Þjóðviljinn - 01.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.10.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. október 1958 ÞJÓÐVILJINN (5 15.000 börit árl@g« transköpisö Hæstiréttur USA skfrir Bandariski visindamaSurinn Linus Pauling varar vi3 hœtfulegum afleiSingum þeirra Tilraunasprengingar kjarnavopna á hverju ári hafa í HsW' iagði tii að komið yrðí för með sér aö 15.000 börn fæöast vansköpuö á einn eöa ; upp aiþjóðastofnun tii rannsókn- annán hátt, sagði bandaríski vísindamaöurinn dr. Linus ,ar a t>eim vandamáium sem erf- Pauling á fundi í London nýlega. Fundurinn var haldinn á veg- um samtaka þeirra sem bérjast fyrir afnámi kjarnavopná ög banni við tilraunum með þau. Ðr. Pauling sagði 1.500 fundar- mönnum að sprenging einnar slórrar vetnissprengju leiddi af sér jafnmikla géislaverkun og allar aðrar tilraunir með kjarna- vopn á hverju ári undanfarjn iiu ár. Samkvaemt því mætti hundraðshluta þeirra barna sem árlega fæðast vansköpuð í heim- inum vegna hinnar náltúrlegu geislaverkunar. Þeir menn væru til, sagði hann, sem héldu því fram að þessi einj hundraðs- hluti skipti ekki máli. Hann vildi svara því til að hver mann- vera skipti máli. Dr. Pauling var spurður um hvað hann héldi um möguleika á að hægt yrði að takmarka styrjöld sem háð væri með kjarnavopnum. Hann svaraði: Hvaða þjóðarleiðtogi myndi láta land sitt bíða ósigur ef hann teldi sig eiga mikilvæg vopn til að forða ósigrinum, Mér finnst slíkur hugsunarháttur myndi brjóta í bága við sjálft eðli stríðsins. Pauling sagðist ekki vera böl- sýnismaðui: og hann teldi ekki að til styr.ialdar myndi koma. iðust yrðu viðfangs í samskipt- um þjóðanna. .,100 milljón dollarar á ári. að- eins þúsundasti hluti þess sem varið er til vígbúnaðar, ætti að nota í því skyni að reyna að finna lausn á heimsvanda- málunum" Dr. Pauling er nú á förum til ursKurS í k Krefst þess að framkvæmdavaldið sjái um að stjórnarskrá cg landslög séu virt Hæstiréttur Bandavíkjanna hefur birt forsendur fyrir úrskuröi sínum í byrjun september aö óheimilt sé aö skilja aö hvít og svört börn í skólum. Forsendur dómstólsins eru í krafizt þess að framkvæmda- meginatriðum þær sömu og valdið láti nú til skarar skríða fyrir hinum fræga úrskurði gegn. lögbrjótunum. hans í maí 1954 um að kyn- þáttaaðskilnaður i skólum væri brot á stjórnarskránni. En að þessu sinni er einnig tekið fram að hvers konar tilraunir til að fara. í kringum lögin séu einnig brot á stjórnarskránni og er ig tala á fundum samtaka sem berjast fyrir afnámi kjarna- vopnanna. Formósa Noregs þar sem hann mun einn-1 Þar við tih'aunir sumra stjórnarvalda í suðurríkjunum að koma í veg fyrir fram- kvæm<i dómsúrskurða með því að loka skólum og opna þá aftur sem einkaskóla. Þ4 er um le:ð vísað á bug þeirri fullyrð- ingu ráðanianna í suðurríkjún- um. að úrskurður Hæstaréttarí ha.fi verið íhlutun í einkamát einstakra. ríkja. Með úrskurði sínum hefur Hæstiréttur i rauninni vítt stjórn Eisenhov/ers fyrir að halda að sér höndum, í stað þess að sjá um að landsVgum og stjórnarskrá sé hlýtt og' Úrskurður Hæstaréttar varð til þess að skólanefndin i Little Rock ákvað í gær að hætta um einn við fyrirætlun sína um að opna skóla borgarinnar sem einkaskóla þar sem börn af ó- líkum’ kynþáttum væru aðskild. 4000 nemendur í Litt!e Rock hafa ekki getað sótt skóla á 'þesálþ'ha'Usti þar sem þeim hef- ur öllum verið lokað, og sömu sögu er að segja af 13.000 nemendum í Virginia. Dr. Linus Pauliiw búast við að tilraunirnar með kjamavopn sem þegar hafa ver- ið gerðar myndu hafa í för með sér að 150.000 böm íæðist al- varlega vansköpuð og eigi fyrir böndum kvalafullt lif. Hvað þýðir „alvarlega vansköpuö" Til skýringar því orðalagi £inu að börnin muni fæðast „al- varlega vansköpuð" skýrði dr. Pauling áheyrendum sínum frá arfgengum sjúkdómi sem einn af hverjum hundrað sjúklinga á geðveikrahælum Bandaríkj- anna eru haldnir af. Þeir sem þennan sjúkdóm hafa eru mjög treggáfaðir, hafa gáflnafarstöl- una 20, og þjást auk þess af húð- S.iúkdómum og öðrum