Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. október 1958 Stöðvunarstefnan kvödd Framhald af 7. síðu. Meðan þessu fór fram, var verðlaginu haldið í skefjum. Vísitala framfærslukostnaðar, sem verið hafði 186 stig 1. september 1956 var 191 stig 1. janúar 1958 eða hafði hækkað um 2,7%. Saga stöðvunarstefnunnar var ekki samfelldur hrakfallabálkur. Reykjavík, 12. október 1958. Haraldur Jóhannssoii. Nefndir Alþingis Framhald af 3. síðu. Thoroddsen, Eggert Þorsteins- son, Björn Jónsson, Jóhann Jós- efsson. 2. Samgimgumálanefnd: Sigurvin Einarsson, Jón Kjart- ansson, Friðjón Skarphéðinsson, Björgvin Jónsson, Sigurður Bjarnason. 3. Landbiinaðamefnd: Páll Zóphóníasson, Friðjón Þórðarson, Finnbogi R. Valdi- marsson, Sigurvin Einarsson, Sigurður Ó. Ólafsson. 4. Sjávarútvegsnefnd: Björgvin Jónsson, Jóhann Jós- efsson, Björn Jónsson, Eggert Þorsteinsson, Sigurður Bjarna- son. 5. Iðnaðarnefnd: BjörgyJu, J^nsson,,r( ^Gunnar Thoroddsen, Eggert Þorsleinsson, Björn Jónsson, Jóhann Jósefs- son. 6. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Karl Kristjánsson, Friðjón Þórðarson, Aifreð Gíslason, Egg- ert Þorsteinsson, Sigurður Ó. Ólafsson. 7. Menntamálanefnd: Sigurvin Einarsson, Gunnar Thorddsen, Friðjón Skarphéðins- son, Finnbogi R. Valdimarsson, Sigurður Ó. Ólafsson. 8. Allsherjarnefnd: Páll Zóphóníasson, Friðjón Þórðarson, Friðjón Skarphéðins- son, Björn Jónsson, Jón Kjart- ansson. í neðrideild; 1. Fjárhagsnefnd: Skúii Guðmundsson, Jóhann Hafstein, Einar Olgeirsson, Emil Jónsson, Óiafur Björnsson. 2. Samgöngumálanefnd: Eiríkur Þorsteinsson, Karl Guðjónsson, Páll Þorsteinsson, Ingólfur Jónsson, Jón Pálmason. 3. Landbúnaðamefnd: Asgeir Bjarnason, Jón Sigurðs- son, Gunnar Jóhannsson, Ágúst Þorvaldsson, Jón Pálmason. 4. Sjávarútvegsnefnd: Gísli Guðmundsson, Pélur Ottesen, Áki Jakobsson, Karl Guðjónsson, Sigurður Ágústsson. 5. Iðnaðarnefnd: Ágúst Þorvaldsson, Bjarni Benediktsson, Emii Jónsson, Pétur Pétursson, Ingólfur Jóns- son. 6. Ileilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Steingrímur Steinþórsson, Ragnhildur Helgadóttir, Gunnar Jóhannsson, Benedikt Gröndal, Kjarlan J. Jóhannsson. 7. Menntamálanefnd; Páll Þorsteinsson, Ragnhildur Ilelgadóttir, Benedikt Gröndal, Einar Olgeirsson, Kjartan J. Jó- hannsson. 8. Allsherjarnefnd: Gísii Guðmundsson, Bjarni Benediktsson, Gunnar Jóhanns- son, Pétur Pétursson, Björn Ól- afsson. *) í eftirfarandi töflu er gerður samanburður innflutn- ings 1956 og 1957 eftir vöruflokkum: INNFLUTNINGUR 1956 OG 1957 1956 1957 Innfl- Innfl. Innfl. gj. sem Fl.nr. F. o. b. F. o. b. %af f.o. þús. kr. þús. kr. b. verði 1. Vörur unaanþegnar yfirfærslu- gjaldi og innflutningsgjaldi: Fiskiskip 32.279 20.933 Farskip 54.457 20.304 Annað, aðall. rekstrarvörur) 263.854 259.009 350.590 374.955 0 2. Vörur undanþegnar innflutn- ingsgj. („vísitölufl.") 