Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 7
’ymm
Miðvikudí'.gur 15. október 1958
ÞJÓÐVILJINN — (7
Að liafa barizt og tapað
er betra en hafa ekki barizt.
Arthur Hugh Clough.
I
Þegar vinstri stjórnin tók
við völdum sumarið 1956, biðu
mörg efnahagsvandamál
lausnar.
Fé vantaði til flestra þeirra
framkvæmda og nýbygginga,
sem unnið var að á vegum
ríkisins eða með tilstyrk þess.
Ennfremur þurfti að sjá fyr-
ir fjármagni til þessara eða
annarra áþekkra framkvæmda
á árinu 1957. I ágúst 1956
var talið, að þessar fjárhæðir
vantaði: I Fiskveiðasjóð árið
1956 um 10 milíjónir króna
óg samtals um 64,4 milljónir
króna árín 1957' og 1958; í
Ræktunarsjóð og Byggingar-
sjóð landbúnaðarins árið 1956
um 27 milljónir króna og um
25 milljónir króna árið 1957;
en auk þess var veðdeild Bún-
aðarbankans f járþrota; til
byrjunarframkvæmda við
Sogsvirkjunina árið 1956 um
5 milljónir króna og um 160
milijónir króna til virkjunar-
innar næstu ár; til fram-
kvæmda rafmagnsveitna ríkis-
ins og héraðsrafmagnsveit.na
árið 1956 um 13 milljónir
króna og um 58 milljónir kr.
árið 1957; til að ljúka við
sementsverksmiðjuna um 35
milljónir króna. Auk þessa
vantaði stórum aukin fram-
lög til útflutningsframleiðsl-
unnar, ef forða ætti sam-
drætti.
Þótt athygli manna beindist
öðru fremur að þessum fjár-
öflunarvandamálum, fór þvi
fjarri, að lausn þeirra væri
erfiðasta viðfangsefni vinstri
stjórnarinnar í efnahagsmál-
um. Jafnvel varð því haldið
fram, að ekki væri með öllu
óeðlilegt, að nokkurt fé vant-
aði til framkvæmda, þótt við-
s-kil fráfarandi stjórnar köst-
uðu raunar tólfunum.
Hálfan annan áratug hafði
verðbólga geisað í iandinu.
Síðasta áratuginn hafði verð-
lag í landinu að jafnaði hækk-
að um 9% árlega. Afleiðing-
in var vaxandi misræmi inn-
lends og erlends verðlags, úr
því að gengi krónunnar var
fast s!kráð. Ríkið þurfti þess
vegna að leggja útflutnings-
atvinnuvegunum til framlög,
sem fóru vaxandi með hverju
ári sem leið. Verðbólgan hafði
haft mikil áhrif á eignaskipt-
inguna og mótað viðhorf
manna til peninga. Raunveru-
legar tekjur landsmanna 1956
voru svipaðar og þær höfðu
verið í lok síðari heimsstyrj-
aldarinnar. Árin 1948—1955
voru raunverulegar tekjur
landsmanna minni en þær
höfðu verið tvö fyrstu árin
eftir heimsstyrjöldina sökum
lélegs afla, óhagstæðra við-
skiptakjara og rangrar stefnu
S efnahagsmálum. Greiðslu-
jöfnuður var óhagstæður og
lántökur erlendis miklar, þrátt
fyrir gjaldeyristekjur af hern.
um. Erlend lán varð að taka
í því skyni að ijúka fyrirhug-
uðum framkvæmdum og halda
lífskjörum landsmanna ó-
skertum.
II
Þátt fyrir þessar kringum-
stæður sneri vinstri st.iórnin
sér ekld umsvifalaust að því,
eins og ýmsir bjuggust við,
að afmá misræmi erlends og
innlends verðlags og að draga
úr neyzlu og framkvæmdum,
heldur tók hún upp aðra
stefnu í efnahagsmálum.
Stefna þessi miðaði að því að
stöðva verðbólguna og að
halda kaupgjaldi óbreyttu
nema framleiðsluaukning
kæmi á móti. Þar sem vitað
var, að þessi stefna gæti ekki
staðið til langframa, skyldi
sá tími, sem þannig ynnist,
notaður til að rannsaka á-
Þetta fyrirkomulag hafði á-
hrif á skiptingu þjóðartekn-
anna láglaunamönnum í vil.
