Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 8
SJ — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudag'Ur 15. október 1958 NÝJA BlO Sími 1-15-44 Milh heims og helju („Beetween lleaven and Hell“) Geysispennandi ný amerísk Cinemascope litmynd. Aðalhlutverk: Robert Wagner Terry Moore Broderick Crawíord Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bbnnuð fyrir börn. ÞJÓDLEIKHÚSiD IIOBFÐU REIBUR UM ÖXL Sýning í kvöid kl. 20.’ Baanað börnum innan 16 ára. FAÐIRINN Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngiimjðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk.st í siðasta íagi dag- inn fyrir sýningardag. Áusturbæjarbíó L Síml 11384. I óvinahöndum (The Searchers) Sérstaklega spennandi og ó- venjuvel gerð, ný, amerisk kvikmynd í litum og ,,VistaVision“. John Wayne Xata'ie Wood. Bönnuð börnum innan 16 ára Sj’nd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Sími 1-14-75 Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd í litúm og Cinemaseope, um ævi söngkon- unnar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-64-44 Oskubuska í Róm (Donateela) Fjörug og skemmtileg ný ít- ölsk skemmtimynd í litum og Cinemascope. Elsa Martinelli Gabrielle Ferzetti Xavier Cugat og hljómsveit, á.saint Abbe Lane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 ripolioio Sími 11182 Gata glæpanna (Naked Street) Æsispennandi, ný, amerísk mynd, er skeður í undirheim- um New York-borgar. Anthony Quinn Anne Bancroft. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Böiinuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn MAFMAR FfRÐí r v SSmí 5-01-84 Ríkharð III. Ensk stórmynd í litum og vistavision. A.ðalhlutverk: Laurence Oliver Claire Bloom. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Det spanske _ -man smitergennem taarer EN VIDUNDERU6 FILM F0R HELE FAMILIEN Spánska úrvalsmyndin. Sýnd kl. 7 og 9. ar.f 0 Sími 1-89-36 A valdi óttans (Joe Macbeth) ! Æsispennandi og viðburðarík ný arrlerísk mynd, um inn- bjlðis baráttu glæpamanna um völdin. Paul Douglas Ruth Róman. Sýnd lcl. 9. Síðasta sinii. La traviata Sýnd kl. 7. Heiða og Pétur Hjn beimsfræga kvikmynd — framhald af kvikmyndinni Hejða. Sýnd kl. 5. Leiðréfting MLshermt var í blaðinu í gær, að Ingvar Ingvarssdn, fyrrum Glerverksmiðjuforstjóri, væri eigandi hússins á liorni Langholtsvegar og Suðurlands- brautar. OtbreiBiS Þ]á8viljann Sími 2-21-40 Móðirin Rússnesk litmynd byggð á hinni heimsírægu samnefndu sögu eftir Maxim Gorki Sagan hefur komið út í ísl- enzkri þýðjngu. Hlutverk móðurinnar leikur V. Mare'skaya, en ýmsir úr- valsleikarar fara með öll helztu hlutverk í myndinni. Enskur skýringartexti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Ástríðulogi (Sensualita) Frábærlega vcl leikin ítölsk mynd, sem hvarvetna hefur verið mikið unitöluð og eftir- sótt. Aðalhlutverk: Elenora Rossi Drago, Amedeo Nazzari Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. g Stokksevrar sirDnahdtigaai Trúl of un axlirlnalr, Steínhrtngtr, Hálsnusn, 14 og 18 kt. guil. minnist 50. ára afmælis síns með samkomu 25. þ.m. klukkan 9 síðdegis. Þátttaka heimil öllum yngri og eidri félögum. Pantanir aðgöngumiða næstu kvöld til 20. þ.m. í Reykjavík í síma 2-46-47 og á Stokkseyri í sam- komuhúsiitu í Gimli. STJÓRNIN. Námskeið í föndri Starfsemin hefst 20. þessa mánaðar. Innritun á námskeiðin í föndri verður að Fríkirkjuvegi 11 (bak- húsi) miðvikudags- fimmtudags- og föstudagskvöld, alla dagana klukkan 7,30—10. Innritunar- og kennslugjald er kr. 20.00. Ungu fólkí á aldrinum 12—25 ára heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Tómstundaheimili ungtempiara. Biíreið óskast Jarðboranir ríkisins óska eftir, til kaups, bifreið með 4ra hjóla drifi, t.d. Willys Station eða Dodge Cariol. Upplýsingar í síma 17-400. eiouiesicar asE Byggingarefni, sem hefur marga kosti: ^ Létt Sterkt Auðvelt í meoferð Tærist ekki. Einkaumboð: Klapparstíg 20. Sími -17373. W9 K lu&nrt/ÍMHuTot

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.