Þjóðviljinn - 13.11.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 13.11.1958, Síða 1
i Fimmtudagur 13. nóvember 1958 — 23. árg. — 259. tölublað Mmælisfagstaður Æsku^> lýSsfylkingarinnar sjá auglýsingu á 8. síðu blaðsins. Brezki flotinn grimulausir sjórœningjar i Hótun brezka flotans er landhelgisgæzlan tekur veiðiþjóf 2,5 mílur frá landi. Fyrirskipun Bretastjórnar: Verndið þjófinn! Gefur íslenzka rikisstjórnm dregiÓ þaS lengur að kalla sendiherra sinn heim frá Breflandi? I gær kom varöskipiö Þór aö brezkum togara tvær og hálfa sjómílu undan landi og stöövaöi togarann. Land- helgisbrjótur þessi var því innan þriggja mílna markanna sem Bretar hafa viöwrkennt sem landhelgi og sjálfir kallað alþjóðalög. Þegar Eiríkur skipherra á Þór tilkynnti brezka her- skipinu, sem þarna var til aö vernda þjófana, aö hann teldi sig hafa rétt til aö taka togarann og fara meö hann til hafnar svaraöi skipherra brezka herskipsins: .,Ef þið skjótið á togarasm þá sökkvum við ykkur"! Svar þetta veröur ekki misskiliö. Þaö er yfirlýsing um aö Bretar viröi ekki e:nu sinni þaö sem þeir sjálfir kalla „alþjóöalög“ nema þeir hafi hag af því sjálfir. Varðskipið Þór á siglingu. Kvao þjóíinn í fullum rétti! Togarinn var með ólöglegan umbúnað veiðarfæra og gaf varðskipið honum þegar stöðv- unarmerki. Togarinn sinníi ekki stöð'vmiarmerkjnm Þórs og hélt Sósíalistar, Reykjavík Með því að hindia töku landhelgisbrjóts inn- an þriggja mílna markanna og hótun um að drepa íslenzka löggæzlumenn hafa Bretar svnt grímulaust hernaðarofheldi cg hagað sér eins oq í herteknu óvinalandi. Verður ekki séö aö íslenzka ríkisstjórnin geti dregið þaö lengur aö kalla sendiherra sinn heim frá Bretlandi og slíta stjórnmálasambandi viö Breta. Tilkyuning landhelgisgæzlunn- ar um þennan atburð er svo- hljóðandi: (millifyrirsagnir Þjóð- viljans.) . 4 » 2,5 sjómílur frá landi Laust fyrir hádegi í dag kom varðskipið Þór að brezka togar- anum Hacknese FD-120 þar sem hann. var staddur 2,5 sjómílur frá landi skammt suður af Látra- bjargi. til hafs. Skaut varðskipið þá nokkrum lausum skotum að hinum brezka togara. Þar seni sýnt þót’ti, að hann ætlaði ekki að stöðva, skaut varðskipið; einu föstu skoti að honum og ' kom skotið í sjóinn rétt fyrir fram- an stefni hans. S'-öðvaði togarinn þá þegar ferðina. Bretinn virðir ekki rétt- inn heldur byssuna Brezka freigátan Russel var þarna í nágrenninu, Tilkynnti skipherrann á Þór skipherra Russels um málavexti, en hann bað skipherrann á Þór að fresta frekari aðgerðum. Kvað hann togarann hafa verið utan'4 míina markanna og bannaði Þór öll afskipti af honum. Skipherranum á Russel var boðið, að Þór færi með togarann í var uppundir land og væri þú hægt að ræða máiið. Skipherrann á Russel neitaði því og fóru nú nokkrar orðsend- ingar milli skipherranna. Tilkynnti Eiríkur Kristófersson Funilir í öllunv deildum fé- lagsir.s verða á FÖSTCDAGS- KYÖLI) (ekki í kvöld cíns og auglýst var). Sósíalistalélag Reykjavíkur. Brezki fáninn blaktir í stafni herskipsins, sem stjórn hennar hátignar liefur sent til að vernda veiðirán í íslenzkri landlielgi. skiphcrra á Þór skipherranum á Russel að lokuni, að hann teldi sig liafa fullan rétt tii þess að setja menn yfir í togarann og færa hann til hafnar. ,(Þá sökkvum við ykkur"! Svaraði skipherrann á Russel því með eftirfarandi orðsend- ingu: „Ef þið sk.jóiið á togaraim, þá siikkvum við ykkur“. Skömmu seinna bauðst Russel þó til þess að stöðva togarann og senda menn yfir í Þór til þess að ræða málið. Kom skipherrunum saman um að Russel fengi að tilkynna yfir- boðurum sínum í London um málavöxtu og iofaði hann jafn- framt að sleppa togaranum við Þór, ef hann fengi jákvætt svar. Biðu skipin þrjú síðan eftir svari frá London. Skipun Bretastjórnar: i Verndið þjóíinn! Laust fyrir kl. 20 barst svo skeyti frá Lundúnum til her- skipsins Russels með fyrirmæl- um um meðferð málsins. Segir þar að fjallað verði um mál tog- arans eftir venjulegum diplómat- ískum leiðum. Skipið eigi að sigla tafarlaust til Lundúna og beri Russei að sjá um að ísienzk varðskip hefti ekki för þess. Ráðstefna m tái— lögu Krústjoffs? I gærkvöldi bárust fregnir frá London þess efnis, að brezka stjórnin leggi nú til að haldin verði þríveldaráð- stefna Breta, (B.andaríkjamanna, og Frakka um þá uppástungu Krústjoffs að fella Postdam- samninginn úr gildi. Brezka stjórnin vill að leitað sé fyr- ir sér um það hjá Sovétstjórn- inni, til hvaða ráða hún muni grípa, ef Vesturveldin haldi áfram að þráast við að við- urkenna stjórn Austur-Þýzka- lands. Ennfremur vill brezka stjórnin kanna, hvort vestur- þýz'ka stjórnin sé reiðubúin að slaka til í stefnu sinni gagn— vart austurþýzku stjórninni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.