Þjóðviljinn - 25.09.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.09.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Áróður brezkra togaraeigenda gengur ekki í blaðaleseuBiir Það er eftirtektarvert að enda þótt flest útbreiddustu brezku blö'ðin, sem venjulega fylgja' íhaidsflokknum að málum, túlki málstað brezkra tcgaraeigenda í fprystu- greinum sínum cg öðrurrT skrifuhi um landhelgismálið, kveður mjög við annan tón í lesendabréfum sem birtast í brezkum blöðum. Um allt Kma hafa að undanförnu verið liaidnir fundir l>ar sem mótmælt hefur verið yílr- gangi Bandaríkjanna við strendur Iandsins. Myndin er tekin á einum slíkiun fundi sem nem- endur við námustofniuiina í Peking héldu. Brezka fjármálaritið Investors' Review segir að eina j íyrirsjáanlega afleiðing fiskveiðideilunnar og framferðis Breta hér við land sé að „fiskur muni enn hækka í verði þó að hann sé þegar orðinn of dýr fyrir flesta." verði að horfast í augu við þá staðreynd að náist ekki sam- komulag milli landanna — sem bæði eru aðilar að Atlanzhafs- Blaðið segir að „togaraeigend- ur verji miklu fé í auglýsingar til að fá brezkan almenning á sitt. band, en varla sé hægt að gera ráð fyrir að þeir geti aflað sér mikillar samúðar eða fengið fólk til að hlaupa til að kaupa afla sem er af vafasöm- um uppruna". Það bætir við að fyrst að ekki hafi tekizt að ná sam- komulagi á Genfárráðstefnunni hafi ekki verið hægt að kom- ast hjá því að einstök ríki gerðu einhliða ráðstafanir til stækkunar landhelginnar. Svipaðar skoðanir koma fram í öðrum brezkum blöðum. í blaðinu Dorset Daily Echo er einnig' sagt í forystugrein að ,,deila Bretlands við Island megi ekki dragast á langinn von úr viti". Hingað til hafi árekstr- arnir við ísland verið likastir, bandalaginu — hljóti sambúð þeirra að versna. Auk þess er ekki hægt að vænta þess af togaramönnum okkar að þeir veiði miklu lengur við þær erf- iðu aðstæður sem þeir hafa unnið við að undanförnu". Enn fastar er kveðið að orði í írskum blöðum. í blaðinu Ev- ening Herald sem gefið er út í Dyflinni er komizt svo að orði um skrif sumra brezkra blaða: „Að baki háfleygum yfirlýs- ingum um hneykslanlega fram-1 komu íslendinga og ósér-; plægnum fullyrðingum um ástj á réttlætinu standa hin vold- ugu, harðvítugu öfl einkahags- munanna. 1 þessu tilfelli er um að ræða velskipiilagða og auð- Svo má virðast sem það sé ekki einungis blessun að gnótt fiskjar sé við strendur eylands manns. Það viðist draga að sér gróðafíkn voldvigri sjóvelda úr nágrenninu. Við þekkjum dá- IStið til hennar hér" . Skozk blöð hafa verið hlið- hollari íslendingum en ensk frá upnhafi deilunnar. Edin- burgh Evening News sagði t.d. nýlega að augljóst væri orð- ið að enginn gæti hagnazt á Framhald a 11. siðu. I kaþóls'ka vikublaðinu The Tahiet birtist þannig langt bré.f frá einum lesanda þess, J. T. CampeU, sem búsettur er ' á eynni Canna við Skotland. Han.u seg- ist vera hissa á því að blaðið skuli hafa gleypt við áróðri brezku stjórnarinnar og út- gerðarmanna varðandi déiluna við ísland. Hann bendir á að vonlaust sé fyrir fiskveiðiþjóðiv að bíöa eftir því- að alþjóðlegt sam- komulag verði úm stærð ; lánd- helginnar. Þegar árið 1895 hafi brezka ' þingið samþykkt lög sem heimiluöu skozku fiskimálastjórninni að færa landhelgi við Skotland úf, í 13 mílur — þó með því skilyrði að aðildarríki Norðursjávai- sáttmáians