Þjóðviljinn - 15.11.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.11.1958, Blaðsíða 11
— Laugardagur 15. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJiNN — (11 PETER CURTIS: 39. dagur. hahn í eigin persónu. Sjö ár og hæfileg andlitssnyrt- ing gæti útskýrt þær breytingar sem hann kynni a'ö' veröa var við.“ ,;Þakka þér fyrir,“ sag'öi ég. Ég verö aö segja aö ég gengst mjög upp viö þa'ö, að þú skulir alltaf vera a'ö hamra á hversu líkar við erum.“ „ÞaÖ er staöreynd. Læknirinn. lét blekkjast. Hann star'öi á Eloise og sagði aö honum heföi fundizt frú Meekin ljómandi lagleg kona, en hann heföi ekki tekiö eftir hversu mögur hún var. Þá heföi hann gefiö henni fáeinar ráöleggingar varöandi mataræöi. Ég sagði aö frú Meekin hefði ekki veriö aö megra sig. Satt a'ð segja held ég a'ö til þess þyrfti meiri sjálfsafneitun en þú hefur til a'ö bera.“ „Og’í livaÖ mm undirskriftir?“ spuröi ég. „Kefuröu hugsað út í það?“ „Góða Antonía. þú mátt ekki halda. að ég sé hálf- viti. Ég hef undirskrifað ávísanir með nafni Eloise að minnsta kosti fjórum sinnum upp á síökastiö og hún tók ekki einu sinni eftir því sjálf. Ef þú villt nú bara vera svo væn a'ö heröa upp hugann og líta skynsömum augum á tilveruna, þá sérðu strax að vi'ð erum á grænni grein. Viö ver'öum aö vísu a'ð vera hér um kyrrt fyrst um sinn og þú verður aö sitja á strálc þín- um. Þú getur ekki byrjað á því allt í einu að aka bíln- um eöa stika um þorpiö, vegna þess aö alkunnugt er aö Eloise er svo veikbyggö. Ég varö aö halda henni frá kerlingunum tveimur sem komu hinga'ö til aö gera hreint og hjálpa til v’ið flutningana. En það þarf ekki aö vera lengi. Viö getum fariö héðan og byrjaö að skemmta okkur innan tíðar. Og þetta verður ekki svo afleitt, þegar við erum búin að ná í þjónustufólk. Fólk hér bíður í ofvæni eftir því aö viö opnum húsiö. Ég skal segja þér, að þetta er engan veginn óundirbúiö.“ „Þú ert býsna slunginn,“ sagöi ég. „Einu sinni sagðir'öu allt annaö. Þá sagöirðu aö ég hef'öi hvorki peninga né skynsemi." „Þú getur veriö slunginn án þess aö hafa skynsemi. Ég játa alls ekki aö þessi hugmynd sé byggö á skyn- semi. Hún er eiginlega fáránleg. En það kemur stund- um fyrir að menn geta komið fáránlegum hugmynd- um í framkvæmd, og ég vona aö þér takist þaö. Skál fyrir því.“ Ég lyfti glasinu mínu. Dickon kom og settist á stólbríkina hjá mér, tók utan um mig og lagði vangann að hálsinum á mér. Hann fór aö tauta eitthvaö um þaö, aö hann heföi gert þetta allt mín vegna. Aö hann gæti ekki lifaö án mín. Aö viö hefðum sóaö sjö árum af æfi okkar og^ mættum ekki sóa lengri tíma. Ég fann sælukennd fara um mig og nú fann ég fyrst til gleöi yfir því aö ég hafði slitiö mig burt frá Flitchkránni og Skákboröi gamla. En um leiö og ég ætlaöi að kyssa hann, flaug mér dálítið í hug sem varð til þess aö ég stirðnaði af skelfingu. Ég ýtti honum frá mér og sagöi: „Hvaö um barni'ö, Richard? Og Emmu Plume?“ • Hann fölnaöi. „Harningian góöa,“ stundi hann. „Því haföi ég alveg gleymt; og þaö er von á þeim eftir fáa daga. Ekki svo að skilja að barniö sé neitt hættulegt. Hún veiður ekki sex ára fyrr en í næsta mánuöi og hún hefur veriö í burtu síðan fyrstu vikuna í júlí. Hún m?n varla eftir mömmu sinni. En ööru máli gegnir um þessa bannsetta fóstru. Þaö er sagt að fóllc gleymi alkaf mikilvægu atriði og þetta sannar þaö. En þú minntir mig á þetta, blessuð, og við getum kippt þessu í 'sg. Ég skrifa henni vingjarnlegt bréf og segi henni aö Díana þurfi a'ö fá kennslukonu. Þaö sér fyrir henni. Ég gæti jafnvel sent nenni ávísun til að blíðka hana.