Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 4. nóvember 1958 Frá fundinum í Samfa bíéi Framhald af 1. síðu. inga að taka þátt í þessu blinda æðí (vígbúnaðarkapphlaupinu). Við eigum ekki að hialda því vísvitandi áfram að vera leik- soppur kjarnorkuvelda, hvorki - í austri né vestri, hvorki í köldu né heitu .... Hið sjálf- kjörna hlutverk okkar í sögu yfirstandandi tíma er að bera sáttarorð milli þjóða, þora að standa óháðir gagnvart hinum hrikalegu vandlamálum um- lieimsins' í stað þess að ger- ast auðvirðilegir taglhnýtingar í þessa. áttina eða hina.“ — RæcSa Jóhannesar verður birt í Þjóðviljanum á morgun. Skotmark — Árásarstöð Ragnar Arnalds stud. mag. talaði næstur. Drap hann á baráttu þá sem háð hefur ver- ið fyrir brottför hersins und- anfarandi ár og mælti: „Nú vantar aðeins'Jokaátakið til að knýja svikula stjórnmálamenn til að efna heit sín ....: Hér- málið er slíkt mál' að aldrei er hægt að gefast upp. Þá ræddi hann hættu þá sem þjóðinni stafar af bandarísku herstöðvunum hér, ef það slys skyldi verða, að kjarnorkustr.'íði yrði hleypt af stað. Herstöðv- arnar á Reykjanesi væru í slíku stríði aðeins skotmörk and- stæðinga Bandaríkjanna, eða árásarstöð Bandaríkjanna til að ráðast gegn 'andstæðingum sínum. Hvorttveggja þýddi að ráðizt yrði á þær — og i kjarnorkustríði þýddi það tor- tímingu þjóðarinnar. Haldlaus rök í síðasta kafla ræðunnar rakti hann rök hernámsmanna fyrir dvöl erlends hers hér á landi og sýndi fram á hve ger- samlega haldlaus falsrök það eru, enda ekki flutt af sann- færingu og sannleiksást, held- ur til að afsaka óverjandi mál- stað. — Ræðía Ragnars Arn- alds mun birtast síðar á æskulýðssíðu Þjóðviljans. Blekkingar og hræsni Frú Sigríður Eiríksdóttir talaði næst. Ræddi hún einkum um hve mjög almenningur væri blekktur til að fylgja því sem hann raunverulega væri á móti, ef liann fengi rétt'ar upplýs- ingar. Þá ræddi hún og um hræsni og sinnuleysi — kvaðst þékkja fólk sem ekki væri svefnsamt vegna kúgunar sem vera ætti í Rússlandi, en svo virtist sem þessu fólki væri ekki svo mjög umliugað um örlög manna, því það léti sig engu varða um pyndingar á Kýpur, í Kenj’a eða Alsír. Skyldu ekki á þeirri stundu .... Næsti ræðumaður var Thor Vilhjálmsson — ræða hans er birt á 7. síðu Þjóðviljans í dag. Síðastur talaði Þorvarður Örnólfsson kennari. Ræddi lifreiðasigendur! Bifreiðastjórar! Höfum nú og eftirleiðis fullkomna björgunarbíla til laðstoðar bílum yðar, nótt og dag. Bílar okkar eru búnir nýjustu tæknitækjum. Svo sem vökvalyftu, beisli til bílaflutnings, dráttarspili, rafstöð er gef- ur start-rafmagn fyrir allar gerðir bíla. 6 volta 12 og 24 volta, og þarf því ekki að driaga í gang. Þá er hiíari, er þurrkar kveikjukerfið og þýðir klaka og frosnar hurðir mjög auðvéldlega. Við útvegum geymsluhúsnæði fyrir bílinn ef óskað er. Aðeins þaulvanir bílaviðgerflarmenn annast verkið og veita þá aðstoð er þeir geta. ÞUNGAVINNUVÍLðS hf. Slími 34333 — nótt og dag. Happdrættið biður útsölumenn sína að herða söluna og gera jafnóðum skil fyrir selda miða. — Þeir, sem þegar hafa selt sína miða, ættu að koma í skrifstofuna og taka viðbót. Þeir, sem enn hafa ekki fengið miða, en taka vilja þátt í sölunni, ættu að koma sem allra- fyrst og sækja sér miða eða hringja í sima 17500 og verða miðarnir þá sendir. Látum nú hendur standa fram úr ermum. hann um fögnuð og ham- ingju íslenzku þjóðarinnar þeg- ar hún endurheimti lýðveld- ið fyrir 14 árum og þann arf er þjóðin tók við: „fögur tunga, tigin og hrein, merkilegar bók- menntir, fornar og nýjar* trú á guð, trú á landið, trú á líf- ið, virðing fyrir þjóðnýtum störfum hugar og handa; virð- ingu fyrir mianndómi og’mann- gildi. Frjálslyndi og frelsisást .... Það var hamingjusöm þjóð .... Skyldu ekki á þeirri stundu allir islendingar hafa einum huga lieitið að standa trúan vörð urn fósturland og feðra|arf ?“ Meðan vér mátum mann- gildið oíar auðnum Þvínæst ræddi Þorvarður hvernig annarleg öfl unnu að því að boða þjóðinni nýjan sið, sannfæra þjóðina um að hún ætti sér óvin, yrði að varpa frá sér hlutleysinu og þiggja hervernd erlends valds vegna þess hve vér værum fáir, fá- tækir og smáir. „Allt þetta höfum vér svo sem verið áður“, sagði Þor- varður, „meðan vér treystum á guð og góðar vættir, meðan vér mátum samlieldnina ofar höfðatölunni, manngildið ofar auðnum, vitið ofar aflinu. Meðan svo var, þá vorum vér sjálfir einfærir um að verja þetta land, og var ekki um að aðrir kæinu þar nærri.