Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 12
sagBi forsefi Ísiands i gœr, er sovézki ambassadorinn afhenfi skilriki sin Hinn nýi ambassador Sovétríkjanna á íslandi, Alex- ander Mikhailovitsj Alexandroff, afhenti í gær forseta íslands trúnaöarbréf sitt vi'ö hátíölega athöfn að Bessa- stöðum, aö viðstöddum dr. Gylfa Þ. Gíslasyni ráöherra, er gegnir störfum utanríkisráðherra. Ambassadorinn flutti við I vináttubönd allra þjóða. Þær þetta tækifæri ávarp. Lét hann'gætu lifað í sátt og samlyndi fyrst í ljós ánægju sínu yfir hinum vinsamlegu samskiptum milli fslands og Sovétríkjanna og kvaðst mundu vinna að því af heilum hug að treysta bönd vináttu og gagnkvæms skiln- ings milli þjóðar sinnar og ís- lendinga. Þá lýsti hann því og sérstaklega yfir, að Sovétrík- in fylgdu stöðugt þeirri stefnu að varðve'ta friðinn og treysta Bandarískir visindamenn hafa á prjónunum fyr'rætlun um að skjóta eldflaug á loft og reyna að koma henni í nánd við reiki- stjörnuna Venus. New York Hmes skýrði frá þessu í gær. Segir blaðið að vísindamönnum flughersins hafi verið leyft að gera þessa tilraun, auk til- raunarinnar til að koma eld- flaug á braut í kringum tungl- ið. enda þótt þær hefðu mismun- andi stjórnskipulag. Einn horn- steinn þeirrar stefnu væri sá að virða fuilveldi allra ríkja og forðast hvers kyns afskipti af innanríkismálum þeirra. Að lokum kvað ambassador- inn sovétþjóðirnar fylgjast af áhuga með baráttu fslendinga fyrir rétti sínum í fiskveiðilög- sögumálinu og óskaði forseta og íslenzku þjóðinni allra heilla. Forseti íslands svaraði á- varpi ambassadorsins, bauð hann velkominn til íslands til hins nýja starfa og fór nokkr- um orðum um hinn ágæta þátt sem fyrirremiari hans, Pavel K. Ermoshin, hefði átt í að treysta vinsamleg samskipti fs- lendinga og Sovétrikjanna á undanförnum árum. Lét for- setinn í Ijós ánægju yfir aukn- um samskiptum milli landanna á sviði viðskipta og menning- armála, svo og yfir yfirlýsingu sendiherrans varðandi friðsam- leg samskipti milli þjóða heims- ins, með virðingu fyrir full- veldi allra ríkja. Að lokum fullvissaði forseti ambassadorinn um, að íslend- ingar mætu mikils þá afstöðu, sem Sovétríkin hefðu tekið, er þau viðurkenndu hina nýju fiskveiðilandhelgi íslands. Þakkaði hann góðar óskir sendiherrafis íslendingum til handa og bað hann að flytja stjórn sinni kveðjur og árnað- aróskir til þjóða Sovétríkjanna. Að athöfninni lokinni snæddi ambassadorinn ásamt ráðherra og frú hans hádegisverð í boði forsetahjónanna, ásamt nokkr- um öðrum gestum. Miðvikudagur 15. október 1958 — 23. árgangur — 232. tölubl. Valur Gíslason hiaut ,,,Siif ann 44 Sl. mánudagskvöld úthlutaö’i Félag íslenzkra leikdóm- enda verðlaunum fyrir bezta leik síöasta árs og hlaut Valur Gíslason verðlaunin aö þessu sinni. Þetta er i annað sinn, sem Va'i hlotnast slíkur heiður. I fyrra skiptið hlaut hann , Silfurlamp- ann“ 1,955 fyrir leik sinn í hlut- fw t'Ú í stjórn Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins Þórhallur Ásgeirsson, ráðu- neytisstjóri, hefur verið kjör- inn í stjórn Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins til næstu tveggja ára. Hefur Jónas Haralz, liagfræð- ingur, verið settur ráðuneytis- stjóri í viðskiptamálaráðuneyt- inu í fjarveru Þórhalls. Verkalýðs- og bílstjórafélagið Samherjar í Vestur-Skaftafells: sýslu hefur kjörið Árna Jóns- son frá Hrifunesi aðalfulltrúa á þing A.S.