“ „Þú ættir aö hringja í Hjálparklúbbinn á morgun. Þær útvega þér góðan kvenmann undir eins. Eg held þær geymi þær í ísskáp “ , Og hún getur sótt Díönu til Hunstanton. Hamingjan góða, þaö veröur sæla »Ö losna viö Emmu Plume af heimilinu. Ég held ég hr.fi aldrei haft jafn mikla and- styggð á nokkurri manneskju. Ég kenndi henni alltaf um uppistandið nóttina sem telpan varö veik. Eölileg- ast hefði veriö aö fara fyrst til herbergis Eloise, finnst þér ekki?“ „Henni fannst þaö ekki. Þaö er bezt þú skrifir í kvöld, er þaö ekki? Svo að þú gleymir því ekki aftur.“ „Alveg rétt. Geröu bara gys aö mér,“ sagöi hann. En hann sótti skriffær-' og samdi bréf, sem mér fannst snilldarlegt, þegar hann .las þaö upp fyrir mig. Þaö var hæfilega hátíölegt og fööurlegt. Þegar hann var búinn að skrifa fór hann aö leita og fann sjálfblekung Eloise til aö útfylla ávísunina meö. Hún notaöi alltaf þessa feitu penna sem skrifa eins og hár sé fast í þc-im. Þaö gerði þetta auöveldara. Daginn eftir var aö sjálfsögöu nóg aö gera. En hann mundi eftir að hr’ngja í klúbbinn og síðdegis var hringt þaöan aftur og tilkynnt aö ungfrú Myra Duf- fiold gæti komiö undir eins. Þeir gáfu upp heimilis- fang hennar og furðulega upptalningu á kostum henn- ar. Dickon skrifaöi henni samstundis og sagöi henni hvenær cg hvar hún ætti aö sækja Díönu. Kann kom því þannig fyrir aö Fóstra og kennslukonan heföu ekki tækifæri til aö talast. við. „Gamla nornin gæti sagt eitthvaö um Eloise sem væri ekki í samræmi við þá frú Curv/en sem ungfrú Duffield hittir hér,“ útskýrði hann. „Góö' hugmvnd,“ sagöi ég. „Ég óska þér til hamingju meö hana. En ég krefst þess, Richard ,aö þú tilkynnir mér þaö í tíma þegar þú þreytist á ástarsælunni meö mér. Ég skal fara mótþróalaust. Ég hef ekki áliuga á aö vera bruöur í baðkeri — eöa húsfrú í virkisgröf.“ „Þú ert illa þenkjandi,“ sagöi hann. „Og þaö sem meira er: með hárið í þessum hnút og í þessum ljóta slopp, ertu svo lík hinni burtgengnu, aö ég er hvaö eftir annaö kominn á fremsta hlunn með aö bjóöa þér lyktarsalt.“ „Ég veit um betri hressingu," sagöi ég. Ráðageröin virtist ætla aö ganga aö óskum. Jaröar- förin fór vel og eölilega fram. Ég sendi sjálfri mér stóran krans! Ég heföi víst ekki fengiö hann annarsstaðar frá. Þjónustufólkiö kom og í vikulokin var allt komiö í fast form, og helzt virtist sem ég væri í rauninni orö- in Eloise og.heföi búiö meö Dickon í heil sjö ár. Tveim dögum áöur en von var á Díönu kom undarlegt símskeyti útaf asna. „Fóstra hefur sjálfsagt skrifaö Eloise um þaö,“ sagöi Richard. „Athugaðu hvort þú finnur nokkurt bréf. Mig minnir aö viö höfum fengiö eitt rétt áöur en við fór- um frá Copham. Eloise sýndi mér aldrei bleðlana frá Fóstru, eft!r aö ég hló aö einu bréfinu." Ég leitaöi um allt en fann ekkert bréf í dóti Eloise. „Sendu henni svarskeyti og segöu henni aö gera þaö sem henni sýnist. Hún gerir þaö hvort sem er.“ Og hann sendi skeyti, og þegar hann lagöi frá sér símtóliö sagöi hann: „Jæja, guði sé lof, þá er Emma Plume úr sögunni. Og þetta er viöeigandi grafskrift: HÚ5i geröi þaö sem henni sjálfri líkaöi en engum öörum.