“ ísland hafði aftur jar! ,,En nú var þettía breytt. Hér eftir gátum vér engum trúað verr fyrir landvörnum á íslandi en Islendingum sjálfum. Af sjálfum oss vorum vér ekk- ert og glötunin vís. En lausnarinn var á næsta. leiti. Og hann sem vér höfðum áður hafnað, bandaríski doll- arinn, hélt nú sigri. ihróslandi innreið sina í Jerúsalem vors nýja siðar, Keflavíkurflugvöll, og með honum englar hans, gráir fyrir járnum. ísland hafði aftur jarl.“ íslands eina vörn Að lokum ræddi hann um hver smán og fyrn það væri lað islenzka þjóðin hefur falið „sonum framandi þjóðar það hlutvebk, sem engum ber að vinna, og enginn fær unnið nema vér sjálfir. Því íslands eina vörn er ís- lendingurinn, með honum stendur það eða fellur; með trú hans á lífið og landið; með ást lians og tryggð við mál vort og menntir; ineð starfi haiis o,g framkvæmdum, með liollustu lians við allt það tign- asta og bezta í íslenzkri þjóð- arsál. Islands eina vörn er íslend- Hjýkriinarfálag Isiands heldur bazar í Café Höil á morgun, miðvikudag, 5. nóvember klukkan 2 e.h. ingurinn — og reynist hann trúr þá getur það ekki fallið.“ Burf með herinn! Að fundarlokum bar fundar- stjóri upp ályktun þá sem að framan er birt, þar sem þess er krafizt að stjórnarflokkarn- ir standi þegar við það fyr- irheit sitt að vísa hernum úr landi. Var ályktunin samþykkt einróma. ___________ var nu. og 2 biia í hsppdrætti DflS í gær var dregið í 7. flokki happdrættið DAS um tíu vinn- inga. 1. vinningur, einstaklings- íbúð að Hátúni 4, 1. hæð, kom á miða nr. 12134, Hreyfilsum- boðinu, eigandi Bjartmar Magn- ússon Hverfisgötu 80. 2. vinningur, Chevrolet Bel Air fólksbifreið, kom á miða nr. 20235, Neskaupstað, eigandi Rafn Einarsson, skipstjóri á m, b. Jóni Ben. 3. vinningur, Moskovitsj fólks- bifreið, kom á miða nr. 42176, Akureyri, eigandi Guðmundur Adolfsson, verkamaður Hlíðar- götu 10 Akureyri. 4. vinningur píanó, Hornung og Möller, kom á miða nr. 33278, Keflavík, eigandi Eirík- ur Þorkelsson lEskifirði. 5. vinningur, píanó Zimmer- man, kom á miða nr. 33632, Vesturveri, eigandi Óskar Pét- ursson Sörlaskjóli 72. 6. vinningur, húsgögn eða heimilistæki fyrir 20 þús. kr., kom á miða nr. 4395, Akra- nesi, eigandi Kristmundur Karisson Háholti 15. 7. vinningur, húsgögn eða heimilistæki fyrir 15 þús. kr., um íbííð DANSLAGAKEPPNIN á miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói miðvikud'agskvöld 5. nóvember klukkan 11,15. Hin afar spennandi atkvæðagreiðsla um úrvalslögin, bæði í nýju og gömlu dönsunum. I kom á miða nr. 34995, Vestur- veri, eigandi Sigurjón Hrólfs- son, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. 8. vinningur, húsg"gn eða heimilistæki fyrir 15 þús. kr., syJúíja og kynna lögin ásamt Carl Billich og Fjórum jafn fljótiun, Til bragðbætis: söng-eftirhermur Gests Þorgrímssonar. — Hnla-hopp-dansinn, sem nú fer eins og eldur í sinu um allar jarðir og hin sprenghlægilega mor,gunleikfimi þeirra Gests Þorgrímssonar og Emilíu Jónasdóttur, sem nú er ein af okkar allra snjöllustu leikkonum. Bezta kvöldskemmtun, sem lengi hefur verið völ á. — S|ala aðgöngumiða hjá Fálkanum, Laugavegi, í Vesturveri og Austurbæjarbíói á þriðjudag og miðvikudag. Verið fljót að tryggja yður miða. — Aðeins þetta eina sinn. Baldur Hólmgeirsson Sigmundur Helgason Haukur Morthens Helena Eyjólfsdóttir Adda Örnólfsdóttir Gestur •Þorgrímsson kom á miða nr. 61908, Vestur- veri, eigandi Björn Blöndal, Laugateig 6. 9. vinningur, kvikmyndavél S mm. Bauer, kom á miða nr. 6697. Vesturveri, eigandi Björg- vin Magnúss., sjómaður Kross- eyrarvegi 7 Hafnarfirði. 10. vinningur, húsgögn eða ■heimilistæki fyrir 10 þús. kr., kom á miða nr. 3017, Vest- mannaeyjum, eigandi ófundinn. Slökkviliðið var kvatt tvisvar út í gær, í fyrra skiptið að Þinghóla- braut 24 Kópavogi, en þar hafði kviknað lítilsháttar í skorsteins mótum, og í síðara skiptið var slökkviliðið kvatt út að Skáta- heimilinu því þar hafði leitt út rafmagn, sem olli lítilsháttar íkviknun. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.