ágæta vinninga og íbúð eða bíl; þótt vinningsmöguleikar hvers og eins séu ekki miklir, þábrepp- ir þó einhver hnossið, oftast nær a. m. k. En öll smahapp- drættin, maður minn, það er nú ljóta farganið. 1 fyrsta lagi eru vinningarnir oft svo nauða ómerkilegir, að varla er hægt að tala um happdrætti; í r.ðru lagi er drætti iðulega frestað um kannski hálft ár eða svo; og í þriðja lagi eru þeir sem keyptu miða löngu búnir að týna þeim, þegar loks er dregið, ef það er þá alltaf gert. En með því er enginn leikur að fylgjast, þegar búið ar að fresta drætti svo og svo lengi og vinningsnúmer svo birt í smáletursdálki einhvers dagblaðs þá loksins er dregið. Því spyr ég, póstur sæll. Held- urðu ekki að mörg af þessum sm áhappdrættum séu . bara blöff? Þessi tortryggni mm nær auðvitað ekld til stóru happdrættanna þriggja, Ha skólans, SÍBS og DAS, enda er dregið mánaðarlega í þeim og vinningaskrá jafnan birt í blöðum og útvarpi undir eins. (Eg man ekki eftir að hafa séð vinningaskrá DAS- happdrættisins birta í blöðum núna upp á síðkastið. Athuga- semd pósteins). En óneitan- lega er nú hálf-svekkjandi að ár eftir ár og fá aldrei fyrir endurnýjunarkostnaði aulc heldur meira.“ — Já, það eB hverju orði sannara að happ« drættin eru býsna mörg og sum hver heldur fáfengileg. En ekki finnst mér nú líklegt, að um hreint ,,blöff“ eé að ræða af hálfu þeirra, sem fyr« ir smáhappdrættunum standa. Ekki finnst mér ólíklegt, að sum þessara happdrætta séui að einhverju leyti afleiðing lánsfjárkreppunnar, senl grasserar hér; fólk vill fá kirkjur, íþróttaleikvanga og félagsheimili, en til slíkra framkvæmda þarf mikið fé, og þá ekki um annað að ræða en afla þess með happdrætti. Merkjasala Framhald af 12. siðu. hjúpaður 27. september n k., þegar liðin eru 100 ár frá fæð- ingu skáldsins. Merkin, sem Rangæingafélagið selur í dag, eru steypt eftir mynd af sól- skríkju, sem Nína Sæmundsson myndhöggvari hefur gert. Þau eru afhent sölubörnum í Skáta- heimilinu. Kynna málstað is- lendinga erlendis Stjórn og framkvæmdastjórn Sambands íslenzkra samvinnu- félaga hefur sent bréf um land- helgismálið til samvinnu- taka um heim allan, svo og til viðskiptavina Sambandsins er« lendis. í bréfinu er gerð grein fyrir málstað íslendinga og ástæðum þess, að landhelgin hefur verið færð út. Er ekorað á alla þá, sem bréfið fá, að styðja bar- áttu íslendinga fyrir viður- kenningu 12 milna fiskveiði- landhelginnar. I lok bréfsins frá forráða- mönnum SÍS seegir m.a. svo: „Þetta er deila, sem mun aldrei verða leyst með vopna- valdi, þótt Bretland reyni nú að beita okkur slíku valdi. Við óskum eftir réttlæti, friði til starfa og friði til verzlunar. Þess vegna heitum við á alla vini okkar að veita okkur stuðning til að afla viðurkenn- ingar á 12 milna fiskveiðiland- helginni“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.