Þar eð Jaun lágtekjumanna
lirökkva til lítils annars en
lifsnauðsynja, færðust þessi
gjöld að allmiklu leyti yfir
á herðar þeirra, sem höfðu
tékjur, hærri en í meðallagi.
Til þess að kaupsýslumenn
liögnuðust ekki ájtessum ráð-
stöfunum, var álagning sem
sá ávinningur, að komið var
í veg fyrir verulegar verð-
hækkanir lífsnauðsynja og þá
jafnframt verulega hækkun
vísitölu framfærsiukostnaðar
og kaupgreiðs!uVi,'sitölunnar.
Hækkun kaupgreiðsluvísitöl-
unnar hefði orsakað hækkun
launakostnaðar útflutningsat-
vinnuveganna og ríkisins og
þá um leið skapað nauðsyn
nýrrar fjáröflunar. Það var
Haraldur Jóhannsson, hagíræðingur:
kvödd
stand þjóðarbúsins. Á þeirri
rannsókn yrði síðan fram-
tíðarstefna • ríkisstjórnarinnar
í efnahagsmálum grundvölluð.
þessi stefna vinstri stjórnar-
innar hlaut í daglegu tali
nafnið stöðvunarstefnan.
Tvennt mun hafa valdið
því, að vinstri stjórnin tók
upp þessa stefnu. Hún hafði
ásett sér að hafa samráð
við verkalýðssamtökin um að-
gerðir sinar í efnahagsmál-
um. Hún bjóst við að sitja
við völd lengur en eitt kjör-
t?mabil og hugðist víkja hern-
um úr landi á stjórnartíð
sinni, en þegar að brottvikn-
ingu hersins kæmi riði á að
hafa trausta stefnu í efna-
hagsmálum, til að afturkipp-
tir í lífskjörum landsmanna
kæmi ekki í kjölfar hennar.
Við þessa stefnu sína í
efnahagsmálum miðaði vinstri
stjórnin ráðstafanir sílnar til
öflunar fjár til ríkisins og út-
flutningsatvinnuveganna í árs-
lok 1956. Þörf ríkisins fyrir
ný framlög var naumlega
metin. Áætluð voru nauðsyn-
leg ný framlög á hverja
vörutegund, sem út var flutt,
til áð framleiðsla hennar bæri
sig. Að því búnu var reynt
að finna leiðir til fjáröflunar,
er leiddu ekki til verðhækk-
ana lífsnauðsynja og legðust
sem léttast á alþýðu manna.
Þegar til kom var fjárins að
mestu leyti aflað með gjöldum
á innfluttum vörum, beinlín-
is og óbeinlínis, en að nokkru
með annarri skattlagningu.
ÞvJ minni þáttur, sem vörur
voru í brýnustu daglegum
þörfum manna, því hærri
gjöld voru á þær lagðar*
*) Þessi skattlagning inn-
flutnings var í beinu framhaldi
af þeim venjum um álagningu
tolla, sem hér hafa skapazt á
undanfömum árum. Ef til vill
er þetta fyrirkomulag vísir að
skaftakerfi framtíðarinnar.
Skattaframíöl munu vei-ða óá-
reiðanlegri með hverju ári.
Beinir skattar koma þess vegna
harðast niður á þeim, sem ekki
hafa aðstöðu til að telja óná-
kvæmt fram, þ. e. á allflestum
launþegum. Það mun þess
vegna vera orðinn hagur verka-
manna og annarra láglauna-
manna, að beinir skattar verði
afnumdir, en óbeinir skattar
teknir upp i þeirra stað og tals-
verðir eignaskattar.
hundraðshluti af • innkaups-
verði lækkuð og aðrar ráðstaf-
anir gerðar til að auka fram-
lög kaupsýslumanna til al-
mannaþarfa.
Fjáröflunin var framkvæmd
þannig: Fjárins var aflað og
skipt með löggjöf, lögunum
„um útflutningssjóð o. fl.“
frá 22. desember 1956. Tekju-
þörf útflutningsatvinnuveg-
anna og ný tekjuþörf ríkis-
ins 1957 var áætluð 536 millj-
ónir króna, en gert ráð fyrir,
að 520 milljónir króna yrði
aflað samkvæmt lögum þess-
um. Einn fimmti hluti þess-
ara tékna rynni til ríkisins,
en fjórir fimmtu til útflutn-
ingsatvinnuveganna. Tekjur
Framleiðslusjóðs og sala B-
leyfa 1957 voru áætluð sam-
tals 292 milljónir króna í
árslok 1956. Fyrirhuguð auk-
in skattheimta með löggjöf
þessari nam þannig 228 millj-
ónum króna. Skattbyrði land-
manna yxi þó ekki alveg að
sama skapi.
Teknanna var aflað: með
16%-gjaldi á seldum gjald-
eyri öðrum en þeim, sem var-
ið var til kaupa á rekstrar-
vörum sjávarútvegs og land-
búnaðar og til að greiða
skipaleigu, tryggingariðgjöld,
vinnulaun, námskostnað og
sitthvað annað; með 0—80%
gjöldum á innflutningi, sem
skipt var alls í 17 flókka
undir álagningu gjaldanna;
og með skattlagningu bílleyfa,
ferðagjaldeyrisleyfa, farmiða-
sölu, tryggingariðgjalda og
gengisfiagnaðar bankanna.
Lauslega hefur verið áætlað,
að framlcg og ívilnanir til
sjávarútvegsins hafi svarað
til 48% hækkunar á verði
keypts gjaldeyris fyrir sölu
útfluttra sjávarvara, en gjöld_
in á innflutningnum hafi svar-
að til 40% hækkunar á verði
selds gjaldeyris til greiðslu
innfluttra vara.*
I fyrirkomulagi þessu fólst
*) Þessar hundraðstölur eru
þannig áætlaðar:
A. Hækkun verðs gjaldeyris til
greiðslu innflutnings:
þúsundir kr.
Innflutningur 1957 1.198,2
Frá dregst: Fiskiskip
rekstrarvörur sj.útv. 145,6
Samtals 1.052,6
TekjUr af innflutningi 1957
(skv. 1. nr. 86, 1956) vöru um
þannig ekki einvörðungu um-
hyggja fyrir láglaunamönn-
um, heldur jöfnum höndum
efnahagsleg nauðsyn, sem réð
því, að þessi leið var valin.
Sá böggull fylgdi þó skamm-
rifi, að fjáröflunin var kom-
in undir sölu erlends gjald-
eyris og skiptingu eftir notk-
tin til innflutnings hinna ýin-
issu vöruflokka. Ef gjaldeyris
tekjurnar drægjust saman,
minnkuðu tekjurnar örar en
útgjöldin.
III
Þótt stöðvunarstefnunni
væri vel tekið af öllum al-
menningi, mætti hún einnig
tortryggni og snarpri and-
stöðu.
Ymsir þeir, sem þó vildu
stöðva verðbólguna, voru
stöðvunarstefnunni ekki hlið-
hollir. Þannig lögðu forráða-
menn æðstu peningastofnana
landsins hvorki í ræðu né
riti henni lið. Því mun hafa
valdið, að gefið hafði verið i
skyn, að stöðvunarstefnan
væri undanfari nýrrar stefnu
í efnahagsmálum, sem sós:|al-
istar mundu móta að tals-
verðu leyti.
420 milljónir króna.
Tekjur af innflutnjngi námu
þannig 40% af fob-andvirði
innflutnings.
B. Hækkun verðs keypts gjald-
eyris fyrir útfluttar sjávar-
vörur:
Áætlaður innflutningur rekstr-
arvara sjávarútv. 1958 eða
raunv.l. innfl. 1957.
þúsundir kr.
Fiskiskip (raunv.l. innfl. 1957) 20.933
Almennar rekstrarv. sjávarútv. (áætl. ’58) 78.707
Þriðjungur oliuinnfl. (áætl. ’58) 46.027
Samtals 145.667
millj. kr.
