Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.10.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. október 1958 — ÞJÖBVILJINN ca A ÍMÓTTIR mrsrjónh ntnAHB utua&em Ágæt ferð 2. flokks frá Akranesi til Norðurlanda Um síðustu helgi voru hér á ferð annarsflokksmenn frá Akranesi, sem voru að leika úr- slitaleik við KR í cðrum riðli íslandsmótsins í þeim flokki Fór sá leikur þannig að KR vann með 3:1 og mun keppa við Val á sunnudaginn til úr- slita. KR og Akranes höfðu áður í sumar leikið saman og þá'skilið jöfn 1:1, en það gef- ur til kynna að Akranes eigi efnilega unga menn sem verði brátt líklegir til þess að leysa af hólmi hið sigursæla lið þeirra Akurnesinga, og sumir þeirra eru þegar farnir að stíga fyrstu skrefin í meist- araflokki. Þéssi knálegi flokkur Akra- Jiess í 2. fl. hefur ekki setið auðum höndum í sumar. Ber flokkurinn það raunar með sér er maður horfir á hann og- þó tókst þeim ekki upD á móti KR, 0g munu því miður ekki hafa haft bezta lið sit't. FÍokk- urihn hefur gert meira en að æfa vel og standa sig vel i leikfum, hann fór til Finnlands og Svíbjóðar í sumar og keppti þar við gróðan orðstír. Með flokknum á sunnudag- inn og,:reinnig í ferðinni til Norðurlandanna var Jakob Sig- urðsson. fararstjóri, en hann er alltaf hinn áhugasamasti maður þrátt fyrir það að hann geti vart á heilum tveim gengið, og beið þau örlögf einmitt fyrir á- huga sinn á knattspyrnunni. — íbróttasíðan bað hann að segia örlftið frá ferðalnrrinu til Norð- urlarvdanna , n» f/=r rmð hér á eftir,.., "sem Jakobi lá mest i hjarta: — Við fórum héða'n tii Kaun- rnannahpfnar ." op- baðau f.W Fmmands eða n^náf ti'tekið Na.rnp^, o^ har "lékum v'ð tvo leiki.; thúatnia í bæ þe=<=um er vm 8300. TTne-iir,p;E>Vn0ttsuvrna virðiof eVki roikil í h™> ^o«r.,,Tn. F'vo að við léknm við Hð bæi- p'rin.q o<r vnr ho7,fq liðig SPrn hfooft vrfr Pð set.ia s?man; vnri] þar með mpnn pp^ vni-u fnll- ynynir ' pvrri ]pilnirinn varð .iafntefi 3:3. en bann síðari UTUjuih vig mpð .(-n. o" era* hað pama Iið og við"'lékum við áð-, ur. ' Þótt við bvn'uðum þarna, þá yar ferðinni fvrst og fremst "heitið til vinabæiarins Vester- vik, en" sq bær er vinnbær Akrs- r-ess í Svíbicð og hefur um 18 þúsund ibúa. Fyrsti' leikurínn í Vestervik for þannip- að Akran'es vann 2-0 og fékk f'okkurinn fóða dóma Qg 'knm á óvart. Blöðin höfðu skrifað mikið um þenn- pn Væntanlpga flokk ocr leik <?P! faofðu á orði sð þessi í«- Tenzki fiokkur rnnndi veita Hði beirra nokkra mótst"ðu. en létu samt í veðri yaka að lið þeirra væri gott. Síðar kepptum við aftur við úrval úr bænum, þar sem á móti voru kepnendur sem voru orðnir 22 ov 23 ára. og fór sá leikur þannig að Akra- nes vann með einu marki. -— Þetta kom alveg á óvart og lét dómarinn í ljós alveg séi-staka aðdáun á flokknum og fram- komu hans á leikvelli. Við lékum einnig í 3000 manna bæ þar rétt hjá og þann leik unnum við með • 7:0. Heitir sá bær Ankarssum. Piltarnir héldu til á einka- heimilum og gekk það allt vel og féll öllum vistih vel, enda voru allar móttökur sérlega góðar. Þeir hafa æft vel og haldið yfirleitt mjög vel saman, og vænti ég að þessi för verði m. a. til þess að þjappa þeim bet- ur saman og til að glæða á- huga þeirra, og "ég held að allt þetta hafi tekizt. Þeir hafa líka verkefni til að vinna að, því að í ráði er að unglingalið frá Vestervik komi í heimsókn til Akraness næsta ár, og munu þeir hafa hug á að taka vel og mannlega á móti þeim. Ferð þessi var farin fyrir milligöngu Norræna félagsins, og erum við mjög ánægðir méð að í þetta var ráðizt. Það hef- ur verið haft á orði að þetta