f'éllust á það.. Það samþyk'ki fékkst aldrei. Afleið- ing þess var, segir hann, að mjög hefur gengið á fiskstofn-' inn sökvim ofveiði og eyjar þar sem áður voru stundaðar mikl- ar fiskveiðar eru nú að leggj- ast í eyði. Síðan segir hann: „íslendingum, Færeyingum og Norðmönnum er vel kunn- ugt um áhrifin sem togveiðar hafa haft á veiðar við strend- ur Skotlands og vita að á- gangur erlendra togara þýðir hrun og eyðingu stórra byggð- arlaga í löndum þeirra: Fyrir íslendinga er hættan nærri al- ger. Bretland, sem fallizt hef- ur á ýmis frávik frá leifum Jaissez faire — stefnu nítjándu atdar, þriggja mílna landhelg- inni (þ.á.m. með samningnum frá 1942, sem skipti Pariaflóa upp á milli Trinidad og Venez- úela), er eina landið sém neit- að hefur að • viöurkenna f isk- veiðitakmörk ísiands". Einn af lesendum 6'Vðsihs Lowcstoft Journal, F. 0:enad- i er Lewis,. sem segíst hafa sturiááð veiðar á Eögurum í i tuttugu ár, er lítið hrifinn af j málflutningi togarae'geuda. , Hann segir að með .öilu sé ó- sannað að Islendingar hafi ekki ha.f t lagarétt til. að stæ'kka landhelgi sína. Brezkir togaraeigendur hafi iítið reynt til að sýna fram á að þe;r háfi rcttinn sín megin, en h'afi vcr- ið því „hrokafyllri og ógnandi" í framkomu. i Lewis segir að reyis'a s;n af veiðum á Islandsmiðuri hafi kennt sér að togarar hljóíi að leita hafna, annað hvort und- an veðrum, eða til að setia á land sjúka eða meidda menn. ^ Brezkir skipstjórar muni nú [ ekki áræða að leita hafnar þótt líf liggi við, nema með leyfi úterðarmanna, og kynni bréfritarans af brézksjm út- gerðarmönnum eru slilí að hann telur litlar likur á því að slík leyfi verði ve;tt. Hann minnist að lokura á það að Rússar hafi einnig 12 milna landhelgi og se^'st þá fyrst munu trúa því að brezka stjórnin sé að ver.ia pruhdýall- arreglu en ekki að beita varn- arlausa þjóð ofbeldi, þegar brezkir togarar stimi inn í rússneskn, landhelgi — með eigendurna um borð. Framhald á 10. síðu. óknyttum skölapiltá ,,én menn uga fulltrúa brezks fiskiðnaðar. Skotar niótinæla of beldi — lieímta stæiri Iaiidli.elgi Skozki Þjóöflokkurinn hefur mótmælt hernaðarað'gerð- um Breta hér við land og um leið krafizt þess að skozk- um fjörðum verði lokað fyrir yeiði og landhelgin viö Skotland faerð út. Menningartengsl Islands og Ráðstjórnamílíjanna HLJÓMIEIKAR SOVETLISTAMMNANNA í Austurbæjarbíói laugardag 27. september kl. 19.00 og sunnudag 28. september kl. 19.00. T; Þetta kemur fram í bréfi sem f ramkvæmdast jóri f lokksins, John B. Smart, hefur sent Mac- millan, forsætisráðherra Breta. Afrit af bréfinu hafa verið send sendiráði íslands i Lond- on og Skotlandsmálaráðherra brezku stjórnarinnar. I bréfinu er fordæmd „ó- I sæmileg og óvirðuleg valdbeit- ing • ríkisstjórnár Bretlands gegn íslandi sem er að leitast við að vernda náttúruauðæfi sin". Þess er krafizt í bréfinu að skozkum fjörðum verði lokað fyrir fiskveiðum ,,og að nú- verandi þriggja mílna landhelgi verði mjög stækkuð". Elíefu söngvarar og hl jóðf æraleikara r. Síðasta tækifærið til að hlusta á þessa, óviðjafnan- legu snillinga. NÝ EFNISSKÉA. MÍR Aðgöngumiðar í bókabúðum Máls og menningar, Skólavörðustíg, Kron Banka- stræti og Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. — Mírfélagar geta vitjað miða í Þingholtsstræti 27, frá kl. 1 til 7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.