Þjóðviljinn - 25.09.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. september 1958
Sími 1-15-44
,,Bus Stop"
Hin spreílfjöruga Cinemascope
'gamanmynd, í litum, - og með
Marilyn Monroe
og Don Murry
í aðalhlutverkum.
Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9.
Sími 2-21-40
Heppinn
hrakfallabálkur
(The -Sad Sack)
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis
fyr;dnarj cn nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
StjörnuMó
Sími 1-89-36
Lög götunnar
(La loi des rues)
Spennandi og djörf ný frönsk
kvikmynd, er lýsir undirheim-
um Parísarborgar.
Silvana Pampanini,
Reymond Pelligrin.
Sýnd k-1. 5, 7 og 9.
Bormuð börnum. Danskur texti
Haína?íjar8arbíó
Sími 50-249
Með frekjunni
hefst það
(Many Rivers to Cross)
Bráðskemmtiíeg og spennandi
bandarísk kvikmynd í litum og
Sinemasvope.
Robert Taylor
Eleanor Parker
Sýnd kl. 7 og 9.
Aiisturbæjarbíó
Sími 11384.
Kristín
Mjög áhrifamikil og vel leíkin,
ný, þýzk kvikmynd.
Barbara Riitting,
Lutz Moik.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
Sími 1-64-44
Sér grefur gröf...
(Shakedown)
Spennandi am.erísk sakamála-
mynd.
Howard Duff
Brian Donlevy
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFWARFfRQí
__r r
H»Sl»
Síml 5-01-84
Útskúfuð kona
ítölsk stórmynd Var sýnd í
2 ár við metaðsókn á ítalíu
Lea Padovani
Anna Maria Ferruero.
Svnd kl. 7 og 9.
Sínii 11182
Sendiboði
keisarans
(eða Síberíuförin)
Stórfer.g'.eg og viðburðarík,
ný, frdnsk stórmynd í litum
og CinemaScope.
*Á sinni :íð vakff þessi skáld-
saga franska stórskáldsins
JL'LES VERNES heimsat-
hygU. Þessi stórbrotna kvik-
mynd er nú engu minni við-
burður en sagan var á sínum
tírria, — Sagan hefur komið
út í íslenzkri þýðingu.
Curd Jiirgens
Genevieve Page,
Sýnd kl. 5, V og 9,15
Danskur texti. Bönnuð börnum.
x ^&*
RÍÓDLEIKHÍSID
HOKFT AF BRÚNNI
Sýning í Selfossbíói í kvöld
kl 20.30.
Næsta sýning í Þjóðleikhús-
inu föstúdag kl. 20.
52. sýning. Næst síðasta sínn.
HAUST
Sýning laugardag kí. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sæk^st í síðásta lagi dag-
inn fyrir sýníngardag, annars
seldar öðrum.
Sími 1-I4r75
Dætur prötunnar
•(Piger uden vsereíse)
Ný, raunsæ sænsk kvikmynd
um mesta vandamál stórborg-
anna.
— Danskur texti
Catrin Westerlund
Arne Ragnborn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
KDJA, FÉLAG VERKSMI»JTJFÓLKS,
REYKJAVÍK
Tilkyiiniiig
Ákveðið hefur verið að vjðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu um kjör fulltrúa. félagsins á 26. þing
Alþýðusambands Islands.
Kjósa á 16 aðalfulltrúa og jafnmarga til vara*
Hverri tillögu (uppástungu) skulu fylgja skrifleg
meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Framboðs-
frestur er ákveðinn til kl. 12 á hádégi laugardag-
inn 27. þ. m. —Framboðslistum skal skila í sktif-
stofu félagsins, Þórsgötu 1.
Reykjavík, 25. september 1958.
Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks, Keykjavík
Bar naii lú sí kskólinii
Innritun nemenda íer. fram daglega kl. 4
—6 e. h. í skriístoíu skólans, Iðnskóla-
húsinu V. hæð, inng. írá Vitastíg.
rorskókdeííd: S—7 ára< feörn
Banzadeild: 8—12 ára börn
UngiingadeiIU: frá 13 ára aldri.
Sökum sívaxandi aðsóknar þurfa þeir, sem viija
tryggja börnum sínum skólavist í vetur, að gefa sig
fram sem fyrst.
Skólastjórinn.
ilkvnniiig
FRÁ BÆJAESÍMA REYKJAVÍKUR
Athygli s'mnotenda skal vakin á því að allar upp-
iýsingar fetrðandi númerabreytingar og ný síma-
númer eru gefnar upp í nr. 03 en ekki í nr. 11000.
Nr. 11000 gefur samband við hinar ýmsu deildir
og starfsmenrl pósts og s'íma eins og tíðkast hefur.
Símnotendur eru vinsamlegast beðnir að klippa
út auglýsinguna og festa við minnisblaðið á bis. 1
i símaskránni.
Tilkynning frá Bæjarsíma
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
Vegna undirbúnings að útgáfu nýrrar símaskrár,
sem fyrirhugað er að komi út snemma á næsta ári,
er nauðsynlegt að simnotendur tilkynni sem fyrst,
eða í siðasta lagi fyrir 4. október n.k. um allar
breytingar, sem orðið hafa á heimilisf angi o.þl. frá
útgáfu síðustu símaskrár,
Símnotendur í Reykjavík og Kópavogi eru beðnir
að senda leiðréttingar sinar skriflega til skrifstofu
bæjarsfmans,. Thorvaldsenstræti 4, Reykjavík,
auðkenndar „símaskrá".
Símnotendur í Hafnarfirði eru beðnir að senda
leiðréttingar auðkenndar ,,simaskrá" til skrifstofu
bæjarsímans í Hafnarfirði.
íópavogur
Nokkrar stúlkur — helzt vanar flökun óskast strax.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Ora,
Kjöt og rengi h.f.
Byggingasamvinnufélag lög-
reglumanna í Reykjavík
hefur til sölu -tra herbergja íbúð við Tómasarhaga.
Félagsmenn er neyta vilja forkaupsréttar hafi sam-
band við stjórn félagsins fyrir 3. október.
STJÓRNIN.
Happdrætíisumboð
M Þóreyjar Bjaraadóttar
er flutt frá Aðalstræti 7 í skartgripaverzliin Magir
úsar Ásmundssonar Laugayegi 66.
i
Happdrættí Háskóla Islands.
NflMKÍN
m^df\rt/auu4m6e&
KHM: