Þjóðviljinn - 12.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.09.1958, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Föstu.dagur 12. september 1958 acf ja bio iiml 2-15-44 Síðasta sumarið (Der letzte Sommer) Tilkomumikil og víðfræg þýzk stórmynd. Talin af gagnrýn- endum í fremsta flokki þýzkra mynda á siðari árum. Aðaihlutverk: Hardy Kriiger. Liselotte Pulver. (Danskii skýringartextar) Sýnd kl. 5, 7, og 9. ÍRIPOUBÍÖ Sími 11182 Svik og prettir (Vous Pigez) Hörkuspennandi, ný, frönsk- ítölsk leynitögreglumynd með Eddy ,.Lemmy" Cpnstantine. , Eddy Consantine Maria Frau. Sýnd' kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. m ¦ v HAFWARFfROf éixtá S2-í-«« Merki lögreglustjórans (The Tin Star) Afai spennándi ný amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Henry Fonda Anthony Perkins Betsy Palmer Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: ííolsk mynd frá íslandi er sýnir fegurðarsamkeprjni í Tívoli. Myrkviði skólarma (Blackboard Jungle) Síórbrotin og óhugnanleg bandarísk ú;.valskvikmynd — ein mest umtalaða úrvals- kvikmynd síðari ára. Glenn Ford Anne Francis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarðarbíó r Sími 5024» Godzilla Konungur óvættanna. Jfý japönsk mynd, óhugnan- leg og spennandi, leikinn af þekkturn japönskum ]eikurum. Tæknilega stendur þessi dynd framar en beztu amer- ískar myndir af sama [ j tagi. Sýnd fci; 7 og 9. Sími 5-01-84 Utskúfuð kona ítölsk stórmynd Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. 9 og 11. Svanavatn Rússnesk baUettmynd í agfa- litum. G. Ulanova, frægasta dansmær heimsins, dansar Odettú í „Svanavatn- inu" og Mariu í „Bru».nur- inn" Sýnd kl. 7. SíiaJ 1-84-** Spaðaclrottningin (The Queen of Spades) Afar vel ieikin kvikmynd eft- ir sögu Puskins, sem lesin var í útvarpið fyrir skömmu. Aní'.on Walbrook Editíi Evans Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Austnrfaæjarfaíó Sími 11384. Kristín Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. Barbara Riifc'ing, Lutz Moik. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd á öllum sýningum: Calypsó-parið: XINA og FREDERÍK. íjornuNo Sími 18-936 Sirkusófreskjan Taugaæsandi ný þýzk kvik- mynd i sérflokki, um dular- fulla atburði í sirkus. Angelika Hauff, Hans Christian Bæeck Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Aiiglýsið í ÞjóðviljaRiim Góðar raf» magnsvorur Hringbakarqfnar verð kr. 367,00 Rafmagnskönnur, 4 gerðir, verð frá kr. 190.00 Sjálflagandi kaf fikönnur, 6 gerðir, verð frá kr. 319,00 Hraðsuðukatlar, 3 gerðir, verð frá 190,00 Brauðristar, 4 gerðir, Straujárn, 6 gerðir, verð frá kr. 150,00 Giifustraujárn, verð kr. 298,00 Infra grill, 4 gerðir, verð frá kr. 388,00 Raf ma gnsof nar, með ' og án viftu, verð frá 448,00 Suðuplötur, ein og tvíhólfa Eklavélar, verð frá kr. 3615,00 Borðeldavélar, kr. 2318,00 Hrærivélar, litlar, kr. 688,00 Teppahreinsarar, kr. 747,00 Útidyraluktir, margar gerðir Strauborð, sem má hækka og lækka, kr. 545,00 Grænmetiskvarnir, verð frá 174,00 Hitapúðar, kr. 244,00 Vatnshitarar, verð frá kr. 133,00 Harþurrkur, verð frá kr. 285,00 o. fl. o. fl. Véle- og Ralíækja- verzlimin h.í. Bankastræti 10 Snni 12-852. «3» SK! PAUíGfcH© RIKÍS!NS H vestur um land í hringferð hinn 15. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, DalvJkur, Akur- eyrar og Húsavíkur í dag, 12.9. Farseðlar seldir á föstudag. ftfellinpr fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. af-magnsperur Húsaperur 15 — 25 — 40 — 60 — 75 — 100 watta Kertaperur, Kúluperur — Flúrskinspípur og ræsar Saumavélaperur — Vasaljósaperur — Spegil- og seríuperur — Báta- og skipaperur. Heildsölubirgðir: TERRA TRADING K.F. Sími: 11864 -*—- -» rnf ¦ oíii Innritun í skólann, fyrir allt skólaárið 1958—1959, fer fram dagana 15. og 16. september, mílli kl. 20 og 22 1 skriflstofu skólans. Skólagjaldið kr. 400.00 greiðist við innritun, Þeir nemendur, sem ætla að sækja I. bekk á komandi vetri, skulu þreyta inntökupróf í reikningi og íslenzku. Námskeið til undirbúnings þeim prófum hefst 25. september næstkomandi og verður kennslan frá kl. 20 til 22, sex kvöld í viku, þar til inntökupróf hefjast. Þátttökugjald í námskeiðum þessum kr. 100 fyrir hvora námsgrein greiðist við innritun. Skólastjóri. v n n 1 n g frá Síldarverksmiðpim ríkisins um verð á síldarmföli Ákveðið hefur verið að verð á síldarmjöli ^ innlend- um markaði verði krónur 393,00 hver 100 kg. f.o.b. verksmiðjuhöfn. Eftir 15. þessa mánaðar bætast vextir cg bruna- tiyggingargjöld við mjölverðið.-. Pantanir þurfa að berast oss fyrir 1. okíóber. Síldarverksmiðjur ríkisins Skolaæskan kaupir skóna í HECT0R, Laugaveg 11. Vantar íbui Þriggja- eða fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar í s.'ma 100-57. jiRNíck: ^lWtenr&i*w*4fötá&& K.rlfi m 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.