Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.11.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4. nóvember 1958 □ í dag er {mðjudagurinn 4. jar í gær. Skaftfellingur fer nóvember — 309. dagurjfrá Rvík í dag til Vestmanna- ársins — Ottó — Tungl í i eyja. - hásuðri kl. 6.11 — Árdeg-1 isháflæði kl. 10.21 -- Síð-j | deg'sháflæði kl. 23.00. CTVARPÍÐ ! DAG: 18 30 Bamatími: Cmmusögur. 18.50 Framburðarkennsla í esperanto. 19.05 Þingfréttir rr>tóuleikar. 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðv- arsson cand. mag.). 20.35 Krindi: Heimsóknir Jóns Sigurðssonar í kjördæmi sitt (Lúðvík Kristjánsson ritstjóri). 21.C0 Erindi með tónleikum: Baldur Ardrésson talar um danska tónskáidið ! Flugfélág Islancls h.f. ; MUlilandaf’ug’: MilPandaflug- 1 véiin Hrímfaxi er væntanieg til Reykjavíkur ki. 16.35 i dag frá Hamborg, Kaunmannahöfn og Glasgow. MU5 ila ndaflu gvél in Gulifáxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fvrramálið. Xnnanlandsfiug ■ I 'iag er áætlað p.ð fljúga til Akureyrar (2 ferðir), BF'ndu- 'óss, Egilsstaða, Flateýrar, Sauðárkróks, V estmannaeyja og Þingeyrar. A morgun er á- ætlað að fl.iúga til Akurevrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Weyse. 21 30 íbróttir. 21.45 Tónleikar: Fernando Vaiente leikur á harpsi- kord verk eftir Scarlatti. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást. 22.30 íslenzkar danshljómsveit- ir: Hljómsveit Jónatans Ólafsson leikur. ÓAvarpið á morgun 12 50—14.00 Við vinnuna. 18 30 Útvarpssaga barnanna. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19 05 Þingfréttir og tónleikar. 20.39 Lestur fornrita: Mágus- saga jarls. 2Q.55 íoienzkir einleikarar: Gísli Magnússon píanó- le’kari. 21.25 Saga i leikformi: Afsak- ið skakkt númer. 22.10 Viðtal vikunnar (Sigurð- ur Benediktsson). 22 30 Lög unga fólksins II liiiiiiiiminmllll IUII II f Eimá&ipafélag Islands Dettifos3 fór frá Fáskrúðsfirði 30. .fm. til Kaupmannahafnar, Korsör, Rostock og Swine- miínde. Fjallfoss fór frá Vest- manr>aevium 31. þ.m. til Ham- borgar, Rotterdam, Antwerpen r<g Hull. Goðafoss fór frá Pe'-kiavík 28. f.m. til New York. Gullfoss fór frá Reykja- vík 31. f.m. til Hamborgar, He’singborg og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Revkjavíkur 26. f.m. frá Ham- borg. Reykjafoss fór frá Ham- bnrg 30. f.m. til Hull og Revkiavíkur. Tröliafoss fór frá F.evkjavík 2. þ.m. til Lenin- rT'ad. og Hamina. Tungufoss frr frá Fur 1. þ.m. til Ham- borgar og Reykjavíkur. .í" in',deild StS DAGSKRÁ A L Þ I N G I S Á Aiþingi hefjast furdir klukk- an 1.30 í dag og verður rætt iim Gjaldaviðáuka 1959 í efri deild, en í neðri deild verður rætt urn Tollskrá o. fl. og Rit- höfundarétt og prentrétt. Kvenféiág Laugamesldrkju fundur og spilakvöld þriðjudag- inn 4. nóv. kl. 8.30 e.h. Hjónunum Ingi- 'i X — leif Jónsdóttur og Jqj k Hilmari Vigfús- syni, verkamanni, Fjólug. 25, fædd- ist 16 marka dóttir s.l. þriðju- <iag 28. október. Frá skrifstofu bo-rgarlæknis: Farsóttir í Reykjavnk vikuna 12.—18. okt. 1958 samkvæmt skýrslum 19 (18) starfanöi lækna. — Hálsbólga 14 (21). Kvefsótt 56 (66). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 23 (28). Inflú- enza 1 (9). Mislingar 11 (8). Hvotsótt 2 (4). Kveflungna- bólga 4 (6). Rauðir hundar 2 (1). Munnangur 1 (0). H'aupa- bóla 2 (0). Heiiahimnubólga 1 (3). Ristill 3 (1). Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsótt.ir í Reykjavík vikuna 5.-11. okt. 1958 samkvæmt skýrslum 18 (14) starfandi lækna. — Hálsbólga 21 (17). Kvefsótt 66 (70). Iðrakvef 28 (3). Inflúenza 9 (7). Heilasótt 3 (0). Mis'ingar 8 (6). Rauðir hundar 1 (0). Hvotsótt 4 (2). Heilahimnubólga 3 (4). Prentarakonur kvenfélagið EDDA heldurspila- kvö'd í félagsheimilinu við Hverfisgötu kl. 8.30. Happdrættisnúmer Eftirtalin númer hlutu vinning í happdræ' ti hlutaveltu V.m.f. Hlífar í Hafnarfirði sem hald- inn var s.l. sunnudag. — Vinn- iúgar: Nr.2020 409 litrar af húsaolíu. 1920 300 lítrar af húsaoMu, 049 300 1. af húoa- olíu 462, 747, 930, 1085 og 2B38 pakki af saltfisk. 2790 íif- ancii lamb. 72, 2419, 430 sekk- ur af fóðurmj "li. 2056 ferða- vekjaraklukka. 