Þjóðviljinn - 15.10.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 15. október 1958 — ÞJÓÐVIUINN — (11
PETER CURTIS:
já, ríkuleg laun fyrir að, já, til dæmis að aka þessu
bílskrifli yðar.“
Hún lét sem hún skildi ekki hvað ég var að fara. „Er
hann svcna slæmur?“ spurði hún. „Eg veit hann er
skelfing gamall. Pabbi keypti hann og það eru átta ár
síðan hann dó. Mér hefur oft dottið í hug að skipta um
bíl, en Parkes — bílstjórinn minn — viröist ekkert
áfram um það.“
,,Og látið þér hann stjórna yður líka?“
„Ja, stjörna, það er nú of mikið sagt. En hann kemst
í uppnám og mér er svo illa við aö koma fólki úr jafn-
VÉgaferli á Kýpur
Brezka herstjómin á Kýpur
tilkynnti í gær að menn henn-
ar hefðu skotið grískumæiandi
Kýpurbúa til bana. Brezkur
hermaður var særður hættu-
, legu skotsári í borginni L-an-
| arca.
Kirkjutónleikar
11. dagur.
,,Eg á við það,“ sagði ég, „aö þótt ég verði að vaka
í tvo sólarhringa til að vinna upp tímann, skal ekkert
hindra það að ég aki yður hvert sem er og hvenær
sem er. Áfangastaðurinn er Birmingham, er ekki svo?
Og svo er það yðar að segja til hvenær.“
„Er klukkan tíu of snemmt?“
„Þaö er aldrei of snemmt."
„Mér þykir leitt að valda yöur þessum óþægindum."
„Nefnið það ekki.“ Mér datt í hug að bæta við:
„Þér eruð ósjálfbjarga kona“, en hætti við það. Eg
endurtók því stund og stað og kvaddi.
Morguninn eftir birtist ég vel og snyrtilega búinn,
hlaut viðbótar þakkir hjá frú Campell, sem einnig var
ferðbúin, settist upp"Jí‘ ekilssætið í Rolls Roysinum og
ók af stað. Eg bióst við að til Birminqham væru um
fjögur hundruð kílómetrar og gerði ráð fyrir að mér
gæti miðað vel í aðra átt meðan á öku.ferðinni stæði. Eg
haföi gleymt því, að ökumaðurinn var skilinn frá far-
þegunum með glerhlífum. ÞaÖ var það fyrsta. Og
brátt varð ég bess vísari að bíllinn var vandræða-
gripur. Stýrisútbúnaðurinn var stirður, og nú skildi
ég hvers vegna gamli aulabárðurinn lá í gikt. Og
hann færi ekki hraðar en sextíu kílómetra á klukku-
stund. Hann var ekki skrykkjóttur í gangi, hann lá
vel á veginum eins og Rollsar almennt, en þegar hann
var kominn upp í sextíu var ekki hægt að þoka honum
hærra.
Þegar klukkan var orðin tólf fannst mér ég verða
að finna upp á einhverju. Eg svipaðist um eftir lík-
legri greiðasölu, og brátt kom ég auga á veitingahús.
Eg stöðvaði bílinn, fór út og onnaði afturdvrnar.
„Hvernig væri að fá sér drvkk?“ spurði ég.
,,Já, endilega," sagði hún brosandi. „Gerið það“. En
hún sat kyrr.
vægi.“
„Þetta er eitthvað það bezta sem ég hef heyrt.“ sagði
ég. „Svo að þér hafið gamla bílinn til aö bóknast karlin-
um. Parkes er henpinn. Hafið þér fleira af gömlu vinnu-
fólki, sem ekki má koma úr jafnvægi?“
..Nei. Fóstra er auðvitað hjá mér. en hún kemur mér
aldrei í uppnám. Hún er sú eina. Og hún sér um flest
fyrir mig.“
Eg reis á fætur, hringdi bjöllunni og endurtók pönt-
unina.
Hún maldaði í móinn þegar hinn di-vkkurinn kom.
„Þér verðið aö drekka hann,“ sagði ég. .„Þér ættuð
að taka tillit til veslings drykksins. Þeim er hellt nið-
ur hálsa feitra og blárauðra kvenna og gulra og skorp-
inna; og þegar þeir fá tækifæri til að renna niður
annan eins háls, hljóta þeir að verða himinlifandi.“
• ’ Enn- einu" sinni fór aðalatriðið fram hiá henni.
