Þjóðviljinn - 01.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.10.1958, Blaðsíða 2
2) — í>JÖÐVILJINN — Miðvikudagur 1. október 1958 — I dag er mjðvikudagur 1. októlíer — 274. dagur árs- ius — Remignunessa— I*,jóð- há.'íðardagnr Kína — Vígð- ur Latínuskólinn í Rvk. J8+Í!. — Tungl í hásuðri kl. 2.33. Árdegisliáftaði kl. 7.03 Síðdegisháflæði k!. 10.18. 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Tónleikar: Hljómsveit- rrþættir og atriði úr ('•>erum eftir tékknesk tónskáld. — (Tékkneskir listamenn flytja). 20.50 Gengið um íslenzku frí- merkjasýninguna (Sig- urður Þorsteinsson). 21.15 Tónleikar: Tilbrigði í As-dúr op. 35 eftir Schubert (Badura-Skoda j og Joerg Demus leika fjórhent á píanó). 21.35 Kímnisaga vikunnar: — Draug^ggj&ian eftir Algx- ander Pushkin (Ævar Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum. 22.30 Harmonikulög: Art van Damme kvintettinn leik- ur (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Dtvarrrð á morgun: 12.50 Á frívaktnni, 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.39 Erindi: Urtagarðsbók Oiaviusar (Ingimar Ósk- arsson náttúrufræðing- ur). 20.55 Tónleikar (pl.): Sónata í Es-dúr p. 12 nr. 3 fyrir fiðlu og pianó eftir Beet- hoven (Wolfgang Schn- eiderhan og Wilhelm. Kempff leika). 21.15 Upplestur: Séra Sigurð- ur Einarsson les frum- ort Ijóð. 21.30 Einsöngur (plötur): Enrico Caruso syngur. 21.40 íbróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 22.10 Kvöldsagan: ..Presturinn á Vökuvöllum". 22.30 Tónleikar af léttara tagi (plötur): a) Caterina. Valente svngur. b) The Blue Boys syngja. ^ K ] P f N ll f. E'mskipafélag ísla.nds Dettifoss fór frá Leningrad í gær til Kot.ka, Cdvnia, Kaup- mannshafnar og Revkjavíkur. 'Pjallfoss fer frá Hamborg í dag til Rotterdam, Antwerp- en o°r Reykiavíkur. Goðafoss fer frá New York á morgun til R.evkiavikur. Gullfoss fór frá Tæith 29. f.m. til Revkjavíkur. Lf>p-Í)nf0f.s ff,r fr4 Sevð’sfirði 29. f.m. til Rotterdam og Riga. Revkjafoss kom til Rvk í gær- kvölrl. Tröllafoss fór frá R.evkjavík 27. þ.m. til New York. Tungufoss kom til Revkiavíkur í gær. Hamnö kom til Rvk í gær. SMoadeild SlS Hvassafell er á Siglufirði. Arn- arfei! er í Sölvesborg, Jökulfell fór 25. f.m. frá New York á- leiðvs til Reykjavíkur. Dísarfell e>- i Borgarnesi, fer þaðan i dag til Akraness. Litlafell er i olíu- flutningnm í Faxaflóa. Helga- fell er i Leningrad. Hamrafell fór framhjá Gibraltar 28. f.m .á leið til Baturni. Karitind fór 29. f.m. frá Akureýri áleiðis tii Gautaborgar. Skipaútgerð rílrisins Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Vestnrannaéyja síðdegis í dag á leið . til Revkjavikur. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum. Þyrill kom til Reykjavíkur í gær til Vest- mannaeyja. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær ti.l Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Revkjavik í gær til Hvamms- fjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Flugið íjoftte’ðir h.f. Leiguflugvél Loft.leiða h.f. er væntanleg kl. 7 frá New York. Fer kl. 8.30 til Stafangnrs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Hekla er væntanleg kl. 18.30 frá London og Glasgow. Fer kl. 20 til New Yrk. YMISLEGT Skjala- og minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2 (Byggðasafnsdei’G) opið dag- lega kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. r.e’ðrétting Nafn fulltrúa Bílstjórafélagsins Ökuþórs á Selfossi á Alþýðu- sambandsþingi misritaðist hér í blaðinu i gær. Hann heitir Snorri Þór Þorsteinsson. Kvöldskóli KFUM verður settur í kv"Jd, 1. októ- ber, kl. 7.30 e.h. í húsi KFUM og K. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Þóra Eggertsdóttr, Laugaveg 40 og Bergur Ögmundsson, skipstjóri, Ólafsvik. Lciðrótting Villa slæddist inn í hið kunna erindi Ólafar skáldkonu frá Hlöðum, sem birtist í frásögn frú Þóru Júlíusdóttur hér í blaðinu í gær. Vísan er rétt svona: Dýpsta sæla og sorgin jmnga svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál, ei talar tunga tárin eni begg.ja orð. [ Eru viðkomandi aðilar beðnir I afsökunar á mistökunum. I i Listamannaklúbburi nn i . , í baðstofu Naustsins er opm i| kvöld. staría feér 1 honum verða kenndar allar greinar dans- listarinnar írá barnadönsum til akróbatíkur í dag, 1. október, tekur til starfa fvrsti fasti dans- skólinn, sem hér hefur veriö stofnaöur. Eru þaö dans- kennararnir Hermann Ragnar Stefánsson og Jón Val- geir Stefánsson, sem munu starfrækja þennan skóla. Þeir Hermann Ragnar og Jón | Valgeir áttu tal við fréttamenn nýlega um dansskóla sinn: | Sögðu þeir, að þeita væri fyrsti I fasti dansskólinn, er hér hefði! verið setur á fót. Áður hefði að vísu verið kenndur hér dans, en : einungis á stuttum námskeið- um. Skóli þeirra mun hins veg- ar starfa frá 1. október til 30. apj.'