Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagrir 4. nóvember 1958 NtJA BlO Simi 1-15-44 Sólskinseyjan (Island in The Sun) Falleg og viðburðarík amerísk iitmynd í CinemaScope. byggð á samnefndri metsölubók eft- ir Alec Wáug. Aðalhlutverk: Harry líelafonte Dorotliy ilandridge James Mason Joan Collins Bönnuð börnuin yngrj en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Austurbæiarbíó Síral 11384. Konungurinn skemmtir sér Bráðskemmtíjeg og falleg, ný, ámerísk-ensk kvikmynd í iit- um og CinemaScope. Errol Fiynn, Patrice Wymore. Sýnd kl. 7 og 9. Jamboree Sýnd kl. 5. nn ' 'I'L" 1 ripolibio í Sirni 11182 ÁRÁSIN (Attack) Hörkuspennandi og áhrifamik- íl, ný, amerísk stríðsmynd frá innrásinni í Evrópu í síoustu heimsstyrjöld Jack Palance Eddie Albert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUKAMYND Um tilraun Bandáríkjamanna, að skjóta geimfarinu „Frum- herja“ til tunglsins. Stjornsibíó Sími 1-89-36 Tíu hetjur (The Cockleshell Heroes) Afar spennandi og viðb.urða- rík ný ensk-amerísk mynd í technicolor, um sanna atburði úr síðustu heimsstyrjöld. Sag- an biríist í tímaritinu Nýtt S. O. S. undir nafninu. „Cat fish“ árásin Jose Ferrer, Trevor Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9; Bönnuð innan 14 ára. Leiksýning Leikfélags Hafnarf jarðar er kl. 20.30 í kvökl Áuglýsið í Þjóðviljanum Gamanleikur í 3 þáttum eftir John Chapman í þýðingu Vals Gíslasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Frumsýning í kvöid kl. 20.30. UPPSELT Sími 50-249 Leiðin til gálgans Afar spennandi, ný, spönsk stórmynd, tekin af snillingn- um Ladislao Vajda Aðalhlutverk: ítalska kvennagullið Rassano Brazzi og spánska leikkonan Emma Penella Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. WÓDLEIKHÚSID HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning miðvikudag kl 20. Bannað bömum innan 16 ára. SÁ HLÆR BEZT. . . Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækjst í siðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag. Sími 1-14-75 4. V I K A Brostinn. strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope. um se.vi söngkon- unnar Marjorie Lawrence. Gienn Eord Eleanor Parker Sýnd kl. 7 og 9. Undramaðurinn með Danny Kay Sýnd kl. 5. Sími 1-64-44 Skuldaskil (Snow.down at Abilene) Hörkuspennandi, ný, ame- rísk litmynd. .Tock Mahoney Martlia Hyer Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Halldórsson Sýning miðvikudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 1-31-91. Sími 2-21-40 Spánskar ástir Ný, amerísk-spönsk litmynd, er gerist á Spáni. Aðalhlutverk spánska fegurð- ardísin Carmen Sevilia og . Richard Kjley. Þetta er bráðskemmtileg myn'd, sern alistaðar hefur hiotið miklar vinsældir. Sýnd kl 5, 7 og 9. dnhláhsMíUá Skólavörðustíg 12 Greiðír yður Lærið að dansa Framhaldsnámskeið verður í gömlu dörisunum í kvöld í Silfurtunglinu. Innritun hefst kl. 7.30. Kennsla hefst kl. 8. Þjóðdansaielag Reykjavíknr Á aðalfundi Alþjóðasambands höfunda í Belgíu nýlega var is- lenzka STEF kjörið sem varan- iegur aðili í rithöfundadeild sambandsins til að annást gagn- kvæma réttindagæziu ritverka, endurprentunar, opinbers flutn- ings, hljóðritunar. og annarrar hagnýtingar ritverka, sem höf- undarnir sjálfir geta ekki annazt hver fyrir sig. Hýiega hefur íslenzka STEF skrifað 'öilum sambandsfélögum sínum víðsvegar um heim, aðild- arfélögum í Aiþjóðasambandi höf- unda, sent þeim bækling ríkis- stjórnar íslands urn lándhélgis- mólið og beðið um fyrirgreið.slu til birtingar á greinargerðum varðandi málið. Nær sambandið j til hundrað og fimmtíu þúsur.d; höfunda og höfundarétthafa í! illum löndum heims. til blaðburðar í Seltjaiaames — " Talið við aígreiðsluna sími 17S9Ö Athygli slxattgreiðenda 3 Reykjavík er vakin á því, að slðasti gjalddagi þinggjalda áreins 1958 var liínn 1. þessa mánaáar. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru minnt- ir á, að þeim ber að Ijúka að fullu greiðslu þing- gjalda starfsmanna sinrra um þessi mánaðamót og vera búnir að skila greiðslunum tii tollstjóra- skrifstafunnar í síðasta lagi 6. þ.m., að viðlagðri eigin ábyrgð á gjöldunum og aðför að lögum. R.e\rkjavík, 3. nóvember 1958. Tolistjóraskrifstofan, Arnarhvoli. NÝ SENDING — Sími 13350. EHðS, Haínarsiræti 4. FJÖLBBEVTT ÚRVAL. Lærie ai t!*a i Framhaldsnámskeið verður í gömlu dönsunum í kvöld í Silfurtunglinu. Innritun klukkan 7,30. Kennsla hefst klukkan 8. Þjóðdauj'.ilV'Ja.g Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.