Þjóðviljinn - 22.11.1958, Side 1
I
INNI í BLAÐINU:
Kosningar í Frakklamli —
7. síða.
Brýn nauðsyn breytinga á
stjórn heiibrigðismála —
5. síða.
Óskaistundin — 9. síða.
Ijaugardagnr 22. nóvember 1958 — 23. árgangur — 267. tbl.
GagaráSsiaíaEiir gegu sameiginlega mark-
aðinum umræðuelni í Gení
Stjórn Svisslands hefur boöið stjórnum sex Vestur-
Evrópui'íkja á fund í Genf til að ræða væntanlegt við-
skiptastríö viö önnur sex ríki í sama hluta álfunnar.
Þetta er' fyrsta mynd sem hingað berst af bruzka togaramun „Hackness", sem Þór stöðvaði
í dögunum með ólöglegan útbúilað veiðarfæra hálfa þriðju mílu undan landi við Látrabjarg.
Eins og kunnugt er hótaði skipstjórinn á brezka varðskipinu „Russell“ að skjóta Þór í kaf,
ef reynt yrðj að takjt togarann. Togari þessi, sem er frá Fleetwood, var enn að veiðum við
ísland í þessari viku að sögn brezkra biaða, sem skýra frá að hann liafi verið nýkominn
á miðinn þegjar Þór kom að Iionum.
Vesturveldin eru l standandi vandrϜum
Rœtt um aS œSstu menn þeirra haldi fund
Taliö var víst * gærkvöldi, að sovétstjórnin myndi í
dag leggja fram tillögur sínar um að endi skuli bundinn
á hernámi Berlínar og Þjóðverjum sjálfum afhent æðsta
stjóm borgarinnar.
Fréttaritarar í Moskva skýra
frá því að sendiherrar ýmissa
ríkja hafi verið boðaðir í sov-
ézka utanríkisráðuneytisins til
að taka við greinargerð frá
sovétstjórninni. Talið er víst
að hún fjalli um stöðu J3er-
línar.
irmenn hernámsliða Vestur-
veldanna. Flugvél hans varð
að snúa við vegna þoku.
Allt undirbúið
Smimoff, sendiherra Sovétríkj ^
aima.í Yestur-Þýzkalandi, sagði
fréttamönnum í gær við mót-
töku í indónesíska sendiráðinu,
að sovétstjórnin vildi að Þjóð-
verjum yrði skilað Berlín. Öll-
um undirbúningi í Moskva er
lokið, sagði Smirnoff.
Adenauer, forsætisráðherra
Vestur-Þýzkalands, sagði í
Múnchen í gær, að Smirnoff
hefði sagt sér í fyrradag, að
greinargerð sovétstjórnarinnar
um tillögur hennar um að
bundinn skuli endi á hernám
Berlínar verði afhent sendi-
herrum allra ríkja sem börð-
ust gegn Þýzkalandi í síðustu
styrjöld. Adenauer kvaðst hafa
sagt Smirnoff, að vesturþýzka
stjórnin teldi það skipta miklu
máli að hernámsliðin yrðu kyrr
í Berlín. Ástandið er alvarlegt
sagði Adenauer.
Komst ekki áleiðis
Von Brentano, utanríkisráð-
herra Vestur-Þýzkalands, ætl-
aði að fljúga til Berlínar í gær
til viðræðna við Brandt, borg-
arstjóra í Vestur-Berlín, og yf-
Vesturþýzka stjórnin hefur
kallað sendiherra sína í Mosk-
va, Washington, London, París
og Róm heim til fundar í
Bonn á þriðjudaginn. Telja
fréftamenn þar í borg að von
Brentano muni ræða við sendi-
herrana tillögu sem vestur-
þýzka stjórnin hyggst bera
fram um að stjórnir Vestur-
veldanna efni til fundar, helzt
fundar æðstu manna, til að
koma sér saman um sameigin-
lega afstöðu til væntanlegra að-
gerða Sovétrí'kjanna í Berlín.
Búizt er við að sovétstjórn-
in leggi til að hernámi Berlín-
ar skuli ljúka og hernámslið-
in yfirgefa borgina. Þegar
Vesturveldin hafna þessu, muni
sovétstjórnin lýsa hernáminu
lokið fyrir sitt leyti og fá öll
völd sem sovézka hernáms-
stjórnin hefur haft í hendur
austurþýzku stjórninni.
