Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7:
Úlfhíldur frá Efstabœ:
Áuðskildir menn
og undantekning
Meistari minn og fóstri, Jón-
"as Jönsson frá Efstabæ, þótti
á sínum tíma efnilegur rithöf-
Undur og þó munu aldrei hafa
komið eftir hann á prenti nema
Þrír ritdómar. Hann var mjög
bókhneigður maður og ekki
skrapp hann svo til Reykjavík-
ur, hvorki. með bilað sláttuvél-
arblað eða annað, að ekki
kæmi hann með nýja bók heim
með sér. Ég hef reynt að hafa
þennan sið hans í heiðri, þó
áð nú séu samgöngur orðnar
örari en þá var og ég fari of t-
ar til Reykjavíkur en hann
gerði. Þegar ég vár þar á férð
síðast, hafði ég heim með mér
öll Félagsbréf Almenna bókafé-
lagsins, því að krakkarnir höfðu
týnt sumum hinna gömlu fyr-
ir mér án þess að ég hefði les-
ið.
Félagsbréf Almenna bókafé-
lagsins eru yfirleitt geðþekki-
leg rit og fara stöðugt batn-
andi. íhaldið í landinu hefur á
síðari árum eignazt mjög vel
pennafæra menn, sem skrifa
sanngjarnlega. Það hefði t.d.
verið óhugsandi fyrir fáum ár-
tim aðeins, hvað þá á mínum
ungdómsárum, að sjá birtast í
Morgunblaðinu greinar um
bókmenntir eins og Sigurður A.
Magnúss.-skrifar þar nú. Sama
er naunar að segjaumsum við-
töl Matthíasar, er í þessu blaði
birtast. Það væri ófyrirgefan-
leg þröngsýni að viðurkenna
þetta ekki þakklátum huga og
eins það, að yfirleytt eru grein-
ar Félagsbréfanna og ritdómar
þeirra með menningarbrag.
Undantekningar eru þó hér. Já,
því miður undantekningar.
Annað félagsbréfið birti 1956
langa grein eftir háskólakenn-
ara Sigurbjörn Einarsson og'
-var grein sú framsöguerindi,
sem höfundurinn hafði ætlað
að flytja á fundi hjá Stúdenta-
félagi Reykjavíkur. Erindið var
sem sé samið allmiklu síðar
en þessi sami Sigurbjörn talaði
mest um varnir íslands,
bað menn að halda vöku sinni
og var' í ' Morgunblaðinu kall-
aður „nytsamur sakleysingi".
Erindi þetta kallaði háskóla-
kennarínn „Gerska stjórnar-
haatti". Hann endaði með nið-
urlagsorðum svohljóðandi:
„Það er ekki nóg að hlakka
yfir falli Stalíns, og vér kepp-
um aldrei til úrslita við komm-
únismann með því að níða
hann. Hitt skiptir öllu, hvort
vér reynumst kommúnistunum
fremri í réttsýni, fórnfýsi, já-
kvæðum eldmóði, drengilegri
viðleitni til þess að móta og
varðveita heilbrigða stjórnar-
og þjóðfélagsbaráttu".
Þetta er óneitanlega fallega
sagt. En fari nú svo, að „vér",
en það mun á máli háskóla-
kennarans þýða vestrænt lýð-
ræði, yrðum kommúnistunum
fremri í þeim dyggðum, sem
taldar eru upp, hvað hefur þá
gerzt? Svarið við þeirri spum-
ingu felst að nokkru leyti í
, þeim ádeiluorðum, sem prófess-
orinn beinir að þjóðfélagshátt-
um okkar. Hann segir þá með-
al margs annars:
„Það, sem vér höfum lifað
af pólitísku siðleysi á þessari
öld, er rökrétt afleiðing langr-
ar þróunar. Siðlaus auðhyggja
og guðlaust misrétti er undan-
Pastemak-málið — Fæstir íslendingar hbfðu heyrt
skáldið neínt — Hvað haía „andlega frjálsu" menn-
irnir sagt um íslenzka nóbelsskáldið?
ÓFRÓÐUR skrifar: „Póstur daginn og veginn, hefur fram
sæll! Eins og þú hefur sjálf- undir síðustu mánaðamót ékki
sagt heyrt, þá er varla um haf.t. hugmynd um að skáldið
Hanii er1 imdantekning
fari þess, þar á ofan ábyrgðar-
laus skrumspeki og niðuri-if"
En svarið felst þarna ekki
nema að nokkru leyti, végna
þess að talað er hálfyrðum, á-
deilan er almenns eðlis, jafn-
vel mörg hundruð ára gömul
slagorð, sem auðvaldsskipulag-
ið hefur leyft sakleysingjum
sínum að brúka með þeirri ör-
uggu vissu, að næg ráð voru
til að taka fyrir munn þeirra,
ef þeir ætluðu að gerast hættu-
legi. En með þessum orðum er
Sigurbjörn prófessor kominn
,Ínn á. þá. braut, sem hann(
, .befur gengið síðan. Þarna er
hann enn ekki þúinn að gleyma
misfellum kapítalismans, en
talar um þær undir rós, nefn-
ir engin nöfn, engin dæmi, svo
að enginn fari nú að taka neitt
til sín í þeim herbúðum, Tal
hans um kommúnismann er
ekki undir rós.
