Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. nóvember 1958 — ÞJÓDVILJINN — (.§*-*"
Höfði
aldrei seö fivit
sæla
Flokkur brezkra fallhiífarher-
¦manna sem var að æíingum \
nýlega í ncrðausturhluta Mal-1
akkaskaga hit-ti í frumskóginum;
fyrir sér frumstæðan þjóðflokk'
sem enginn hvítur maður hefur'
áður augum litið.
Fólk þetta hefur verið ein-;
angrað í þykkviði frumskógar-1
iBSJ en þó hafði áður vitnazt að
pao myndi búa þarna. Það kveik-,
ir enn eld með því að núa sam- i
ari trébútum, og allur þess bu-!
skapur er mjög frumstæður. Það j
lifir mest á íiski, ávöxtum og :
smádýrum sem auðvelt er að i
ráða við.
I KuaJa Lumpur er sagt að liið i
rcti mvrtur .
Framhald af 1. síðu.
astar á Famagustasvæðinu.
Snemma í mánuðinum var eig-
ínkona brezks hermanns m'yrt
|>ar í borginni og önnur brezk
kona særð hættulega.
Tveír brezkir hermenn voru
drepnir í Pamagusta í fyrra-
dag.
frums'æða fólk hafi orðið mjög
skelkað' þegar það sá hermenn-
ina, — 02' hefur vist fulla ástæðu
til þess. Fyrstu kýnni þess af
menningunni voru þau að her-
mennirnir g"áfu því sígarettur.
ey
sei
allt á ániíáii end-
ann i öerim
Rokkarinn Bill Haley kom til
Vestur-Berlinar í síðustu vjku
og setti al't á annan endann.
Eftir fyrstu rokkhljómleiká hans
lágu 50 særðir í valnum, þ.á.m.
fjórir lögreglumeHn, 20 sátu í
varðhaldi, og spjölí höfðu verið
unnin fyrir. 30.000 mörk.
Hljómleikamir eða kannski
öllu heldur áflogin. voru hald-
in í hinu mik'a samkomuhúsi
bqrgarinnar,. Sportspalast, og, svo
mikið gekk á að jafnvel Bill
Haley og félagar hans sem eru
ýmsu vanir lögðu á flótta und-
911 hálfærðum unglingamúgnum
i bloKKno
Enn eitt Stokkhólmsblað -hef-
'ur'nú hætt að koma út. Það er
Svenska. Morgon-BIadet sem
kemur j út i síðasta sinn í dag.
Askrifendur. sem hafa borgað
blaðið. til áramóta munu fá Dag-
ens Nyheter í staðinn.
Síðasta tölublað málgagns
sósíaldemókraía Morgon-Tidn-
ingen kom út á þriðjudaginn og
var þá lokið 73 ára sögu þess.
Surnir sta.rfsmenn þéss hafa ver-
ið ráðnir að Stockholms-Tiding-
en, sem sænska alþýðusamband-
ið á,. þ.á.m. aðalritstjórinn Karl
Frederiksson. Skipt hefur ver-
|ð um ritstjóra þess blaðs. Vict-
or Vinde, fréttaritari Dagens Ny-
heter og sænska útvarpsins í
París, sem Þjóðviljinn hefur iðu-
lega vitnað í, tekur við ritstjórn-
inni.
ji kvi létt
aí söiglóiunii
I Sovétríkjurium hefur að sögn
verið fundinn upp vél sem tek-
ur ómakið af söngdómururn og
ske'r úr því svo að ekki verður
xim villzt hvort söngvarinn er
nokkurs nýtur eða ekki.
Framúrskarandi óperusöngvari
getur framleitt tóna sem hafa
3.000 sveiflur á sekúndu, en nái
hann ekki þessari sveiflutíðni
getur röddin ekk'i talizt hæf til
óperusöngs.
í vél þesari er röddin ekki að-
eins tekin á segulband, heldur
einnig „Ijósmynduð" Sveiflur
bær sem, mynda hljóðið koma
fram á íi'.munni sem misunandi
langar líriur, svo a'ð hægt er að
dæma raddblæinn eftir þeim.
Það er því engin ástæða lengur
til að hlusta á söngvaraefni, —og
hlýtur það að vera öllum mikill
]éttir.
Stjorn
ær áwífyr frá
mlúm
koftu
4-
iai°
<a
f fyrrakvöld samþykkti Alls-
herjarþing Samei.nuðu þjóðanna
með yfirgnæíandi meirihluta
atkvæða ályktun um að harma
bæri stefnu ríkisstjómar Suður-
Afríku í kynþáttamá'um. 70 full-
trúar greiddu atkvæði með til-
lögunni, aðeins 5 voru á móti.
Það voru fulltrúar Bretlands,
Ástralíu, Frakklands, Belgiu og
Portúgal. 4 fulltrúar sátu hjá.
verið Siaíidteknar í S-Áfríkn
Sioan í síðustu viku þegar þeldökkar konur í Jóhann-
esarborg í Suður-Afííku hófu mótmælaaðgerðir sínar i
gegn þeirri kvöð sem á pær hefur verið logð að hera 1
jafnan á sér vegabréf, hafa rúmlega 2.000 þeirra veriö i
haiidteknar.
Mótmælaaðgerðirnar hófust
með útifundi kvennanna i miðri
borginni og voru þá 500 hand-
teknar, en jafnmargar kröfðust
þess að vera .settar í fangelsi
þar sem þær voru sömu skoð-
unar og hinar fangelsuðu kyn-
systur -þeirra. Síðan hefur varla i á miðvikudaginn, hver þeirra i
sá dagur liðið að ekki hafi bætzt
fleiri í hópinn.