Ríkin sem boðið er að sitja
ráðstefnuna eru Bretland, Dan-
mörk, Noregur, Svíþjóð og Aust-
urríki. Þau eru ásamt Svisslaiidi
helztu iðnaðarríkin, sem standá
að Efnahagssamvinnustofnuninni
í París, en taka ekki þátt í
stofnun sameiginlega markaðar-
ins, sem ganga á í gildi um ára-
mótin, Að honum standa Frakk-
land, Vestur-Þýzkaland, Ítalía og
Beneluxlöndin.
í fundarboði svissnesku stjórn-
arinnar segir, að fundarefnið
eigi að vera ástandið sem skap-
azt hefur við að slitnað er upp
úr samningum um stofnun frí-
verzlunarsvæðis, sem hugmyndin
var að náð gæti til allra ríkja
aem standa að Efinahagssam-
vinnustofnuninni.
Eins og nú horfir er ekki ann-
að sýnna en að til viðskiptastríðs
komi milli landanna í sameigin-
lega marltaðinum og Vestur-iEv-
rópuríkjanna sem utan hans
standa. Svíþjóð hefur þegar til
kynnt markaðsríkjunum, að hún
hafi undirbúið viðeigandi gagn-
ráðstafanir til að varðveita
sænska hagsmuni eftir að sarn-
eiginlegi markaðurinn kemst á.
Sænska utanríkisráðuneytið
tilkynnti í gær, að Svíar 'myndu
með ánægju sækja fundinn, sem
Svisslendingar leggja tii að hald-
inn verðí í Genf 1. og 2. desem-
ber. Stjórnir Noregs og Dan-
merkur hafa einnig þegið boðið.
Amster-
Hollandi
Þá komast Vesturveldin í
klípu. Allar samgöngur milli
Vestur-Berlínar og Vestur-
Þýzkalands eru um Austur-
Þýzkaland, en Vesturveldin
harðneita að viðurkenna tilveru
þess sem ríkis. Ekki verður
lengur stætt á þeirri afstöðu,
að minnsta kosti ekki í verki,
eftir að austurþýzk stjórnar-
völd hafa tekið við æðsta valdi
yfir Austur-Berlín og öllum
samgönguleiðum við borgina.
NATO lang-
spútnik
ar
r
1
Theodor von Karman, for-
maður ráðgjafarnefndar A-
bandalagsins um geimsiglingar,
sagði í gær að stefnt yrdi að
því að koma rannsóknaspútnik
á loft á vegum bandalagsins
á árinu 1960, Kveðst hann hafa
kallað 200 vísindamenn frá
ýmsum ba.ndalagsríkjum til
fundar um málið í París.
Á fundi þingmanna frá Á-
bandalagsríkjum var nýlega
samþykkt að æskilegt væri að
bandalagið eignaðist gervi-
tungl
HafnarstjóAiirhar
dam og Rotterdam
hafa höfðað mál gegn verkalýðs-
félögum, sem lýst hafa yfir að
þau muni framfylgja afgreiðslu-
banni Alþjóðasambands flutn-
ingaverkamanna á skip sem skrá-
sett eru i Panama, Líberíu, Hon-
duras og Costa Rica, Bannið á
fyrst um sinn að standa fjóra
fyrstu daga desember. Markmið-
ið með því er að knýja eigendur
þessara skipa til samninga um
kjör og aðbúð sjómanna í skip-
um sínum. Útgerðarmenn skrá
skip sín í áðurgreindum ríkjum
til • að hafa sjálfdæmi um kaup
og kjör skipverja, til að losna
við skattgreiðslur og til þess að
þurfa ekki að fylgja neinum
reglum um sjóhæfni og annað
sem að öryggi lýtur. fe
Brezka flutningaverkamanna-
sambandið hefur lýst yfir að
hafnarverkamenn í Bretlandi
muni framfylgja afgreiðslubann-
inu.
23 ára þingmaður
Tuttugu og þriggja ára Ox-
fordstúdent var í fyrradag
'kosinn til að sitja á brezka
Framhald á 12. síðu.
Á myndinni sjáum við biíreið-
ina, sem vhr aðalvinningurinn
Happdrætti Þjóðviljans í
fyrra, og systkinin þrjú, senv
voru svo heppin að fá liana
í jólagjöf. Hver skyldi standa
þeirra spornm eftir rúman
mánuð? Það kostar ívðeins
10 krónur að l'reista gæfunnar.
Kauptu miða strax í dag.