„Eg býst við að þær geti ekki gert að því þótt þær
séu blárauðar eða gular,“ sagði hún.
En ég lét ekki aftra mér.
„Þær eru blárauöar vegna þess að þær fá meira
en sinn skerf út úr h'finu, og gular vegna þess að
þær fá minna,“ sagöi ég. „Ef þér gætið yðar ekki,
verðið þér gnl meö tímanum.“
Þetta náði til hennar.
„Af hverju?“
„Jú,“ sagði ég. „Eg þekki yður auðvitað ekki vel. En
þér eruð nógu falleg til að fyllast ekki af þakklæti í
hvert skipti sem einhver gerir eitthvað fyrir yöur; þér
eruð nógu rík til að kaupa nýjan bíl, en þér gerið þaö
ekki vegna Parkesar. Meö þessu móti fáið þér ekki það
allra mesta út úr lífinu. Og ég er viss um að ég gæti
bætt ótal dæmum við þetta, ef ég þekkti yður betur.“
„Eg býst við því. En ég er ekki þeirrar skoðunar að
maður eigi að vera vanþakklátur og tillitslaus, vegna
þess eins að útlit manns er sómasamlegt og fjárhag-
unnn rúmur.“
„Þér komið líka, er það ekki?“
,,Ó, á ég að gera það?“ spurði hún og fór að tína
saman tösku sína og hanzka með miklu fumi. Henni
tókst að missa annan á þrepið og var ekkert nema
furn og þakklæti þegar ég rétti henni hann.
Fvrst vildi hún ekki drekka neitt, svo vissi hún ekki
hvað hún ætti að drekka. Eg pantaði handa henni
White Lady og gaf nákvæmar fyrirskipanir um hvernig
ætti að blanda hann. Henni þótti betta fallegt nafn
á drykk og þakkaöi mér ósköpin öll fyrir alla fyrir-
höfnina.
Eg hugsaði með mér að ef ég þvrfti að sitja aleinn
alla leiðina til Birmingham og við kæmumst þangaö
ekki fyrr en um sjöleytið. þá væri eins gott að reyna
fyrir sér strax. Og ég tók upp frummannsaðferðina,
gelck hreint til verks og var dálítið hrjúfur, en það
virtist bera tilætlaðan árangur.
Eg batt enda á þakkirnar og sagði: „Heyrið mig, eru
þetta látalæti?"
Hún var með falleg augu, samlit augum Antoníu,
næstum sömu augun en þó án glettninar og lífsreynsl-
unnar, og nú galopnaði hún þau og starði á mig um leið
og hún sagði.
,,Er hvað látalæti? Eg er hrædd um að ég skilji
þetta ekki.“
„Allt þetta þakklæti," sagði ég stuttur í spuna. „Þér
hljótið þó að vita að óþarfi er að þakka neinum fyrir
fyrirhöfn sem hann leggur á sig til að geðjast yður.
Þér hljótið að vita að þaö eitt að horfa á yður, er....
,,Nei,“ sagði ég. „Það væri fjarri mér að halda bví
fram. Lífið væri stórum þægilegra fyrir mig og mína
líka ef fleiri af yðar tagi væiai til.“
„Jæja. Hvers vegna?“
Nákvænmi og þolinmæði við
kjólasaum
Faðir okkar,
JÖN SIGFÚSSON skattstjóri.
léet að Sólvangi í Hafnarfirðí 13. október.
Bjtnk
Þegar búið er að sníða öll
stykkin er nauðsynlegt að máta
kjólinn. Byrjað er á röngunni.
Axlasaumarnir eru settir sam-
an með títuprjónum frá bak-
jstykkinu og svo eru saumarn-
jir undir handveginum heftir
saman og byrjað er við brjóst-
saumana.
Þegar búið er að hefta alla
sauma saman með títuprjónum,
er kjólnum snúið við, til þess
að hægt sé að aðgæta hvort
öll merki og smásaumar sem
merkt hafa verið inn meðan
sniðið var, séu á sínum stað,
Sé allt þetta i lagi og saum-
arnir beinir og jafnir, er kjóln-
um aftur snúið við á rönguna
og saumarnir þræddir vand-
lega saman.
Ermar, kragi og belti eru
höfð xitaf fyrir sig. Þau eru
ekki þrædd við kjólinn i fyrstu
atrennu, heldur tyllt með títu-
^ prjónum á rétta staði við
; fyrstu mátun.