Það er vafalaust rétt, að til
þess að sigrast á kommúnism-
anum, þurfa andstæðingar
hans að eiga þær dyggðir, sem
prófessorinn telur upp. En til
þess að eignast þær dyggðir,
verða þeir fyrst að taka upp
það skipulag, sem vakti fyrir
upphafsmönnum sósíalismans
að koma á. Er það það, sem
prófessor Sigurbjörn vill?
Varla. Nú er ekki fyrir það að
synja, að framkvæmdaatriði
sósíalismans hafi orðið nokk-
uð önnur, en æskilegt hefði
verið. Það er að- segja, þau
kunna að hafa orðið önnur en
upphafsmennirnir vonuðu að
þyrfti að verða. En hafi þau
orðið önnur en þeir vónuðu,
þá leiðir af sjálfu sér, að þau
hafa drðið þeim í vil, sem töldu
hugsjón sósíalista og þá um
leið kommúnista öraunhæfa og
óframkvæmanlega. Væri allt
með fe'ldu, ættu'þeir menn, nú
að koma með rök sín, benda á
misfellurnar, sem þeir telja að
hafi orðið, og segja: — Þarna
sjáið þið. Þetta er ófrámkvæm-
anlegt, eins og við sögðum. En
það er ekki allt með felldu og
þess vegna segja þeir þetta
ekki.
Þær rökræður um hagkerfi
auðvalds og sósíalisma, sem
oft áttu sér stað hér á
Vesturlöndum fyrst eftir
byltinguna í Rússlandi og
lengur þó, heyrast nú ekki
lengur. Fólk ætti t.d. að veita
því athygli hvaða rökum and-
stæðingar sósíalismans hér á
landi beita gegn honum. Ég
á þó ekki við rök þau, sem
dægurbaráttan einkennist af,
og eru í Því fólgin að telja þjóð-
inni trú um, að kommúnistar
séu ekki venjulegir menn, og
koma síðan eftir því sem hægt
er kommúnistanafni á alla
menn, sem leyfa sér að gagn-
rýna ríkjandi stjómarhætti.
Að ekki sé nú um þá talað,
sem efast um blessun erlendrar
hersetu á íslandi, en við það
ætti háskólakennarinn Sigur-
björn að kannast, þó að nú sé
hann að reyna að gera sig
hreinan í framan, þvo af sér
kommúnisma og vilji, sem
von er, sýnast maður eftir því
sem getan leyfir frammi fyrir
stórum meirihluta þjóðarinnar.
Þannig eru rök dægurbarátt-
unnar og eru auðskilin strax
nema prófessor þeirra. Hann
er undantekning. Hin fræði-
legu rök andsósíalista og mun-
ihn ^á'þeim og hinum er rétt
áð líta á í næstu grein.
annað talað hér í bæ þessa dag-
ana en Boris nokkurn Paster-
nak, rúsneskan rithöfund, sem
nýlega hlaut nóbelsverðlaun, en
hefur afþakkað þau sökum ó-
ánægju og úlfaþyts, sem veit-
ingin vakti í heimalandi höf-
undar. Útvarpið hefur varið
miklu af sínum dýrmæta
fréttatíma til að fræða okkur
um þetta Pasternak-mál, og
ekki er að efa áreiðanleik
heimildanna.þar, brezku frétta-
stofurnar, sem útvarpað hafa
lystiiegum frásögnum. af sjó-
hernaði Breta hér við land síð-
ustu vikurnar, fara nú ekki
aldeilis með neina lygi.
