Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Krústjofí boðar frekari framfarir í landbunaði Á fundi í Krasnoder-héraði skýr'öi Krústjoff forsætis- ráðherra Sovétríkjanna frá ýmsum atriðum í stefnu sovétstjórnarinnar i landbúnaðannálum. Hann fullyrti að nú væri fyllilega ldeyft að tryggja íbúum landsins landbúnaðarvörur í ríkum mæli cg fyrir talsvert lægra verð en það sem nú er. Krústjpíf hélt ræðu sína á! aðarmiðsíöðvum jbg borgum í því héraðshátíð, sem haldin var i ti’-s skýni að geta haft á boðstólum ,'efni þess að Kras"odar-héraðið 1 fjöibreyttari landbúnaðarvöru við fékk Lenínverðlaunin fyrir mel-lægra vei'ði. . uppskeru. í nágrenni Moskvu verða t. d. ■ Hann minnti á. að á þcim árum rpK-j 35 rjkisbú árið 195!) og þegar framleiðsla landbúnaðaraf-1 starfs'emi þeirra þýðir ódýrara urða er ófu’lnægjandi. yrði ríkið 1 grænmeti 02 kartöflur fyrir höf- . að kaupa korn og aðrar fram-! uðborgina. Á fyrsta ári v&rður leiðsluvörur, oft fyru- mjög hát; j sáð 53000 tuunum af kartöflum verð. : á þessum búum. Ný ríkisbá við Moskvu Tekjur bær.dá nrega ekki Krústjoff skýroi frá því, að á- | ' iækka kveðið væri að koma upp fjöl- Ríkið mun framvegis ekki mörgum ríkisbúum r.álægt iðn- ■ Skýrt var frá því í Wash- ington 3 gær að B'andaríkia- menn myndu innan viku eða svo gera enn eina tilraun, þá þriðju, til að senda eldflaug til tunglsins. Það var tekið fr'am að mjög litlar líkur væru .á þvi íið tilraunin myndi heppnast. Vísindamenn teldu að líkurnar á því að koma eldflaug í nám- unda tunglsins væru 1 á móti 25. kaupa a hvaða verði sem er og ekki rema með vissúm skilyrð- um, þ. e. visst magn af hverjum gæðaílokki á vissu tímabili. Þá lagði Krústjoff áherzlu á, að lanöbúnaðurinn í Sovétríkj-1 unum er orðinn svo þróaður að j engin hætta sé á að tekjur bænda minr.ki við þessi skil- j i yrði. Hann hvatti samyrkju- j bændur til þess að fara að dænii beztu samyrkjubúanna og greiða ákvæðisvinnulaun í stað- inn fyrir þá launagreiðslú, sem nú er algengust, nefnilega vöru- gveiðsla og tímakaup. Fyrir nokkru var hinn iAikli minnisvarði um Bu chenwald-fai'.gabúðuutuin vígður hátíðicga, þar sem liinar iUræjmdn fjöldafangabúðlr nazista stóðu, suinimt frá Vv'eiruar i Þýzkalandi. For- sætisráðherra Austur-Þýzkalands, Otto Grotewohl, hélt ræðu við vígsluua og minntist þeirra tugþúsunda fanga frá 18 þjóðum, sem voru kvaldir og myrtir í Buelieanvald-fangabúðunum. \ myndinni sést nokkur hluti mannfjöldans, sem sóíti vígsluhát. ði 'í 1. 1 baksyn er Buehemvaid- j miimismerkið. U£ © & © & iilO Á ? Á Jóhaiiues páfi fundur stór- veldaima í Geof Sovétstjórnin hefur lagt til að sérfræðingar stórvsldanna komi saman á fund í Genf 10. þ.m. til að ræða um hvaða ráðstafanir Roncalli kardínáli, sem hefur | llæSt verði að gera til að koma tekið sér páfanafnið Jóhannes 23., verður krýndur við dyi' Péturskirkju í Róm í idag og búizt er við að hálf milljón manna rauni verða viðstaddir krýninguna á hinu mikla torgi 1 veg fyrir skyndiárásir. Búizt er viá að vesturveldin fallist á þessa tillögu. Ful'trúar Sovétríkjanna, Bret- lands og Bandaríkjanna sem ræða i Genf um stöðvun kjarna- fyrir framan kirkjuna. 