Í., til vara Böðvar Jónsson. Þá hefur Verkalýðs- félag Vatnsleysustrandarhrepps kosið Eirík Kristjánsson aðal- fulltrúa og til vara Guð- mund Ólafsson. í frétt hér í blaðinu í gær af fulltrúakjöri í Verkalýðsfé- lagi Flateyjar á Breiðafirði misritaðist föðurnafn fulltrúa félagsins. Hann heitir Reynir Vigfússon. Einnig misritaðist nafn verkalýðsfélagsins í Ólafs- vík, það heitir Jökull en e’kki Afturelding. á Japasisþingi Á gær kom hvað eftir annað til áfloga í japanska þinginu milli stjórnarsinna og stjórn- arandstæðinga. Hófust þaumeð því að 100 þingmenn sósíal- demókrata, sem eru í stjórnar- andstöðu, vörnuðu stjórnar- þingmönnum inngöngu í fund- arherbergi, þar sem taka átti fyrir á nefndarfundi stjómar- frumvarp um aukin völd lög- reglunni til handa. Samkvæmt því fá lögreglustjórar va’d til að banna fundi og kröfugöngur og til að handtaka menn og halda þeim í varðhaldi án dóms og laga. Sósíaldemókratar eegja að með þessu frumvarpi stefni ríkisstjórnin að því að koma aftur á lögregluríki í Japan. Hluti vefnaöarvöruverzlunar KRON á Skólavörðustíg. gerð sem VefnaSarvörubúS KRON á SkáiavörÖu- sfig 12 ein hin hagkvœmasfa i bœnum nú Vefnaðarvörubuð KRON á Skólavörðustíg 12 hefur Dulles sa?i>afár Bandaríkjastjórn hefur ekki i hyggju að reyna að fá Sjang'nú veriö breytt þannig að raunverulega má segja aö Kaisék til að draga úr íiðsafla um nýja búö sé að ræða. í engri annarri búð hér í bæ slnum við eyjarnar næst Kína-! mun nú vera fljótlegra né auðveldara fyrir viðskipta- strönd, sagði Dulles utanríkis- menn aö finna þaö sem þá vantar, því allar vörur verzl- unarinnar blasa við þeim. Harry Brocks í „Fædd- í Er mörgum í fersku minni Valur Gíslason í hlutverki riddaraliðsforingjans í „Föðurnum“ eftir Strindberg, túlkun hans á því hlutverki, enda var það leikrit sýnt 50 sinnum. Að þessu sinni hlaut Valur ,.Silfurlampann“ fyrir leik sinn í hlutverki riddaraliðsforingj- ans í „Föðurnum" eflir Strind- berg. Valur er vel að þessum heiðri kominn, hefur verið máttarstoð íslenzkra leikara um margra ára bil og einn af aðaíkröftum Þjóð- leikhússins frá stofnun þess. Hann á marga stóra sigra að baki en hefur aldrei leikið af dýpra innsæi og sannari þrótti en í þetta sinn. Næsta sýning á „Föðumum“ verður n.k. fimmtudag. ráðherra þegar ihann ræddi við fréttamenn í Washington í gær. Um heimsókn McElroy land- vamaráðherra til Taivan sagði hann, að erindi hans væri að ræða við Sjang um hversu ihentugast væri að skipa liðs- afla hans og Bandaríkjanna aiður á Taivansvæðinu. Breyting búðarinnar hefur staðið yfir undanfarið, verið unnið þannig að búðinni hefur aldrei verið lokað. Endurskipu- lagningu búðarinnar er nú ný- lokið, og má segja að urn alger- lega nýja verzlun sé að ræða. Innrétting er öll rniðuð við það að viðskiptamenn geti séð þegar hvort til er sú vara sem þá van- hagar um. Sautján metra langur metravöruveggur sýnir alla álna- ;að vörum á lausum borðum um alla verzlunina, þar sem kaup- endur geta gengið beint að því að skoða þær og velja. í þess- ari búð er álnavara, kven- og barnafatnaður, allskonar smá- jvörur o.fl., en á noðri hæðinni er herrafatnaður eins og áður var. — KRON-félagar ættu sem fyrst að líta þarna inn og sjá þessa nýju búð sína. ; Myndin að ofan er úr vefpað- vöru sem til er á hverjum tíma,j iarvörubúð KRON að Skólavöfðu- enn einnig er greiður aðgangurj stíg 12. de Gaulle Á fundi öryggisnefndarinnar í Algeirsborg í gær tilkynnti formaðurinn, Massu fallhlifa- hershöfðingi að hann og ellefu aðrir herforingjar létu af störfum í nefndinni að boði de Gaulle forsætisráðherra. Fréttamenn í Algeirsborg segja að uppnám hafi orðið á nefndarfundinum. Vildu sumir fundamyenn leggja nefndina niður en Massu lagðist gegn því, kvað hann nefndina enn eiga hlutverki að gegna. Aðrir vildu skipuleggja mótmælafund og allsherjarverkfall. Það varð úr að tveir nefndarmenn voru sendir til Parísar. Skipun de Gaulle til hers- höfðingjanna um að láta af stjórnmálaafskiptum kom ein- mitt þegar öryggisnefndim- ar voru að ljúka að ganga frá framboðum við þdngkosn- ingarnar í næsta mánuði. Al- síi’ er til umræðu á ráðuneyt- isfundi í Paris í *dag. Telja margir að de Gaulle muni inn- an skamms leyea upp öryggis- nefndirnar, sem í raun og veru hafa stjórnað Alsír síðan í upp- reisninni í vor.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.