Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 4. nóvember 1958 — 23. argangur — 251. tölublað. Krafa fundarins í Gamla híéi á sunnudaginn: Segið npp herverndarsainningnum við Bandaríkin þegar í stað! Svik i þessu máli hiS alvarlegasta trúnaSarbrot og ódrenglyndi gagnvart k]ósendum er ekki yrSi þolað ,,Almennur borgarafundur, haldinn í Gamla bíói 2. nóv. 1958 að tilhlutan samtakanna Friðlýsts lands, beinir eftirfarandi ályktun til ríkisstiórnar fslands og forystumanna stuðningsflokka hennar: Tveir Bretar enn vegnir á Kýpnr Tveir Bretar voru vegnir á Kýpur í gær, en aðrir sluppu nauðuglega frá árásum grískra skæruliða. Brezkur hermaður féll í fjalla- héraði í suðvesturhluta eyjar- innar og í einu úthverfi Nikúsíu var 7l árs gamall brezkur borg- ari skotinn til bana. Brezkur hermaður og tyrknesk- ur hjálparmaður brezka hersins biðu bana þegar sprengju var kastað að vagni þeirra í gær- kvöld. Útvarpið á Kýpur sendir út stöðugar aðvaranir til allra brezkra borgara á eynni að vera ekki meira á ferli utan dyra en nauðsyn krefst og vera á varð- bergi. I»að er ómótmælanleg staðreynd að mikill meiri hluti þjóðarinnar er því and- vígur að Bandaríki Norður- Ameriku liafi hér herbæki- stöðvar. Allir frambjóð- endur Alþýðuflokksins, Al- þýðubandalagsins, Fram- sóknar og Þjóðvarnarflokks- ins hétu væntanlegum kjós- endum sínum við síðustu Alþingiskosningar því, að þeir myndu beita sér fyrir }>yt á Alþingi að liervernd- jarsanmingnum við Banda- ríldn jrði sagt upp. Þjóðin veitti þessum flokkum nægi- legt fylgi til þess að þeir gætu framfylgt þessu sam- eiginlcga stefnumáli, og rík- isstjórn yðar var mynduð með sáttmála, ]>ar sem fyrir- heitið um uppsögn hervernd- arsamningsins var staðfest. A fr'amkvæmdum hefur orð- ið óeðlilegur dráttur, sem >ér hljótum liarðlega að víta, o,g nú eru að verða síðustu forvöð að efna lieit á yfirstandandi kjörtímabili vegna uppsagníarfrests sem er í samningnum við Bandaríkin. Meðal |>eirra, sem þennan fund boða og sækja eru fjöl- margir k.jósendur yðar og frambjóðendur við síðustu kosninrgr. í nafni j>eirra og með tilvísun til annarra samþykkta um þessi mál, er gerðar hafa verið á fund- um samtakanna Friðlýsts lands, víðsvegcir um landið nú í sumar og á þessu hausti, lýsir íundurinn því vfir að frekari dráttur á framkvænidum uppsagnar he rverndar samni n gsi ns við Bandaríki Norður-Ameríku er hin óheyrilegastia móðgun og svívirða við kjósendur yðar og frambjóðendur. Vér teljum ástæðu til þess að íýsa því yfir að algjör svik á þessu kosningaloforði væru hið aharle.gasta trúrjaðar- brot, og slíkt ódrenglyndi gagnvart kjósendum yðar, frambjóðendum og baráttu- félögum víðsvegar um land- ið, yrði ekki þolað. Það er því skýlaus kraía funáaríns, að háttvirt ríkisstjém ís- lanás segi upp her- verndarsantningrium við Bandaríkin þegar í stað." Framanskráð áJyktun var samþykkt á fundinum sem samtökin Friðlýst land héldu Frá fundi Friðlýsts lands í Gamla bíó á sunnudaginn. í Gamla biói s.l. sunnudag. Jón úr Vör setti fundinn og stjórnaði honum. íslendingar geta verið sammála Fyrsti ræðumaður fundarins efna lieit # 1““ Vesturveloin vilja ekki ræða tafarlaust kjarntilraunabann Svo virðist sem fulltrúar Bandaríkjanna og Bretlands á ráðstefnunni í Genf um tilraunir meö kjarnavopn séu algerlega mótifallnir því að ræða um tafarlaust bann við slíkum tilraunum. Fyrsti reglulegi fundur ráð- stefnunnar var haldinn í gær. Hún var sett á föstudaginn og var setningarfundur fyrir opn- um dyrum, en aðrir fundir verða fyrir luktum. Á laugardaginn komu fulltrúarnir