! Þegar þið eruð ko«iia,K 1
jkjólinn tl! tnátu-ruar, athugið
þið hvort miðir saumarnir séu
á réttri miðju að framan og
aftan.
Lagið axlasaumana þannig til
að þræðirnir í blússunni liggi
í beinni Iinu frá öxl að mitti
og þvert milli handveganna.
Gætið þess að blússan liggi
slétt og geri hvorki að síga
niður né hanga skakkt.
Aðgætið hvort handvegirnir
séu nógu viðir og gætið þess
að mittissaumurinn sé beinn
og á réttum stað. Aðgætið lika
hvort pilsið fellur slétt ' og
beint frá mittinu.
Athugið hvort kjólfaldurinn
er í sömu fjarlægð frá gólfi
allan hringinh. Mælið og merk-
ið faldinn með títuprjónum og
nælið síðan faldinn upo með
tituprjónum. Breytingar á háls-
máli era sýndar með títuprjón-
um. Kraginn er settur með
títuprjónum, þegar búið er
að merkja miðju að framan og
aftan með títuprjónum.
Gætið þess að kraglatn liggi
aléttur.
Framh. af 9. síðu
söngkonan varla eins hátt, og
má vera, að það hafi verið
lögunum að kenna fremur en
henni. Gaman var að fá að
heyra lag eftir hana sjálfa,
sem flutt var undir lokin, og
svo sjaldheyrt, en eftirtektar-
vert lag eftir Sigfús Einars-
son við sálminn „Víst ert þiú
Jesús, kóngur klár“, en það
. var síðast á efnisskránni.
Það má segja, að noltkuð
ekipti í tvö horn um við-
fangsefnaval Elsu Sigfúss.
Annai-s vegar syngur hún að-
allega kirkjulög, hins vegar
dægurlög. Þó má vera, að
mótsögnin í þessu sé ekki al-
veg eins mikil og virzt gæti,
því að enda þótt Elsa velji
sér einatt til flutnings ýmis
létt Iöt og dægurlög, sem sum
hver hafa harðla lítið tónlist-
argildi, mun hún jafnan hafa
forðazt slagaramúsík þeirrar
ruddalegu tegundar, sem nú
er mjög í tízku og yonsir
dægurlagasöngvarar láta sér
um munn fara oftar en skyldi,
allri tónmenningu vorri tii
skaðsemdar. Margt hinna létt-
ari laga er líka þess eðlis, að
engin ástæða er til að amast
við þeim. Fallegt og vel sam-
ið lag eins og „Óli lokbrá“
eftir Carl Billi.ch, til dæmis
að taka, getur aldrei valdið
neinu menningartjóni, þó að
dægurlag megi teljast. En ó-
neitanlega er margt miður
hreint, sem með flýtur á þ«im
vettvangi, og væri óskandi, að
allir væru eins grandvarir í
þessum efnum og Elsa Sig-
fúss.
Hér heima höfum við helzt
átt þess kost að heyra EJsu
Sigfúss syngja dægurlög, og
þá aðallega með þeim hætti,
að útvaro’ð hefur flutt söng
tipnnar af hljómplotum. Dóm-
l-’rkiutónleikarnir síðustu
rönnuðu hins vegar, að henni
]—f-ur ekki miður að flytja
o’-n-’ög alvartegri tegunrtar.
Ö„-.’ii,fpUeg altrödd hennar,
ei0"' rn’kil. en mjúk og sér-
stæ' samt”ra eóðri tjáning-
ara’''”. verður r>ð tel.iast sér-
stak1'"'’ fnlbn til flutn-
ings á slikri tónlist.
B.F.
AlþýSubSaðið jórtiar
Framhald af 6. síðu
verkalýðsstéttarinnar fyrr
og síðar“.
Undir þessi ummæli ifiun
verkafó'k um land aLlt taka,
það fólk sem enn á til þær
hugsjónir sem löngu eru horfn-
ar úr brjóstum ráðamanna AI-
þýðublaðsins.
Olympíuskákmétið
Framhald af 3. síðu.
umbía 2, ísrael 2V> —■ Finnland
114, Ungverjaland 4 — Frakk-
land 0. Önnur umferð: Frakk-
land 2 — Finnland 2, Kanada V_
— Holland 3Vz, Pólland 3 —
Belgía 1, Kólumbía rtá — Svi-
1 þjóð 2'4. Ólpkið er viðtwei-sn
Dana og Ungverja.