íl og nemendur innritaðir fyrir alian tímann. Og næsta vetur geta svo þeir, sem vilja, haldið áfram frekara dansnámi í skólanum. í skóianum verða kenndar all- ar greinar danslistarinnar, svo sem barnadansar, samkvæmis- dansar, ballett og akrobatik. Börnum frá 4—12 ára verður kenndur dans í þrem flokkum og unglingum 13—16 ára, ungu fólki 17—25 ára og fuljorðnum verður svo kenndur samkvæmis-, dans i þrem f'okkum. Einnig verða 4 framhaldsflokkar fyrir börn og unglinga, sem áður hafa lært dans. Loks verða tveir sér- stakir hjónaflokkar. Auk sam- BM-fnndur . í kvöld kl. 9 á Skólavörðustíg 19. — Sturdvísi. Lií.tasafn Einars Jónssonar opið á stmnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 3.30. Útbreiðið Þjóðviljann kvæmisdansanna verður svo kenndur balieít, tveir flokkar, fyrir 4—12 ára börn, einnig akrobatik, stepp og spænskis dansar. Kenns’an mun fara fram á tveim stöðurn í bænum: í Skáta- heimilinu og Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Hafa þeir i'élag- ar gefið út pésa með - upplýs- ingum um dansskóiann og fæst hann ókeypis í bókabúðum bæj- arins. Geta menn fengið þar all- ar nánari upplýsingar um skól- ann. Þeir félagar eru báðir lærðir danskennarar, luku kennaraprófi í samkvæmisdönsum í maí í vor frá e-inum stærsta dansskóla Kaupmannahafnar, Institut Carl- sen. Hefur Hermann áður feng- izt við danskerinslu, bæði hér. i bænum, á Suðurnesjum og á Akranes um 10 ára skeið. Jón Valgeir lauk hins vegar nú í haust einnig kennaraprófi í ball- ettdansi og akrobatik og mun hann annast kennslu þeirra greina. Þá munu frú Unnur Arn- grífnsdó'ttir, kona Hermanns og ungfrú Ingibjörg Gunnarsdóttir ■að'stöða þá við kennsluna. I lok viðtalsins fengu frétta- menn að sjá nokkra þeirra dansa sem kenndir verða, og vakti spænskur dans, sem Jón Valgeir sýndi mjög glæsilega, sérstaka eftirtekt þeirra, enda sögðu þeir félagar að mikill á- hugi virtist vera fyrir spainsk- um dönsum og þeir líklegir til vinsælda. Fiilítrúar á bands- 3ing Síðastiiði"!! laugardag kaus Verkamannáíél’ág (Reyðarf.iarðar Jóhann Björnsson, Seljateigi, fuiltrúa sinn á Alþýðusambands, þing. Varamaður hans var kos- inn Pétur Jóhannsson. Verkamánnaíéiagið Farsæli á Hofsósi hefur kosið Björn Þor- grímsson fulltrúa sinn. og Ágúst Jóhannsson varamann hans. Framhald af .12. síðu. þar sem bæði verða sýndir full- urinir og hálfunnir. munir, efni og efnismeðferð. Verður sér- stök handíðadeild, þar sem dag- lega verða sýndar nýjar efnis- tegundir og gefnar upplýsingar um hvar hæg:t sé að fá þær. Einnig verður þar sýnikennsla. Loks verða. fles.ta daga sýn- ingarinnar sérstakar dagskrár, sem helgaðar eru einstökura greinum tómstundaiðju og sjá 7mis félög um þær kynningar. T.d. kynnir Félag áhugaljós- myndara ljósmvndagerð, Tafl- féla.gið hefur taflkynning.u, sem. Friðrik Ölafíson mun an.nast o.s.fni. Mun þ.essa.ra kynninga v.æntanlega verða getið í dag- bók blaðsins, þá idaga, sem þær fara fram. Sýningin er haldin í Lista- mannaskálanum og mun verða opin dáglega kl. 14-—18.30 frá 3. til 14. október. Hún verður opnuð kl. 16.30 á föstudaginn, 3. okt. Mun Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri opna hana, en Sveinn Kjarval flytja ávarp fyrir hönd sýningarnefndar. ÚíbreiSiS FAllECIB KVÖLÐKI6LAR FYRIR HÁLFVIRBI Rýmingarsala á kjólum. Verð írá kr. 150.00. Fallegir kvöldkjólar íyrir hállvirði. Verzlunin B EZ T, Vesiurverl. Gloría ætlaði að kafa einnig. Ralf og hún voru kát götin og verðum því líklegast að brenna gat á skif’ og eftirvæntingarfull eins og börn, og trúðu ekki skrokkiim.“ Hinu megin við eyjuna hafði „Kapr?s‘e öðru en að allt myndi ganga eins og í sögu. Þórð- varpaði akkerum. Volter stóð í útsýniskörfunnj og ur var ekki eins bjartsýnn, „Þetta verður erfitt“, fylgriist með aðgerðum þeirra, sagði hann, „trúlega komumst við elcki gegnum lúku-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.