saman sam- kvæmt beiðni þess sovézka, S apkins, til að ræða um dagskrár atriði. var Jóhannes skáld úr Kötl- Breta á fiskimiðuiium er ein- um. Ræddi hann um hve erfitt. ber hégómi í namanburði við virtist stundum að hef ja mesta alvörumál þjóðarinnar — er- lendar herstöðvar í landinu — upp í þá hæð, ofar stéttum og stefnum, sem raunverulega bæri. Hinsvegar sýndi reynslan að Islendingar gætu orðið síam- mála um hagsmunamál sín, án tillits til stjórnmálaskoðana, hefði það sannazt í landhelg- ismálinu. Sú hætta er hégóminn einber hjá.......... Jóhannes kvað öllum Islend- ingum veka ljós sú lífshætta er stafað gæti af innrás og framferði brezkra herskipa ' ar' islenzkri landhelgi, en sagði: „Lífsliættan, sem oldcur Islend- ingum stafar af sjóhernaði j>á ómælanlegu lífshættu, sem yfir okkur vofir vegna land- hernaða r Bandarík jamanna á Reykjanesskaga“. Þvínæst vitnaði hann í um- mæli herfræðinga o. fl. að vörn gegn kjarnorkuárás væri ekki. til. Kvaðst hann telja „beint að sjálfsmorði stet'nt et' vopn- lans smájijóð ánetjar sig trylltu vígbúnaðarkapphlaupi hernaðarstórveldanna“. Þvi væri varnarleysið — lilutleys- ið — hin eina hlíf og vörn ís- lendinga. r Hið sögulega hlutverk íslendinga Jóhannes s'agði m.a.: ,,Það er ekki hlutverk okkar Islend- Framhald á 10 cíðu DemókrÖtum spáð miklnm sigri í kosningum í Bandaríkjunum Öllum ber saman um að demókratar í Bandaríkjunum muni vinna mikinn sigur í kosningum þeim sem þar j víijs fara fram í dag. Kosið er til beggja þingdeilda, svo og í embætti fylkiss'tjóra. ■ 435 fuiltrúar eiga sæti í full- trúadeild þingsins, en kosið er •til hennar á tveggja ára fresti. Nú sitja í deildinni 232 demó- kratar og 196 repúblikanar, en nokkur sæti eru óskipuð vegna Enn mun ekki hafa tekizt samkomulag um dagskrá fundar- ins og munu fulltrúarnir hafa rætt hana einnig í gær. Það er ig p helzt til fyrirstöðu að íu'ltrúar i Ss’blíoi „ .. , .. . £ K jW æningjaíloti Breta við ísland í gær: f fráfalls fulltrúa á kjörtímabil- inu. Enginn vafi er taiinn á því að bilið milli flokkanna muni enn aukast og það jafnvel svo um munar. Framhald á 6. síðu. Bretlands og Bandaríkjanna vilja ekki fallast .á þá tillögu j Sovétríkjanna sem lö"ð var fram: þegar í upphafi að fyrst sku'i rætt um tafarlaust bann við öll-j um tilraunum við k-jarnavopn. Það er álit. Sovétríkjanna að kjarnorkuveldin verði að sýna sinn til samkomulags og raunhæfs árangurs með því að fal'ast á slíkt aigert og skilyrð- islaust bann við tilraunum þeg- ar í uppháfi. Takist slíkt sam- komuiag verði auðveldara að ná samningum um hvemig eftirlitj með því verði háttað. Framhald á 12. síðu. w\ e PSísrrasa: r tociarar, Síodegis í gær voru 13 brezk- ir togarar að veioum innan fiskveiðitakmarkanna hér við land. Útifyrir Vestfjörðum voru 4 brezkir togar’ar að veiðum innan 12 sjómiilna markanna. Þeim til verndar voru tund- urspillarnir Hogue og Lagos, og ennfremur freigátan Zest. Sirgðaskip brezku flotadeild- arinnar viar einnig á þessum slóðum í dag. Auk þess voru þarna allmargir brezkir tog- arar að veiðum utan fiskveiði- takmarkannh. Síðast þegar til fréttist var skollið á SA rok útifyrir Vest- urlandi og var vitað um all- marga togara, sem hættir vorui veiðum. Létu tog'ararnir reka. Útaf Austfjörðum voru 9*' brezkir togarar að veiðum i.in- an takmarkanna og ]>eim tiK verndar var freigátan Ditndas,. en hún er nýkomin liingað tilt Sands. Af öðrum fiskislóðum tog* ara umhverfis landið er ekkerii sérstakt að frétta. ( Fra landhelgisgæzlunni)]*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.