36.000 ; tilrauna komu saman á auka- tnanns í kirkjunni sjálfri munu ! íbmd í gær samkvæmt beiðni hlýða á hinn nýja páfa syngja j sovézka full-trúans. Fundurinn j Ummæli Cfsten Undén, ntaiiríkisráðherra SvíþjóSar —■ Deilan um eyjarnar iniianríkismál Alþjcðaástandiö hefur verið mjög ótryggt undan- farna mánuði, sagði Östen Undén, utanríkisráðherra Svíþjóðar í ræðu 1 Örnsköldsvik nýlega. Þetta hefur vcldið réttmætum , fyrir botni Miðjarðarhaís nýlega, ugg, og leiddi m. a. til þess að I er. okkur fannst það vera skylda messu. var fyrir luktum dyrum. ríkisstjórn Svíþjóðar í samvinnu við stjórnir Noregs og Danmerk- ur, skoraði á vesturveldin að fall- ast á tillögu Sovétríkjanna um fund æðstu manna i júnímánuði til þess að ræða ástandið í nálæg- um Austurlör.dum, sagði ráðherr- ann. Við ofmetum ekki þýðingu slíkrar áskorunar frá Svium eða ; Norðurlöndum, þegar svo alvar- legt ástand ríkir, sem í löndunum Þir.’í Alþjóðasambands stúdenta var liáð í Peking nýlega. Myndin er tekin er Sjú Enlæ kom i heimsókn í kvöldfagrjað er þingful’trúar héldu og sjást stúdentar þyrpast í kringum forsætisráð lier^ mn. gagnvart sjálfum okkur, að láta ekki undir höfuð leggjast að láta ugg okkar í ljós með því að hvetja til ráðstefnu þeirra ríkja, sem mest komu við sögu þessa máls. Til allrar hamingju leið óíriðar- hæítan í nálægum austurlöndum hjá, en jafnskjótt gaus upp borg- arastyrjöldin í hinu fjarlæga austri. Það ev sannarlega hryggi- legt að róstur milli hinna stríð- andi kínversku aðila vegna nokk- urra smáeyja við meginland Kína, skuli verða til þess að ógna heimsfriðnum. Þessir-atburðir þar eystra vekja í að nýju upp spurninguna um | viðurkenrimgu Kína sem meðlims j Sameinuðu þjóðanna og gera I hana að virkum dagskrárlið í heimspólitíkinni. Það verður ! stöðugt fáránlegra að stjórn Sjan Kaiséks, sem befur hreiðrað um i sig með herlið sitt á Formósu, j skuli vera álitin fulltrúi stærstaj ríkis Asíu hjá Sameinuðu þjóð- j unum. Allsherjarþing S.Þ. samþykkti í 1 fyrra ályktun, þar sem meðlimir S Þ. eru m.a. hvattir til, að blanda sér ekki í innanríkismál hvers annars. Þegar opinberjr talsmenn Bandaríska fréttastofan AP þykist hafa heimildir fyrir því að stjórn de Gaulle muni leggja til við franska þingið að útgjöld til hernaðar verði aukin á næsta fjárliagsári um sem svarar 5 milljörðum ís- lenzkra lcróna. ýmissa vestrænna ríkja hafa nú í seinni tið lýst yfir. að lönd. þeirra séu ekki skuldbundin til þess að fara í stríð vegna Kvemoj, þá er það án efa opinberun þeirr- ar skoðunar að deilan um strand- eyjarnar sé kínverskt innanríkis- mál. DULLES Daiies og páfc Alþýðublaðið í Kína skýrði frá því nýlega, að Dulles utanrikis- ráðherra Bandarikjanna, hafi reynt að liafa áhrif á kjör páfa, þegar hann kom til Rómar á leið sinni til Formósu, skömmu áður en páfakjör fór fram. Blaðið segir að Dulles h'afi komið til Fiómar um sarria leit.i og kardínálarnir koniu saman í Vatikaninu til þess að kjósa páía. Ætlun Ddllesar tókst að vísu ekki, segir blaðið, en reynt mun að fá páfa til að þjóna utanríkis- steí'nu Bandaríkjanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.