„Asinimali, asinimali"
Þær verða nú allar leiddar
fyrir rétt sakaðar um mótþróa
við yfirvöldin og hafa fyrstu
dómarnir þegar verið kveðnir
upp.
200 konur voru dæmdar í einu
Eisesiho^ver kaus heldur golfið
eo bæia samlnið kynþáttaima
Mörg þúsund hvítra og þeldökkra manna og kvenna
koirm saman á fund í Washington á sunnudagskvöldiö
til að vinna að auknum skilningi milli kynþáttanna.
Eistahower forseti sætti Iiarðri gagnrýni fyrir að þiggja
ekki boð um að koma á fundinn. Hann var að leika
golf.
Hinn heimsfrægi þeldökki hefði ekki talið ástæðu til að
osöngvari, Harry Belafonte, sagði þiggja boðið, né heldur viljað
fundinum að milljónir manna
taka á móti nefnd frá fundinum.
Fundurinn var haldinn við
minnisvarða Abrahams Lincolns
Harry Belafonte gekk sjálfur
fremstur í flokki nefndar hvítra
og þeldökkra síúdenta til Hvíta
hússins, embættisbústaðar
Bandarík.iaforseta.
Þeim var sagt að hann væri
ekki viðlátinn og skyldu þeir þá
eftir samþykkt sem fundurinn
hafði gert og þar sem skorað
er á forsetann að binda-endi á
ógnaröldina í suðurfylkjunum,
að láta draga hina seku fyrir
rétt og veita skólabörnum fulla
vernd gegn ráðstöfunum sem
brjóta í bága við stjórnarskrá
landsins og almennt siðgæði.
Belafonte sem hafði hvíta
konu sína sér við hlið sagði við
minnisvarða Lincolns að hann
hefði farið víða um Evrópu í
Uarry Bela/pnte sumar sem leið og hefði Qrðið
var við að Evrópumenn fylgdust
um allan heim mundu veita því af áhuga með gangi kynþátta-
sérstaka athygli að forsetinn mála í Bandaríkjunum.
tvgggja sterlingspunda sckt. Það
er mikið fé fyrir þeldökkan
mann i Suður-Afríku, enda hróp-
uðu konurnar allar í einum kór
þegar dómurjnn hafði verið les-
inn upp: „Asinimali, asinimali"
scm þýðir: ,,Við eigum enga pen-
inga."
Dómarinn varð að sætía Sig
viðþá staðreynd og máli kvenn-
anna var frestað þar til síðar í
vikunni, en þær sendar aftur í
fangelsið. marrrar beirra með
kornabörn með sér.
Þrjár kvennanna sem sakaðar
voru um að hafa hvatt hinar til
að sýna yfirvöldunum mótþróa
voru dæmdar í þriggja mánaða
fangelsi.
Nýlega var haldin sýn'ng'
í Damnörku á ungvwskiun
vefcaðarvörum cg i því
sanibandi var halditi tizku-
sýning cg má'ti þav ííta
k.jóla og annan kvenfat?iaft
frá Ungverjalaiidi, — og
þpssar yndislejr'j ungversku
stúlkur sem kjó'ana sýndu.
Þaíi er óhætt að gizka á
aft þær hafi átt fwlli eins
mJkinn >átí í hinni miklu
aðsókn sem var að syning-
unni og hað sem utan um
þær var.
I sveitarstjórnarkosniriQum
sem farið hafa fram i Indóne-;-
íu að undanförnu hefur komm-
únistaflokkur landsins unníð
mikla sigra, stóraukið fylgi sití,
en allir aðrir 'flokkar tapað.
Samanlagt fengu kommúnist-
ar 7.760.000 atkvæði, eða 34%
fleiri en þeir höfðu í þesstxm
sömu kjördæmum í síðustu þint;-
kosningum. Ritari flokksins, N.
Aidit, segir að Qrslit kosning-
anna sýni að flokkurinn hafi nú.
meira kjörfylgi en nokkur ann-
ar flokkur í landinu.
20 iðnfyrirtæki b yggð í SA
með aðstoð
j •
anea
Samningurinn um lánið heíur verið undir-
ritaður í Moskvu aí báðum aðilum
Sovétríkn hafa fallizr á að veita Sambandslýðveldi
Araoa (Egyptalandi og Sýrlandi) stórfellda efnahags-
aöstoð til að hraða iðnvæóingu í löndunum.
Áður hafði verið skýrt frá því! aðstoð Sovétrikjanna við Sam-
að Sovétrikin muni veiía Sam-j bandslýðveldið. Þannig er þar
bandslýðveldi Araba 400 mi'ljóni gert ráð fyrir að Sovétrikin veii
rúblna lán sem ver.ia á til fram-|lán og tækniaðstoð til að koira
kvæmda við hina mikiu Assuan-J upp 90 iðnfyrirtæk.uim i Égýpta-
sliflu i Efri Nil en sú stífla j landi. Mcðal þeirra cru 8 fárr.-
verður undirstaða stórfel.'s iðn-j og stáliðjuver. II véiávsrksmið.;-
aðar og mikillar nýræktar.
í samningi þeim sem fjallar
um þessa lánveitingu og undir-
ritaður var í Moskvu í síðustu
viku er einnig ákvæði um aðra
ur, 6 olíuhreinsunarsíöðvar og i
kemískar verksmiðjur. í Sýr-
landi er ætlunin að réi'sa yfir
30 verksmiðiur með aðstoð So\-
ótríkjanna.