Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 8
 8) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. október 1958 wftiáá BIO Sími 1-15-44 Carousel Víðfræg amerísk stórmynd i litum og SinemaScope 55. Byggð á hinn þekkta leikriti Liiion sem synt var hér af Leikfélagi Reykjavíkur. Aðalhlutverk. Gordon MacRae Shirlpy Jones ¦ Cameron Mitchell Sýnd kl 9. Merki Zorrcs Hetjumyndin fræga með <f.t Tyrone Power og -v/,, Lindu Darnell. %t I Endursýnd í kvöld kl. 5 og 7. WÖDLEIKHÚSID FADIRINN Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. HAUST Sýnjng laugardag kl. 20. HORFÐU REIDUR UM ÖXL Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.35 til 20. Simi 19-345. Pant- anir sæk.'st í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag. *----------------------------------------- Austurbæjarbíó L Sími 11384. I óvinahöndum (The Searchers) Sérstaklega spennandi og ó- venjuvel gerð, ný, amerisk kvikmynd i litum og ..VistaVision". John Wayne Natalie Wood. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og ð. 1 npolibio 5 f C Sími 11182 Gata glæpanna (Naked Slreet) Æsispennandi, ný, amerísk mynd, er- skeður í undirheim- um New York-borgar. Anthony Quinn Anne Bancroft. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonnuð innan 16 ára. Hafnárfjarðarbíó Sími 50-249 Det spanske mesterværk Marcélino •man smilergennem taarer BEN VIDUNDERLI6 FILM F0R HEIE FAMILIEN Spánska úrvalsmyndin. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 2-21-40 Móðirin Rússnesk litmynd byggð á hinni heimsfrægu samnefndu sögu eftir Maxim Gorkí Sagan hefur komið út i ísl- enzkri þýðjngu. Hlutverk móðurinnar leikur V. Mareískaya, en ýmsir úr- valsle-ikarar i'ara með öll hc-'ztu hlutverk í myndinni. Enskút pkýringartexti Bíinnuð bönium ínnán 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. StjSrnubíó Sími 1-89-36 Á valdi óttans (Joe Macbeth) Æsispennandi og viðburðarik ný amerísk mynd, um inn- byiðis baráttu glæpamanna um völdin. Paul Douglas Ruth Roman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-64-44 Öskubuska í Róm (Donateela) Fjörug og skemmtileg ný ít- ölsk skemmtimynd i litum og 'Cinemascöpe. Elsa Martinelli Gabi-ielle Ferzrttt i Xavier Cugat ogT hljómsveit, ásamt Abbe Lane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-14-75 Sá hlær bezt — (PupHc Pigon No. 1) Sprenghlægileg-og fjörug gam- anmynd í litu'm;- með hinum ó- viðjafrianlega Skapleikara. Red Skelton og Vivian Blaine. Sýnd kl. 5 og 9. Stefán Islandi kl. 7.15. HAFMARFfRfJi r r Sími 5-01-84 5. vika Utskúfuð kona ítölsk ítórmynd. Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Blaðaummæli: „Mynrt þessi er sannkölluð stórmynd, stórbrotið listrænt aí'rek — sem 'maður gleymir seint." Ego. Sýnd kl. 9. Sirkusófreskjan. Sýnd kl. 7. Auglýsið í Þjóðviijanum 1 Listamaimaskálanum í dag klukkan 16,30 kynnir Stefán Jónsson bækur barnanna. 1 kvöld ldukkan 21: Bóka- kynning. Sigurður A. Magnússon. Félagslíi Knattspyrnufélagið Valur Handknattleiksfólk, stúlkur og piltar, — Fundur verður' í i- þróttahúsi Vals á sunnudaginn 12. okt. kl. 3 e. h. —' Fundar- efni: Rætt um vetrarstarfið. 2. íþróttahúsið skoðað. Fjöl- mennið og látið auglýsinguna berast. — Nefndin. ánfugl.¦¦¦.• . . Framhald af 6. síðu arlausri fyrirlitningu é Alþýðu- flokknúm að sá flokkur' mundi _ ekki komast upp með moðreyk í samstarfinu. Foringjar A]- þýðuflokksins eru þá minntir á að þeir skuli ekki vera að steyta görn framan í Bjarna Beíij, því Alþýðuíjokkí^nenn kæmust ekki í stjórn neins verkalýðsfélags í Reykjavík án hjálpar íhaldsins. Þannig að- stöðu eru þeir að setja Alþýðu- flokkinn í, sem vilja að stefna hans sé bandalag við íhaldið um verkaiýðshreyfinguna. TJeykvísk alþýða horfir .með *«¦ undrun á þetta smánariega bandalag, og mun nú um helg- ina ganga til kosninga í félög- um, sínum minnug þess, að missi hún Alpýðusamband ís- lands í greipar afturhaldsins í landinu, er hægt að lama bar- áttu hennar um árabil. Kosn- ingaskrifstofumar í Ho'steini og Valhöll sýna henni hvert samfylking Morgunblaðsmanna og Alþýðuflokksbroddanna stefnir. Sameiginleg öskur Moggans og Alþýðublaðsins sýna hve djúpt nokkur hluti Alþýðaflokksins ei' sokkinn. Eftir er hlutur reykvískra al- þýðumanna að gefa sitt svar, gera sitt til varnar verkalýðs- hreyfingunni. gsvistm : G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun hverju sinni auk heildarverð'launanna. Dansinn heíst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðar á kr. 30.00 seldir frá kí. 8. Þjáðviljann vanfar til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Nýbýlavegur, Skjól, Meðalholt, Laugarnes, Seltjarnarees, Háteigsveg^ _ Hlíðarvegur., Talið við afgreiðsluna sími 17-500. .;>)•; stejara um kosningu fulltrúa félagsins á 26. þing ASt fer fram í skrifstofu félagsins 11, og 12. þ.m. Laugardaginn þann 11. október hefst kosning kl 2 e.h. og stendur til kl. 10 e.h. Sunnudaginn þann 12. október hefst kosníng kl. 10 fyrir hádegi og stendur til kl 10 eftir hádegi og er þá kosningu lokið í • Kjörstjórn Dagsbrúnar. VÍÐSKIPTAVINIR ATHLGIÐ Húsgagnabalan Barónstíg 3 er flutt að Klapparstíg 17. Höfum á boðstólum eins og áður ný og notuð húsgögn, barnavagna — vel meö larna og útvarpstæki. Húsgagnasalan NÝTT og N0TAB. Sími 1 — 95 — 57. Frá barnaskók Garðahrepps —¦ SiliurtúnL . Öll skólaskyld börn í Garðahreppi komi til inn- ritunar laugardaginn 11. okt. sem hér segir: Börn 12, 11 og 10 ára komi kl. 1, Börn 9, 8 og 7 ára komi kl. 2 Börn hafi með sér prófskírteini. í Skólastjóri Frá Átthagafélagi Strandamanna Aðalfundur félagsins verður í kvöld. Að loknum fundarstörfum verður dansað. Hefjum vetrarstarfið með þvi að fpmenna í kvöld. 'Stjöfniii: c_l ¦:.:X .'X^'X--V. N«NKIN ^Wte*r&friHi4máe&

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.