1501 fataefni, 41 kjötskrokkur, 558 timbur eftir eigin vali fyrir 300.90 kr. 309 timbur fyrir 200.00 krónur, 25S5 afnot af frvstihólfi í eitt £r 1108 afaot af fmrstihólfi í eitt ár. 823 bækur Jóns bisk- ups Arasonar, 598 bifreiðavið- gcrð í einn dag (dagsverk). 2085 rafgeymir i bifreið, 2327 tíu pokar af steinull, 2309 2 kassar af veggflísum, 2313 þakg'uggi og tilh. — Handhaf- ar ofantalinna happdrætt's- miða geta vitjað vinninganna í skrifstofu V.m.f. Hiífar Vest- urgötu 10 frá kl. 6—7 dag- lega. Bazar Verkakvennafélagsins- Carl Billich og hljómsveitin Fjórir jafnfljótir kynna lögin í Dansíagakeppni SKT. arbíó siheiœS kvöld AnnaÖ kvöld gefst Reykvíkingum kostur á að velja beztu lögin í Danslagakeppni SKT 1958 og skemmta sér eina kvöldstund í Austurbæjarbíói viö nýjustu, íslenzku dægurlögjn, smellna gamanþætti og húla-hopp nokkurra liöugra unglinga. íh'anisóknar verður 11. nóv. n.k. Félagskon- ur eru hvattar til að gefa á bazar ársins. Tekið á móti gjöf- um á skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. —- Opið kl. 4—6 e.h. Næturvarzla þessa viku er í Reykjavikur- apóteki. Opið frá k'. 22—9. -— Sími 1-17-69. Athygli skal vakin á því að Hjúkrunarfélag Islands heldur bazar í Café Höll á morgun og hefst hann klukkan 2 e.h. ÍÁrétt: 1 rándýr 3 held í skefjum 6 líkamspartur 8 starfsheiti 9 fugl (og kvenmannsnafn) 10 glíma 12 verkfæri 13 frekja 14 samhljóðar 15 dýramál 16 for- faðir 17 óþrifnaður. Lóðrétt: 1 segja flestum landsmönnum 2 hvíldi 4 vöntun 5 á ekki orð 7 á litinn 11 rist úr jörðu 15 flugur. Danslagakeppni SKT fer senn að ljúka. Annað kvöld fer úrslita- keppnin fram i Austurbæjarbíói, og verða þá greidd atkvæði um Lciðrétting I frásögn Þjóðviljans af út- komu bókarinnar: Líf i alheimi, féil niður nafn þýðandans. S".r- en Sörensen þýddi bókina. Esra Pétursson skrifaði for- mála. níu lög við gömlu dansana og átta lög við nýju dansana. Carl Billich og hljóríisveitin Fjórii" jafnfljótir leika lögir,, og söngv- ararnir verða þeir sömu og þeg- ar keppnin var háð í Góðtempl- arahúsinu, eða þau Adda Örn- ó!fsdót*ir, He'ena Eyjólfsdóttir, Haúk'úr Mbrthens, Sigmundur He.'gason, Gestur Þorgrímsson, og Baldur Hólmgeirsson. Auk. danslaganna verða hin fjölbreyttustu skemmtiatriði. Þar korna fram f jórjr ungir „húla hopparar", og er ekki að efa að marga munj fýsa að kynnast þessu nýjasta tízkufyrirbæri. SvO munu þau Emelía Jónasdóttii- og Gesiur Þorgrímsson sýna okkur nýjasta útvarpsþáttjnn, sem vin- sælastur. mun vera um þessar mundir, Morgunleikfimina og ým- islegt annað verður til skemmt- unar annað kvöld í Austurbæj- arbíói. --------------------------------------------------- Er ég þá hundur? Er ég þá hundur, að þú kemur á móti ínér með staf? Svo sagði Golíat forðum daga. Já, víst ertu hundur og verður það æ, þú veður í Iygum og blóði. En þó þú dorgir í íslenzkum sæ þú eykur ei pund þitt í sjóði. Sá eidur sem logjar nú íslending hjá er öflugri skotfærum þínum. FARÐU HEIM! þar getur þú gætt þér á gini og danmerkur svjnum. Með kveðju frá geó. -------------------------------------------------- JTv''siafelI er á Norðfirði. Arn- rr-fRn er { Rölvesbor<r. Jökul- f--'’! losar á Austfjörðum. Dís- prfe* 1! fór í gær frá Gautpborg A'r>:ð's t’l Reyk.iavíkiir. Litla- fór í gær frá Faxaflóa til "'"’nrðurlands. Helgafell er á RJo<iufjrði. fer þaðan i dng I'iðis ti! Leningrad. Hamraféll '"G- í morgun frá Reykjavík á- leiðio til Batumi. y-m^útgerð ríldsins: jínWf, kom til Rvíkur í gær nð '-eofori jjy liTiiijBf'ferð. BsH Ainirevri í dag á ’aitstúr- •'ið. Herðubreið fer Tívfk; : fir,cr austur um land til: T-ifeke^iarðar. Skjaldbreið or á| Skagafirði á vestur’eið Þyrill: var væntanlegur t.il Nkurey-- Þórður sjóari Eddy klifraði mjög fimlega upp snarbratta klettana og Þórður reyndi að fylgja fast eftir. Þegar Eddy var kominn upp kallaði hann á Þórð með miklum ákafa. Þegar Þórður kom á vettvang sá hann hvað bað var sem Eddy var svo ákafur yfir. Á stóru svæði lágu þúti mdir kondóra- með útbreidda vængi og al- veg hreyfingíarlausir. Upp úr miðri sléttunni reis hátt mastur „Itétt eins og ég bjóst við“, sagði Eddy ákafur. „Sjáöa, þamo: Iroma fleiri fljúgandi".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.