“ Dickon ók til Notham St. Mary til aö taka á móti lestinni og kom fljótlega aftur meö Díönu, sólbrúna og fallega, en svo líka Eloise eins og ég mundi eftir, hcnni frá því í gamla daga, aö mér brá, og meö þeim var ungfrú. Duffield. HElHIUSÞÉTTUa : Tffífti ttttHttttjttttttttirttt ntntti tt mttttnttitttttlnT rtnnititifitiiífiTT?fifi-i11 iiiuuij.iiiiiiuiuiiMuiTuiii AS s]oSa stlfurhorSbúnaS Suða á silfurborðbúnaði og pletti getur verið heppileg hreinsunaraðferð, svo framar- lega sem munirnir eru ekki límdir. Þó er ekki ráðlegt að nota aðferðina á oxýderað silf- ur (með svörtum skuggum til að undirstrika mynstrið), því að oxýderingin hverfur við suðuna. Notaður er emaljeraður pott- ur og 3-4 lítrar sjóðandi vatns sem í eru látnar tvær matskeið- ar af sóda. — I vatnið er sett- ur hlutur úr aluminium, annað- hvort bútur af aluminíum- pappír, venjulegum eilfur- pappír, mjólkurtappar, gamalt pottlok eða sérstök aluminíum- plata sem útbúin er í þessum tilgangi. -— Silfunnunirnir eru settir í sjóðandi blönduna, þannig að þeir snerti aluminí- umhlutinn. Eftir nokkrar mín- útur er silfrið orðið skínandi hreint, því að elektrólýsa hefur flutt það sem fallið hefur á silfrið, yfir á aluminíið. — Silfurmunirnir siðan þvegnir úr sápuvatni og þerraðir. — Silfurmunir sem sjaldan eru notaðir haldast hreinir og gljá- andi, ef þeir eru geymdir í þéttum plastpoka, sem lokað er við hita. Sjónvarps- hneyksSi Framhald af 5. síðu varpi, sögu sína. Rannsókn leiddi í ljós að keppendur í þættinum höfðu nær allir.feng- ið bendingar frá stjómen-dum þáttarins um spumingarnar sem átti að leggja f-yrir þá. Að biekkja áhorfendnr Sá sem felldi Dan Enright og Tuttugu-og-eitt heitir Herbert Stempel. Hann hafði unnið 49. 000 dollara í þættinum, en tap- aði svo fyrir yfirsnillingnum Van Doren. Stempel skýrði saksóknaranum í New York frá hvernig Enright falsaöi þéttinn til að auka spenninginn og blekkja áhorfendur. Fyrst var Stempel kennt að „brjóta heilann“ frammi fyrir sjónvarpsmyndavélunum 'með miklum grettum og handapati. Síðan voru honum látin fyrir- fram í té svör við spumingun- um sem hann átti að svara rétt. Jafnframt, yar honum skipað að gata á einföldustu spuraingun- um. Því bragði var beitt til að auka sjálfsálit sjónvarpsáhorf- enda, icoma inn hjá þeim þeirri hugmynd að þeir gartu etaðið sig vel í svona spurningaþætti. Undir sömu sö'r selcl Enright bar á mf ti ásökun- um Stempeis og kvaðhannvera að reyna að hefna s’n fyrir að hafa orðið undir í keppninni. Þá gáfu aðrir keppendur s:g fram og staðfestu sögu Stemp- els, skýrðu frá sinni eigin, reynslu af falskeppni og svik- um. Sömu sakir voru bornar á stjórnendur elzta, ■ stóra spurningaþáttarins 64.000 doll- ara spumingin. Sjónvarps- og útvarpsfélagið Columbia Broad- casting System hefur nú lagt þann þátt niður. Sakeóknarinn í New York hefur hafið um- fangsmikla rannsókn og búizt er við að margir aðrir spurn- ingameistarar en Dan Enright fái að kynnast fangelsum að innanverðu þegar ssga sjón- varpssvindlsins mikla er á enda sögð. Milljónir sjónvarpsáhorfenda sitia uppi með sárt ennið, revnslu ríkari að þeir hafa 'átið bragðarefi og fals- "ra leika á sig árum og mán- nðumv saman. Sjónvarpsgagn- ’■’-uendur hafa látið þá von í lj's að spurningaþáttahneykslið vr-ði tii be'ss að sjónvarpsfélcg- in r"ri sér frekar hér eftir en hinvað til að efni sem hefur menringargildi en forðist ó- merkilega æsiþætti, sem skír- skota til fégræðgi og stjörnu- dýrkunar hjá áhorfendum. Minningarspjöld ern seld 1 Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustig 21, af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavík- ur. Tjarnargötu 21).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.