107.890 99.117 0 3. Vörur með 8% innfl.gj (ýms- ar byggingavörur o. fl.) 4. Vörur sérstaks eðlis, flestar 120.981 102.334 13 með 11%, innflgj. alm. benzín- mótorar, bifreiðir o.f 1.) 70.006 83.944 21 5. Vörur með 35% yfiríærslugj. frá öllum löndum (búsáhöld, verkfæri) 15.817 15.517 72 6. Vörur á sérlista með 35% inn- fl.gj. frjálsar frá jafnkeypis- löndum (með 55%, ef fluttar inn, með leyfi frá frjálsgjald- eyrissvæði) 7. Vörur með 59% innfl.gj frjáls- 61.137 45.003 96 ar frá jafnkeypislöndum einn- ig með 55%, ef fluttar inn — með leyfi — frá frjálsgjald- eyrissvæði 3.659 3.375 129 8. Vörur með 59% innfl.gj frjáls- ar frá öllum löndum 85.322 57.770 109 9. Vörur með 55% innfl.gj háð- ar leyfi frá öilum löndum 10. Þurrkaðir ávextir (70%), sítr- 6.399 4.564 101 ónur, með 70% og tomatpure 80% ... 4.145 3.103 145 11. Nýir ávextir, nema sítrónur, með 70% innfl.gj frjálsir frá jafnkeypislöndum 6.440 9.115 154 12. Vörur á sérlista með 55% inn- fl.gj'. frjálsar frá jafnkeypis- löndum (með 80%, ef fluttar inn — með leyfi — frá frjáls- gjaldeyrissvæði) 13.871 10.553 133 13. Skrifstofuvélar, aðrar en rit- vélar, með 80% innfl.gj. frjáls- ar frá jaínkeypislöndum (einn- ig með 80% ef fluttar inn — með leyfi— frá frjálsgjaldeyr- issvæði) 14. Vörur með 80% innfl.gj. frjáls- 3.564 3.200 132 ar frá öllum löndum 15. Vörur með 11% innfl.gj. frjáls- 53.244 21.668 153 ar frá öllum löndum 16. Vörur með 11% innfl.gj. frjáls- 139.738 134.789 19 ar frá jafnkeypislöndum 17. Vörur með 11% innfl.gj háð- 26.210 23.768 22 ar leyfi frá öllum löndum * 184.130 205.323 21 Alls: 1.253.143 1.198.158 ATHUGASEMD: Sú hæð innflutningsgjalda-, sem miðað var við í lögunum „um útflutningssjóð o. fl.“ var álagn- ingar-hundraðstalan. Álagningarupphæðin var hins veg- ar ekki f.o.b.-verð vörunnar, heldur verð vörunnar að við- bættum tollum og yfirfærslugjaldi. Ef álagningar-hundr- aðstalan var miðuð við f.o.b.-verð vörunnar var hún í hverjum flokki sú, sem sýnd er í dálki 3. Auglýsið í Þjóðviljanum Ný bók fyrir ungar dömur: Ung og aðlaðandi eftir OLGU GOLBÆK Þýðandi: ÁLFHEIÐUK KJAKTANSDÓTTIK Eins og nafn bókarinnar ber með sér er hún ætluð ungum stúlkum. Um efni hennar er nóg að vísa til nokkurra kaflaheita: Líkamsæfingar, Kynþroskaskeið og vandamál þess, Fæðið, fegurðin og heilbrigðin, Umgengnin við hitt kynið, Hvernig hægt er að vera vel til fara með litlum tilkostnaði, Hvernig má fá fallegan, brúnan litar- hátt á sumrin. STÚLKUR! Iíaupið bókina strax í næstu búð. IIEIMSKRINGLUBÓK. LEIÐIN TIL ÞROSKANS Alviinia Viljum ráða nokkra menn til starfa við jarðboranir. ] Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða, t Upplýsingar í sima 17-400. í. Gufuborun ríkis og Reykjavíkurbæjar. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.