haldi áfram á komandi árum, en ekkert hefur endanlega ver- ið frá því gengið ennþá. Eins og ég sagði héldu þeir vel saman og æfðu vel og þó áttum við í erfiðleikum með æfingar í sumar, þar sem við vorum eiginlega vallarlausir á Akranesi, en það er bót í máli að útlitið með vellina er mjög gott, því að næsta sumar mun- um við hafa' bæði grasvöll og malarvöll til afnota, sagði Ja- kob að lokum. Leikir Akraness í öðrum flokki hafa fai'ið þannig: Akraness — KR 1:1 Akranes — Þróttur 7:0 Akranes — Keflavík 7:1 Akranes —¦ KR 1:3 Frammistaða þriðja flokks á Akranesi í landsmótinu er heldur ekki svo slök, leikirnir fóru þannig: Akranes — Þróttur 1:1 Akranes — Hafnarfi. 7:0 'AkranesS .—*'• BreiSablik 3:0 Akranes — KR 4:5 Það er eins og KR sé ,,erki- óvinurinn" sem allsstaðar stend- ur í vegi fj'rir Skagamönnum. Herbert Elliot Herbert Elliot ssagði nei við 250 þús. doll. Frá því hefur verið sagt hér, að hinum fræga og snjalla ástralska hlaupara Herbert ETliot hafi verið boðin gífurleg upphæð, ef hann vildi gerast atvinnumaður í iþróttum. Mað- ur að nafni Leo Leavitt, sem fæst mikið við það að kaupa íþróttamenn til þess svo að sýna þá fyrir peninga gerði þetta tilboð. Tilboðið sem Elli- ot fékk var hvorki meira né minna en 250.000 dollarar- Á skrifum um þetta mál og tilboð, sem mjög hafa verið á- berandi í erlendum blöðum má sjá að með þessu hefur verið fylgzt af áhuga um allan heim, og þá hafa flugufregnirn- ar ekki látið á sér standa. Á sunnudaginn var átti Elli- ot viðtal við blaðamenn og skýrði þar frá því, að hann hefði endanlega afþakkað til- boðið. Lét hann þess getið að hann hefði hugsað mikið um þetta tilboð Leavitts í fimm vikur, og að hann gæti ekki dregið að taka ákvörðun sína. Litið inn í bókaverzlun -r- Skólafóik kaupir náms- bækur — Menntun og skólaganga ÉG LEIT snöggvast inn í eina af bókaverzlunum bæjarins um daginn og var þar þ'á mikiU fjöldi unglinga að kaupa náms- bækur. Skólarnír eru sem sé að byrja, nýtt kennsluár að hefjast. Og unglingarnir spurðu um kennslubók í dönsku eftir Ágúst Sigurðsson eða Harald Magnússon, kennslubók i ensku eftir Boga Ólafsson, Önnu Bjarnadóttur eða Eirík Bene- dikts, kennslubók í íslenzku (málf ræði), staf satnmgarregT- ur, kennslubók í reikningi (þar yirtist mér unglingarnir leggja mikið upp úr því að fá svörin við dæmunum i bókinni með. Það finnst mér ofur eðli- Tegt; það er ólíkt léttara að reikna snúið daemi, ef . maður hefur fyrirfram dálitla hug- mynd um hvernig útkoman á að vera). Það voru miklu fleiri kennslubækur, sem unglingarn- ir spurðu eftir, ég held helzt, að sumar þeirra hafi ég ekki heyrt nefndar áður, en vita- skuld geta þær verið jafn góð- ar fyrir það. Já, og svo þurfti unga fólk- ið að fá heil ósköp af stílabók- um, glósubókum, reikniheftum, blýöntum, strokleðrum og þess háttar dóti. Mér datt í hug að þetta unga skólafólk hlyti að vera . orðið talsvert menntað, þegar það væri búið að læra allar þessar kennslubækur spjaldanna á milli og skrifa þar fyrir utan hjá sér ýmsan fróðleik, sem kennararnir segðu því í tímunum. Já, mik- il lifandi ósköp hlýtur þetta fólk að vera orðið menntað. þegar kemur fram yfir pásk- ana, eða svo. -«> Allt er fertugum fært 1 sumar er Æ.F.Ri-salurinn opinn á þriðjudögum, föstu- dögum og sunnudögum frá klukkan 20.30 til 23.30, í Blaekpool er maður sem heitir Sanley. Matthews og er orðinn 42 ára, og flest allir knattspyrnumenn heims kann- ast við og vilja sjá. Nú um daginn Jfékk BlackpooI-féTagið, sém hann leikur fyrir, tilboð alla leið frá Japan um að leika knattspyrnuleiki við japönsk lið, og boðinu