Þá hafa. blöðin ekki látið
sitt eftir Hggja, þau hafa ver-
ið fjölorð mjög um „hinn
heimsfræga, rússneska rithöf-
und", og hina svívirðilegu með-
ferð valdhafanna þar eystra á
honum. Nú má vel vera að ég
sé allra íslendinga ófróðast-
ur; ég hafði nefnilega ekki
heyrt þennan heimsfræga rit-
höfund nefndan fyrr en núna
um daginn í sambandi við
veitingu nóbelsverðlaunanna,
og ekkj minnist ég þess að haf a
heyrt neina af kunningjum
mínum tala um að þeir hafi
lesið neitt. eftir hann. Hefur
e.t.v. ekkert verið þýtt eftir
hann á íslenzku? í einhverju
blaðinu í gær sá ég m,a. tal-
að um „hinn ágæta, heims-
fræga rithöfund", sem einskon-
ar píslarvotti frelsisins. Mér er
þó nær að halda, að fæstir ís-
lendingar hafi . heyrt hann
nefndan fyrr en fyrir rúmri
viku síðan, og ég er hér um
bil viss um, að Rannvelg Þor-
steinsdóttir, sem ræddi þetta
mál í útvarpsþættinum um
Pasternak i væri til og aldréi
lesið orð X ¦ ritum þess,
hverki r. frrrrm.á.^inu né öðrum
irálum. t?h mirnir mig, að sum
blöðin hafi ha'dið því fram,
að Pasternak hafi verið bann-
að að veita verðlaununum við-
töku, en það held ég að sé ekki
rétt. Og af því' að það er nób-
elsverðlaunahöfundur, sem hér
er um að ræða, þá finnst mér
nú að sumir þeir, sem mest
fárast um misþyrmin^una á
andlega frelsinu hjá Rússum,
gætu litið í eigin barm. Tit
skamms tíma hefur and'egum
leiðtogum Alþýðublaðsins ekki
fundizt neitt athurfavert við
það, að skálclskEpur Elínborgar
Lárusdóttur væri metinn til
hærri launa en flestra annarra
íslenzkra rithöfunda, og lengi
vel skör hærra en skáldskapur
nóbelsverðlaunaskáldsins Hall-
dórs Kiljans.
Fyrir nokkrum árum var Les-
bók Morgunb^aðsins og fleiri
rit undirlögð af skriffinnum,
sem töldu sig borna til að
sanna að Halldór Kiljan væri
nauðaómerkilegur • rithöfundur,
óþjóðlegur og 'i-aunar ísienzkri
tungu og menningu til minrik-
unar, og gagnmerk félög gerðu
eftirminnilegar samþykktir þar
að lútandi. Og það var á allra
vitorði, að hihir íslenzku út-
verðir andlegs frelsis vonuðu í
lengstu lög að sænska akademí-
an tæki heiðursdoktorinn frá
Heidelberg fram yfir Kiljan
eða skipti verðlaununum a.m.
k. jafnt á milli þéirra. Ef þáð
er tilviljun ein, að allir helztu
formælendur „andlegs frelsis"
og „frjálsrar menningar" á fs-
landi, eru menn sem forfröm-
Framhald á 10. siðu.
Haraldur Jóhannsson hagfræðingur: ,
Drög cið liElögum
um breytingar á fyrirkomulagi greiðslna útflutn-
ingsuppböta og hækkun yfirfærslugjalds
úr 16% í 32%
Drög þessi voru eamin laug-
andaginn 22. marz 1958 og
send forystumönnum Alþýðu-
bandalagsins sem hugsanlegar
lokatillögur um samninga á
grundvelli stöðvunarstefnunn-
ar um fjáröflun til útflutn-
ingsatvinnuveganna,
Engar verulegar breytingar
verða á hæð uppbóta. Bank-
arnir greiða 27% uppbætur á
allan erlendan gjaldeyri, sem
skilað er fyrir vöruútflutning.
Yfirfærslugjöld af seldum
gjaldeyri verða 32%.
Útflutningsuppbætur nema
1958, að ætlað hefur verið af
f.o.b.-verði:
1. Til bátaútvegsmanna
á bátavörur 32.1%
2. Til vinnslustöðva
á bátavörur 27.3%
3. Til vinnslustöðva
á togaraafurðir 22.4%
4. Til fiskimjöls-
verksmiðja 33.0%
5. Til verkanda
hrógna 24.2%
6. Á niðursuðuvörur 57.0%
7. Á Norðurlarjissíld
a) Saltsíld , 24.5%
b) Bræðslusíld 16.4%
8. Suðurlandsild
• a) Saltsíld 48.3%
b) Bræðslusíld 55.6%
c) Freðsíld 33.4%
9. Á búvörur 65.0%
Ekki er tekið tillit til þeirra
ívilnana, sem sjávarútvegur
og landbúnaður njóta við ihn-
flutning rekstrarvara.
Engar útflutningsuppbætur
eru greiddar á:
1. Lýsi.
2. Hvalafurðir.
3. Mj'-^l úr fiskiúrgangi togara
4. Togarahrogn.
Ef bankar greiða 27% upp-
bætur á keyptan giaMeyri,
sem fengizt hefur fyrir vöru-
útflutning, verða grr'iMar
hærri uppbætur eða (nær)
jafn háar og nú er gprt: Til
vinnslustöðva á bátayönir, til
vinnslustöðva á togarpvörur,
til verkanda hrogna, á Norð-
urlandssíld. Á þessar vöriir
þyrfti þess vegna ekki að
greiða frekari uppbætur.
Á þessar vörur, sem út-
flutningsuppbætur voru ekki
áður greiddar á, yrðu i'itflutn-
ingsuppbætur greiddar: lýsi.
hvalafurðir, mjöl úr fiskúr-
gangi togara, til togara á
hrogn.
Fiskmjölsverksmiðjur fengu
5% lægri uppbætur en þær fá
nú. En með því að lækka verð
á bátafiskúrgangi dvgðu þeim
27% uppbætur. Hins vTrr
Framhald á 10. siðu.