kvillum. „Skilningur þeirra nægir aðeins lil að þeir geri sér grein fyrir óhamingju sinni“, sagði dr. Pauling. Hver mannvera skiptir máti '"‘TTann bætti við að þessi 15 Kennaraskóíinn Framhald af 12. siðu. ir hafa aldrei byrjað á kennslu eða hætt henni. Þegar skólinn hóf starf sitt voru kennarar 10 talsins, en s.I. ár voru þeir 27, þar af 13 er höfðu aðalstarf við æfinga- J kennslu og handavinnudeild, sem. hvorugt var til í upphafi. ! Framhald af 12. síðu. herflutningaflugvélar og eiga þær að fljúga með vist.ir til e.yjanna dag og nótt. Hingað til hafa flugvélar aðeins flog-| ið þangað einu sinni á nóttu| hverri. Þá mun bandaríski flotinn einnig láta Fomiósu- stjórn fá iandgöngubáta til liðs- og birgðaflutninga. Sjang Kajsék sagði frétta- mönnum í fyrradag að flugvél- ar hans myndu ráðast á megin- land Kína, ef nauðsynlegt þætti. „Ég held þó ekki að sú stund sé enn runnin upp“, sagði hann, og bætti við að ekki kæmi til máia að heriið hans yrði flutt frá. strandeyjunum. Fréttaritari brezka útvarps- ins segir að hafnbannið á Kve- Ævilangt fangclsi fvrir að stela 2 im mojeyjar sé nú farið að segja AIIs hafa starfað 32 fastir kenn- ti! sjn Enda þótt birgðaflutn- þúsund börn samsvöruðu einum það saman. arar við skólann og 120 stunda- kennarar. Af fyrstu kennurum skólans er aðeins einn á lífi: dr. Matthías Þórðarson fyrrv, forn- minjavörður. Annars lætur nærri að fimmti hver kennari af öllum kennarahóp skólans sé nú látinn. Fyrsti skólastjóri var sr. Magnús Helgason, frá. 1908 til 1929 en þá tók Freysteinn Gunn- arsson við skólastjórninni og hefur gegnt henni óslitið síðan eða nær þrjá áratugi, Skólinn verður settur kl. 2 e. h. í dag. A eftir skólasetningar- ræðu Freysteins Gunnarssonar mun menntamálaráðherra flytja ávarp og ýmsir fleiri. Afmælis- rit skóians kemur út i dag,- Er það mikið rit, 285 bls. í Skírn- isbroti og heíur Freysteinn Gunnarsson skólastjóri tekið Hammarskjólid gefur SÞ skýrslu Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, g,af aílsherjar- þinginu í gær skýrslu sína um ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Er í henni skýrt TT i o Q íí frá því að stjórnir Bretlands og HSSpi CHglílg Jórdans hafi fallizt á að ef úr viðsjám dregur muhj byrjað að flytja brezka hermenn frá Jórd- ingar þangað hafi. aukizt síð-J an í þessum manuði. Búizt. er ustu sólarhringa, þá beristj við að bröttflutningi Banda- þangað ekki helmingur þsssl ríkjahers frá Líbanon verði lok- sem þörf sé fyrir. I ið fyrir lok mónaðarins. Wilson, svertingi einn i Ala- bama í Bandaríkiunum, sem fyr- ir nokkru var dæmdur til dauöa fyrir að stela tæpum tveim doll- urum, hefur nú verið náðaður og dauðadómnum bi’ej'tt i ævi- langt fangelsi. Enginn hvítur maður hefur nokkru sinni verið dæmdur til dauða. i Alabama fyrir þjófnað, en allmargir svert- iugjar hafa verið teknir af lífi fyrir þá sök. r l BaiidaríkjiiHiim Bandaríkjamenn sprengdu í fyrradag kjarnasprengju yfir Nevadaeyðimörk. Sprengimáttur hennar var sagður jafngilda um 10.000 lestum af TNT. steina MlR Káðstefna MÍK verður sett Id. 1G.00 í dag 1. október 1958 í Þingholtsstræti 27 Reykjavík. Dagskrá: Ráðstefnan sett; Þórbergur Þórðarson rithöfundur. Skýrsla miðstjórnar og fé- lagsdeilda. önnur fundarstörf. Gestir ráðstefnunnar verða Sovétlistamennirnir og vísinda- mennirnir sem hér eru nú staddir. aim vantar born til blaðburðar í eítirtalin hveríi: Kársnes, Hverfisgötn, Nýbýlaveg, Höfðahverfi, hlíðarveg, Blesugróf, Óðinsgata Mávahlíð Meðalholf, (iumiarsbr.uit, G rímsstaðaholt, Laugarás, Miklubraut, Bergþórugata, Sólvatla.gata Asvallágata Seltjarnarnes II. Talið við aígreiðsluna, sími 17-500 'öldfagnaður >org Hefst kl. 20.30 í kvöld. Þar koma fram íslenzkir listamenn og sovétlistamenn. Að lokum verður dansað tii klukkan 2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðar að kvöldfagnaðinum veröa seldir í bókabúðum Máls og menningar og KRON í dag. Einnig í skrifstofu MÍR Þinglioltsstræti 27 frá klukkan 13,00. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.