Heildarframlög til sjáv- arútv. 1957 (áætl.) 360,2
fvilnanir til sjávar- útv, 145X40% 58,2
Samtals 418,4
Ileildarútflutningur
sjávarvara 1957 (áætl.) 878,8
Framlög og ívilnanir til sjáv-
arútvegs 1957, 418,4 millj. kr.,
eru þannig 48% áætlaðs heild-
arútflutnings. sjávarvara 1957.
(Notaðar hafa verið áætlunar-
tölur fyrir 1958, þar sem ekki
eru á laúsu tölur fyrir 1957.).
Sá hópur manna, sem þótf-
ist hagnast af skuldaafskrift-
um verðbólgunnar, var fjöl-
mennari innan stjórnarand-'
stöðíinnar en innan nokkurg
annars SLjórnmálaflokks. Þá
var með fjáröflun vinstri
stjómarinnar seilzt hvað
dýpst í vasa þeirra, sem voru
stoð og stytta stjórnarand-
stöðunnar. Það var að von-
um, að stjórnarandstaðan
berðist um á hæl og hnakka
gegn stöðvunarstefnunni.
Stjórnarandstaðan reyndi eft-
ir mætti að veikja tiltrú
manna á, að stöðvunarstefn-
a:i gæti tekizt. Leynt og Ijóst
reyndu tr,lsme”in stjórnarand-
stöðunnar að stofna til kaup-
krafna, hvort sem ástæða var
til eða ekki. Um hvort
tveggja varð stjórnarandstöð-
unni ágengt.
Miklu þyngra i skauti en
berserksgangur stjórnarand-
stöðunnar varð stöðvunar-
stefnunni aflaleysi báta og
togara 1957. Sjávaraflinn
varð minni en um mörg und-
anfarin ár. Bankarnir höfðu
þess vegna minni erlendan
gjaldeyri á boðstólunum en
áætlað hafði verið. Þar sem
erfitt er að vera án nauð-
synja drógst fyrst og
fremst saman innflutningur
þeirra vara, sem sízt nauð-
synlegar eru taldar, en allt
traust hafði verið á sett um
fjáröflun. Skattar á þeim
vörum, sem hæst innflutnings-
gjöld báru, voru hærri en
kostnaðarverð þeirra í er-
lendum gjaldeyri, en verð-
bætur á aflaðan gjaldeyri að
jafnaði aðeins tæpur helming-
ur andvirðis gjaldeyrisins í
íslenzkum krónum. Tekjur
drógust þannig miklu hraðar
saman en útgjöld*. Séð var
fyrir, að ekki yrði staðið við
allar skuldbindingar gagnvart
útf lut ningsatvinnu vegunum.
IV
Haustið 1957, þegar tékið
var að halla á stöðvunarstefn-
una, höfðu engin drög verið
lögð að nýrri stefnu í efna-
hagsmálum. Þótt margs kon-
ar athuganir hefðu verið gerð-
ar á efnahagsmálum höfðu1
engar þeirra beinzt að gnind-
vallarvandamálum þjóðarbús-
ins, dýrtíðinni, notkun fjir-
festingarfjárins, staðsetningu
atvinnutækjanna og atvinnu-
skilyrðum 1 framtíðinni.
Sú bjartsýni, sem fylgdi
myndun vinstri stjórnarinnar,
var þorrin. Lengur var ekki
talað um að víkja hernum
úr landi. Framsóknarflokkur-
inn fór ekki lengur dult með
að hann teldi stöðvunarstefn-
una hafa mistekizt. Hann vildi
um þetta leyti vinda bráðan
bug að því að afnema mis-
ræmi innlends og erle-ds
verðlags með því að lækka
gengi islenzku krónunnar. Al-
þýðuflokkurinn vildi ekki
ganga eins langt og Fram-
sóknarflokkurinn í þessum
efnum, en vildi færa fyrii-
komulag greiðslna framlr ga
til útflutningsatvinnuveganna
meir I átt til nýrrar geneás-
skráningar en verið hafði.
Alþýðubandalagið stóð eitt
með stöðvunarstefnunni. A Ut
benti þannig til í árslok 1957,
að framundan væru hörð átök
um stefnu vinstri stjórnarinn-
ar í efnahagsmálum.
Framhald á 10. síðu