fylgdu þau skil- yrði að Stanley Matthews væri með í förinni. Því miður sagð- ist félagið hafa orðið að neita boði þessu þar sem liðið átti erfiðan Teik á tímabiTinu sem ferðin átti að standa. Það var fyrst og fremst hinn meira en fertugi maður sem Japanirmr vildu sjá. Á Ullevál í Osló var það hinn fertugi Hans Nordahl sem skor- aði sigurmarkið í leiknum við Viking um réttinn til að leika í úrslitum þ. 19. þ. m. Skall- aði hann sigurmarkið fáum mínútum fyrir leikslok. bjarga öðru stiginu og jafna, en Árstad hafði þá 2:1. í bænum Asker rétt fyrir utan Osló var það hinn 40 ára gamli og kunni knattspyrnu- maður Björn Spydevold sem í Bergen var það líka hinn 41 árs gamall Arvid Havnaa3 sem tókst að skora mark fyrir félag sitt Sandefjord, aðeins eiáni mínútu fyrir leikslok, og Sttuúey Maiútemr lék með ungu og efnilegu liði sem Greaker heitir, og byrjaði leik * sinh mjög illa en Björn fékk ró og skipulag í leikinn og eftir það gekk hann leik- andi létt og Greakér vann með 3:1. Þessi þrjú síðustu atyik eru öll úr norsku keppninni urii síðustu helgi. En svo fór ég að lita á máT- ið frá öðrum hliðum. Hve mörg prósent af þessu unga fólki' ætli setjist á skólabekkinn með ákveðið takmark í huga? Hve margt af því ætli Títi á þess- ar kennslubækur sem tæki til að mennta sig, og hugsi til þess með brennandi áhuga að Tæra þær? Eða hve margt af þessu unga fólki ætli líti á kennslu- bækurnar sem hundTeiðinTegar skruddur, sem það er skyldugt til að læra? Auðvitað hef ég ekki á reið- um höndum rökstudd svör við þessum spurningum, ég he£ jafnveT ekki Teyfi tit að hafa „rökstuddan grun" um eitt eða neitt í þessu efni. En ég er hræddur um, að allt of margt af þessu unga fólki dæmi kennsTubækurnar . fyrirftam hundleiðinlegar skruddur, "allt of margt af því setjist áhuga- laust á skólabekkinn og sitjí þar til vors, án þess að áhug- inn vakni, allt of margt af því eigi sér engin markmið, nema kannski vonar sumt af því, að með aðstoð góðra manna, komist það á einhverja opin- bera skrifstofu, þegar unglinga- skólanum lýkur. Máske er það líka fuITboðlegt 'takmark ungs skólafólks í dag. Menntamála- ráðherra Tét svo um mælt við setningu Kennaraskólans,, að menntun kennara þyrijti að auka og bæta. Vafalaust er þetta rétt. En hvaða skilning leggjum við yfirleitt í orðið menntun núna? Langalgengast virðist mér vera, að fólk telji menntun og skólagöngu eitt og hið sama; sem sé: Þeim mun fleiri vetur á skólabekk, þeim mun betur menntað fólk. Ég þekki fólk á öllum aldri, sem aðeins hefur venjulegt barnaskólanám að baki, og margt af þessu fólki elur með sér minnimáttarkennd gagnvart hinum, sem notið hafa lengrí skólagöngu; það segir: Hvern- ig á ég að geta haldfð uppi samræðum við svona menntað- an mann? Þetta viðhorf er byggt á . þeim reginmisskiln- ingi m a. að skólaganga og menntun sé eitt og hið sama. Maður rekur sig allt of oft á það, að menntun jafnvel lang- skólagengins fólks, — að mað- Ur ekki tali nú unj blessaða gagnfræðingana okkar — virð- ist ærið yfirborðskennd; snakk- mennlun, ef svo mætti segja; og hvernig ætti annað að vera nú á tímum, þegar nálega hverjum sem er er fært að komast í gegnum hvaða skóla sem er, án þess að fyrir hendi séu neinir sérstakir hæfileik- ar, neinn brennandi áhugi, og aðeins um þokkalega meðal- greind að ræða. Þegar talað er um að auka og bæta menntun- ina, er ekki rétt að ganga ein- ungis út frá því að gera námið Tifrænna og markvissara; skír- skota meira tiT sjálfstæðrar hugsunar nemendanna heldur én utanbókarlærdóms, og ekki Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.